Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 33 LISTIR Nýjar bækur • JÓLASÖNGVAR- Nóturer safn 93 aðventu-, jóla- og áramóta- laga með laglínunótum, hljómum og textum. Efnið er tekið saman og búið til prentunar af Gylfa Garð- arssyni og er þetta eitt stærsta safn jólasöngva og texta sem kom- ið hefur út hérlendis. Fyrir utan sígild lög eins og Heims um ból, Göngum við í kring- um og í Betlehem eru í bókinni nýlegir, alkunnirjólasöngvarsvo sem Hvít jól, Er líða fer að jólum, Hátíð í bæ, Happy Xmas og marg- ir fleiri. „Eins og í fyrri útgáfum Nótuútgáfunnar hefur sérstök áhersla verið lögð á að birta mikil- vægar upplýsingar um hvern söng, rétt heiti, rétt nöfn höfunda, stað- setningu í heimildargögnum, tilvís- anir í aðrar útgáfur o.s.frv." segir í kynningu. Verð kr. 1.880. Jólasöngvar-Uixtax er vasa- _ textabók, samhæfð nótubókinni. I textabókinni eru 118 textar og eru fleiri en einn texti við mörg lag- anna, t.d. eru fjórir ólíkir textar við lagið „Rudolph, the red-nosed reindeer". í bókinni er að finna nýjar og áður óbirtar þýðingar og texta við jólasöngva eins og „Santa Lucia, White Christmas, 0 Tannen- baum“ o.fl. Verð kr. 880. Útgefandi er Nótuútgáfan. ------♦ ♦ ♦------ • ÚR HÖLL birtunnar er ljóða- bók eftir Kristin Kristjánsson. Bókin hefur að geyma 44 ljóð sem flest eru ort á undanförnum árum en nokkur eldri. „Viðfangs- efnin eru fjöl- breytt og spanna líf og tilveru í námunda við Snæfellsjökul og goðmögn hans,“ Kristinn segir í kynningu. Kristjánsson Ljóðabókin Úr höll birtunnar er fáanleg í helstu bókaverslunum og einnig beint frá höfundi. Bókaútgáfan PöpuII á Hellnum gefurbókina útínúmeruðum og árituðum eintökum. Björn Roth myndlistarmaður hannaði bókina og myndskreytti. ------♦_♦_♦------ Harmonikuleikur í Listhúsinu JÓNA Einarsdóttir mun leika jóla- lög á harmoniku í Listhúsinu Laug- ardal, laugardagana 14. og 21. desmber og á Þorláksmessu. Póstur og sími býður viðskiptavinum sínum sérstakt jólapakkatilboð fyrir jólapakkana innanlands. Skilyrði er að sendingin sé send í sérstökum umbúðum (sjá mynd). Þegar þú sendir jólagjafirnar með Póstinum í þessum umbúðum greiðir þú aðeins 310 kr. fyrir pakkann, þyngd hans skiptir ekki máli. Þetta jólapakkatilboð gildir frá 1.-23. desember 1996 og skiptir þá engu hvert þú sendir pakkann hér innanlands. Svo lengi sem hann er í þessum umbúðum kostar sendingin aðeins 310 kr. Umbúðir stærð BJ (23x31x12 cm.) + burðargjald = 310 kr. j Má senda hvert sem er innanlands. Umbúðirnar eru til sölu á öllum póst-og símstöðvum. Með því að nota jólapakkatilboð Póstsins hefur þú valið eina lljótlegustu, ömggustu og ódýmstu leiðina til að senda jólagjafirnar í ár. PÓSTUR OG SÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.