Morgunblaðið - 11.10.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.10.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1996 45 I I ( ( ( i BRÉF TIL BLAÐSIIMS Um skrif 1 Alþýðu- blaðinu Frá Stefáni Gunnlaugssyni: ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur und- anfarið haft í frammi að því er virðist skipulagða tilburði til að veikja stöðu Alþýðuflokksins í sterkasta vígi flokksins í landinu - Hafnarfirði - þar sem fylgi hans hefur verið um 40% og er þar stærsti stjórnmálaflokkurinn. Til þess að vara allan almenning við þessum undirróðri hefi ég kos- ið að koma á framfæri á þessum vettvangi uppsögn á áskrift minni á blaðinu. En áskrifandi hef ég verið um áratuga skeið. Blaðið hefur tönglast á því slag í slag upp á síðkastið, að flokks- menn í Hafnarfirði berist á bana- spjót, og gera mikið úr og virðast ánægðir með! Ritstjórn blaðsins birtir nýlega grein eftir einhvern Davíð Þ. Jónsson, sem segist alinn upp í Hafnarfirði. Hann hafi verið ötull stuðningsmaður Þjóðvaka. Sé í vandræðum þar sem hann geti ekki nýtt sér kosningarrétt- inn í næstu kosningum. Vesalings maðurinn! Hann á bágt! En hvað er fréttnæmt við það, ekki er það mál Alþýðuflokksins. Fyrirsögn greinarinnar með stríðsletri er: „Getur Alþýðuflokk- urinn rekið Alþýðuflokkinn í Hafn- arfirði úr Alþýðuflokknum." Og ennfremur undirfyrirsögn m.a.: „Hvemig í ósköpunum á ég sem Hafnfirðingur að geta kosið Al- þýðuflokkinn?“ En hver er hann þessi Davíð Þ. Jónsson, sem svona skrifar. Hann skyldi þó ekki vera Reykvík- ingur nú til dags? Þessi og ýmis önnur skrif sem birtast í Alþýðublaðinu undanfarið minna óneitanlega á hatramar árásir komma á Alþýðuflokkinn áður fyrr. Það er engu líkara en að flokka- flakkarar og fleiri verði ekki í rónni nema þeim takist að rústa Alþýðuflokknum í Firðinum niður í það sem hann er kominn í á ýmsum stöðum á landinu t.d. á Isafirði - í gömlu heimabyggð Sighvats Björgvinssonar og Jóns Baldvins Hannibalssonar. Þar hafði Alþýðuflokkurinn hreinan meirihluta í bæjarstjórn um árabil - fimm bæjarfulltrúa af níu. Hef- ur nú aðeins einn af ellefu! Þessu til viðbótar er blaðið fremst allra fjölmiðla í því að stuðla að klofningu íslenskrar þjóðkirkju og andúð á kristinni trú í þessu landi. Fieira gæti ég tilnefnt sem veld- ur fyrirlitningu minni á ýmsum skrifum þessa „málgagns Alþýðu- flokksins“ nú til dags. Vona að þetta bréf nái til ritstjóra Alþýðu- blaðsins og formanns flokksins. STEFÁN GUNNLAUGSSON, Amarhrauni 42, Hafnarfírði. Amerískar fléttimottur. VIRKA Mörkinni3, s. 568 7477. Samkeppnin lækkaði iðgjöldin Frá Brynjari Sigurðssyni: SÁ SEM þetta ritar hefur búið í Danmörku í 20 ár. Nýlega gafst mér tækifæri til að fylgjast með íslensk- um þjóðmálum í návígi. Þann tíma bar einna mest á bílatryggingum og get ég ekki stillt mig um að leggja orð í belg af því tilefni. Ég held að ís- lendingar átti sig almennt ekki á því að þátttakan í Evrópska efna- hagssvæðinu er lykillinn að því að FÍB tókst að lækka iðgjöld bílatrygginganna. Með Evrópska efnahagssvæðinu er komið á alvöru samkeppni í staðinn fyrir þann þykj- ustuleik sem tíðkast á svo mörgum sviðum í íslensku atvinnulífi. í Danmörku þekkist ekkert annað en alvöru samkeppni enda langt síð- an Danmörk gekk í Evrópusam- bandið. Enginn vafí leikur á því að slíkt samkeppnisumhverfi kemur atvinnulífinu og þar með almenningi til góða. Danir eru vanir þessu umhverfi og þeir sækja fram um allan heim án þess að hafa