Morgunblaðið - 14.09.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.09.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996 43 I DAG Arnað heilla 80 ÁRA afmæli. I dag, laugardaginn 14. september, er áttræð Lára Pálsdóttir, Kópavogs- braut 1A. Hún og eigin- maður hennar Einar Guð- mundsson verða að heiman í dag. BBIPS llmsjón (iuðmundur l’áll Arnarsnn HVAÐ þýðir dobl á fjögurra spaða opnun? Á árum áður var merkingin skýr: refsidobl. En tímarnir breytast og sagnvenjurnar með. Ekki er algengt að menn liggi með bunka af varnarslögum á eftir opn- ara sem hefur lýst yfir góð- um 7-8-áttlit, og því telja flestir keppnisspilarar skynsamlegra að doblið sé af úttektarætt. En þá þurfa menn líka að stilla sig ef skiptingin er ekki hagstæð til sóknar: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 643 ¥ K ♦ DG1095 ♦ G984 Vestur Austur ♦ G ♦ ÁKD10972 ¥ 97643 llllll ¥ G ♦ Á742 ♦ 63 ♦ K103 ♦ 762 Suður ♦ 85 ¥ ÁD10852 ♦ K8 ♦ ÁD5 Eftir tvö pöss opnar austur á fjórurn spöðum. Hvað á suður að segja? Spilið er frá æfingamóti landsliðsins fyrir nokkru. Spilað var á fjórum borðum og alls staðar doblaði suð- ur. Og allir norðurspilar- arnir tóku út, ýmist í fimm tígla eða fjögur grönd. Eft- ir doblhrinu enduðu þijú pör í 5 hjörtum, 800 niður, en eitt par í 6 tíglum, einn- ig 800 niður. Sem er af- bragðs niðurstaða fyrir AV, því fjórir spaðar fara einn niður. Hvað má af þessu læra? I fyrsta lagi sést hversu öflugt það er að opna strax á fjórum spöðum, frekar en einum spaða, eða einhvers konar lýsandi sögn fyrir þéttan lit. I öðru lagi hlýtur niður- staðan að vera sú að dobl sé ekki rétta sögnin á spil suðurs. Ef doblið er meira til úttektar en sektar, þá getur suður ekki boðið makker upp á ellefu slaga samning með tvo tapslagi á spaða og veikan tígulst- uðning. Suður er einfald- lega dæmdur til að passa. í þriðja lagi leiðir af þess- um stíl, að fjórða höndin verður að verndardobla [njög létt með réttu skipt- inguna. Færum vestur- höndina í norður og þá sjáum við dæmigert dobl í fjórðu hendi. f7/\ÁRA afmæli. Mánu- I V/daginn 16. septem- ber nk. verður sjötugur Svavar Stefánsson, Sléttuvegi 15, Reykjavík. Eiginkona hans er Krist- björg Sigurbjörnsdóttir. Þau hjón taka á móti gest- um í salnum á Sléttuvegi 15-17, á afmælisdaginn frá kl. 18-21. Gengið inn um miðdyrnar. /»AÁRA afmæli.í dag, U \/ laugardaginn 14. september, er sextug Guð- rún Karlsdóttir, Lindar- braut 25, Seltjarnarnesi. Eiginmaður hennar var Benedikt Blöndal, hæsta- réttardómari, en hann lést árið 1991. Guðrún tekur á móti ættingjum og vinum á heimili sínu milli kl. 17 og 19 í dag, afmælisdaginn. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann HJÓNABAND. Gefin voru saman 20. júlí sl. í Víði- staðakirkju af sr. Ægi Sig- urgeirssyni Dröfn Ágústs- dóttir og Þorsteinn Gísla- son. Heimili þeirra er í Mið- vangi 14, Hafnarfirði. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann HJÓNABAND. Gefin voru saman 20. júlí sl. í Þing- vallakirkju af sr. Úlfari Guðmundssyni Björk Stein-dórsdóttir og Grím- ur Hergeirsson. Heimili þeirra er á Tryggvagötu 14b, Selfossi. f7/\ÁRA afmæli. Mánu- I Vrdaginn 16. septem- ber nk. verður sjötugur Árni Jón Konráðsson, Rjúpufelli 42, Reykjavík. Eiginkona hans er Helga Helgadóttir. Þau taka á móti gestum á morgun, sunnudaginn 15. septem- ber, í félagsheimili Múrara- félags Reykjavíkur, Síðum- úla 25, frá kl. 15 til 19. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann HJÓNABAND. Gefin voru saman í Kópavogskirkju 13. júlí sl. af sr. Sigríði Jóns- dóttur Helga Sigurðar- dóttir og Gunnar Braga- son. Heimili þeirra er í Brekkutúni 23, Kópavogi. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann HJÓNABAND. Gefin voru saman í Bústaðakirkju af séra Pálma Matthíassyni Eygló Jónsdóttir og Sæ- var Kristinsson. Heimili þeirra er í Háagerði 12, Reykjavík. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann HJÓNABAND, Gefin voru saman 20. júlí sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Ólafi Jó- hannssyni Sigríður Her- mannsdóttir og Halldór Guðmundsson. Heimili þeirra er á Digranesheiði 27 í Kópavogi. STJÖRNUSPÁ jíftir Frances Drakc MEYJA Afmælisbam dagsins: Þú ert fróðleiksfús og nýtur þess að blanda geði við aðra. