Morgunblaðið - 17.12.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.12.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 41 PENINGAMARKAÐURINN FRETTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 1 16. desember Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 61 50 59 975 57.584 Annarflatfiskur 58 58 58 96 5.568 Blálanga 80 63 65 2.040 133.351 Djúpkarfi 52 52 52 5.332 277.264 Gellur 302 299 300 118 35.354 Grálúða 50 50 50 10 500 Hlýri 195 125 165 2.353 388.373 Karfi 71 10 59 5.977 355.443 Keila 73 30 71 6.003 424.204 Langa 111 59 88 6.959 615.804 Langlúra 109 100 109 239 25.979 Lúða 640 200 455 1.051 478.282 Lýsa 39 37 38 323 12.187 Sandkoli 87 57 82 1.768 144.292 Skarkoli 146 112 137 2.994 409.419 Skrápflúra 70 70 70 122 8.540 Skötuselur 255 158 225 438 98.660 Steinbítur 179 100 155 3.095 478.487 Stórkjafta 57 56 57 3.120 4 77.684 Sólkoli 240 130 201 54 10.870 Tindaskata 25 10 17 1.773 30.715 Ufsi 71 24 56 11.644 653.382 Undirmálsfiskur 119 50 82 6.041 492.399 Ýsa 128 50 108 58.188 6.260.731 Þorskur 125 65 104 25.553 2.652.923 Samtals 97 146.266 14.227.993 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 142 142 142 17 2.414 Steinbítur 112 112 112 5 560 Ýsa 109 109 109 484 52.756 Þorskur 103 103 103 25 2.575 Samtals 110 531 58.305 FAXAMARKAÐURINN Gellur 302 299 300 118 35.354 Lýsa 37 37 37 205 7.585 Skarkoli 134 134 134 695 93.130 Samtals 134 1.018 136.069 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Tindaskata 10 10 10 219 2.190 Þorskur 125 101 112 9.556 1.072.088 Samtals 110 9.775 1.074.278 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 10 10 , 10 8 80 Keila 35 35 35 10 350 Lúða 270 270 270 3 810 Skarkoli 112 112 112 15 1.680 Steinbítur 166 104 139 132 18.378 Undirmálsfiskur 70 70 70 1.705 119.350 Ýsa 77 77 77 98 7.546 Þorskur 65 85 65 718 46.670 Samtals 72 2.689 194.864 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 50 50 50 20 1.000 Keila 30 30 30 18 540 Steinbítur 130 130 130 5 650 Ýsa 60 60 60 10 600 Þorskur 113 94 107 1.800 192.600 Samtals 105 1.853 195.390 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 61 59 59 955 56.584 Blálanga 80 80 80 269 21.520 Annarflatfiskur 58 58 58 96 5.568 Hlýri 195 136 176 1.277 225.122 Karfi 71 10 67 2.252 150.997 Keila 73 72 73 5.502 399.500 Langa 111 90 91 6.170 560.421 Langlúra 100 100 100 8 800 Lúða 640 200 564 407 229.597 Lýsa 39 39 39 118 4.602 Sandkoli 87 82 85 1.567 132.835 Skarkoli 146 135 146 1.259 183.701 Skrápflúra 70 70 70 122 8.540 Skötuselur 158 158 158 42 6.636 Steinbítur 179 100 166 569 94.283 Sólkoli 240 240 240 35 8.400 Tindaskata 25 25 25 559 13.975 Ufsi 71 24 67 1.325 88.775 Undirmáisfiskur 88 83 86 3.066 262.787 Ýsa 128 50 114 47.086 5.381.459 Þorskur 120 84 102 8.861 901.430 Samtals 107 81.545 8.737.531 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Keila 48 48 48 350 16.800 Langa 59 59 59 126 7.434 Lúða 456 310 317 290 91.945 Steinbítur 148 148 148 493 72.964 Undirmálsfiskur 69 69 69 718 49.542 Ýsa 112 58 96 1.352 129.535 Samtals 111 3.329 368.220 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 63 63 63 1.685 106.155 Djúpkarfi 52 52 52 5.332 277.264 Karfi 54 54 54 3.109 167.886 Langa 79 . 