Morgunblaðið - 29.10.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.10.1996, Blaðsíða 47
 MORGUNBLAÐIÐ «1 1 4 IDAG Arnað heilla ryf\ÁRA afmæli. í dag, I vlþriðjudaginn 29. október, er sjötug Karitas Finnbogadóttir, frá Látr- um, Aðalvík, Sunnubraut 18, Keflavík. Hún og fjol- skylda hennar verða með opið hús laugardaginn 2. nóvember nk. frá kl. 15 á Víkinni, Hafnargötu 80, Keflavík. BBIDS Umsjón Guðmundur l'áll Arnarson SUÐUR spilar fjóra spaða. Eftir fyrsta slaginn getur sagnhafi lagt upp, en hann verður að láta skýringu fljóta með. Norður gefur; allir á hættu. Norður ? K762 V 3 ? K1063 ? K862 Suður ? Á98543 V ÁDG6 ? 74 + G Norður Austur Suður Pass 1 tígull 1 spaði 3 spaðar Pass 4 spaðar Vesto Vestur spilar út tromp- gosa og austur fylgir lit með drottningunni. Nú er að leggja upp og vera viðbúinn óþægilegum spurningum, eins og til dæmis: „Hvað ætlarðu að gera við fjórða hjartað?" Sagnhafi gæti vissulega þurft að finna hjartakóng- inn. Segjum að hann taki tromp aftur og prófi svo að spila á kóngana í láglitunum og austur reynist eiga báða ásana. Ekki er hægt að stinga nema tvö hjörtu f borði og því verður að svína fyrir kónginn á annan hvorn veginn. Norður ? K762 V 3 ? K1063 + K862 Vestur ? G10 ? K1042 ? D82 + 10975 Austur ? D V 9875 ? ÁG95 ? ÁD63 Suður ? Á98543 V ÁDG6 ? 74 + G Með bestu spilamennsku þarf enga ágiskun. Eftir að hafa tekið síðasta trompið af vörninni, leggur suður niður hjartaás (!) og spilar síðan tígli á tíuna (eða legg- ur kónginn á ef vestur sting- ur á milli). Austur lendir inni á tígulás og er endaspilaður í þremur litum. £»/"|ÁRA afmæli. í dag, OvJþriðjudaginn 29. október, verður sextug Elín Davíðsdóttir, bankafull- trúi, Flétturima 4, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Sigurður Ei- ríksson, en hann lést árið 1993. Elín verður að heim- an á afmælisdaginn. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí í Jósefs- kirkju í Hafnarfírði af sr. Hjalta Ágústssyni Mel- korka Sigurðardóttir og Valtýr Guðbrandsson. Heimili þeirra er í Hátúni 3, Keflavík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí í Útskála- kirkju af sr. Sigfúsi B. Ingvasyni Bryndís Knúts- dóttir og Örn S. Hólm. Heimili þeirra er á Sunnu- braut 21, Garði. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júní í Njarðvík- urkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Hafdís Frið- riksdóttir og Árni Brynj- ólfur Hjaltason. Þau eru búsett í Noregi. Farsi 01995 Farcus Cartoon&'dist. by Uníversal Press Syndicate wiAií&(-ASS/ceO(.-rUAa-r ti "fíéy, þab er barþjónuséa-í " HÖGNIHREKKVÍ SI STJÖRNUSPA eftir Franccs Drake "*leí,&v það ernója jstírian^ þtj^. SPORÐDREKI Afmæ/ísbarn dagsins: Þú kemur vel fyrirþig orði og hefur gaman afað rökræða við aðra. Hrútur (21.mars-19.apríl) fp^ Ágreiningur getur komið upp um verkaskiptingu á heimilinu, en hann leysist með góðu samráði allrar fjöl- skyldunnar. Naut (20. apríl - 20. maí) (f^ Afköstin verða ekki mikil í vinnunni ef þú dreifir kröft- unum um of. Betra er að afgreiða málin eitt í einu í réttri röð. Tviburar (21.maí-20.júní) <föi Þér miðar vel áfram í vinn- unni, og þú getur átt von á batnandi afkomu. Skemmti- legur mannfagnaður bíður þín í kvöld. Krabbi (21.júní-22.julí)_ H$í Þú sækir fund í samtökum, sem.