Morgunblaðið - 14.09.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.09.1996, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996 NEYTEIMDUR MORGUNBLAÐIÐ PENIIMGAMARKAÐURINN FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 13. 9. 1996 Hœsta verð Lœgsta verð ALLIR MARKAÐIR Annar afli 50 20 Blálanga 72 62 Hlýri 129 129 Karfi 89 50 Keila 70 43 Kinnar 119 118 Langa 107 20 Langlúra 118 112 Lúða 393 140 Lýsa 24 12 Rækja 108 108 Sandkoli 70 13 Skarkoli 134 70 Skata 153 153 Skrápflúra 60 26 Skötuselur 220 180 Steinbítur 121 93 Stórkjafta 59 50 Sólkoli 180 160 Tindaskata 11 7 Ufsi 63 30 Undirmálsfiskur 97 50 Ýsa 124 34 Þorskur 154 50 Samtals FMS Á ÍSAFIRÐI Steinbítur 94 94 Ýsa 115 65 Þorskur 92 80 Samtals FAXAMARKAÐURINN Keila 43 43 Kinnar 119 118 Langa 80 80 Langlúra 118 118 Lúða 393 175 Lýsa 23 19 Sandkoli 62 17 Steinbítur 111 105 Tindaskata 11 11 Ufsi 40 40 Undirmálsfiskur 97 73 Ýsa 105 34 Þorskur 144 64 Samtals FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 72 72 Karfi 84 75 Langlúra 118 118 Lúða 303 266 Sandkoli 70 62 Skarkoli 134 110 Skrápflúra 50 50 Steinbítur 111 111 Tindaskata 10 10 Ufsi 54 40 Undirmálsfiskur 56 56 Ýsa 124 50 Þorskur 150 50 Samtals FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 129 129 Þorskur 73 73 Samtals FISKMARKAÐUR Lúða Steinbítur Sólkoli Ufsi Undirmólsfiskur Ýsa Þorskur Samtals FISKMARKAÐUR Annar afli Karfi Keila Langa Langlúra Lúða Lýsa Sandkoli Skarkoli Skötuselur Steinbítur Stórkjafta Sólkoli Tindaskata Ufsi Undirmálsfiskur Ýsa Þorskur Samtals FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 109 109 Ýsa 119 40 Þorskur 107 107 Samtals FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 62 62 Karfi 84 84 Keila 64 50 Langa 93 74 Sandkoli 56 13 Skötuselur 189 185 Tindaskata 11 11 Ufsi 63 46 Ýsa 84 42 Þorskur 135 60 Samtals FISKMARKAÐUR Annar afli Lúða Skarkoli Steinbítur Ýsa Þorskur Samtals FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blálanga 70 70 Karfi 74 74 Keila 70 54 Langa 107 67 Langlúra 112 112 Lýsa 23 23 Sandkoli 60 60 Skarkoli 109 109 Skata 153 153 Skrápflúra 60 60 Skötuselur 200 197 Steinbítur 114 101 Stórkjafta 59 59 Ufsi 40 40 Ýsa 117 83 Þorskur Samtals 100 51 Meðal- Magn Heildar- verð (kíló) verð (kr.) 48 3.527 169.476 70 2.102 146.758 129 95 12.255 80 20.003 1.591.318 59 25.742 1.512.696 119 70 8.311 95 15.165 1.439.029 117 2.882 336.826 248 1.336 331.103 22 745 16.194 108 3.766 404.845 64 2.709 173.960 117 16.024 1.867.565 153 64 9.792 42 1.205 50.218 198 1.765 349.698 113 3.188 361.024 58 683 39.379 168 332 55.625 10 1.425 14.574 52 35.437 1.845.475 70 3.959 276.257 86 . 