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú þarft tíma út af fyrir þig í dag til að fara yfir stöðuna í einkamálunum. í kvöld bíð- ur • fjölskyldunnar óvænt skemmtun. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur verk að vinna ár- degis en seinna berst þér óvænt heimboð sem þú ættir að þiggja. Kvöldið verður mjög ánægjulegt. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú ert eitthvað miður þín í morgunsárið en hressist þeg- ar á daginn líður. Láttu ekki ólund vinar spilla góðri skemmtun í kvöld.________ Krabbi (21. júní - 22. júl!) HSS8 Vertu ekki að gera veður útaf smámunum í dag. Reyndu frekar að bæta sam- bandið við þína nánustu svo þú njótir frístundanna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú leysir smáheimilisvanda í dag og átt góðar stundir með fjölskyldunni. Láttu ekki þrætugjarnan ættingja spilla friðnum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú nýtur hylli innan fjöl- skyldunnar og þér berast góðar fréttir varðandi vinn- una. Ástvinir eiga saman gott kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Heppnin hefur verið með þér í peningamálum og þú hefur ástæðu til að halda upp á það í dag með því að bjóða ástvini út. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Það tekur tíma að telja ætt- ingja hughvarf og fá hann til liðs við þig en það tekst að lokum. Þú átt svo rólegt kvöld heima. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú nýtur mikilla vinsælda í dag og átt góðar stundir í vinahópi. Þegar kvöldar verða fjölskyldan og heimilið í fyrirrúmi. Steingeit (22. des. - 19.janúar) & Þú þarft að ljúka ýmsum skyldustörfum heima áður en þú ferð á vinafund í dag. í kvöld verður svo ástin í öndvegi. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Gerðu ekki of lítið úr eigin verðleikum og nýttu þér þau tækifæri sem bjóðast í dag. Þau leiða til batnandi af- komu. Fiskar (19.febrúar-20.mars) Láttu ekki skort á skotsilfri koma í veg fyrir að þú njótir ánægjulegs vinafundar í dag. Slakaðu svo á heima í kvöld. Stjö.rnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Innilegar þakkir til ykkar allra sem glödduð mig með heillaóskum, gjöfum og heimsóknum d 80 ára afmœlisdaginn minn. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Steinsdóttir, Reynisstað. KöTcip Úrb. hangiframp. kr 840 kg Reykt, saltað og þurrkryddað folaldakjöt Benni er með reykt, saltað og þurrkryddað folaldakjöt um helgina. Einnig heimsfrægu hangilærin og áleggið góða og nú er hann komin með fituminni rúilupylsu. Hann er líka með ostafyllta lambaframparta, gómsæta hangiböggla og úrval af annari kjötvöm á sannkölluðu kolaportsverði. Q Ókcypis lax og ýsuf lök Kaupir 1 íax eða 1 kg af ýsuflökum og færð 1 frítl Um helgina er boðið upp á nýjan lax og ýsuflök á algjöm sprengitilboði (þú kaupir einn lax eða 1 kg af ýsuflökum og færð I ókeypis). Fiskbúðin okkar er líka með reykta ýsu, kæsta og saltaða skötu, glænýjan Háf, smálúðu, fískibökur, fískrétti, smálúðu og sólþurrkaðan saltflsk. KOLAPORTIÐ Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11*17 GAI ir« OPERA í Þ R E m U R EFTÍR jón ÁSCEÍRSSOn r BEST SOTTA ATRIÐIÐ Á LISTAHÁTÍÐ „Sýningin á Galdra-Lofti í íslensku óperunni er fágætur listviöburður.“ „Jón Ásgeirsson er heilsteypt tónskáld, sjálfum sér samkvæmur og þorir að semja tónlist sem hljómar vel í eyrum.“ Þ.P., Mbl. „Frammistaða Þorgeirs Andréssonar í hlutverki Lofts telst til tíðinda.“ F.T.St., DV Niöurstaöa: Sýning sem telst til stórviðburða i ísiensku listalífi. Höfundurinn Jón Ásgeirsson hefur unnið þrekvirki og öll vinna aðstandenda er þeim til mikils sóma. A.B., Abl. Laugardaginn 14. sept. kl. 20:00 Laugardaginn 21. sept. kl. 21:00 Laugardaginn 28. sept. kl. 20:00 AÐEinS ÞRjÁR sÝnincAR miÐASALÖ OPin döcl. . 15-19 simi 551-1475 ISLENSKA OPERAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.