þú hefur áhuga á, og íhugar að gerast félagi. Verkefni bíður lausnar heima í kvöld. Ljón (23.júlí-22.ágúst) <f$ Bið getur orðið á því að stað- ið verði við loforð, sem þér var gefið. Gættu hófs ef þú ferð út á skemmtistað í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) át^ Þér gefst næði til að einbeita þér að vinnunni árdegis, en þegar á daginn líður verður þú fyrir sífelldum truflunum. Vo~g (23. sept. - 22. október) !^& Þótt afkoman fari batnandi ættir þú að temja þér hag- sýni og varast óþarfa eyðslu. Varasjóður getur komið sér vel. Sporódreki (23.okt.-21.nóvember) ^KfS Vinir aðstoða þig við lausn á erfiðu verkefni í dag , og gefa þér góð ráð. Þið getið svo gert ykkur dagamun þegar kvöldar. Bogmadur (22. nóv.-21.desember) ffijO Þér tekst að leiðrétta mis- skilning, sem upp kemur í vinnunni í dag. Svo átt þú rólegt kvöld heima með ást- vini. Steingeit (22. des. - 19.janúar) ^5 Kannaðu vel tilboð, sem þér berst um viðskipti í dag. Það er betra að hafa allt á hreinu. Njóttu kvöldsins með fjöl- skyldunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) gfa. Morgunninn reynist þér happadrjúgur í vinnunni, og þú nærð mikilvægum ár- angri. Þú mátt eiga von á gestum. Fiskar (19.febrúar-20.mars) ^Sí Þú þarft að sýna stirðlyndum starfsfélaga þolinmæði í dag. Vandaðu valið á þeim, sem þú vilt að verði vinir þínir. Stjörnuspána i að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki i traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1996 47 Gardeur-PaoloG Gardeur-PaoloG Cardeur-PaoleC Gardeur-PaoloG Gardeur-PaoloG (t>irAqtur) bu/X>Kcuirciqtur oq staMjurjakkcur V úrvati í Qhmtu. ehf., tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680. M GardeurPaoleG Gardeur-PaoloC Cardeur-PaoloG Gardeur-PaeloC Cardeur-PaoloG TTU ÞESS BESTA í MAT OG DRYKK. ÞAD KOSTAR EKKl MEIRA RELAJS& CHATEAUX. ^RIGGJA RÉTTA HÁDEGISVERÐURÁ BERGSTAÐASTRÆTI 37 SÍMI: 552 57 00, FAX: 562 30 25 Subaru Legacy 2.0 Station '96, hvítur, 5 g., ek. 17 þ. km., dráttarkúla o.fl. V. 1.980 þús. Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, st'mi 567-1800 Löggild bflasala Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig. Nissan Sunny SLX Sedan '92, sjálfsk., ek. aðeins 54 þ. km., rafm. í rúðum, spoil er, 2 dekk- jagangar. V. 890 þús. Nissan Sunny 1.4 LX '95, hvítur, 5 g., 4ra dyra, ek.-40þ. km. V. 1.050 þús. Nissan Sunny SLX 4x4 Station '91, þlás ans., 5 g., ek. aðeins 46 þ. km„ rafm. í rúðum, hiti i sætum, toppgrind o.fl. V. 1.040 þús. MMC Galant GLSi '92, rauður, sjálfsk., ek. 78 þ. km„ rafm. i rúðum, hiti í sætum o.fl. V. 1.130 þús. Chevrolet Biazer S-10 4.3 Thao '92, vín rauður, sjálfsk., ek. 90 þ. km„ rafm. í rúð um, álfelgur, leðurinnr. o.fl. Gott eintak. V. 2.250 þús. Plymouth Voyager Grand '93, hvítur, ek. 81 þ. km„ 7 manna, 6 cyl. (3.3). V. 1.790 þús. Sk. ód. Góöur staögreiðsluafsláttur. Suzuki Swift GLi 3ja dyra '93, rauður, 5 g„ ek. 40 þ. km. V. 640 þús. Suzuki Baleno GLX '96, 4ra dyra, grænn, 5 g., ek. 8 þ. km„ spoiler, rafm. i rúöum, dráttarkúla o.fl.V. 1.280 þús. MMC Pajero langur diesel Turbo '88, 5 g„ ek. 164 þ. km. V. 860 þús. Mazda 323 GLXi 1600 Sedan '92, sjálfsk., ek. aóeins 58 þ. km„ rafm. í öllu, hiti í sætum o.fl. V. 850 þús. Skipti. MMC Pajero langur V-6 '90, sjálfsk., þlás ans„ ek. 110 þ. km„ 31" dekk, álfeígur, sóllúgao.fl. V. 1.490 þús. Toyota Corolla XL Hatsback '89, sjálfsk., 5 dyra, steingrár, ek. 89 þ. km. V. 530 þús. Ford Explorer XLT '94, blár, sjálfsk., ek. aðeins 33 þ. km, upph., 35" dekk, álfelg ur, rafm. í öllu o.fl. Toppeintak. V. 2.790 þús. Subaru Legacy 1.8 GL Station '91, 5 g„ ek. 87 þ. km. V. 1.080 þús.Sk. ód. Toyota Corolla GLi Liftback '93, 5 g„ m/öllu, ek. 80 þ. km. Tilboðsv. 990 þús. Suzuki Sidekick JXi '92, 5 dyra, rauður, sjálf- sk„ ek. 85 þ. km„ álflegur, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.350 þús. Honda Accord EXSi Sport '87, rauður, 5 g., ek. 106 þ. km„ 2000 vél, sóllúga, rafm. í öllu, álfel- gur o.fl. V. 550 þús. Opel Astra 1.41 station '94, rauður, 5 g„ ek. 36 þ. km. V. 1.240 þús. Ford Econoline 250 XL '91, ek. 78 þ. km„ Ijós- blár, 9 manna, 6 cyl„ 4900Í, sjálfsk. V. 1.480 þús Fallegur bfll. Sk. ód. V.W. Golf 1.4 CL 3ja dyra '94, rauður, 5 g„ ek 30 þ. km. V. 930 þús. Toyota Corolla XLi Sedan '96, sjálfsk., ek. 11 þ. km„ rafm. i mðum o.fl. Sem nýr. V. 1.380 þús. Suzuki Sidekick JX 16v '95, 5 dyra, blár, 5 g„ ek. 28 þ. km„ upph., 30" dekk, álfelg ur, þjó- favörn, dráttarkúla o.fl. V. 1.790 þús. Daihatsu Charade TS 3ja dyra '91, hvít ur, 4 g„ ek. aðeins 40 þ. km. V. 490 þús. Nissan 100 NX 2000 '92, 2]a dyra m/topp, rauður, 5 g„ ek. 79 þ. km„ álfelgur, rafm. í öllu7 V. 1.180 þús. Hyundai Elantra 1.8 GT Sedan '94, blár, sjálf- sk„ ek. 28 þ. km„ rafm. I öllu, 2 dekkjag. o.fl. V. 1.090 þús. Grand Wagoneer Ltd. '93. grænn, m/við akl„ sjálfsk., ek. 100 þ. km„ rafm. í öllu, leðurkl., sól- lúga, álfelgur o.fl. V. 2,9 millj. Toyota Corolla XL Sedan '92, brúnsans., sjálf- sk„ ek. 66 þ. km„ grjótagrind o.fl. V. 790 þús. Hyundai H-100 sedniblll (vsk bíll) '94, 2.4 I vél, 5 g„ ek. 42 þ. km. V. 1.030 þús. Volvo 940 2.3L GL '91, grænsans., sjálfsk., ek. aðeins 49 þ. km„ rafm. í öllu, álfelgur, 2 dekk- jag„ spoiler o.fl. V. 1.750 þús. Ford Mondeo GLX '96, Hlaðbakur, hvít ur, sjálf- . sk„ ek. 6 þ. km„ geislaþ., rafm. i öllu, 2 dekkjag. V. 1.830 þús. Daihatsu Rocky diesel m/mæli '85, steingrár, 5 g„ ek. 145 þ. km. V. 530 þús. Ath. eftirspurn eftir árg. '93-'97. Vantar slíka bíla á skrá og á staöinn. Ymsir góðir bílar á mjög góðum tilboðsverðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.