79 79 294 23.226 Langlúra 109 109 109 231 25.179 Sandkoli 57 57 57 201 11.457 Skötuselur 246 246 246 159 39.114 Steinbítur 125 118 118 487 57.534 Stórkjafta 57 56 57 3.120 177.684 Tindaskata 15 15 15 920 13.800 Ufsi 58 51 55 10.057 548.509 Ýsa 75 52 73 7.858 572.062 Þorskur 109 94 97 3.730 360.206 Samtals 64 37.183 2.380.076 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Hlýri 125 125 125 310 38.750 Karfi 60 60 60 608 36.480 Lúða 556 356 462 278 128.478 Skarkoli 130 127 129 859 110.656 Ufsi 47 47 47 90 4.230 Þorskur 103 103 103 376 38.728 Samtals 142 2.521 357.322 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Lúða 366 366 366 58 21.228' Skötuselur 220 220 220 215 47.300 Ufsi 69 69 69 172 11.868 Undirmálsfiskur 50 50 50 72 3.600 Ýsa 109 72 98 254 24.892 Þorskur 68 68 68 124 8.432 Samtals 131 895 117.320 HÖFN Blálanga 66 66 66 86 5.676 Grálúða 50 50 50 10 500 Hlýri 163 163 163 749 122.087 Keila 62 50 57 123 7.013 Langa 67 67 67 369 24.723 Lúða 415 415 415 15 6.225 Skarkoli 122 122 122 166 20.252 Skötuselur 255 255 255 22 5.610 Steinbítur 168 166 167 1.404 234.117 Sólkoli 130 130 130 19 2.470 Samtals 145 2.963 428.673 SKAGAMARKAÐURINN Undirmálsfiskur 119 119 119 480 57.120 Ýsa 89 87 88 1.046 91.881 Þorskur 89 67 83 363 30.194 Samtals 95 1.889 179.195 ERLEND HLUTABREF Reuter, 12. desember NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 6390,6 (6390,6) Allied SignalCo 68,5 (68,5) AluminCoof Amer.. 64 (64) Amer Express Co.... 54,125 (54,125) AmerTel &Tel 37,875 (37,875) Betlehem Steel 9 (9) BoeingCo 94,75 (94.75) Caterpillar 78 (78) Chevron Corp 63,5 (63,5) Coca Cola Co 49,125 (49,125) Walt DisneyCo 72,5 (72,5) Du Pont Co 93,375 (93,375) Eastman Kodak 80,5 (80,5) Exxon CP 94,375 (94,375) General Electric 96,5 (96,5) General Motors 57,875 (57,875) GoodyearTire 49,625 (49,625) Intl Bus Machine 156 (156) Intl Paper Co 40,625 (40,625) McDonaldsCorp .... 46.75 (46.75) Merck&Co 78,875 (78,875) Minnesota Mining... 83,875 (83,875) JPMorgan&Co 94,75 (94,75) Phillip Morris 114,625 (11 4,625) Procter&Gamble.... 104,875 (104,875) Sears Roebuck 47,125 (47,125) Texaco Inc 98,625 (98,625) Union Carbide 42 (42) United Tch 64,625 (64,625) Westingouse Elec... 18,375 (18,375) Woolworth Corp 23,375 (23,375) S & P 500 Index 739,34 (739,34) AppleComp Inc 24,0625 (24,0625) Compaq Computer. 82,75 (82,75) Chase Manhattan ... 88,875 (88,875) ChryslerCorp 35,125 (35,125) Citicorp 100,75 (100,75) Digital Equip CP 39,25 (39,25) Ford MotorCo 32,625 (32,625) Hewlett-Packard LONDON 53,25 (53,25) FT-SE 100 Index 3981,9 (3981,9) Barclays PLC 1027 (1027) British Airways 586 (586) BR Petroleum Co 672 (672) British Telecom 387 (387) Glaxo Holdings 936 (936) Granda Met PLC 435,28 (435,28) ICI PLC 788 (788) Marks & Spencer.... 485 (485) Pearson PLC 714 (714) Reuters Hlds 710 (710) Royal & Sun All 434 (434) ShellTrnpt(REG) .... 972 (972) Thorn EMl PLC 1303 (1303) Unilever FRANKFURT 1357 (1357) Commerzbk Index... 2841,05 (2841,05) ADIDAS AG 133,5 (133,5) Allianz AG hldg 2824 (2824) BASFAG 60,5 (60,5) Bay Mot Werke 1042 (1042) Commerzbank AG... 36,85 (36,85) Daimler Benz AG 100,15 (100,15) DeutscheBankAG.. 72,23 (72,23) DresdnerBankAG... 44,05 (44,05) Feldmuehle Nobel... 307,5 (307,6) Hoechst AG 70,85 (70,85) Karstadt 512,5 (512,5) Kloeckner HB DT 7 (7) DT Lufthansa AG 20,38 (20,38) ManAG STAKT 364 (364) Mannesmann AG.... 651,5 (651,5) Siemens Nixdorf 1,98 (1.98) Preussag AG 358 (358) Schering AG 125,55 (125,55) Siemens 73,2 (73,2) Thyssen AG 274 (274) Veba AG 88,32 (88,32) Viag 606,9 (606,9) Volkswagen AG TÓKÝÓ 605 (605) Nikkei 225 Index 20568,38 (20568,38) AsahiGlass 1130 (1130) Tky-Mitsub. banki.... 2130 (2130) Canon Inc 2490 (2490) Daichi Kangyo BK.... 1770 (1770) Hitachi 1070 (1070) Jal 645 (645) Matsushita E IND.... 1950 (1950) Mitsubishi HVY 938 (938) Mitsui Co LTD 962 (962) Nec Corporation 1400 (1400) NikonCorp 1410 (1410) PioneerElectron 2400 (2400) Sanyo Elec Co 521 (521) Sharp Corp 1790 (1790) Sony Corp 7560 (7560) Sumitomo Bank 1800 (1800) Toyota MotorCo 3220 (3220) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 463,7 (463,7) Novo-Nordisk AS 1130 (1130) Baltica Holding 124 (124) Danske Bank 438 (438) Sophus Berend B .... 