Morgunblaðið - 13.12.1996, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 13.12.1996, Qupperneq 16
MORGUNBLAÐIÐ Y f appr 5ir»THw'íP'nn p r ftTnAni!T?Ar» 16 FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 í KÆLISKÁPAR - FRYSTISKÁPAR - FRYSTIKISTUR UM GRAM GÆÐiN ÞARF ENGINN AÐ EFAST OG VERÐIÐ HEFUR ALDREI VERIÐ HAGSTÆÐARA. ALLT AÐ 10.000 KR. VERÐLÆKKUN Á EINSTÖKUM GERÐUM GRAM KÆLISKÁPA. GRAM Ytri mál mm: Rými lítr. Staðgr. gerð: B x D x H kæl.+fr. kr. Kæliskápar án frystis: K-130 550x601x 715 116 39.990 K-155TU 550 x601x 843 155 47.490 KS-200 550x601x1065 195 48.440 KS-240 550 x601x1265 240 53.980 KS-180TU 595 x601x 843 168 49.990 KS-300E 595x601x1343 271 56.990 KS-350E 595x601x1542 323 63.980 KS-400E 595x601x1742 377 71.970 Kæliskápar með frysti : KF-120 550 x601 x 715 94 + 14 41.990 KF-135TU 550 x601 x 843 109 + 27 48.980 KF-184 550x601x1065 139+33 48.980 KF-232GT 550x601x1285 186+33 56.940 KF-263 550x601x1465 197 + 55 54.990 KF-245EG 595x601x1342 168+62 62.990 KF-355E 595x601x1742 272 + 62 69.990 KF-345E 595x601x1742 190 +133 79.990 Frystiskápar: FS-100 550 x601x 715 77 39.990 FS-133 550x601x 865 119 46.990 FS-175 550 x601x1065- 160 52.990 FS-150 595 x601x 900 131 48.970 FS-250E 595x601x1342 224 59.990 FS-290E 595x601x1542 269 69.990 FS-340E 595x601x1742 314 78.990 Frystikistur: HF-234 800 x695x 850 234 42.980 HF-348 1100 x695x 850 348 48.980 HF-462 1400 x695x 850 462 56.980 HF-576 1700 x695x 850 576 72.980 FB-203 800 x695x 850 202 45.980 FB-308 1100 x695x 850 307 52.990 (FB-gerðir hafa 75mm einangrun - orkusparandi) EURO og VISA raðgreiðslur án útborgunar. FRÍ HEIMSENDING - og við fjarlægjum gamla tækið án aukakosnaðar. /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Jolagjafír fyrír bútasaumskonur: Bútapakkar, bækur, sníð, verkfæri, gjafabréf og fleíra. C'VIRKA , Mörkin 3, sími 568 7477 LANDIÐ Morgunblaðið/Gunnar Bjömsson FRÁ opinberri heimsókn forseta ísiands, Ólafs Ragnars Grímssonar, og Guðrúnar Katrínar Þor- bergsdóttur í ágúst sl. Var þá nýlokið við að mála kirkjuna. Endurbætur á kirkjunni í Holti Holti - Holtskirkja í Önundarfirði var í sumar máluð utan og innan að hluta. Eru veggir, forkirkja og turn perluhvít, en þakið með enskum lit, múrsteinsrauðum. Messað verður í kirkjunni á jóladag kl. 14 og á nýárs- dag kl. 14 verður hátíðarguðsþjón- usta í Holti. Kirkjan er upphaflega timburhús, reist árið 1869 að frumkvæði sr. Stefáns Stephensen (1829-1900), prófasts í Holti. Fyrir 60 árum voru steinsteyptir veggir byggðir utan um kirkjuna og þegar hún varð ald- argömul árið 1969 var reist við hana forkirkja úr timbri. Sumarið 1994 var lokið við að lagfæra kirkjugarð- inn, sem er snyrtilegur og vel um- genginn. Eru uppi áform um að reisa nýja vöm um garðinn, hugsanlega úr náttúrulegu efni og stækka hann um leið. Spölkorn í norður frá kirkjugarðs- vegg er minnisvarði um Brynjólf Sveinsson biskup í Skálholti (1605- 1675), en hann fæddist í Holti í Önundarfirði. Það var reist á 300. ártíð hans 1975 fyrir forgöngu Lions- manna. Fyrir atbeina sóknarnefndar Holtssóknar undir forystu safnað- arformannsins, Magnúsar H. Guð- mundssonar, bónda í Hóli í Firði, var kirkjan í sumar máluð að utan og innan að mestu. Veggir, gluggar og gólf fengu andlitslyftingu en auk þess altari og prédikunarstóll og bekkir til bráðabirgða. Þá var steypt- ur veggur á vesturhlið kirkjugarðsins einnig málaður. Gólfíð í forkirkju var flísalagt, Össur Stefánsson frá Kirkjubóli í Korpudal gaf flísarnar. Verkið unnu Hallgrímur Másson, Sævar I. Pétursson og Böðvar Gísla- son, allir frá Flateyri. Rekstrar- stjóraskipti í Stranda- sýslu Drangsnesi - Magnús Guðmunds- son, rekstrarstjóri Vegagerðarinnar á Hólmavík, lætur af störfum um næstu mánaðamót. í tilefni þessara tímamóta hélt Vegagerðin honum kaffisæmsæti í samkomuhúsinu Baldri á Drangs- nesi 10. desember sl. Þar komu saman vinir og samstarfsmenn Magnúsar við vegagerð í Stranda- sýslu, deildu minningum og áttu saman góða stund. Gísli Eiríksson, Morgunblaðið/Jenný JÓN Hörður Elíasson, t.h., tekur við rekstrarsljórastöðu Vega- gerðar Hólmavíkur af Magnúsi Guðmundssyni. umdæmisverkfræðingur Vegagerð- arinnar á Vestfjörðum, þakkaði Magnúsi fyrir farsælt starf hjá vegagerðinni í rúm 30 ár og færði honum borðfána að gjöf. Nýr rekstrarstjóri í Strandasýslu, Jón Hörður Elíasson, tekur við um nk. áramót.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.