náttúru- legar auðlindir til að selja, líkt og íslendingar hafa fiskinn og orkuna. Skortur á samkeppni leiðir til þess að atvinnugreinar rotna, líkt og hjá íslensku tryggingafélögun- um. Það er ótrúlegt til þess að hugsa að hér hafi starfað 6 tryggingafé- lög, sem öll buðu sömu iðgjöld og sömu skilmála í bílatryggingum. Ekki nóg með það, heldur voru ið- gjöldin miklu hærri en þekkist ann- ars staðar í Evrópu. Það var engin furða þó útlent tryggingafélag sýndi þessum markaði áhuga. En augsýnilega ætla íslensku tryggingafélögin ekki að gefa eftir nema það allra nauðsynlegasta. Lækkunin nær bara til bílatrygg- inga. Aðrar tryggingar eru jafn dýrar og áður, jafnvel þó trygginga- félögin segist hagnast á þeim en tapa á bílunum. Það er augsýnilega þörf á samkeppni í öllum trygginga- greinum hér á landi, ekki bara bíia- tryggingum. Ég tel engan yafa leika á því að innan tíðar mun Islending- um bjóðast nýr valkostur í heimilis- og húseigendatryggingum - þökk sé Evrópska efnahagssvæðinu. BRYNJAR SIGURÐSSON, iðnrekandi á Sjálandi. HAPPDRÆTTI ae Vinningaskrá 21. útdráttur 10. okt 1996 Bifreiðarvinningur Kr. 2.000.000________Kr. 4.000,000 (tvöfaldur) 70506 Kr, 100.000 14396 Ferðavinningar Kr. 200.000 (tvðfaidur) 28980 53894 62313 Ferðavinningar Kr. 50.000 Kr. 100.0 00 (tvöfaidur) 4031 17097 23222 36333 47040 54818 12924 20221 25335 40603 47579 56434 Húsbúnaðarvinningar Kr. 10.000 Kr. 20.C 100 (tvöfaldur 112 7402 19613 30892 41209 51013 60137 73127 463 7721 20303 31192 41508 51693 60335 73566 896 8581 20881 31576 41748 51730 60848 73601 925 8749 21000 31851 42124 52143 61075 73878 966 8973 21060 32279 43457 52151 61642 74267 1055 9154 21345 32363 43824 52178 62562 74278 1084 9922 22387 33391 44216 52360 62630 74309 1881 10632 22687 33496 44372 52385 62837 74808 2463 11366 23619 33733 44684 52550 64588 75442 2555 11650 23995 33859 45063 52693 65053 76050 2957 11837 24128 34148 45249 53181 65376 76147 3327 12168 24271 34168 45919 53940 65863 76299 3336 12720 24389 34305 46041 54025 65982 76478 3506 13648 24717 34359 46494 54331 66048 76646 3707 13653 25306 34743 46738 54630 66125 76885 4136 13680 25558 34791 47056 55076 66563 77202 4331 14418 26057 35132 47060 55434 67055 77276 4803 16416 26214 36098 47575 55506 67477 77562 4882 16576 26375 36604 47782 55658 67764 77678 4938 16719 26405 36804 47786 56356 67911 77823 5495 16838 26451 36887 48022 56497 69158 77926 5681 16894 26802 36903 48351 56922 70459 78049 6274 17063 27469 37265 49074 56996 70801 78277 6428 17308 27588 37884 49150 57319 70935 78405 6802 18139 28465 38194 49328 57522 71021 79333 6913 18232 28725 38594 49671 57996 71542 79469 7202 18541 29406 39577 50086 58139 72056 79580 7209 18634 29787 39580 50240 59089 72144 79947 7226 18641 29957 40069 50298 59414 72562 7278 18766 30169 40976 50492 59814 73003 Heimasíða á Intemeti: http//www.itn.is/das/ Vinningar í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast tíl vinnings 10. FLOKKUR 1996 Aukavinninqar: Kr. 50.000 Kr. 250.000 íTmmni 48518 48520 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 íTrnmp) 1062 17827 21790 57164 Kr. 100.000 Kr. 500.000 (TromD') 7896 11413 28896 34615 49144 10059 27544 29765 41528 51247 10355 28270 31634 43572 57142 Kr, 25.000 Kr, 125.000 (Tromp) 531 5981 11049 14744 19770 22451 29220 35497 43049 47234 53011 57424 1052 7422 13814 14770 20075 23250 29441 37750 44729 47989 53303 58079 2308 7941 14838 17401 20158 24524 29729 