Morgunblaðið - 11.10.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1996 55
DAGBÓK
i
i
t
i
i
l
I
VEÐUR
11.0KT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur ||
REYKJAVlK 5.38 3,7 11.46 0,4 17.49 3,8 8.05 13.13 18.19 12.26
ÍSAFJÖRÐUR 1.30 0,3 7.34 2,0 19.38 0,3 19.38 2,1 8.16 13.19 18.20 12.33
SIGLUFJÖRÐUR 3.44 0,3 9.55 1,3 22.07 0,3 22.07 1,3 7.58 13.01 18.02 12.14
DJÚPIVOGUR 2.48 2,1 15.02 0,5 15.02 2,1 21.08 0,5 7.36 12.43 17.49 11.56
Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöai Morgunblaöið/Sjómælingar Islands
Heiðskírt
m
Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
é é é é
é é é é
.* ** Siydda
5}! Jjt J}!
* S{t * S}|
Rigning r7 Skúrir
y Slydduél
Snjákoma Él
“J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin =
vindstyrk, heil fjöður t t
er 2 vindstig. »
10° Hitastig
EE Þoka
Súld
Spá kl. 1
Heimild: Veðurstofa Islands
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðlæg átt, hvöss sumsstaðar norð-
austan til en annars stinningskaldi eða allhvasst
víðast hvar. Síðdegis fer að lægja vestan til á
landinu. Á Vestfjörðum verða él, snjókoma
norðanlands, en skýjað með köflum sunnan til.
Norðanlands verður hiti nálægt frostmarki, en á
bilinu 1 til 5 stig sunnan til.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Um helgina og í byrjun næstu viku verður
norðaustlæg átt ríkjandi. Á vestanverðu landinu
verður bjartviðri en sumsstaðar él á austanverðu
landinu. Hiti nálægt frostmarki.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Færð er yfiríeitt góð, þó er hálka á Vestfjörðum
og á heiðum á Norðuríandi. Þá er þungfært
vegna snjóa á Uxahryggjaleið, Þorskafjarðar-
heiði, Lágheiði og Axarfjarðarhreiði. Þá eru há-
lendisvegir að lokast vegna snjóa. Vegna yfir-
vofandi hlaups í Skeiðará er vegfarendum bent á
að fylgjast vel með fréttum, hvort og hvenær
vegurinn um Skeiðarársand lokast. Að óbreyttu
verður hann lokaður milli kl. 20.00 og 8.00.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Skammt noður af Horni er 988 millibara lægð sem
þokast austur. Um 800 km suðsuðvestur af Reykjanesi er
vaxandi 978 millibara lægð sem hreyfíst allhratt til
norðausturs, milli islands og Færeyja.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður ”C Veður
Akureyri 5 léttskýjað Glasgow 12 úrkoma I grennd
Reykjavík 6 skýjað Hamborg 13 skýjað
Bergen 9 léttskýjað London 14 skýjað
Helsinki 12 hálfskýjað Los Angeles 16 þokumóða
Kaupmannahöfn 13 léttskýjað Lúxemborg 15 mistur
Narssarssuaq -6 léttskýjað Madríd 19 heiðskírt
Nuuk -4 skýjað Malaga 22 heiðskírt
Ósló 12 hálfskýjað Mallorca 21 skýjað
Stokkhólmur 11 léttskýjað Montreal 11 alskýjað
Pórshötn 9 rigning New York 15 rigning
Algarve 21 helðskírt Orlando 18 heiðskirt
Amsterdam 15 skýjað Paris 13 súld á sið.klst.
Barcelona 20 léttskýjað Madeira
Berlín Róm 22 hálfskýjað
Chicago 8 alskýjað Vín 15 mistur
Feneyjar 20 heiðsklrt Washington 13 skýjað
Frankfurt 16 mistur Winnipeg 4 skýjað
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 fara aftur, 4 rórilla,
7 niðurfelling, 8 leg, 9
spil, 11 groms, 13 veit,
14 svipað, 15 þorpara, 17
vitlaus, 20 eldstæði, 22
kirtill, 23 stælir, 24 land-
spildu, 25 skynfærið.
LÓÐRÉTT:
- 1 reiðtygi, 2 ránfugis,
3 vesælt, 4 bein, 5 æða,
6 eldstó, 10 mannsnafn,
12 gætni, 13 ker, 15
þögul, 16 minnist á, 18
sterk, 19 lyftiduftið, 20
snáks, 21 taka.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 mýrarsund, 8 lýjan, 9 nemur, 10 inn, 11
mærir, 13 arðan, 15 bagal, 18 ostur, 21 eld, 22 Eldey,
23 dotta, 24 lundarfar.
Lóðrétt: - 2 ýkjur, 3 agnir, 4 senna, 5 námið, 6 ólum,
7 grun, 12 iða, 14 ris, 15 brek, 16 geddu, 17 leynd,
18 oddur, 19 titra, 20 róar.
Röng krossgáta birtist í gær. Lesendur eru beðnir
velvirðingar á mistökunum.
í dag er föstudagur 11. október,
285. dagur ársins 1996. Orð
dagsins: Ef einhver er í Kristi,
er hann skapaður á ný, hið gamla
varð að engu, sjá, nýtt er orðið til.
fyrsta fund vetrarins í
Bláa lóninu mánudaginn
14. október sem hefst
með kvöldverði. Farið frá
Grensáskirkju kl. 18.30.
Þátttöku þarf að til-
kynna fyrir mánudag til
Kristínar s. 568-7596,
eða Brynhildar s.