47.230 4.078.946 102 139.325 14.152.166 89 328.779 29.243.490 94 65 6.110 107 798 85.402 85 5.320 451.774 88 6.183 543.286 43 54 2.322 119 70 8.311 80 177 14.160 118 181 21,358 200 343 68.603 23 401 9.111 30 64 1.943 110 136 14.989 11 184 2.024 40 961 38.440 91 373 33.887 55 5.100 281.826 99 5.784 570.534 77 13.828 1.067.508 72 559 40.248 83 700 57.897 118 111 13.098 275 287 79.066 67 1.036 69.091 124 2.287 283.062 50 600 30.000 111 114 12.654 10 81 810 52 1.573 82.520 56 134 7.504 109 2.054 224.256 98 31.016 3.038.327 97 40.552 3.938.532 129 95 12.255 73 330 24.090 86 425 36.345 250 237 59.250 94 5 470 165 165 27.225 42 293 12.297 74 276 20.424 105 17 1.785 110 4.131 452.882 112 5.124 574.333 50 1.559 77.950 77 9.908 765.690 61 8.100 496.773 81 2.625 212.389 117 592 69.264 252 177 44.655 20 35 700 50 15 750 113 209 23.561 180 88 ■ 15.840 117 187 21.969 50 102 5.100 170 167 28.400 10 126 1.260 50 8.333 417.733 67 207 13.828 87 12.944 1.122.763 110 19.977 2.202.065 84 65.351 5.520.689 109 205 22.345 106 287 30.310 107 2.205 235.935 107 2.697 288.590 62 150 9.300 84 1.889 158.676 51 1.178 60.408 78 1.780 138.591 11 71 754 185 203 37.650 11 647 7.117 54 19.039 1.035.722 72 4.099 295.087 87 20.163 1.754.383 71 49.219 3.496.179 20 48 960 330 8 2.640 116 7.949 919.938 115 1.972 226.957 107 3.835 411.687 84 478 40.152 112 14.290 1.602.335 70 1.293 90.510 74 149 11.026 58 16.403 952.850 102 9.205 940.751 112 443 49.616 23 65 1.495 60 368 22.080 109 100 10.900 153 64 9.792 60 132 7.920 200 759 151.656 109 362 39.494 59 161 9.499 40 967 38.680 105 4.476 468.279 93 2.039 189.199 81 36.986 2.993.747 SNÆFELLSNESS 250 250 94 94 165 165 43 36 74 74 105 105 145 85 SUÐURNESJA 50 50 89 50 67 50 90 50 117 117 320 140 20 20 50 50 119 90 180 180 121 104 50 50 180 160 10 10 63 30 69 50 117 40 141 73 VOPNAFJARÐAR 20 20 330 330 117 70 118 93 116 40 84 84 Haustverkin Ferskt íslenskt grænmeti súrsað MARGIR eru þessa dagana að súrsa grænmeti fyrir veturinn. Steinunn Ingimundardóttir hjá Leiðbeining- arstöð heimilanna segir að allt grænmeti þurfi að vera sem fersk- ast og það eigi sérstaklega við um ef búa eigi til blandað, sýrt græn- meti því þá er grænmetið einungis soðið til hálfs. Steinunn á í safni sínu nokkurt úrval af uppskriftum að sýrðu grænmeti og féllst fúslega á að gefa lesendum nokkrar þeirra. Sýrt, blandað grænmeti 100 g gúrkur 20 g litlir grænir tómatar 800 g gulrætur 4-6 blómkálshausar 80 g sultulaukur 20-30 g grænar baunir 20 g strengbaunir nokkrar dillkrónur HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERDBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.virfti A/V Jöfn.% SÍAastl viðsk.dagur Hagst. tilboft Hlutafélag laegst haest •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv Dags. ‘1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 6,00 7.65 14.112.876 1.39 21,80 2,33 20 13.09 96 2695 7.22 •0.02 7,20 7.33 Flugleiðir hl 2.26 3.55 6.704.320 2.15 10.23 1.27 13.09.96 2776 3.26 •0.10 3,24 3.27 Grandi hl 2.40 4.25 4.658 550 2.56 20.89 2.38 13 09 96 410 3.90 3.85 4,04 islandsbanki hl. 1.38 1,95 7.212.057 3.49 21,79 1.47 13.09 96 450 1.86 1,81 1.86 OLÍS 2.80 5.’0 3.383 500 1,98 22.12 1.67 12.09.96 606 5.05 4,92 5.10 Oliulélagið hl 6,05 8.15 6.191.101 1,23 21.43 1.47 10 11.09.96 2445 8.15 0,15 8,15 8,50 Skeljungur hf 3.70 5.70 3.523.996 1.75 22.07 1.22 10 1009.96 131 5,70 5,60 6,00 Otgerðarfélag Ak hl 3,15 5.30 3.798 188 2.02 26.93 1.93 1309.96 1630 4.95 4.73 5.00 Alm Hlutabrélasj hl 1,41 1.72 295.S97 5.81 8,95 1.36 02 09.96 474 1.72 0,06 1.66 1.72 islenski fjársjóðunnn hf 1.78 1.78 205.799 5.62 14,89 1,30 1.78 1.78 islenski hlutabrsi hl 1.49 1.86 1 181.543 5,46 17,17 1.10 10.09.96 425 1.83 -0.03 1.84 1,90 Auölmd hl 1.43 2,00 1 426 591 2.50 30.74 1.17 02.09 96 130 2.00 1.97 2,03 Eignhf Alþýðub hl 1.25 1.66 1.234 390 4.27 6,90 0.91 10.09.96 822 1,64 -0.01 1,62 1,66 Jarðboranir hl 2.25 3,25 759.920 2,48 24.70 1.53 13.09 96 274 3.22 0.04 3,20 3.25 Hampiðjan ht 3.12 5.12 2.070.199 1.96 18,40 2.22 25 13.09.96 1090 5.10 0.10 4,95 5,20 Har. Boövarsson hf. 2.50 5.55 3.534.600 1.46 19.24 2,56 10 13.09 96 9882 5.48 -0.02 5.41 5,55 Hlbrsj Norðurl hl 1.60 2,06 340.646 2.43 43.77 1.33 06.09.96 134 2.06 0,04 2,06 2,12 Hiutabrélasj hf 1.99 2.59 2.416 413 2.70 51.11 1.37 09.09.96 399 2.59 0.12 2.55 2.61 Kaupf Eyíirðmga 2.00 2.10 203.137 5,00 2.00 04 07.96 200 2.00 -0,10 Lyljav. isl. hl 2.60 3,40 1005000 2.99 19,84 2.03 1309.96 150 3.35 3,21 3.50 Marel hf 5,50 14.30 1848000 0.71 27,55 6.93 20 13.09.96 820 14.00 1.51 13.50 15.00 Plastprent ht 4,25 b.2/ 1254000 10,57 5,22 11 09.96 314 6.27 0.02 6,20 6.30 Sildarvmnslan hl 4.00 9.10 3639524 0.77 7,84 2,38 10 13.09.96 1820 9.10 0,10 8.77 Skagsirendmgur hf 4.00 6.50 1300848 0.81 15,30 2.98 20 06.09 96 31784 6.15 5.95 6.20 Skinnaiðnaður hl 3.00 6,20 438584 1.61 6.43 1.74 05.09.96 1235 6,20 6.35 7.80 SR-Mjol hf 2.00 3,90 3120000 2.08 41.40 1.78 12.0996 2522 3.84 •0.01 3,83 3,88 Slálurfélag Suðurlands 1,50 2,45 292230 1.82 2.20 11.09.96 371 2.20 -0.10 2.22 2.55 Sæplast hf 4,00 5.80 515543 1,80 14.38 1.77 11 09 96 1207 5.57 -0.23 4.80 5,80 Tækmval hl 4,00 5.60 672000 1,79 15.23 3.97 11.09 96 1512 5.60 0.25 5.50 6.00 Vmnslustóðin hl. 1.00 3,00 1490380 -16.16 4.70 12.09.96 1590 2.65 2.00 2.65 Þormóöur rammi hl 2987566 2 9.8 2.3 20 13.09.96 888 4,97 -0,02 4,80 4.99 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Sfðasti vlftsklptadagur HagsteDdustu tllboft Hlytafélag Dags • 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala Árnes hf. 06.09.96 750 1.50 0.10 1.32 1.50 Borgey hl. 13.09.96 180 3.60 0.19 4,00 Búiandstindur hf. 13.09.96 2455 1.55 0.15 1.35 1,55 Fiskiöiusamlag Húsavikur hf. 02.09.96 1836 2,35 0.35 Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. - 12.09 96 750 7.50 0,30 7.45 7.85 islenskar sjávarafuröir hl. 13.09 96 6789 5.06 •0.01 5.06 5.14 Kæliverksmiöjan Frost hf 12.09.96 190 1,90 0.05 1.79 1,95 Nýherji hf. 13.09.96 875 1.82 -0,08 1.75 1.90 Solusamband islenskra Fiskframl 12.09.96 1210 3.13 -0,02 2.60 3,20 Vaki hf 10.09 96 300 3.00 2.50 3.00 Upphæð allra viðskipta siðasta viðskiptadags er gefin I délk ‘1000, verð er mergfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing íslands annast rekstur Opna tilboðsmarVaðarins fyrir þingaðlla en setur engar reglur um markaðinn eðe hefur afskipti af honum að öðru leyti. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) Sandkoli 70 70 70 1.155 80.850 Skarkoli 104 100 101 2.302 232.755 Ýsa 85 50 78 841 65.539 Þorskur 93 85 86 2.714 233.621 Samtals 87 7.012 612.765 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Blálanga 67 67 67 100 6.700 Rækja 108 108 108 3.766 404.845 Karfi 82 50 82 6.697 547.882 Langa 85 20 80 163 13.048 Langlúra 118 118 118 1.555 183.490 Lúða 262 249 261 200 52.100 Lýsa 23 23 23 152 3.496 Skarkoli 134 105 129 2.600 334.828 Skrápflúra 26 26 26 473 12.298 Steinbítur 113 100 113 143 16.120 Stórkjafta 59 59 59 420 24.780 Tindaskata 10 7 9 387 3.363 Ufsi 61 48 50 2.749 138.137 Ýsa 108 35 67 3.295 219.513 Þorskur 115 64 101 4.240 429.003 Samtals 89 26.940 2.389.603 ALMAININATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. september 1996 Ménaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 13.373 '/? hjónalífeyrir ...................................... 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 24.605 Fulltekjutrygging örorkulífeyrisþega ................... 25.294 Heimilisuppbót ...........................................8.364 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.754 Bensínstyrkur ........................................... 4.317 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 10.794 Meðlag v/1 barns ....................................... 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ......................... 3.144 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri .................. 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbæturémánaða .......................... 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 12.139 Fullurekkjulífeyrir .................................... 13.373 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 16.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 27.214 Vasapeningarvistmanna ................................... 10.658 Vasapeningar v/sjúkratrygginga .......................... 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.142,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 571,00 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ............ 155,00 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 150,00 í júlí voru greiddar 24% láglaunabætur á upphæð tekjutrygging- ar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar og í ágúst bætt- ist 20% orlofsuppbót við sömu bótaflokka. í september eru ekki greiddar neinar slíkar uppbætur, upphæðir þessara bótaflokka eru því lægri i september en í júlí og ágúst. Vinsamlega athugið að í töflu sem birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 7. september voru villandi upplýsingar um upphæð ellilífeyris. 