Morgunblaðið - 29.10.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.10.1996, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ [ Hörkuduglegur ritari óskast á umsvifamikla fasteignasölu. Vinnutími er frá kl. 9-13. Áhugasamir sendi umsóknir til afgreiðslu Mbl., merktar: „H - 4353". ÆLYVWWmwmAUGLYSINGAR Sölumaður Rótgróin, virt fasteignasala óskar eftir að ráða þróttmikinn sölumann. Góð kjör í boði. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 31. nóvem- ber, merktar: „S - 4070". Opin-Kerfi hf. er umboðsaðili Hewlett-Packard og Cisco hér á landi. Fyrirtækið er deildarskipt: OK-rbein sala er sú deild er annast sölu til stærri fyrirtækja og stofnana og hún vinnur náið með pjónustudeild fyrirtækisins. Saman þjóna pessar deildir mörgum stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins. Viá leitúm að eftirfarandi starfsmönnum í söludeild: 1) markaðsfulltrúi - víðnetslausnir Viðkomandi þarf að hafa góða alhlióa menntun á tækni- eða tölvusviói, helst með reynslu í uppsetningu eóa hafa unnið við skipulagningu á víðnetum, þarf að eiga auðvelt með að tjá sig í rituóu og tötuðu máti, vinna undir átagi og starfa meó öðrum. Starfið felur í sér: • aðaltengiliður vió Cisco sem er teiðandi fyrirtæki á sviði víðnetstausna • sata og samskipti við vel skitgreindan hóp viðskiptavina • kynningar á tölvu- og víðnetsbúnaði 2) markaðsfulltrúi - Intel miðlarar/biðlarar Viðkomandi þarf góða alhliða menntun á viðskipta-, tækni- eða tölvusviði, þarf aó eiga auðvelt meö að tjá sig í rituðu og töluðu máli, vinna undir átagi og starfa með öðrum. Starfið felur i sér: • aðaltengilióur söludeildar við OK-heildsötu á sviði Intel miðtara/biðlara • tengiliður við vet skilgreindan hóp viðskiptavina • sölu og kynningar á tölvubúnaði með sérstakri áherslu á Intel miðlara/biðlara Opin kerfi hf. býður spennandi starfsumhverfi. Starfsmenn eru nú 28, vetta fyrirtækisins á árinu 1996 verður væntanlega um 1.000 m.kr. Fyrirtækið hefur sterka fjárhagsstöóu og greiðir hæstu meðallaun á tölvusviði hér á landi (skv. FrjáLsri verstun, okt. 1996). Lögð er áhersta á góða þjálfun starfsmanna og þeim eru gefin tækifæri tit aó vaxa í starfi. Umsóknir skutu vera skriftegar og þurfa að hafa borist fyrir 11. nóvember merkt: Opin Kerfi hf., Höfóabakka 9, 112 Reykjavík. OPIN KERFIHF HEWLETT PACKARD Höfðabakka 9, Sími: 567 1000 Áhugasamur sölumaður óskast sem fyrst í nýstárlega húsgagnaversl- un. Vinnutími frá kl. 12-18 virka daga og annan hvern laugardag frá kl. 11-14. Umsóknir óskast sendar til afgreiðslu Mbl., merktar: „Míra - 1000". Bakarí Óskum að ráða snyrtilegt og stundvíst dugn- aðarfólk til eftirtalinna starfa í bakaríi. 1. Afgreiðslustarf. Vinnutími kl. 13.30-18.30 ásamt nokkurri helgarvinnu. 2. Pökkun laugardaga. Vinnutími kl. 6-10. 3. Pökkun virka daga. Vinnutími kl. 6-12. Afleysing tímabundið. Umsóknum óskast skilað til afgreiðslu Mbl. fyrir 30. október nk., merktum: „B - 4180". Afgreiðslufólk Accessorize á íslandi leitar að hamingju- sömu afgreiðslufólki íverslun sína, sem verð- ur opnuð í Kringlunni. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. nóvember, merktar: „Acc - 1903". WORLDW/DE EXPRESS ® VIÐ STÖNDUM VIÐ SKULDBINDINGAR ÞÍNAR DHL HRAÐFLUTNINGAR HF, Faxafen 9 ¦ I 08 Reykjavík Sími (91)689822 • Fax (91)689865 Bílstjóri Okkur vantar snöggan og snaran bílstjóra sem ratar um Reykjavík, getur unnið sjálf- stætt og hefur bein í nefinu. Viðkomandi þarf að hafa góða enskukunn- áttu, reynslu af tölvum og helst stúdentspróf. Umsóknir, með mynd og upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist DHL hraðflutningum ehf., Faxafeni 9. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember. WtAWÞAUGL YSINGAR FELAGSSTARF Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt Aðalfundur félagsins verður haldinn í Valhöll fimmtudaginn 7. nóvem- ber nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Árni Sigfússon, borgarfulltrúi, flytur ávarp. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna íGrafarvogi Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn í fé- lagsheimilinu, Hverafold 5, miðvikudaginn 30. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundarins verður Pétur Blöndal, alþingismaður. Félagar, fjölmennið á fundinn. Stjórnin. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Herrakvöld Fáks verður haldið föstudaginn 1. nóv. í félags- heimili Fáks. Villibráðarveisla og frábær skemmtiatriði. Húsið opnað kl. 19.00. Verð aðeins kr. 3.500. Miðasala í Ástund, Hestamanninum og Reiðsport. Undirbúningsnefnd. Félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn í vörubílstjórafélaginu Þrótti fimmtudaginn 31. október nk. kl. 20.00 í húsi félagsins. Stjórnin. YMISLEGT Uppboð í Sjallanum Gallerí Borg, Listhúsið Þing og Kristalbúðin halda listmunauppboð íSjallanum sunnudag- inn 3. nóvember kl. 21.00. Þeir, sem vilja koma verkum á uppboðið, hafi samband við Gallerí Borg í síma 552 4211 eða Kristalbúðina í síma 461 2777 sem allra fyrst. Ásgrímur Jónsson Leitum að góðum verkum eftir Ásgrím Jóns- son, bæði olíu- og vatnslitamyndum. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst ísím- um 552 4211 og 551 4215. BOEG Aðalstræti 6. Opið virka daga kl. 12-18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.