Morgunblaðið - 05.12.1996, Side 71

Morgunblaðið - 05.12.1996, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1996 71 DAGBOK VEÐUR -Vsí& ■ Mí Heimild: Veðurstofa Islands é é é * R'9n'ng # * sfic é * & « á Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Vv Slydda Slydduél Snjókoma ^ Él J Sunnan, 2 vindstig. 1Qo Hitastig Vindðrin sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. * t é Súld VEÐURHORFUR IDAG Spá: Um landið austanvert og á Norðurlandi verður hæg suðvestan- og sunnanátt og léttskýjað víðast hvar. Suðvestanlands og á Vesturlandi verður hæg suðaustanátt og dálítil él um morguninn en suðaustan gola eða kaldi og lítilsháttar slydda síðdegis. Allra vestast á landinu hlýnar upp yfir frostmark síðdegis en annars verður frost á bilinu 3 til 12 sig, kaldast norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag verður suðaustanátt, víðast kaldi og rign- ing sunnan og vestan til en skýjað á Norðausturlandi og sæmilega hlýtt. Á laugardag er gert ráð fyrir norðlægri átt með éljagangi eða snjókomu allra nyrst og austast á landinu en annars skýjað með köflum og hiti nálægt frostmarki. Á sunnudag og mánudag verður sunnan- og suðaustanátt ríkjandi, fremur hlýtt og rigning, einkum sunnan- og vestanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Þungfært er um Mosfellsheiði og Kjósarskarðsveg. Á Vestfjörðum er einnig þungfært úr Kollafirði og í Vatnsfjörð. Á Austfjörðum er ófært til Borgarfjarðar eystri. Að öðru leyti eru flestir þjóðvegir landsins færir, en víða snjór og hálka á vegum. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að * velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt vestur af landinu er hæðarhryggur sem hreyfist austur. Á suðvestanverðu Grænlandshafi er 1003 millibara djúp lægð sem hreyfist austnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma ”C Veður °C Veður Reykjavík -6 léttskýjaö Lúxemborg 5 skýjað Bolungarvík -4 snjóél Hamborg 9 skýjað Akureyri -3 skýjað Frankfurt 10 skýjað Egilsstaðir -5 úrkoma í grennd Vín 6 léttskýjað Kirkjubæjarkl. -5 léttskýjað Algarve Nuuk 1 rign. á síð.klst. Malaga 17 skýjað Narssarssuaq 0 slydda Madríd Þórshöfn 4 skúr Barcelona 16 þokumóða Bergen 5 úrkoma i grennd Mallorca 18 léttskýjað Ósló 2 slydda Róm 11 heiðskírt Kaupmannahöfn 6 alskýjað Feneyiar 8 léttskýiað Stokkhólmur 6 rign. á síð.klst. Winnipeg -10 snjókoma Helsinki 4 þokumóða Montreal 0 þoka Glasgow 6 skýjað New York London 9 léttskýjað Washington Paris 8 alskýjað Orlando Nice 11 rign. á síð.klst. Chicago Amsterdam 7 skýjað Los Angeles 5. DESEMBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sóiar- upprás Sólíhá- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.00 3,0 8.10 1,5 14.15 3,1 20.40 1,3 10.54 13.17 15.38 8.56 ÍSAFJÖRÐUR 4.09 1,6 10.06 0,8 •>5.08 1,8 22.38 0,7 11.34 13.23 15.09 9.02 SIGLUFJORÐUR 6.18 1,1 12.17 0,5 18.29 1,1 11.17 13.05 14.50 8.43 DJÚPIVOGUR 5.06 0,9 11.15 1,6 17.31 0,8 10.54 12.47 15.40 8.56 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Mornunblaðið/Siómælinaar (slands Krossgátan í dag er fímmtudagur 5. desem- ber, 340. dagur ársins 1996. jOrð dagsins; Gjörið því iðrun og Brids, tvímenningur kl. 13ídag í Risinu. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla í dag kl. 14-17. snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu til löndunar Hegra- nes og Skafti. Dettifoss kemur frá Straumsvík í dag og fer strax. Hafnarfjarðarhöfn: Hvilvtenne fór á veiðar i gærkvöld og Dettifoss fer til Reykjavíkur í dag. Fréttir Bókatíðindi 1996. Númer fímmtudagsins 5. desember er 70138. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 þriðju- daga, fímmtudaga og föstudaga. Mæðrastyrksnefndin í Reykjavík, Njálsgötu 3. Opið alla virka daga til jóla frá kl. 14-18. Póst- gíró 36600-5. Fataút- hlutun fer fram á Sólval- lagötu 48. Mán. 9., miðv. 11. og 18. desem ber. Opið frá kl. 14-18. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Jóla- ferð lögreglunnar verður farin í dag kl. 14. Uppl. í s. 568-5052. Vitatorg. Bókband og útsaumur kl. 10, létt leik- fimi kl. 10.30, brids kl. 13, spurt og spjallað kl. 15.30. Árskógar 4. Blóma- klúbbur kl. 10. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffi- veitingar. Félag nýrra íslendinga. Samverustund í dag kl. 14-16 í Faxafeni 12. (Post. 3, 19.) Rósa B. Þorbjamardóttir flytur jólahugvekju. Karlakór Kópav. syngur. Kvenfélag Hallgríms- kirkju heldur jólafund fim. 12. des. kl. 20 með söng barna úr kór kirkj- unnar. Jólamatur. Jó- hanna Möller les úr bók- inni Afríkudætur og Dóra S. Bjamadóttir les úr bók sinni Undir Huliðshjálmi. Sr. Ragnar Fjalar Láras- son, flytur hugvekju. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 56-58. Fundur í dag kl. 17 f umsjá Kristínar Bjamadóttur. Systrafélag Víðistaða- sóknar heldur basar í Samkaup, Miðvangi 41, Hafnarfirði, á morgun og laugardag. Systrafélagið hefur gefið út jólakort með mynd af Víðistaða- kirkju. Allur ágóði í ár fer í gólfefni kirkjunnar. Furugerði 1. Jólakvöld- vaka í kvöld kl. 20. Skemmtiatriði, kaffiveit- ingar og dans. Nánari uppl. í s. 553-6040. Hraunbær 105. í dag kl. 14 félagsvist. Verðlaun og veitingar. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í safnaðarsal Digraneskirkju. Kvenfélag Kópavogs heldur jólafund sinn í kvöld kl. 20.30 í félags- heimili Kópavogs 1. hæð. Bústaðakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Bama- kór kl. 16. Hallgrimskirkja. Kyrrð- arstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Æsku- lýðsfélagið kl. 19.30. Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Laugarneskirlga. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur málsverður á eftir. Sam- verustund fyrir aldraða kl. 14-16. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Neskirkja. Orgelleikur kl. 12.15-12.45. Kyrrðar- stund kl. 20.30. Stein- grímur Þórhallss. og fleiri sjá um tónlistarflutning. Sr. Halldór Reynisson. Árbæjarkirkja. TTT starf í Ártúnsskóla í dag kl. 16-17. Kirkjufélag Digranes- prestakalls heldur jóla- fund í safnaðarsal Digra- neskirkju í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður verð- ur sr. Magnús Guðjóns- son. Dúfa S. Einarsdóttir syngur einsöng. Helgi- stund í umsjá sr. Gunnars Siguijónssonar. Ýmislegt fleira á dagskrá. Breiðholtskirkja. TTT •<tT' starf i dag kl. 17. Mömmumorgunn föstu- dag ki. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild kl. 20.30 í kvöld. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, er með opið hús í kvöld kl. 20 í Gerðubergi. Allir hjartanlega velkomnir. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg^~' um í dag kl. 14-16.30. Vesturgata 7 Söng- stundin sem vera átti kl. 13.30 föstdag og dansinn í kaffitímanum fellur nið- ur vegna jólafagnaðar sem hefst kl. 18. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu kl. 17-18.30 fyrir 11-12 ára. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára í Vonarhöfn, Strandbergi kl. 17-18.30. Félagsstarf aldraðra Hafnarfirði Opið hús í dag ki. 14 íþróttahúsinu v/Strandgötu. Dagskrá og veitingar í boði Rót- arýklúbbs Hafnarfj. og Inner While. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17.30. Kvennadeild Gusts held- ur jólafund í kvöld kl. 20.30 í Reiðhöllinni. Gest- ur verður Anna Gunnars- dóttir, fatastílsráðgjafi. Gríndavíkurkirkja. Spilavist eldri borgara kl. 14-17. Áskirkja. Safnaðarheim- ili Áskirkju heldur sinn árlega kökubasar sun. 8. des. kl. 15 í safnaðar- heimili kirkjunnar. Tekið á móti kökum frá kl. 11 sama dag. Keflavíkurkirkja. Kirkj- an opin kl. 16-18. Kyrrð- arstund og bæn helguð aðventunni. Útskálakirkja. Fyrir- bæna- og kyrrðarstund í kvöld kl. 20. Félag eldri borgara Landakirkja. TTT jóla- fundur kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, aérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG- MBL@CENTRUM.ÍS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakic^^-- LÁRÉTT: - 1 gamansemi, 4 kom við, 7 snúa heyi, 8 dans, 9 handæði, 11 groms, 13 geta gert, 14 drý- silinn, 15 krukku, 17 örlagagyðja, 20 hygg- indi, 22 skrá, 23 fjand- skapur, 24 eldstæði, 25 mannlaus. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 munntóbak, 8 byrst, 9 áfram, 10 auð, 11 arður, 13 aumur, 15 flagg, 18 saggi, 21 Rut, 22 tuddi, 23 ísöxi, 24 snakillur. Lóðrétt: - 2 umráð, 3 notar, 4 ónáða, 5 aurum, 6 obba, 7 ámur, 12 ugg, 14 una, 15 fætt, 16 aldin, 17 grikk, 18 stfll, 19 glöðu, 20 iðin. LÓÐRÉTT: - 1 mjó lína, 2 árás, 3 teikning af ferli, 4 litur í spilum, 5 skyldmenn- ið, 6 bik, 10 kækur, 12 gætni, 13 elska, 15 leggja inn af, 16 skrínu- kostur, 18 amboðið, 19 sonur, 20 sigra, 21 munn. ÖD PIOIVIEER Verð kr. 34.900,- stgr. DEH 425 Bfltæki m/geislaspilara • 4x35w magnari • Útvarp / geislaspilari • Laus framhliö-þjófavörn • Aöskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 18 stöðva minni • RCA útgangur Verð kr. 21.900,- stgr. KEH 2300 Bíltæki m/segulbandi • 4x35w magnari • Útvarp/hljóðsnældutæki • Laus framhlið-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant . • Loudness • BSM • 24 stöðva minni Öð pioi WSLi BRÆÐURNIRi Lógmúla 8 • Sími 533 2800 5

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.