39378 45232 48485 53552 59031 2528 8984 14874 18025 21770 25984 30437 41818 45441 49474 54130 59155 3477 9048 14903 18492 21904 24437 30453 42302 45734 49742 54179 59384 4419 9312 14943 18459 22245 27171 32702 42350 45744 50749 54954 59474 4419 9485 14438 19712 22380 28318 35450 42488 47043 51143 54382 59932 Kr. 15.000, Kr. 75.000 (Tromn) 186 4973 209 4993 335 5022 429 5032 431 506 5144 5184 549 5216 588 5234 727 5351 764 5352 1134 5570 1170 5577 1319 5604 1431 5963 1556 6229 1650 6334 1782 6470 1933 6480 1988 6669 2009 6703 2011 6800 2028 6867 2152 6919 2184 6932 2203 7026 2234 7178 2300 7222 2479 7274 2546 7276 2589 7327 2634 7334 2757 7376 2768 7445 2814 7455 2881 7487 2927 7611 2973 7709 2980 7743 3028 7759 3069 7973 3111 8014 3134 8101 3184 8150 3305 8273 3333 3343 8280 8342 3515 8406 3540 8444 3628 8510 3681 8547 3686 8669 3845 8675 3952 8696 3966 8719 4034 8720 4098 8746 4180 8758 4304 8831 4321 8867 4448 887? 4510 9083 4513 9128 4565 9314 4587 9372 4874 9451 4916 9580 4919 4939 9709 9722 9785 9828 9956 9978 9983 10133 10239 10411 10441 10451 10452 10793 10838 10846 11073 11119 11220 11274 11297 11409 11541 11607 11627 11685 11773 11835 11881 11890 11949 11953 12162 12256 12386 12409 12460 12486 12510 12824 12884 12886 12900 12970 12988 13112 13218 13239 13271 13481 13483 13515 13634 13658 13758 13885 13900 14057 14120 14137 14209 14345 14414 14418 14529 14596 14713 14815 14837 14854 14868 15001 15144 15168 15183 15200 15383 15446 15447 15524 15530 15546 15560 15986 16056 16079 16111 16262 16326 16402 16416 16508 16528 16826 16937 16997 17036 17070 17099 17106 17121 17130 17131 17164 17264 17269 17299 17357 17549 17578 17590 17618 17678 17731 17772 17842 18018 18076 18151 18218 18371 18377 18389 18390 18413 18446 18454 18458 18628 18674 18773 18839 18858 18869 19017 19026 19051 19164 19245 19258 19277 19330 19366 19391 19473 19689 19791 19896 19904 19942 20104 20167 20199 20202 20239 20322 20395 20432 20435 20449 20508 20592 20791 20799 21080 21151 21164 21204 21211 21212 21260 21320 21383 21554 21637 21646 21713 21764 21773 21775 21911 21946 21995 22068 22092 22122 22139 22142 22177 22216 22294 22330 22419 22423 22591 22700 22702 22812 22863 23014 23030 23112 23168 23169 23206 23209 23259 23299 23373 23399 23433 23499 23566 23594 23627 23646 23750 23819 23849 23878 23899 23917 24040 24069 24079 24134 24151 24277 24404 24475 24677 24722 24799 24826 25172 25180 25233 25379 25575 25593 25612 25789 25845 25871 25872 25903 25973 26026 26041 26169 26187 26271 26422 26425 26722 26737 26768 26858 26897 26969 26972 27015 27069 27106 27165 27204 27368 27370 27373 27393 27411 27458 27505 27549 27566 27822 27836 27888 27932 27964 28212 28222 28246 28347 28360 28399 28581 28602 28707 28745 28777 28791 28863 28979 29027 29098 29202 29385 29420 29455 29520 29536 29671 29705 29730 29817 29979 30257 30409 30482 30539 30547 30624 30633 30669 30843 30900 30907 30918 30969 30972 31125 31224 31333 31360 31490 31584 31687 31708 31712 31714 31785 31966 31983 32006 32059 32078 32124 32159 32271 32339 32402 32427 32487 32568 32607 32640 32668 32743 32789 32814 32881 32997 33038 33090 33136 33158 33246 33253 33269 33282 33285 33358 33400 33514 33607 33630 33683 33701 33723 33762 33814 33852 33923 34027 34097 34222 34270 34271 34322 34339 34386 34401 34563 34667 34726 34740 34798 34806 34832 34907 34910 34946 34971 35012 35050 35063 35099 35204 35211 35214 35273 35337 