Morgunblaðið - 13.12.1996, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 13.12.1996, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 23 _________________ERLENT PLO gagnrýnt vegna drápa á gyðingum Jerúsalem. Reuter. STJÓRN ísraels gagnrýndi í gær leiðtoga Frelsissamtaka Palestínu- manna (PLO) og lét loka bænum Ramallah á Vesturbakkanum eftir að arabískir hermdarverkamenn skutu ísraelska konu og 12 ára son hennar til bana nálægt bænum á miðvikudag. Eiginmaður konunnar og Qögur börn særðust í árásinni. „Eg tel að palestínsk yfirvöld þurfi að gera sér grein fyrir því að friðar- viðræður eru tilgangslausar ef þær tryggja ekki öryggi borgaranna," sagði Dan Meridor, fjármálaráðherra ísraels. „Þessi krafa hefur verið lögð fram á mjög skýran og skeleggan hátt og þeir verða að grípa tii að- gerða.“ Benjamin Netanyahu, forsætis- ráðherra ísraels, sagði að palestínsk yfirvöld yrðu að aðstoða við leitina að tilræðismönnunum og framselja þá en gaf þó ekki til kynna að ísrael- ar myndu hætta viðræðunum um brottflutning ísraelskra hermanna frá borginni Hebron, þar sem 400 gyðingar búa á meðal 100.000 araba. Gyðingar á svæðum araba kröfðust þess að viðræðunum yrði hætt. PFLP sakað um tilræðið Þjóðfrelsisfylking Palestínu (PFLP) lýsti árásinni á hendur sér í gær og talið er að tilræðismennimir hafi flúið til Ramallah, sem er á sjálf- EPHRAIM Tsur og Ita, móðir hans. Þau voru skot- in til bana við bæinn Ram- allah og fimm aðrir úr fjöl- skyldu þeirra særðust. stjómarsvæðunum. Israelsher kvaðst hafa lokað bænum. „Ég er viss um að palestínsk yfir- völd hefðu getað gert miklu meira til að bijóta PFLP og fleiri hryðju- verkahreyfingar á bak aftur," sagði Yitzhak Mordechai, varnarmálaráð- herra ísraels. PDLP leggst gegn frið- arsamningum ísraela og Frelsissam- taka Palestínumanna. Sprengju varpað í sjó við Okinawa Héraðs- stjóri vill herstöðvar burt Tókýó. Reuter. HÉRAÐSSTJÓRINN á Okinawa lýsti í gær reiði sinni vegna þess að flugmaður bandarískrar F/A-18 her- þotu varpaði 450 kílógramma sprengju í sjó aðeins vestan við höf- uðstað Okinawa, Naha. Bilun í tækj- um var sögð orsökin en héraðsstjór- inn sagði að máiið sýndi nauðsyn þess að leggja herstöðvarnar niður. Flugmaðurinn hafði verið að æfa sprengjuárásir á óbyggða, japanska eyju. Er ljóst var að biiun var í tækj- unum fékk hann skipun um að varpa sprengjunni með búnaðinum í sjóinn, að sögn strandgæslumanna. Sprengjan sprakk ekki og var gefin út viðvörun til skipstjóra á feijum er sigla á svæðinu. Um 27.000 manns eða helmingur alls herliðs Bandaríkjamanna í Japan er með bækistöðvar á Okinawa en andstaða við herstöðvarnar hefur aukist mjög, einkum eftir að þrír bandarískir hermenn nauðguðu 12 ára gamalli stúlku í fyrra. Fyrr í mánuðinum náðu Japanar og Bandaríkjamenn loks samningum um að fækka um fimmtung í herlið- inu og draga úr umsvifum þess. íbú- arnir vilja að öllum stöðvunum verði lokað ekki síðar en árið 2015. nmítminiiítifi Isisjj Þægileg tot a bornm J í jólapakkann | Úlpur, kápur, jakkar, vesti, skyrtur, kjólar, | skokkar, peysur, blússur, joggingföt og joggingpeysur. Opið til kl. 22 laugardaginn 14. dcsembcr og frá kl. 13 tii 18 sunnudag. Nýtt kortatimabil 12. dcscmbcr BARNASTIGUR BRUM’S 0-14 SfÐAN 1955 SKÓLAVÖRÐUSTlG 8 SlMI 552 1461 Utsölustaðir: Seglagerðin Ægir, Ölduslóö • L'tilíf, Glœsilnv • Veiðilmð Ijtlla, Hafnarf. • Vciðiliúsið, Nóatúni • Veiðimaðitrinn, Hafnarf • Veiðivon, Miirkinni 6 • Vesturröst, iMUgavegi /7S Veist þú að frá miðastæðum og bílahúsum er mest þriggja mínútna gangur hvert sem er í miðborgina? Bílahúsin eru opin í samræmi við afgreiðslu- tíma verslana í desember. Kolaportið, við Kalkofnsveg vestan við Seðlabankann. Vesturgata 7, innkeyrsla frá Veslurgölu um Mjóstræti. Ráðhús Reykjavíkur, innkeyrsla í kjallara frá Tjamargötu. Úrval bílastæða Veikomin í miðborgi . Jólaumferðin er framundan og þörfin á bílastæðum eykst. Þú getur þó áhyggju- laus lagt leið þína í miðborgina því þar er mikið framboð af bílastæðum. Bílahús, miðastæði eða stöðu- mælar. Þitt er valið! Traðarkot, Hverfisgötu 20, gegnt Þjóðleikhusinu. Bergstaðir, á homi Bergstaðastrætis og SkólavörðusUgs. bílast ftXSiO Þjonustuskra Culu línunnat Vitatorg, bflahús með innkeyrslu frá Vitastíg og Skúlagötu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.