Morgunblaðið - 11.10.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1996 9
FRÉTTIR
Skýr markmidasetning
nauðsynleg í gæðastjórnun
GÆÐI og árangur skólastarfs var
yfirskrift einnar af sex málstofum
á menntaþingi menntamálaráðu-
neytis sl. laugardag. í fram-
söguerindum kom fram að rauði
þráðurinn í gæðum í skólastarfi
byggist öðru fremur á rannsókn-
um, skýrri markmiðasetningu og
skipulögðum vinnubrögðum auk
þess sem nauðsynlegt er að leggja
jafnóðum mat á starfið.
Rósa Eggertsdóttir deildarstjóri
hjá Skólaþjónustu Eyþings sagði
frá gæðaverkefninu Aukin gæði
náms (AGN), sem fram fer í fjór-
um skólum á Norðurlandi og hófst
í fyrravetur. Meðal verkefna sem
kennarar unnu var að komast að
því hvernig hið daglega skólalíf
nemenda væri. Fóru þeir inn í
kennslustundir hver hjá öðrum og
fylgdust með einum til tveimur
nemendum, sem bekkjarkennari
vissi ekki hveijir voru.
Eftirfarandi kom í ljós þegar
kennarar báru saman bækur sín-
ar: Virkur tími nemenda við nám
í kennslustund reyndist vera
11-36 mínútur. Dútl og dund
reyndist vera í hlutfalli við náms-
virkni. Samskipti nemenda voru
almennt mjög lítil og framvinda
misjöfn. Yfirleitt var um einstakl-
ingskennslu að ræða en lítið um
samvinnu eða töflukennslu.
Þessar niðurstöður komu
kennurum talsvert á óvart en
leiddu til þriggja skýrra mark-
miða: Að nemendur fengju reglu-
lega tækifæri til að tjá skoðanir
sínar, hefðu aukin samskipti
vegna náms og fengju viðfangs-
efni út frá eigin námsgetu. Þegar
líða tók á árið var ákveðið að
þessi vinnubrögð skyldu ekki leng-
ur skoðast sem tilaun heldur falla
inn í skólastarfíð sem reglulegur
þáttur.
Endurklœbum húsgögn.
Gott úrval áklceba.
Fagmenn vinna verkib.
BólstranÁsgríms,
Bergstaðastræti 2,
sími 551 6807
Ný sending af peysum
frá Daniel D.
TR58 | *\sími 562 2230 Opið virka daga kl.9-18, * laugardaga kl. 10-14.
I Gerum föst www
tilboð. Vélavinnum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. oútihurðir “gluggar Bíldshöföa 18 s: 5678 100, fax: 567 9080
Dragtir st. 36-46
Jakki kr. 9.900
Buxur kr. 5.900
Pils kr. 5.900
Polarn&Pyret*
Kringlunni, sími 568 1822
Fólk er alltaf
aðvinna
í Gullnámunni:
84 milljónir
Vikuna 3. - 9. október voru samtals 84.255.252 kr.
greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru
bæöi veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum
vinningum. Silfurpottar í vikunni:
Dags. Staður Upphæö kr.
3. okt. Ölver 94.486
3. okt. Háspenna, Laugavegi 92.372
3. okt. Háspenna, Hafnarstræti... 74.027
3. okt. Háspenna, Hafnarstræti... 71.417
4. okt. Blásteinn 76.632
4. okt. Hafnarkráin 72.527
4. okt. Háspenna, Laugavegi 128.760
4. okt. Ölver 63.512
4. okt. Ölver 64.495
5. okt. Catalina, Kópavogi 201.634
6. okt. Café Milano 108.502
6. okt. Keisarinn 57.424
7. okt. Catalina, Kópavogi 245.620
9. okt. Mónakó 200.804
9. okt. Háspenna, Laugavegi 58.657
9. okt. Háspenna, Laugavegi 77.331
Staöa Gullpottsins 10. október, kl. 8.00
var 3.915.000 krónur.
Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr.
og hækka síöan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Tvískiptir prjónakjólar
(pils og peysur),
Síð silkijerseypils
í 8 dúkum.
Nýir litir.
Opið laugardaga frá kl. 10-14.
Opinn stjórnmálafundur
á Hótel Borg í dag 11. okt. kl. 12-13.30
Ódýrir og liprir
kuldaaallar a afla
Kuiaaga
fjölskyTd
una kosta
frá 3.965-
Ytrabyrðið er úr slitsterku, regn- og vindheldu nælonefni.
Samfestingurinn er heilfóðraður með hlýju en þunnu
loðfóðri. Stormflipi með smellum er utan á rennilás að
framan. Rennilás er á utanverðum skálmum að neðan. Góð
loðfóðruð hetta með stillanlegu bandi. Endurskinsmerki
eru á baki, skálmum, ermum og brjósti.
Barna- og unglingastærðir st. 120-170 kosta 3.965-
Fullorðinsstærðir kosta 4.875-
Opið virka daga 8-18 og á laugardögum 9-14
Grandagarði 2, Reykjavik, sími 55-288-55, grænt númer 800S288.
Halldór Ásgrímsson Ólafur Örn Haraldsson,
utanríkisráðherra alþingismaður
Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, ræðir
stjórnmálaviðhorfin og verkefni ríkisstjómarinnar
á hádegisverðarfundi.
Fundarstjóri: Ólafur Öm Haraldsson, alþingismaður.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélag Reykjavíkur.
Léttir, liprir og sterkir gallar