Morgunblaðið - 11.10.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.10.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1996 47 ÍDAG Árnað heilla r7 JTÁRA afmæli. í dag, I Oföstudaginn 11. októ- ber, er sjötíu og fimm ára Jón Mars Amundason, fyrrum bóndi í Bjarghús- um, V.-Hún., Langholts- vegi 26, Reykjavík. Eigin- kona hans er Jóhanna Bjömsdóttir, húsmóðir og leiðbeinandi. Þau taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur, Hverafold 118, á morgun laugardaginn 12. október milli kl. 13 til 18. ^/VÁRA afmæli. í dag, I V/föstudaginn 11. októ- ber, er sjötug Freyja Leó- poldsdóttir, fyrrverandi móttökuritari á Heilsu- gæslu Hafnarfjarðar, Hraunhólum 11, Garðabæ. Eiginmaður hennar var Sveinn Jónas- son en hann lést árið 1974. Hlutavelta ÞESSIR duglegu krakkar héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 3.000 krónur. Þau heita Vigdís Sigmarsdóttir, Ragnar Sig- urðsson, Ásdís Árnadóttir og Valgeir Sigmarsson. HÖGNIHREKKVÍSI BRIPS Umsjón Guómundur Páll Arnarson SUÐUR spilar fjóra spaða. Samningurinn er sterkur en ekki alveg óhultur í slæmri legu. Norður ♦ K9 ¥ GIO ♦ K1086 4 K9873 Suður 4 ÁDGI0653 ¥ D ♦ G2 4 Á104 Útspil vesturs er laufsexa. Lítið úr borði og gosi austurs drepinn með ás. Hvernig á suður að spila? Ein spilaleið felst í því að taka trompin og iáta svo lauftíuna rúlla yfir til aust- urs. Fái austur þann slag á drottninguna, gæti hann komið makker sínum inn á hjarta og fengið svo tígul í gegnum kónginn. Þá fær vömin fjóra slagi í þessari IeRu' Norður 4 K9 ¥ GIO ♦ K1086 ♦ K9873 Vestur Austur ♦ 74 ♦ 82 ¥ Á974 IIIIH ¥ K86532 ♦ 97543 llllll * ád * 65 ♦ DG2 Suður 4 ÁDG10653 ¥ D ♦ G2 4 Á104 Til að fyrirbyggja svo sneypuleg örlög, ætti sagn- hafi að spila hjartadrottn- ingu strax eftir að hafa tek- ið trompin. Þannig sker hann á samgang vamarinn- ar í hjartalitnum. Vestur getur ekki bæði spilað laufi og tígli í einu svo sagnhafi hefur tíma til að fría slag á þann lit sem vestur sækir. fT/VÁRA afmæli. í dag, tMJföstudaginn 11. október, er fimmtugur Gestur Valgeir Gestsson, rafeindavirkjameistari og fararstjóri. Hann hefur búið á írlandi sl. 12 ár og rekur þar eigið fyrirtæki. Eiginkona Gests er Mary Penny, bókasafnsfræðing- ur. Heimili þeirra er: 2 Shenick Park, Skerries, Co. Dublin. Pétur Pétursson, Ljósmyndastúdíó BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. ágúst í Háteigs- kirkju af sr. Vaígeiri Ást- ráðssyni Sólbjörg Reynis- dóttir og Sigurjón Stein- dórsson. Heimili þeirra er í Klukkurima 1. Pétur Pétursson, Ljósmyndastúdló BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 24. ágúst í Fella- og Hólakirkju af sr. Guðmundi Karli Ágústssyni Ingibjörg Ásta Þórisdóttir og Hall- dór Ágúst Halldórsson. Heimili þeirra er í Arahólum 4, Reykjavík. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc VOG Afmælisbam dagsins: Þú styður þá sem minna mega sín og hefur ábuga á mannúð- armáium. Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Þér tekst loks að ljúka verk- efni í vinnunni, sem lengi hef- ur angrað þig. Ekki væri úr vegi að skreppa í helgarferð með ástvini. Naut (20. apríl - 20. maí) Sýndu þolinmæði í samskipt- um við stirðlyndan ættingja í dag. Vinur er með hugmynd, sem getur fært ykkur góðan tekjuauka. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Gættu þess að mæta stundvís- lega ef þú hefur mælt þér mót. Enginn vill sóa tíma sín- um í óþarfa bið. Hafðu hemil á eyðslunni. Krabbi (21. júni - 22. júlf) HI6 Þér gengur betur en þú bjóst við að afla hugmyndum þínum fylgis, og þróunin í fjármálum er hagstæð. Hlustaðu ekki á söguburð. Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Ef þú gengur of langt í leit að afþreyingu, getur það haft slæmar afleiðingar. Hugsaðu um heilsuna, og hvíldu þig í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Horfur í peningamálum fara batnandi, og staða þín í vinn- unni styrkist. Þú gætir tekið að þér starf á vegum félaga- samtaka. Vog (23. sept. - 22. október) Vinir eru ekki alltaf á einu máli, en með þolinmæði tekst þér að afla áformum þínum fylgis. íjölskyldumál þarfnast lausnar. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ®Kj0 Þú ert að íhuga ferðalag, en hugmyndin mætir andstöðu innan fjölskyldunnar. Með lagni tekst þér að fá vilja þín- um framgengt. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Gerðu samanburð á verði og gæðum áður en þú ákveður stórinnkaup til heimilisins. Það er betra að fara að eingu óðslega. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu ekki einstakt tækifæri framhjá þér fara í vinnunni í dag. Þú fínnur góða lausn á vandamáli, sem hefur valdið þér áhyggjum. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Vinir koma saman til að und- irbúa komandi helgi. Þú þarft að leggja þig fram við að afla hugmyndum þínum fylgis. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Varastu óþarfa fljótfæmi í vinnunni í dag, og hlustaðu á ráð starfsfélaga. Góð lausn finnst á gömlu ágreiningsmáli ástvina. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. tumm ; TIME EFFECT ffps-Atliva Foe» Creon Crtm* phylo-otliv* MARBERT dagar í Spes í dag föstudag frá kl. 14-18. 20% afsláttur af nýju Profutura bodylínunni Gjöf fylgir kaupum Háaleitisbraut 58-60. Líkamsræktarstöð Höfum til umráða mjög gott húsnæði fyrir líkamsræktarstöð á góðum stað á stór-Reykjavíkursvæðinu. Til greina kemur að leigja húsnæðið fullbúið til réttra aðila, t.d. þeirra sem hafa yfir líkamsræktartækjum að ráða og vantar gott húsnæði. Einnig er góð aðstaða fyrir aembickleikfími. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á afgreiðslu Mbl., merktar: H — 96“. PP &C0 RUTIAND Á ÞÖK - VEG6I - GÓLF ÁRMÚLA 29 • PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVÍK SÍMI 553 8640 / 568 6100 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Rutland þéttir, bætir og kætir þegar að þakið fer að leka Rutland er einn helsti framleiðandi þakviðgerðarefna i Bandaríkjunum Veldu rétta efnið - veldu Rutland! Nissan D. Cap 2.4L ‘94, blár, 5 g., ek. 40 þ. km., 33“ dekk, brettakantar, álfelgur, geislasp. o.fl. Toppeintak. V. 1.730 þús. MMC Colt GLi ‘93, 5 g„ ek. 59 þ. km. V. 850 þús. Fiat Punto SX 75 ‘95, 5 dyra, rauður, 5 g., ek. 24 þ. km„ rafm. í rúðum, geislasp., 2 dekkjag. V. 870 þús. Volvo 940 2.3L GL ‘91, grænsans., sjálfsk., ek. aðeins 49 þ. km„ rafm. í öllu, álfelgur, 2 dekkja- g„ spoiler o.fl. V. 1.750 þús. MMC Lancer GLXi station ‘93, hvítur, sjálfsk., ek. 54 þ. km„ rafm. i rúðum, hiti í sætum, 2 dekkjag., dráttarkúla. Toppeintak. V. 980 þús. (bein sala). Plymouth Voyager Grand ‘93, hvítur, ek. 81 þ. km„ 7 manna, 6 cyl. (3,3). Innbyggðir barna- stólar í sætum. V. 1.890 þús. Sk. ód. Honda Civic GLi Special ‘91, 3ja dyra, rauður, sjálfsk., ek. 64 þ. km. V. 760 þús. Opel Astra 1.4i station ‘94, rauður, 5 g„ ek. 36 þ. km. V. 1.240 þús. Ford Econoline 250 XL ‘91, ek. 78 þ. km„ Ijós- blár, 9 manna, 6 cyl„ 4900i, sjálfsk. V. 1.480 þús. Fallegur bíll. Sk. ód. Ath. eftirspurn eftir árg. ‘93-’97. Vantar slíka bíla á skrá og á staðinn. Bílamarkabumnn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bflasala Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig. Opið laugard. kl. 10-17 sunnud. kl. 13-18. MMC L-200 pickup (Dodge Ram)’88, ek. 95 þ. km„ hvítur, 4 cyl„ 2600, 5 g. Toppeintak. V. 550 þús. Sk. ód. Nissan Sunny SLX Sedan ‘92, sjálfsk., ek. aðeins 55 þ. km„ rafm. í rúðum, spoiler, álfelgur o.fl. V. 890 þús. Bein sala. BMW 316i ‘92, rauður, 5 g„ ek. 85 þ. km„ mjög gott eintak. V. 1.390 þús. V.W. Golf 1.4 CL 3ja dyra ‘94, raður, 5 g„ ek. 30 þ. km. V. 930 þús. Einnig: V.W. Polo 1.4 5 dyra ‘96, blár, 5 g„ ek. 9 þ. km. V. 1 millj. Honda Civic 1.5 DXi Sedan ‘95, steingrár, 5 g„ ek. 26 þ. km„ spoiler, samlitir stuöarar. Fallegur bill.V. 1.190 þús. MMC Colt GLX ‘86, hvítur, 5 g„ 3ja dyra, ek. 111 þús. km„ vökvastýri. V. 260 þús. Sk. ód. Nissan Primera 2000 GLX ‘93, rauður, sjálfsk., 5 dyra, ek. 40 þ. km„ rafm. í öllu, sóllúga. V. 1.300 þús. Sk. ód. Nissan Sunny 1.6 SLX ‘92, dökkblár, 3ja dyra, ek. 58 þ. km„ 5 g„ rafm. í öllu, álfelgur. V. 790 þús. Sk. ód. Suzuki Sidekick JLX 1.6 5 d„ sjálfsk., rauður, 30“ dekk, ek. 50 þ. km„ rafm. í rúðum o.fl. V. 1.670 þús. Sk. ód. Nýr bíll: Suzuki Sidekick 5 dyra JXi '96, rauður, 5 g„ ek. 1 þ. km. V. 1.850 þús. Bíll fyrir vandláta: BMW 520i station ‘96, svartur, 5 g„ ek. 25 þ. km„ rafm. í öllu, álfelgur. Sem nýr. V. 3.280 þús. Hyundai Elantra 1.8 GT Sedan ‘94, blár, sjálf- sk„ ek. 28 þ. km„ rafm. í öllu, 2 dekkjag. o.fl. V: 1.090 þús. Grand Wagoneer Ltd. ‘93, grænn, m/viðarkl„ sjálfsk., ek. 100 þ. km„ rafm. i öllu, leðurkl., sól- lúga, álfelgur o.fl. V. 3,1 millj. Toyota Corolla XL Sedan ‘92, brúnsans., sjálf- sk„ ek. 66 þ. km„ grjótgrind o.fl. V. 790 þús. Bílar á tilboðsverði Ford Econoline 150 húsbíll ‘82, 8 cyl„ sjálf- sk„ innr. húsbíll m/gas tækjum o.fl. Gott ein- tak. V. 530 þús. Tilboðsv. 390 þús. Citroen BX 14 ‘87, hvítur, 5 g„ ek. 103 þ. km„ nýskoðaður. Gott ein tak. V. 290 þús. Tilboö 190 þús. Mazda 323 LX ‘89, rauður, 3ja dyra, ek. 150 þ. km„ álfelgur, 5 g„ mikið yfirfarin. V. 380 þús. Nissan King Cap m/húsi 4x4 ‘83, svartur, 5 g„ 2000 vél. V. 390 þús. Tilboð 270 þús. Toyota Carina 2000 GLi Executive ‘90, hvít- ur, ek. 110 þ. km„ 4ra dyra. sjálfsk., rafm. i öllu. V. 920 þús. Tilboð 810 þús. Hyundai Pony LS ‘93, 3ja dyra, 5 g„ grænn, ek. aðeins 63 þ. km. V. 620 þús. Tilboð 500 þús. Ford Scorpion 2000 GL ‘86, drapp litur, 5 d„ 5 g„ ek. 124 þ. km. mik iö yfirfarin. V. 590 þús. Tilboð 460 þús. Ford Lincoln Continental ‘90, blás ans., ek. 83 þ. km„ V-6 (3.8). Einn meö öllu. Verð 1.490 þús. Tilboð 1.290 þús. Renault Clio RN ‘92, rauður, 5 g„ ek. 120 þ. km. (vél uppt.). V. 540 þús. Tilboð 470 þús. MMC Lancer 4x4 GLX station ‘87, gott ein- tak. V. 490 þús. Tilboö 390 þús. 3Hót0ttnirIiibiti - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.