Morgunblaðið - 13.12.1996, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 13.12.1996, Qupperneq 56
56 FÖSTUDAGÚR 13. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS Dýraglens Kringlan 1103 Reykjavik 9 Sími 5691100 9 Simbréf 5691329 9 Netfang: lauga@mbl.is Til varnar Einari Þorsteini Grettir Smáfólk HERE'5TMEU)0RLPU)ARI FLVIN6 ACE 5ITTIN6 IN A SMALL CAFE 50MEUJHEREIN FRANCE Hér situr flugkappinn í fyrri heimstyijöldinni á litlu frönsku kaffihúsi einhvers staðar í Frakk- landi. TME U)AR PRA65 0N..MEI5 LONELY ANP DEPRE55EP... ^3------------—" Stríðið dregst á langinn... hann er einmanna og niður- dreginn... Hann þarfnast ein- hvers til að halda í höndina á sér. S0RRY5IR..I PIPN'T MEAN TO 5ET TME ROOT BEER POWN 0N YOUR MANP.. Afsakaðu, herra... ég ætlaði ekki að setja rótarbjórinn ofan á höndina á þér. Frá Konráði Eyjólfssyni: EF AF einhverju er gnótt í veröld vorri er það helst þröngsýni og það er skringilegt til þess að hugsa hversu auðveldlega jafnvel eðlis- greindir hugir formyrkvast innan ramma hennar. Kannski er það enn merkilegra að samtímis því að hinn vestræni heimur hefur fagnað einlægt uppgötvunum mestu hugsuða þessarar aldar hafa þessir sömu hugsuðir verið fordæmdir fyrir þær hugsýnir þeirra sem þeir sjálfir töldu merki- legastar. Nægir að nefna Thomas A. Edison, Dr. Helga Pjeturs og Albert Einstein en vissulega áttu þessar hugmyndir þeirra það sam- eiginlegt að vera svo langt á und- an þekkingu sinnar samtíðar að þær eru jafnvel ósannanlegar enn út frá ofurgrunnum þekkingar- brunni eðlisfræðinnar. Það er til gamalt máltæki sem segir að það sé einn maður heimskari þeim er allt veit og það sé sá sem rífst við hann, ég ætla ekki að rífast við unga eðlisfræðinema sem nú þegar hafa höndlað þekkinguna heldur senda þeim kveðju Þór- bergs „við sem fylgjum vísiddun- um“. (Skens Þórbergs um al- menna þekkingu oflátunga). Eðlisfræðinemamir telja í grein sinni að eðlisfræðin megi alveg við einni byltingu enn og þeim verður víst ábyggilega að ósk sinni því enn er ósvarað mörgum stórum spumingum, s.s. hvað verður um raforku sem beint er til jarðar, hvernig berast hugboð og gæti virkjanleg orka í vatni nægt til að knýja bíl? Agæti Einar Þorsteinn, ég þekki þig ekki af öðru en greinum þínum en ég veit að okkur er mörgum mikil ánægja að lestri þeirra og að þær vekja undantekn- ingarlaust umhugsun um viðkom- andi efni svo endilega haltu áfram á sömu braut og varðandi hvatn- ingu nemanna til Morgunblaðsins um að gefa þér frí, þá fellur hún um sjálfa sig sem vitlítil því þeir lesa greinar þínar auðsjáanlega líka og það með athygli. Nú um helgina sannaðist svo endanlega hversu víðfeðmur lesendahópur þinn er þegar bæði pizza-sendill og prófessor fundu sig knúna fram á ritvöllinn vegna greina þinna, geri aðrir greinahöfundar betur. KONRÁÐ EYJÓLFSSON iðnrekstrarfræðingur, Austurströnd 14, Reykjavík. Upplýsmgar um alnetstengingu við Morgunblaðið Tenging við heimasíðu Morgunblaðsins Til þess að tengjast heimasíðu Morgunblaðsins, sláið inn slóðina http://www.centrum.is/mbl/ Hér liggja ýmsar almennar upp- lýsingar um blaðið, s.s netföng starfsmanna, upplýsingar um hvernig skila á greinum til blaðs- ins og helstu símanúmer. Morgunblaðið á alnetinu Hægt er að nálgast Morgun- blaðið á alnetinu á tvo vegu. Annars vegar með því að tengjast heimasíðu Strengs hf. beint með því að slá inn slóðina http://www.strengur.is eða með því að tengjast heimasíðu blaðsins og velja Morgunblaðið þaðan. Strengur hf. annast áskriftar- sölu Morgunblaðsins á alnetinu og kostar hún 1.000 krónur. Sending efnis Þeir sem óska eftir að senda efni til blaðsins um alnetið noti netfangið: mbl@centrum.is. Mikilvægt er að lesa vandlega upplýsingar um frágang sem má finna á heimasíðu blaðsins. Það tryggir öruggar sendingar og einnig að efnið rati rétta leið í blaðið. Senda má greinar, fréttir og myndir eins og fram kemur á heimasíðu blaðsins. Mismunandi tengingar við alnetið Þeir sem hafa Netscape/Mos- aic-tengingu eiga hægt um vik að tengjast blaðinu. Einungis þarf að slá inn þá slóð sem gefin er upp hér að framan. Þeir sem ekki hafa Netscape/ Mosaic-tengingu geta nálgast þessar upplýsingar með Gopher- forritinu. Slóðin er einfaldlega slegin inn eftir að forritið hefur verið ræst. Mótöld Heppilegast er að nota a.m.k. 14.400 baud-mótald fyrir Netscape/Mosaic tengingar. Hægt er að nota afkastaminni mótöld með Gopher-forritinu. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.