1 msk. gúrkukrydd ¥i kg sykur 2 'ól edik Hreinsið grænmetið og brytjið gúrkur og gulrætur í lengjur og blómkál í smávendi. Leggið tómata í kalt saltvatn (I tsk. salt í 11 vatn). Færið það upp á sigti og látið renna vel af því og látið það síðan á hreint stykki og þerrið vel. Best er að halda hverri tegund fyrir sig. Raðið grænmetinu í hrein soðin glös þannig að vel fari saman litir og lögun. Leggið dillkrónur inn í milli. Látið gúrkukrydd í grisju og sjóðið með edikinu og sykrinum. Kælið. Hellið legi yfir grænmetið, gætið þess að fljóti yfir grænmetið og að lögurinn fari alveg niður á botn í glasinu. Leggið 3-4 sinneps- fræ efst í glasið og lokið því. Látið glösin standa á köldum stað í um 8 daga en hellið þá leginum af og látið sjóða vel. Veiðið froðuna af og kælið vel. Hellið legi aftur á glös og lokið. Geymið í vel kaldri geymslu. Paprikumauk 6 grænar paprikur 6 rauðar paprikur (mó nota aðra liti) 1 agúrka 8 laukar 3 dl vatn Lögurinn: 5 dl edik 350 g sykur 1 msk. salt Þvoið og hreinsið grænmetið og brytjið gróft niður. Látið í pott ásamt vatni og sjóðið í um 15 mín- útur. Síið vatnið frá og hakkið grænmetið í hakkavél eða mat- vinnsluvél. Hellið grænmetinu í pott ásamt ediki, sykri go salti. Látið maukið krauma í um 20 mínútur eða þar til það þykir hæfilega þykkt. Hellið því á hreinar og soðnar krukkur og iokið þeim. Steinunn segir að maukið geym- ist svona svo árum skiptir og hún notar maukið til að krydda með salatsósur og hún ber það einnig fram með kjöt- og fiskréttum. Kryddmauk 4 tómatar 2 súr epli 3 bollar púóursykur 1 'h bolli brytjaður laukur 1 bolli eplaedik 1 tsk. salt 1 tsk. engifer '/2 tsk. pipar ■/2 tsk. múskat ____________2 rúsínur__________ 2 rabarbaraleggir Brytjið niður tómata og epli og setjið allt í pott. Látið sjóða í opnum potti við vægan hita þar til maukið fer að þykkna. Setjið á soðnar krukkur og lokað strax. Gott að bera fram með fisk- og kjötréttum. GENGISSKRÁNING Nr. 174 13. september 1BB6 Kf. Toll- Eln. kl.B.IB Dollaii Kaup 66.85000 67.21000 Gengl 66.38000 Sterlp. 103.94000 04.50000 103.35000 Kan. dollarl 4B.69000 49.01000 48.60000 Dönsk kr 1 1,46900 1 1,53500 11,60900 Norsk kr 10.30700 10.36700 10.34300 Sœnsk kr 10,00500 10.06500 10.02200 Finn. mark 14.59700 14.68300 14.78100 Fr. franki 12.94200 13.01800 13.09800 Belg.lranki 2.14600 2,15980 2.17960 Sv. franki 54.01000 54.31000 55.49000 Holl gyliini 39.43000 39.67000 40,03000 Þýskt mark 44,?0000 44.44000 44,87000 it. lýra 0.04372 0.04401 0.04384 Austurr. sch. 6.27900 6.31900 6.37900 Port escudo 0.43190 0,43470 0,43770 Sp. pesoli 0.52360 0.52700 0,53080 Jap. jen 0.60560 0,60960 0,61270 írskt pund 107,49000 08.17000 107,60000 SDR(Sérsl) 96,60000 97,10000 96,83000 ECU.evr.m 83.60000 84.12000 84.42000 Tollgengi fyrir septembor er sölugongi 28. ágúst. Sjáll virkur slmsvari gengisskráningar er 56? 3? 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.