Morgunblaðið - 11.10.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.10.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1996 41 ATVINNUA UGL YSINGAR Frá Borgarholtsskóla Borgarholtsskóli auglýsir eftir tækjaverði í fullt starf frá 1. nóvember. Skólinn er í uppbyggingu og er starfsvið tækjavarðar meðan á henni stendur að vinna að uppsetningu og smíði tækja og búnaðar til verklegrar kennslu. Síðar felst starf hans í að annast eftirlit með kennslutækjum, við- hald þeirra og smíði nýrra ef þörf krefur. Óskað er eftir góðum fagmanni í málmiðn- grein, sem unnið getur sjálfstætt og á gott með að umgangast fólk. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, með upplýsingum um starfsferil og menntun, berist Guðmundi Guðlaugssyni, kennslustjóra málmiðngreina í Borgarholts- skóla, 112 Reykjavík, en hann veitir einnig nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 28. október og verður öllum umsækjendum svarað skriflega. Skólameistari. Frá Njarðvíkurskóla Vegna veikinda vantar bæði tónmenntakenn- ara og handmenntakennara við skólann. Um er a ræða tvö stöðugildi. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 421 4399. Skólastjóri. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast á kvöld- og næt- urvaktir. Til greina koma 12 tíma næturvakt- ir eða aðskildar kvöld- og næturvaktir. Sjúkaliðar Sjúkraliði óskast í fullt starf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga í síma 552 6222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Grunnskóli Siglufjarðar Kennarar! Af sérstökum ástæðum vantar okkur kenn- ara (leiðbeinanda) í fulla stöðu nú þegar til kennslu í 4. bekk og stuðningskennslu. Einnig er laus 2/3 staða í 4. bekk. Við erum nú þegar byrjuð að móta skóla- starf framtíðarinnar og viljum fá fleiri kenn- ara með ferskar hugmyndir til að leggja hönd á plóginn. Hafin er endurbygging á skólahúsnæðinu. Upplýsingar gefa Pétur, skólastjóri, vs. 467 1184 og hs. 467 1686 og Eyjólfur, aðstoð- arskólastjóri, vs. 467 1184 og hs. 467 2037. Siglufjörður, sem er rúmlega 1.700 manna kaupstaður, er í fallegu umhverfi og samgöngur við bæinn góðar. Tómstundastarf og félags- líf er margskonar, t.d. klúbbastarfsemi, mikið tónlistarlíf og fjöl- breytt íþróttalíf. Einnig er nýtt íþróttahús, sundlaug, mjög gott skíða- svæði og fallegar gönguleiðir. Fjöldi ferðamanna heimsækir bæinn á sumrum. í bænum er nýr leikskóli, góður tónlistarskóli, sjúkrahús og heilsugæsla og svo mætti lengi telja. Hafðu samband við okkur og ræddu málin. Þú ert velkomin(n) til Siglufjarðar. WtÆkXÞAUGL YSINGAR Bókaútgefendur Skilafrestur vegna kynningar og auglýsinga í Bókatíðindum 1996 rennur út 14. október nk. Ritinu verður sem áður dreift á öll heimili á íslandi. Skilafrestur vegna tilnefninga til íslensku bókmenntaverðlaunanna 1996 rennur út 30. október nk. Allar nánari uDplýsingar á skrifstofu Félags íslenskra bókaútgefenda, Suðurlandsbraut 4A, sími 553 8020. Félag íslenskra bókaútgefenda. Aflaheimildir til sölu 75 tonn af varanlegum þorskkvóta til sölu. Tilboð óskast. Einnig til sölu aflahámarkskvóti. Höfum fjölda aflahámarksbáta á skrá. Óskum einnig eftir öllum gerðum báta og skipa á skrá vegna mikillar eftirspurnar. Nánari upplýsingar gefur: Skipamiðlunin Bátar - kvóti, Síðumúla 33, sími 568 3330, fax 568 3331. Sveitarfélög - einstaklingar Áhöld til hellu- og kantsteinaframleiðslu til sölu. Mjög einföld uppsetning. Fjöldi steypu- móta fylgir. Arðbær framleiðsla og hagstætt verð. Nánari upplýsingar í síma 896 6889 eða 897 0150. Óskaðertilboða í eftirfarandi tanka Tankarnir eru staðsettir á lóð Lýsis hf. við Köllunarklettsveg og skulu tilboð miðuð við að kaupandi kosti flutning af lóðinni: Tankur nr.Rúmtak kg Kg/cm Þvermál cm HæðcmAthugasemdir 1 197.628 258 573 766 2 135.828 231 542 588 Hnoðaður 4 277.550 355 698 795 Einangraður með úrethan 6 107.598 227 538 474 11 34.675 73 305 475 E 50.876 145 450 350 A 42.056 140 427 293 Með hræru B 42.056 140 427 293 Með hræru C 10.362 33 205 314 Rústfrír einangraður D 10.252 33 204 311 Rústfrír einangraður 12 10.000 195x200 300 Ferkantaður og einangraður 13 10.000 195x200 300 Ferkantaður og einangraður Vetniskerfi Vetnisklukka 80 m3, tvöföld, hreyfanlegur toppur 3 þrýstitankar (200x7400x12) 23,2 m3 hver tankur 2 þrýstitankar (1200x700x12) 7,9 m3 hver tankur 2 þrýstitankar (1400x3200x10) 4,9 m3hver tankur Allir tankar eru með hitaspíral auk þess sem tankur 4 er með hræru. Tilboð skulu send Lýsi hf., Grandavegi 42, 107 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar veitir Snorri Már Egilsson, yfirverkstjóri, í sima 552 8777. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Sma auglýsingor FÉLAGSLÍF HifiíMiV ImTj BB ““ “I 1,1:1 il I.O.O.F. 1 = 17810118Vz = Brekkugata 60, Þingeyri, þingl. eig. Halldór J. Egilsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Vestfirðinga, mánudaginn 14. október 1996 kl. 14.00 Mánagata 1,0101, ísafirði, þingl. eig. Frábær ehf. c/o Jakob Ólason og Árni B. Ólafsson, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður (safjarðar og fs- landsbanki hf. höfuðst. 500, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á ísafirði, 10. október 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bjarg (65% eignarhl. E.H.), Stokkseyri, þingl. eig. Edda Hjörleifsdótt- ir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 15. október 1996 kl. 10.00. Fifutjörn 4, Selfossi, þingl. eig. Axel Davíðsson, gerðarbeiöandi (s- landsbanki hf. 0586, þriðjudaginn 15. október 1996 kl. 10.00. Jörðin Hæðarendi, Grímsnesi, þingl. eig. Guðmundur Sigurfinns- son og Birgir Sigurfinnsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 15. október 1996 kl. 10.00. Jörðin Sandlækur 1, Gnúpverjahreppi, þingl. eig. Erlingur Loftsson, gerðarbeiöendur Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands og Byggðastofn- un, þriðjudaginn 15. október 1996 kl. 10.00. Laufskógar 2, Hveragerði, þingl. eig. Sigríður Guðmundsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður verkstjóra, þriðjudaginn 15. október 1996 kl. 10.00. Stekkholt 4, Selfossi, þingl. eig. Ólafur Jóhannsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands0111, þriðjudaginn 15. október 1996 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 10. október 1996. Cranio Sacral-jöfnun Nám í þremur hlutum. 1. stig 8.-15. nóvember. Síðasti byrjendahópurinn í þessu frábæra meöferöarformi. Kennari Svarupo Pfaff, „heil- praktikerin" frá Þýskalandi. Uppl. i s. 564 1803 og 562 0450. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Laugardaginn 12. október verður velski kennarinn og miðillinn Colin Kingshot með 3ja tíma námskeið fyrir hádegi, þar sem hann kennir fólki að teikna sitt persónulega Mandala til heilunar og hug- leiðslu. Sama dag eftir hádegi fjallar hann um helg hljóð líkam- ans, hvernig hægt er að nota tónlist og tónkvisl til heilunar og hugleiðslu og áhrif hljóma á einstaklinginn. Túlkur verður á námskeiðinu sem hefst kl. 9 f.h. Uppl. og bókanirísíma 551 8130 milli kl. 10 og 12 og 14 og 16 og á skrifstofunni, Garðastræti 8. SRFÍ. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía I kvöld kl. 18.00 hefur Krakka- klúbburinn göngu sína eftir sum- arfrí. Krakkaklúbburinn er fyrir alla krakka á aldrinum 3ja til 12 ára. Unglingasamkoma er kl. 20.30 í kvöld. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Guðspeki- félaginu Ingólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 Föstudagur 11. okt. 1996 I kvöld kl. 21 heldur Gunnlaugur Guðmundsson erindi um „Nýj- ungar í stjörnuspeki - hindranir" í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á fimmtudögum kl. 16-18 er bókaþjónusta félagsins opin með mikið úrval andlegra bókmennta. Á sunnudögum kl. 15-17 er bókasafn félagsins opið til útláns fyrir félaga. Kynning á stefnu og starfi Guð- spekifélagsins verður laugar- daginn 12. október kl. 15.00 og eru allir áhugasamir velkomnir. Hugræktarnámskeið fyrir byrj- endur hefst þriðjudaginn 15. okt. kl 20. Það er öllum opið meðan húsrúm leyfir og aðgang- ur ókeypis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.