Morgunblaðið - 05.12.1996, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 05.12.1996, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1996 71 DAGBOK VEÐUR -Vsí& ■ Mí Heimild: Veðurstofa Islands é é é * R'9n'ng # * sfic é * & « á Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Vv Slydda Slydduél Snjókoma ^ Él J Sunnan, 2 vindstig. 1Qo Hitastig Vindðrin sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. * t é Súld VEÐURHORFUR IDAG Spá: Um landið austanvert og á Norðurlandi verður hæg suðvestan- og sunnanátt og léttskýjað víðast hvar. Suðvestanlands og á Vesturlandi verður hæg suðaustanátt og dálítil él um morguninn en suðaustan gola eða kaldi og lítilsháttar slydda síðdegis. Allra vestast á landinu hlýnar upp yfir frostmark síðdegis en annars verður frost á bilinu 3 til 12 sig, kaldast norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag verður suðaustanátt, víðast kaldi og rign- ing sunnan og vestan til en skýjað á Norðausturlandi og sæmilega hlýtt. Á laugardag er gert ráð fyrir norðlægri átt með éljagangi eða snjókomu allra nyrst og austast á landinu en annars skýjað með köflum og hiti nálægt frostmarki. Á sunnudag og mánudag verður sunnan- og suðaustanátt ríkjandi, fremur hlýtt og rigning, einkum sunnan- og vestanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Þungfært er um Mosfellsheiði og Kjósarskarðsveg. Á Vestfjörðum er einnig þungfært úr Kollafirði og í Vatnsfjörð. Á Austfjörðum er ófært til Borgarfjarðar eystri. Að öðru leyti eru flestir þjóðvegir landsins færir, en víða snjór og hálka á vegum. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að * velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt vestur af landinu er hæðarhryggur sem hreyfist austur. Á suðvestanverðu Grænlandshafi er 1003 millibara djúp lægð sem hreyfist austnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma ”C Veður °C Veður Reykjavík -6 léttskýjaö Lúxemborg 5 skýjað Bolungarvík -4 snjóél Hamborg 9 skýjað Akureyri -3 skýjað Frankfurt 10 skýjað Egilsstaðir -5 úrkoma í grennd Vín 6 léttskýjað Kirkjubæjarkl. -5 léttskýjað Algarve Nuuk 1 rign. á síð.klst. Malaga 17 skýjað Narssarssuaq 0 slydda Madríd Þórshöfn 4 skúr Barcelona 16 þokumóða Bergen 5 úrkoma i grennd Mallorca 18 léttskýjað Ósló 2 slydda Róm 11 heiðskírt Kaupmannahöfn 6 alskýjað Feneyiar 8 léttskýiað Stokkhólmur 6 rign. á síð.klst. Winnipeg -10 snjókoma Helsinki 4 þokumóða Montreal 0 þoka Glasgow 6 skýjað New York London 9 léttskýjað Washington Paris 8 alskýjað Orlando Nice 11 rign. á síð.klst. Chicago Amsterdam 7 skýjað Los Angeles 5. DESEMBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sóiar- upprás Sólíhá- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.00 3,0 8.10 1,5 14.15 3,1 20.40 1,3 10.54 13.17 15.38 8.56 ÍSAFJÖRÐUR 4.09 1,6 10.06 0,8 •>5.08 1,8 22.38 0,7 11.34 13.23 15.09 9.02 SIGLUFJORÐUR 6.18 1,1 12.17 0,5 18.29 1,1 11.17 13.05 14.50 8.43 DJÚPIVOGUR 5.06 0,9 11.15 1,6 17.31 0,8 10.54 12.47 15.40 8.56 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Mornunblaðið/Siómælinaar (slands Krossgátan í dag er fímmtudagur 5. desem- ber, 340. dagur ársins 1996. jOrð dagsins; Gjörið því iðrun og Brids, tvímenningur kl. 13ídag í Risinu. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla í dag kl. 14-17. snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu til löndunar Hegra- nes og Skafti. Dettifoss kemur frá Straumsvík í dag og fer strax. Hafnarfjarðarhöfn: Hvilvtenne fór á veiðar i gærkvöld og Dettifoss fer til Reykjavíkur í dag. Fréttir Bókatíðindi 1996. Númer fímmtudagsins 5. desember er 70138. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 þriðju- daga, fímmtudaga og föstudaga. Mæðrastyrksnefndin í Reykjavík, Njálsgötu 3. Opið alla virka daga til jóla frá kl. 14-18. Póst- gíró 36600-5. Fataút- hlutun fer fram á Sólval- lagötu 48. Mán. 9., miðv. 11. og 18. desem ber. Opið frá kl. 14-18. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Jóla- ferð lögreglunnar verður farin í dag kl. 14. Uppl. í s. 568-5052. Vitatorg. Bókband og útsaumur kl. 10, létt leik- fimi kl. 10.30, brids kl. 13, spurt og spjallað kl. 15.30. Árskógar 4. Blóma- klúbbur kl. 10. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffi- veitingar. Félag nýrra íslendinga. Samverustund í dag kl. 14-16 í Faxafeni 12. (Post. 3, 19.) Rósa B. Þorbjamardóttir flytur jólahugvekju. Karlakór Kópav. syngur. Kvenfélag Hallgríms- kirkju heldur jólafund fim. 12. des. kl. 20 með söng barna úr kór kirkj- unnar. Jólamatur. Jó- hanna Möller les úr bók- inni Afríkudætur og Dóra S. Bjamadóttir les úr bók sinni Undir Huliðshjálmi. Sr. Ragnar Fjalar Láras- son, flytur hugvekju. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 56-58. Fundur í dag kl. 17 f umsjá Kristínar Bjamadóttur. Systrafélag Víðistaða- sóknar heldur basar í Samkaup, Miðvangi 41, Hafnarfirði, á morgun og laugardag. Systrafélagið hefur gefið út jólakort með mynd af Víðistaða- kirkju. Allur ágóði í ár fer í gólfefni kirkjunnar. Furugerði 1. Jólakvöld- vaka í kvöld kl. 20. Skemmtiatriði, kaffiveit- ingar og dans. Nánari uppl. í s. 553-6040. Hraunbær 105. í dag kl. 14 félagsvist. Verðlaun og veitingar. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í safnaðarsal Digraneskirkju. Kvenfélag Kópavogs heldur jólafund sinn í kvöld kl. 20.30 í félags- heimili Kópavogs 1. hæð. Bústaðakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Bama- kór kl. 16. Hallgrimskirkja. Kyrrð- arstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Æsku- lýðsfélagið kl. 19.30. Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Laugarneskirlga. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur málsverður á eftir. Sam- verustund fyrir aldraða kl. 14-16. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Neskirkja. Orgelleikur kl. 12.15-12.45. Kyrrðar- stund kl. 20.30. Stein- grímur Þórhallss. og fleiri sjá um tónlistarflutning. Sr. Halldór Reynisson. Árbæjarkirkja. TTT starf í Ártúnsskóla í dag kl. 16-17. Kirkjufélag Digranes- prestakalls heldur jóla- fund í safnaðarsal Digra- neskirkju í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður verð- ur sr. Magnús Guðjóns- son. Dúfa S. Einarsdóttir syngur einsöng. Helgi- stund í umsjá sr. Gunnars Siguijónssonar. Ýmislegt fleira á dagskrá. Breiðholtskirkja. TTT •<tT' starf i dag kl. 17. Mömmumorgunn föstu- dag ki. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild kl. 20.30 í kvöld. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, er með opið hús í kvöld kl. 20 í Gerðubergi. Allir hjartanlega velkomnir. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg^~' um í dag kl. 14-16.30. Vesturgata 7 Söng- stundin sem vera átti kl. 13.30 föstdag og dansinn í kaffitímanum fellur nið- ur vegna jólafagnaðar sem hefst kl. 18. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu kl. 17-18.30 fyrir 11-12 ára. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára í Vonarhöfn, Strandbergi kl. 17-18.30. Félagsstarf aldraðra Hafnarfirði Opið hús í dag ki. 14 íþróttahúsinu v/Strandgötu. Dagskrá og veitingar í boði Rót- arýklúbbs Hafnarfj. og Inner While. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17.30. Kvennadeild Gusts held- ur jólafund í kvöld kl. 20.30 í Reiðhöllinni. Gest- ur verður Anna Gunnars- dóttir, fatastílsráðgjafi. Gríndavíkurkirkja. Spilavist eldri borgara kl. 14-17. Áskirkja. Safnaðarheim- ili Áskirkju heldur sinn árlega kökubasar sun. 8. des. kl. 15 í safnaðar- heimili kirkjunnar. Tekið á móti kökum frá kl. 11 sama dag. Keflavíkurkirkja. Kirkj- an opin kl. 16-18. Kyrrð- arstund og bæn helguð aðventunni. Útskálakirkja. Fyrir- bæna- og kyrrðarstund í kvöld kl. 20. Félag eldri borgara Landakirkja. TTT jóla- fundur kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, aérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG- MBL@CENTRUM.ÍS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakic^^-- LÁRÉTT: - 1 gamansemi, 4 kom við, 7 snúa heyi, 8 dans, 9 handæði, 11 groms, 13 geta gert, 14 drý- silinn, 15 krukku, 17 örlagagyðja, 20 hygg- indi, 22 skrá, 23 fjand- skapur, 24 eldstæði, 25 mannlaus. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 munntóbak, 8 byrst, 9 áfram, 10 auð, 11 arður, 13 aumur, 15 flagg, 18 saggi, 21 Rut, 22 tuddi, 23 ísöxi, 24 snakillur. Lóðrétt: - 2 umráð, 3 notar, 4 ónáða, 5 aurum, 6 obba, 7 ámur, 12 ugg, 14 una, 15 fætt, 16 aldin, 17 grikk, 18 stfll, 19 glöðu, 20 iðin. LÓÐRÉTT: - 1 mjó lína, 2 árás, 3 teikning af ferli, 4 litur í spilum, 5 skyldmenn- ið, 6 bik, 10 kækur, 12 gætni, 13 elska, 15 leggja inn af, 16 skrínu- kostur, 18 amboðið, 19 sonur, 20 sigra, 21 munn. ÖD PIOIVIEER Verð kr. 34.900,- stgr. DEH 425 Bfltæki m/geislaspilara • 4x35w magnari • Útvarp / geislaspilari • Laus framhliö-þjófavörn • Aöskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 18 stöðva minni • RCA útgangur Verð kr. 21.900,- stgr. KEH 2300 Bíltæki m/segulbandi • 4x35w magnari • Útvarp/hljóðsnældutæki • Laus framhlið-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant . • Loudness • BSM • 24 stöðva minni Öð pioi WSLi BRÆÐURNIRi Lógmúla 8 • Sími 533 2800 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.