553-7057.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
komu Amsterdam,
Sumiyoshi Maru nr. 68,
Koei Maru nr. 5, Fuji-
sei Maru nr. 65 og
Mælifell sem fór sam-
dægurs. Þá fóru Árni
Friðriksson, Stapafell,
Helga og Fritþjof. Brú-
arfoss kemur í dag og
Altona fer í kvöld.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær kom Már af veiðum.
Þá fóru Ras Mærsk,
Paula og Ýmir fór á
veiðar. Rússneska flutn-
ingaskipið Gravitovy er
væntanlegt fyrir hádegi.
Fréttir
Flóamarkaðsbúðin,
Garðastræti 6 er með
opið kl. 13-18 í dag.
Mannamót
Aflagrandi 40. Bingó i
dag kl. 14. Söngstund
við pianóið með Fjólu,
Árelíu og Hans eftir
kaffi.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9 er bútasaumur og
almenn handavinna, kl.
11 leikfimi, kl. 12 hádeg-
ismatur, kl. 13 myndlist.
Vitatorg. í dag kl. 9
kaffi, smiðjan, kl. 9.30
stund með Þórdísi, leik-
fimi kl. 10, kl. 13 hand-
mennt fijáls og golfpútt,
bingó kl. 14, kaffiveit-
ingar kl. 15 og mynd-
mennt kl. 15.15.
Árskógar 4, félags- og
þjónustumiðstöð er opin
alla virka daga kl.
9-16.30. Hádegisverður
kl. 12 og 13 en hann
þarf að panta fyrir kl.
17 daginn áður. Kaffi-
veitingar kl. 15, annars
alltaf heitt á könnunni.
Hárgreiðslu- og fótaað-
gerðastofa á staðnum.
Félag eldri borgara í
Reykjavlk og ná-
grenni. Félagsvist í Ris-
inu kl. 14 í dag og eru
allir velkomnir. Göngu-
Hrölfar bregða sér til
Hafnarfjarðar í kaffism-
ökkun kl. 10 frá Risinu
með strætó.
Vesturgata 7. Mánu-
daginn 14. október kl.
14 munu sjúkraþjálfarar
(II.Kor. 5, 17.)
í öldrunarþjónustu halda
fyrirlestrana „Hreyfing
bætir ellina" og „For-
vamir byltna“. Kaffihlé
milli fyrirlestra.
Gerðuberg. í dag eru
vinnustofur opnar m.a.
bókband, bútasaumur og
fjölbreytt föndur. Spila-
salur einnig opinn, vist
og brids. Kaffi í kaffiter-
íu kl. 15.
Féiag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verður
félagsvist og dansað í
Auðbrekku 17, Dans-
skóla Sigurðar Hákonar-
sonar í kvöld kl. 20.30.
Húsið er öllum opið.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður verður tvímenning-
ur í dag kl. 13.15 í Gjá-
bakka, Fannborg 8.
Hana-Nú, Kópavogi.
Vikuleg laugardags-
ganga verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjá-
bakka, Fannborg 8, kl.
10. Nýlagað molakaffi.
Félag eldri borgara I
Hafnarfirði. Laugar-
dagsgangan á morgun
verður um Álftanes og
Skansinn. Leiðsögumað-
ur verður Jóhann Jónas-
son, frá Öxney. Mæting
við Hafnarborg kl. 10.
Félag austfirskra
kvenna heldur basar,
kaffi- og kökusölu í Hall-
veigarstöðum sunnudag-
inn 13. október kl. 14.
Borgfirðingafélagið i
Reykjavík spilar félags-
vist á morgun laugardag
kl. 14 á Hallveigarstöð-
um og eru allir velkomn-
ir.
MS-félag íslands heldur
félagsfund á morgun kl.
15 í Grand-Hotel.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar heldur fund
mánudaginn 14. október
kl. 20 i safnaðarheimil-
inu. Gestur fundarins
Sigríður Dúna Krist-
mundsdóttir, mannfræð-
ingur, flytur erindi er
hún nefnir: „Er vinátta
háð efnahag?" Konur í
sókninni eru velkomnar.
Kvenfélag Grensás-
sóknar verður með
Óháði söfnuðurinn.
Sunnudaginn 13. októ-
ber sem er kirkjudagur
safnaðarins verður kaffi-
sala kl. 14 á vegum
Kvenfélagsins að lokinni
fjölskylduguðsþjónustu.
Allir velkomnir.
Kirkjustarf
Háteigskirkja. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Laugarneskirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12.
Reykjavikurprófasts-
dæmi eystra er með
samkomu í göngugöt-
unni í Mjódd í dag kl. 17.
Breiðholtskirkja.
„Gospel“-guðsþjónusta í
kvöld kl. 20.30.
Neskirkja. Félagsstarf
aldraðra: Á morgun
laugardaginn 12. októ-
ber kl. 13. (Breyttur
tími). Haustferð á Þing-
velli. Kaffiveitingar í
Nesbúð. Umsjón hefur
sr. Sigurður Ámi Þórðar-
son. Kirkjubíll.
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Á laug-
ardag: Efni biblíu-
fræðslu: „Guðs útvalda
fólk“.
Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19. Bibliu-
fræðsla kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðu-
maður Eric Guðmunds-
son.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík. Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður Ein-
ar Valgeir Arason.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði 40,
Selfossi. Guðsþjónusta
kl. 10. Biblíurannsókn
að guðsþjónustu lokinni.
Ræðumaður Unnur Hall-
dórsdóttir.
Aðventkirkjan, Breka-
stig 17, Vestmannaeyj-
um. Biblíurannsókn kl.
10.
Loftsalurinn, Hóls-
hrauni 3, Hafnarfirði.
Biblíufræðsla kl. 11.
Ræðumaður Steinþór
Þórðarson.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið.