Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 » Hljóðmagnari 2x 25w Nicam Stereo (3D- Digi Turbo Sound) aukin dýpt og Surround hljóðblöndun. »(AL-OPC) Sjálfvirk stilling á litskerpu og birtubreytingum í herberginu • SCART tengi 21 pinna og tengi fyrir „Camera" myndavél að framan • íslenskt textavarp (Multi Text Decoter) • Sjálfvirk stöðvaleitunog uppröðun • (ON and Off timer) hægt er að láta tækið kveikja og slökkva á sér sjálft sharp 149300,- itgr. BEKO 28" ' Myndlampi (BLACK MATRIX) 1100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá ■ Inntengi (SCHART) • Fjarstýring • Aukatengi fyrir hátalara • íslenskt textavarp BGKO 62.900,-(oitt mð) I SH; • 100 Hz Flökt frí mynd • PIP- mynd í mynd (hægt er að horfa á tvær myndir í senn) • 29" (72cm) SUPER BLACK LINE svartur glampafrír skjár. Sá skerpu mesti. LOEWE. Calida 72 Nicam 29" • [ tækinu eru öll sjónvarpskerfi • (MULTISYSTEM). • Myndlampi (SUPER BLACK LINE) • Einnig eru tvö inntengi (SCHART) • Hljððmagnari • Nicam víðóma (STEREO)2 x 25 w • Textavarp LOEWE. 129.900,- stgr. LOEWE Profile 2170 Nicam 28" • Myndlampi (SUPER BLACK LINE). Flatur skjár • Beint inntengi (SCHART) sem gerir mynd frá myndbandstæki eða afruglara mun skarpari. • Hljóðmagnari Nicam víðóma (STERE0) • Textavarp loewe. æm- itgr. LOEWE E3EKO sem standa undir nafni Koiiiit) i nyjo hljoniUekjadcild Sjon er stií’H ríkari LOEWE. Planus 29" Myndlampi (SUPER BLACK LINE) Stækkun á mynd (ZOOM). (MULTI SYSTEM).* Hljóðmagnari Nicam víðóma (STEREO) 2 x 25 w Upplýsingar á skjá á mismunandi tungumálum.allar aðgerðir auð- veldar • 100Hz - Flöktfrí mynd Svartur flatur skjár "Stækkanleg mynd L0EWE. 749900- stgr. 100Hz PIP LOEWE. Arcada 72 -100 PIP. 29” Flatur skjár 100 Hz. Stækkun á mynd (ZOOM). Myndímynd [ tækinu eru öll sjónvarpskerfi (MULTI- SYSTEM). Upplýsingar á skjá á mismunandi tungumálum, Allar aögerðir eru mjög auðveldar. Myndlampi (SUPER BLACK LINE) Inntengi (SCHART) einnig er hægt að tengja inn S- VHS. Hljóðmagnari Nicam víðóma (STER(Ó) 2 x 40. Fjórir innbyggðir hátalarar eru í tækinu Textavarp imuæm- itgr. 100Hz LUXOR 110OHz, 28" skjár, Black Invar myndlampi með Combi Filter (skarparimynd) 1 Sjálfvirk stöövaleitun og uppröðun ' Tvö scart tengi 1 Upplýsingar á skjá er hægt að hafa á 12 mismunandi tungumálum • Hraðtextavarp án biðtíma. Luxor 119300,- itgr. VISA mmmm EURO og VISA raðgreiðslur Umboösmenn: Reykjavík: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf.Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni E. Hallgrímsson, Grundarfiröi. Vestflrðlr: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk.Bolungarvík.Straumur.ísafirði. Hljómborg, (safirði Norðurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík.Lónið, Þórshöfn. Austurland: KHB, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfiröi. Kf. Stööfiröimga, Stöðvarfirði. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Ljósboginn, Keflavík. Rafborg.Grindavík. pinrgmnWn&ilt - kjarni málsins! MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR „Ofbeldis- og kennslufræði?“ ATHYGLISVERÐ umræða hefur undanfarið verið á síðum Morgun- blaðsins í kjölfar könnunar sem leið- ir í ljós slælega frammistöðu nem- enda í stærðfræði á grunnskóla- stigi. Einkanlega var áhugavert í Jtessu sambandi að lesa viðtal við Áskel nokkurn Harðarson, doktor í stærðfræði frá bandarískum há- skóla, hámenntaðan mann sem hef- ur nú stöðuheitið leiðbeinandi, í stað kennari, en hefur náð frábærum árangri þrátt fyrir það. Sjálfsagt þætti nú að kalla dr. Áskel kennara um allan hinn vestræna heim, en á íslandi er það útilokað og reyndar brot á lögum vegna þess að hann hefur ekki próf í svokölluðum upp- eldis- og kennslufræðum frá Há- Hafa menn gert sér grein fyrir því, spyr Þorsteinn G. Indriða- son, að brautin kann að vera hemill á því að fá hæft fólk til starfa í skólakerfinu. skóla íslands (eða ef maður á að vera nákvæmur: kennslufræði kennsluréttinda). í viðtalinu segist dr. Áskell vera ráðinn til eins árs í senn og vegna þess að hann hafi ekki þetta umtalaða próf upp á vasann þurfi hann að sækja um sérstakt leyfi til þess að kenna hveiju sinni! í viðtalinu minnist dr. Áskell einnig á að vel menntuðum einstaklingum, sem gjarnan vildu kenna, þyki það ófýsilegur kostur vegna þess að þá þurfí þeir að eyða heilu ári í að verða sér úti um téð kennsluréttindi. Sé þetta á rökum reist er hér auðvitað um stóralvar- legt mál að ræða. Þarna hefur ákveðinni námsbraut við Háskóla íslands verið gert kleift að leggja þá kvöð á menntakerfið í landinu, að kennsluréttindanám skuli hafa meira vægi en menntun í viðkom- andi grein. Og það sem meira er; þessi kvöð er orðin að lagabókstaf á íslandi. Hvernig má það vera að enginn hafi hreyft andmælum við þessari þróun fram til þessa? Megin- málið er auðvitað það að í akadem- íu sækja menn nám eftir eigin þörf- um hveiju sinni, en ekki eftir því hvað aðrir fyrirskipa, og því er auðvitað út í hött að hægt sé að leggja slíka kvöð á hámenntað fólk, sem þetta kennsluréttindanám er. Kennarar geta auðvitað sóst eftir slíkri menntun séu þeir óánægðir með einhvem þátt í kennslu sinni og til þess hafa þeir ýmsar leiðir, en það er algerlega óviðunandi að hægt sé að þvinga menn til þess, vilji þeir það ekki sjálfir, með þeirri dulbúnu hótun að annars muni það hafa áhrif á atvinnuöryggi og launakjör þeirra í framtíðinni. Út yfir allan þjófabálk tekur þó þegar reynslumiklir, en „réttindalausir“, kennarar eru látnir sæta þessum afarkostum einnig. Nú er mér ekki með öllu ljóst hveijar ástæður voru í upphafi fyr- ir stofnun þessarar námsbrautar. Ég get mér þess þó til að henni hafí verið ýtt úr vör frekar fyrir einskæran áhuga einhvers fámenns hóps innan Háskóla íslands á kennslumálum, en að hún hafí átt eitthvert brýnt erindi við þjóðfélag- ið á þeim tíma og mér er til efs að þessi hópur hafi gert sér einhveija grein fyrir því að brautin yrði slíkur hemill á það að fá hæft fólk til starfa í skólakerfinu og raun ber vitni. Enginn hefur mér vitanlega haft fyrir því að meta það hvort námsbrautin auki nokkru við þá þekkingu sem fyrir er í landinu eða hvaða afleiðingar hún geti haft fyr- ir menntakerfið yfirleitt. Alþingi spilar svo með og festir greinina almennilega í sessi, þannig að það sé ekki með nokkru móti hægt að fella hana niður verði reynsla af henni t.d. ekki nógu góð eða hvað vilja menn segja um eftirfarandi klausu sem er úr Kennsluskrá Há- skóla íslands veturinn 1996-1997: „Til þess að öðlast kennsluréttindi á grunn- og framhaldsskólastigi þarf að hafa lokið a.m.k. BA- eða BS-prófi og 30 einingum í kennslu- fræði ... skv. lögum nr. 48/1988 um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakenn- ara, framhaldsskólakennara og skólastjóra.“ (Leturbr. mín.) Þetta fyrirkomulag hefur einkennilegar afleiðingar í för með sér. Við ráðn- ingu í kennarastöðu, segjum t.d. í framhaldsskóla, verða yfirvöld þess skóla, skv. laganna bókstaf, að taka einstakling með BA-próf og kennsluréttindi fram yfír „réttinda- lausan“ einstakling með kandídats- próf, nú eða doktorspróf. Svo geta menn hugleitt hvaða afleiðingar þessi stefna hefur fyrir menntunar- stigið í landinu. Þessi námsbraut er einnig svo sjálfhverf að einungis 5 einingar af 30 eru tengdar kennslu í faggreinum; t.d. íslensku, raungreinum o.s.frv., en ég hirði ekki um að telja hér upp námskeið- in sem fylla þær 25 einingar sem afgangs eru. Þeirri gulrót var einn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.