Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 5
HVÍTA HÚSIÐ-/ SlA MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 5 Þeoa er bókum heilbrigt lífemi, hreyfingu og hvíld, hollt mataræði, viðbrögð við veikindum og ráðleggingar til að bæta heilsuna. Ágústa Jolinson - Stúdió Ágústu og Hrafns Ég get af heilum hug tekið undir það að heilbrigðar fæðuvenjur og regluleg þjálfun er lykill að góðri heilsu. Valdimar Örnólfsson - íþróttakennari Þetta er mjög góð bók um lækningamátt líkamans. Lærdómsrík bók sem allir ættu að lesa. Alfreö Gíslason - handknattleiksmaður Hér hefur dr. Weil tekist að sýna okkur hvernig við getum verið okkar eigin gæfusmiðir hvað heilsuna snertir. Siv Friðleifsdóttir - alþingismaður og sjúkraþjálfari Bókin kom fyrst út i Bandaríkjunum fyrir 18 mánuðum og hefurverið endurprentuð tíu sinnum. Þorsteinn Njálsson dr. med. þýddi bókina. Bókin hefur forvarnargildi. Og með bættum lifnaðarháttum í anda bókarinnar má stuðla að vellíðan. Orn Svavarsson - stofnandi Heilsuhusanna Þessi bók er hafsjór af fróðleik. Hlutlaus umfjöllun dr. Weils er þægileg aflestrar og bókin er gott uppsláttarrit. Krístín Pálsdóttir - hjúkrunarforstjóri Úlfur Ragnarsson - læknir Sigurður Gísli Palmason - Hagkaup Steingrímur Hermannsson - fyrrv. forsætisráðherra Setberg Freyjugötu 14 ■ Sími 551 7667 Afar góð bók fyrir þá sem taka ábyrgð á sinni eigin heilsu. Hún er ítarleg og vel skrifuð. Þessi bók getur breytt lífi þínu. Sannfærandi bók sem á erindi til sérhvers manns sem vill njóta heilbrigðs lífs. Höfundur bókarinnar, dr. AndrewWeil var upphaflega grasafiræðingur og veit því margt um jurtir og lækningamátt þeirra, en útskrifaðistsíðarsem læknirfrá Harvard, einum virtasta háskóla Bandaríkjanna. Sem hjúkrunarfræðingur mun ég lesa marga kafla bókarinnar aftur og aftur. Ég mæli eindregið með því að sem flestir kynni sér bókina, og að hún sé lesin með fullri athygli. Þessi bók getur breytt lífi þfnu! Þegar mest a reyntr Sautjánda bókin eftir Danielle Steel. í þessari sögu er brugðið upp myndum úr lífi Alexöndru Parker. mikils metins lögfræðings í NewYork. en aðstæður neyða hana til að taka líf sitt og hjónaband til róttækrar endurskoðunar. Handbók móðurinnar Hér er að finna ýmis góð ráð um vikurnar og mánuðina eftir fæðingu. Fjallað er um brjóstagjöf. svefn. kynlíf, um mat. drykk og hreyfingu og hvernig þú kemst aftur í fyrra form. Útgáfu bókarinnar annast Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir yfirljósmóðir á kvennadeild Landspitalans. MHmJLSsþ íglcÍ %m» á jþessa rödd! Fimm sögur úr samfélagi allsnægta, dagbækur, samtöl og eintöl þeirra sem lifa undir fergi áþjánar í samtíma okkar. Susanna Tamaro er nú um stundir þekktust ungra ítalskra rithöfunda, en bók hennar. Lát hjartað ráða för, fór sigurför um heiminn. ■" v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.