Morgunblaðið - 29.10.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 29.10.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1996 55 i DAGBOK VEÐUR [ Heiðsklrt Léttskýjað Hálfskýjað 4&'«&& Alskýjað « * * * * * * « ****Snjókoma Skúrir Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindórin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin SS Þoka vindstyrk, heil fjðíur ^^ _... er 2 vindstig. * öula VEÐURHORFUR íDAG Spá: Suðlæg eða suðaustlæg átt, kaldi eða stinningskaldi. Búast má við snjókomu suðvestan- og vestanlands, en síðan slyddu eða rigningu. Vtða annarssstaðar er gert ráð fyrir dálftilli snjókomu þegar Iföur á daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Þegar Ifður á vikuna kólnar til muna. Allhvasst verður á miðvikudag og fimmtudag með snjókomu norðan- og norðaustanlands. Undir helgi hægir um og léttir vfða til á landinu, þó er áfram gert ráð fyrir talsverðu f rosti. FÆRÐ A VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík f sfmum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar f öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnlr eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesln með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á mlðnœtti. Svarslmi veður- fregnaer 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og sfðan vlðeigandi tblur skv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á mlllispásvœðaerýttá 0 og sfðan spásvæðistöluna, I(n/15 i> ™£ * H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Við austurströnd Grænlands er 1006 millibara lægð sem hreyfist austsuðaustur. 1024 millibara hæð er yfír norður Grænlandi. Yfír Irlandi er 955 millibara lægð sem hreyfíst austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 ígærað fsl. tfma Akureyri Reykjavfk Bergen Helslnkl Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Óslö Stokkhólmur Þórshðfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlln Chlcago Feneyjar Frankfurt "C Veður -2 skýjað -1 skýjað 9 skýjað 4 rignlng 12 skýjað -6 léttskýjað -1 snjókoma 8 skýjað 10 þokumóða 4 hálfskýjað 13 súldásíð.klst. 22 mlstur 6 hálfskýjað 12 pokumöða 15 alskýjað Olasgow Hamborg London Los Angetes Lúxemborg Madrfd Malaga Mallorca Montreal NewYork Orlando Paris Madelra Röm Vln Washington Winnipeg °C Veður 0 rigning og súld rignlng á slð.klst. skýjað léttskýjað alskýjað hálfskýjað þokumóða mistur léttskýjað þokumóða þokumóða skýjað þokumóða rignlng alskýjað léttskýjað 1 29. OKTÓBER FJara m Flóð m FJara m Flóð m FJara m Sólar-upprás Sól 1 há-deglsst. S6I-setur Tungll suðri REYKJAVIK 1.38 0,2 7.48 4,1 14.03 0,3 20.09 3,7 9.00 13.10 17.19 3.21 [SAFJÖRÐUR 3.43 0,2 9.41 2,3 16.12 0,3 22.01 2,0 9.18 13.16 17.13 2.27 SIGLUFJÖRÐUR 0.05 1,3 5.54 0,2 12.07 1,3 18.23 0,1 9.00 12.58 16.55 3.09 DJUPIVOQUR 4.55 2,5 11.16 0,5 17.12 2,1 23.20 0,4 8.32 12.41 16.47 2.50 Slávarhaað mlðast vlð meðalstórstraumsfiöru Morqunblaðiö/Sjómælinqar Islands í dag er þriðjudagur 29. október, 303. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Jesús sagði þeim: „Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra, sem til mín kemur, og þann aldrei þyrsta, sem á migtrúir. Neskirkja. Biblfulestur hefst í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 15.30. Lesnir valdir kaflar úr Rómverjabréfinu. Sr. Frank M. Halldórsson. Mannamot Bólstaðahlfð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Hraunbær 105. í dag kl. 9.-12.30 glerskurður, kl. 9-16.30 postulíns- og silkimálun, kl. 10.30- 11.30 boccia, kl. 11-12 leikfími, kl. 12-13 matur, kl. 13-16.30 hárgreiðsla, kl. 13 frjáls spila- mennska, kaffí. (Jðh. 6, 85.) Kaldárseli á Hverfísgötu 15, Hafnarfirði. Norðurbrún 1. Pélags- vist á morgun kl. 14. Veitingar og verðlaun. Félag eldri borgara f Rvik. og nágrenni. Bðkmenntakynning í Risinu kl. 15 í dag. Krist- ján J. Jónsson, rithöf- undur fj'allar um verk Páls Ólafssonar. Handa- vinnunámskeið kl. 19-22 í kvöld. Danskennsla, kúrekadans kl. 18.30 og almennur dans kl. 20-23 undir stjórn Sigvalda. Langahlíð 3. Á morgun kl. 14 verða tveir fyrir- lestrar sjúkraþjálfara í öldrunarþjónustu um hvernig „hreyfing bætir ellina" og „forvarnir byltna". Öllum opið. Vitatorg. Leikfimi, öskugerð/marmorering og trémálun kl. 10. Handmennt og leirmótun kl. 13. Félagsvist kl. 14. ÍAK, íþrðttafélag aldr- aðra f Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í safnaðarsal Digraneskirkju. Brídsdeild FEBK. Spil- aður tvímenningur 1 kvöld kl. 19 f Gjábakka. Sveitakeppni bridsdeild- ar FEBK og bridsdeildar FEBR kl. 13 nk. laugar- dag f Gjábakka. Skagfirðingafélagið i Reykjavik heldur Skag- fírðingamót f Drangey, Stakkahlíð 17, laugar- daginn 2. nóvember sem hefst með borðhaldi kl. 20. Álftagerðisbræður og Söngsveitin Drangey syngja. Skráning hjá Guðrúnu f s. 553-6679. KFUK Hafnarfirði. Fundur í kvöld kl. 20.30 f umsjá starfsfólks í Skógræktarfélag Garðabæjar heldur fræðslufund f kvöld kl. 20 í Stjörnuheimilinu v/Ásgarð. Guðjón Magn- ússon frá Landgræðslu ríkisins flytur erindið „Belgjurtir og landbætur — hvað get ég gert? Allt áhugafólk velkomið. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 31. októ- ber kl. 20.30. Verkakvennafélagið Framsókn heldur happ- drætti og kökubasar nk. laugardag. Félagskonur eru beðnar um að skila munum og kökum á skrifstofuna, Skipholti 50A, sem fyrst. Reykjavikurdeild SÍBS er með félagsvist f hús- næði Múlalundar, vinnu- stofu SÍBS, Hátúni lOc í kvöld kl. 20. Mæting kl. 19.45. Félag kennara á eftir- launum er með skákæf- ingu t dag kl. 15 í kenn- arahúsinu við Laufásveg. Bjarmi, félag um sorg og sorgarferli á Suður- nesjum. Nærhópur í Ytri- Njarðvfkurkirkju kl. 20 í kvöld. Bahá'ar eru með fund í kvöld kl. 20.30 f Alfa- bakka 12. Viðfangsefni: „Er lff eftir dauðann". Fyrirlesari er Eðvarð T. Jðnsson. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Bústaðakirkja. Barna- kðr kl. 16. TTT æsku- lýðsstarf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrimskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30 í dag. Selljamarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknarprests f viðtalstímum. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag frá kl. 11. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna kl. 17. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu mið- vikudag kl. 10-12. Sögustund i Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur kl. 18. Sr. Þórir Steph- ensen kynnir rit sitt Dómkirkjan 200 ára - Saga húss og safnaðar. Grafarvogskirkja. „Op- ið hús" í öldrunarstarfi í dag kl. 13.30. KFUM fundur fyrir 9-12 ára kl. 17.30. Æskulýðsfundur yngri deild kl. 20. Hjallakirkja. Prédikun- arklúbbur presta í dag kl. 9.15-10.30. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Fríkirkjan i Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu f dag kl. 17-18.30 fyrir 8-10 ára. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 í dag. Hafnarfjarðarkirkja.^^- Opið hús fyrir 10-12 sfíi börn frá kl. 17-18.30 í Vonarhöfn í Safnaðar- heimilinu Strandbergi. Grindavikurkirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8. 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Starfsfðlk kirkjunnar verður í Kirkjulundi. Borgarneskirkja. Helgistund alla þriðju- daga kl. 18.30. Mömmu- morgnar f Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Kirkju- prakkar 7-9 ára kl. 17. Mömmumorgunn mið- vikudag kl. 10. Kyrrðar- stund kl. 12.10. Holtsprestakall. Nátt- söngur f Flateyrarkirkju miðvikudaga kl. 18.30 og f Holtskirkju fimmtu- daga kl. 18.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SlMBRÉF: Ritstjðrn 569 1829, fréttir 669 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NÉTFANG: MBL@CENTRUM.IS / Askriftargjald 1.700 kr. á mánufli innanlands. I lausasölu 126 kr. eintakio. jggggggjjritofrifr Krossgátan LÖÐRÉTT: - 1 gerir við, 2 gaman- s8m, 3 vítt, 4 úrþvætti, 5 61, 6 lyftíduftið, 10 spöng, 12 lík, 13 skar, 15 fljót, 16 tré, 18 goð, 19 hirsla, 20 hagga, 21 úrgangsfiskur. LÁRÉTT: -1 kroppur, 4 syfjuð, 7 stundum, 8 sálir, 9 kvendýr, 11 hleyp, 13 konungsflokkur, 14 bæjarnafn, 15 úrskurð- ur, 17 skýlaus, 20 stubb, 22 bíll, 23 úrkomu, 24 kaka, 25 sól. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 pörupilts, 8 ruddi, 9 h'óst, 10 níu, 11 rúð- an, 13 rósir, 15 skans, 18 sussa, 21 fi.ll, 22 liður, 23 órögu, 24 munnharpa. Lóðrétt: - 2 önduð, 3 urinn, 4 iglur, 5 tjóns, 6 ýrur, 7 stór, 12 ann, 14 ólu, 15 sæll, 16 auðnu, 17 sárin, 18 slóra, 19 skörp, 20 akur. Vinningar sem dregnir voru út í HAPPI í HENDI síðastliðið föstudagskvöld komu í hlut eftirtalinna aðila. ______________________ - .- _________________________________ SirttnBðfvrirvaraumprentviliur. Jóhannes Þorleiksson, Undarflöt8,210Garðabæ. Kristjana Samúelsdóttir, Htíf II. 400 fsaftrði. Magnús Guðmundsson, Skúlagötu 15,340 Stykkishólmi. Ólöf Ananlasdóttir, Ashllí l,603Vestmannaeyium. Sigrlður Fjóla Benónýsdóttir, Heioarhrauni 40,240 Grindevik. Sverrir Gislason, Hábæ 2A, Þykkvabæ. Þorleifur H. Lúðvlksson, Beykihlíð 25,105 Reykjavrk. Þðrunn Þorláksdðttir, Esjugrund 52,270 Mosfellsbæ. Ari Þór Matthiasson, Bergsstððum, Aðeldal, 641 Húsavlk. Arni Guðmundsson, Suðurgötu 88,220 Hafnarfirði. Erla Austfjörð, Munkaþverárstræti 9, 600 Akureyri. Glsli Grlmsson, Hrauntúni 1,900 Veslmannaeyjum. Helgi Páll Svavarsson, Vesturbergi 7,111 Reykjavlk. Vtnningtha|ði 'K'-i vitjal vtnnin^i h}4 Happdwtti KatkoU ítlandv iiatn.noófn ý, ioi Rcykiavik, itml <•(•• Bvm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.