35362 35405 35410 35459 35468 35535 35571 35705 35760 35884 35932 36002 36014 36121 36174 36195 36268 36403 36559 36625 36687 36748 36793 36968 37016 37021 37064 37071 37073 37082 37093 37117 37161 37230 37291 37361 37387 37450 37463 37576 37587 37593 37633 37724 37832 37839 37841 37920 37962 37987 38020 38142 38186 38358 38371 38419 38467 38520 38532 38610 38638 38700 38753 38813 38817 38906 38946 38947 39051 39056 39068 39109 39147 39183 39424 39436 39440 39557 39688 39698 39834 39963 40100 40109 40179 40183 40345 40434 40635 40645 40657 40666 40814 40822 40973 40985 40992 41030 41189 41257 41307 41381 41405 41504 41601 41607 41670 41726 41734 41815 41933 42128 42132 42133 42145 42162 42402 42447 42481 42488 42508 42513 42674 42701 42758 42769 42847 42853 42879 42962 42990 43002 43053 43122 43233 43392 43603 43751 44050 44065 44084 44137 44138 44158 44176 44208 44307 44310 44330 44347 44441 44551 44575 44691 44755 44788 44812 44895 45017 45065 45134 45156 45161 45271 45349 45481 45531 45601 45698 45783 45811 45836 46047 46155 46246 46257 46351 46465 46551 46609 46716 46807 46816 46954 47103 47109 47206 47241 47258 47374 47408 47443 47607 47610 47708 47779 47798 47811 47837 48086 48106 48127 48158 48174 48181 48191 48208 48209 48233 48244 48279 48290 48297 48324 46333 48399 48406 48431 48654 48671 48768 48793 48834 48862 48891 49009 49174 49199 49205 49224 49254 <9405 49462 49485 49516 49528 49599 49630 49650 49660 49667 49668 49678 49792 49822 49947 49985 50002 50009 50049 50053 50060 50086 50141 50231 50238 50466 50523 50558 50596 50717 50741 50777 50955 51027 51098 51147 51283 51305 51334 51395 51405 51445 51494 51546 51547 51564 51580 51703 51750 51779 51835 51872 51965 51967 52044 52224 52274 52389 52513 52645 52901 52909 52944 53010 53027 53068 53231 53288 53323 53418 53424 53496 53555 53557 53561 53588 53808 53882 53906 53960 53980 54024 54183 54215 54237 54250 54288 54349 54379 54499 54581 54614 54641 54706 54725 54759 54808 54937 54980 55026 55094 55130 55163 55236 55238 55341 55645 55663 55667 55707 55725 55728 55743 56186 56237 56240 56244 56251 56304 56377 56448 56481 56490 56535 56558 56775 56867 56881 56973 56992 57015 57058 57074 57076 57107 57127 57173 57238 57266 57280 57316 57339 57410 57453 57528 57542 57642 57654 57669 57687 57758 57775 57858 57900 57911 58050 58143 58207 58373 58421 58465 58488 58514 58530 58616 58637 58672 58716 59005 59056 59090 59140 59246 59299 59301 59309 59537 59560 59804 59848 59889 59987 Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafirnir í miðanúmerinu eru Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafirnir í miðanúmerinu eru 20, eða 77, hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir. Kr. 2.500 og kr 12.500 (Tromp) Það er möguleiki á að miði sem hlýtur eina af þessum fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt öðrum útdregnum númerum f skránni hór að framan. Happdrættl Háskóla íslands, Reykjavík, 10. október 1996 Vinningar verda greiddir fjórtán dögum eftir útdrátt Endurnýjun lO.Jlokks er til 10. október 1996. kl. 9-17 í skrifstofu happdrcettisins í Tjarnargötu 4 Utan höfuðborgarsvœðisins munu umboðsmenn daglega. Vinningsmiðar verða að vera áritaðir af happdrœttisins greiða vinninga þá, semfálla í umboðsmönnum. þeirra umdœmi. Gleymdirðu aö endurnýja? Mundu að ennþá er hægt að endumýja fyrir Hcita pottinn til 24. sept.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.