749 (749) ISS Int. Serv. Syst.... 160 (160) Danisco 329 (329) Unidanmark A 294 (294) D/S Svenborg A 211000 (211000) Carlsberg A 377 (377) D/S1912B 147500 (147500) Jyske Bank ÓSLÓ 430 (430) Oslo Total IND 933,08 (933,08) Norsk Hydro 328 (328) Bergesen B 145 (145) Hafslund A Fr 43,3 (43.3) KvaernerA 289 (289) Saga Pet Fr 95,5 (95,5) Orkla-Borreg. B 389 (389) Elkem A Fr 103 . (103) Den Nor. Oljes 15,1 (15,1) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 2281,27 (2281,27) Astra A 329 (329) Electrolux 430 (430) Ericsson Tel 205 (205) ASEA 779 (779) Sandvik 167,5 (167,5) Volvo 146,5 (146,5) S-E Banken 60 (60) SCA 146 (146) Sv. Handelsb 188,5 (188,5) Stora 93 (93) Verð á hlut er í gjaldmiðli viökomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð viö lokun markaöa. LG: lokunarverð daginn éður. Rafmagnsveita Reykjavíkur Styður við raungreina- kennslu RAFMAGNSVEITA Reykjavíkur hefur ákveðið að stuðla að aukn- um áhuga nemenda í grunnskólum Reylgavíkurborgar á raungrein- um. Oþarfi er að fjölyrða um nauð- syn á stuðningi við nám í raun- greinum í íslensku skólakerfi er nýlegar fréttir um stöðu nemenda á því sviði staðfesta þörfina sem fyrir hendi er, segir í fréttatil- kynningu frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Ennfremur segir: „Rafmagns- veita Reykjavíkur mun kosta gerð námsefnis um fyrirtækið verður bókinni I straumsamband sem kom út fyrr á þessu ári dreift í grunnskóla borgarinnar. Af þessu tilefni afhenti Aðalsteinn Guðjo- hnsen, rafmagnsstjóri í Reykjavík, fræðslusljóra Reykjavíkur fyrsta eintak bókarinnar fyrir skömmu. Við það tækifæri kom fram að skólabörnum í Reykjavík verður boðið reglulega í skoðunarferðir i Minjsafn Rafmagnsveitu Reykja- víkur í Elliðaárdal en þar býðst nemendum ítarlegur fróðleikur í máli og myndum um sögu fyrir- tækisins og starfsemi þess. Undanfarin tvö ár hefur Raf- AÐALSTEINN Guðjohnsen, rafmagnsstjóri í Reykjavík afhenti fræðslusljóra Reykja- víkur fyrsta eintak bókarinn- ar I straumsamband sem dreift verður í grunnskóla borgarinnar. magnsveitan tekið á móti grunn- skóiabörnum í Reykjavík og að Ulfljótsvatni til gróðursetningar og fræðslu um skógrækt. Akveðið hefur verið að efla þá fræðslu með heimsóknum i grunnskólana á veitusvæði Rafmagnsveitunnar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rafmagnsveita Reykjavíkur ákveður að styðja við nám og kennslu á raungreinasviði í ís- lensku skólakerfi. Er þess skemmst að minnast að í tilefni af 75 ára afmæli fyrirtækisins fyrr á þessu ári var Háskóla ís- iands tilkynnt um að Rafmagns- veitan myndi kosta stöðu prófess- ors við skólanns á sviði rannsókna og kennslu í orkumálum.“ Veðurstofan með heimasíðu VEÐURSTOFA íslands hefur sett upp heimasíðu á alnetinu. Þar er hægt _að skoða nýjustu veðurspá fyrir ísland og einstök spásvæði fyrir næsta sólarhring ásamt fjöl- dagaspá, sjóveðurspá fyrir miðin í kringum ísland, nýjustu veðurat- huganir á íslandi, veður í erlendum stórborgum og veðurkort af Evr- ópu. Einnig er hægt að sjá skiptingu landsins í spásvæðin tíu og fá veð- urspá fyrir hvert svæði fyrir sig. Upplýsingar um veðursímann og notkun hans eru líka á heimasíð- unni ásamt upplýsingum um flutn- ing veðurfregna í Ríkisútvarpinu. Sérþjónusta Þjónustusviðsins er kynnt með nokkrum dæmum m.a. veðurtunglamyndum og hafa mögu- leikar Veðurstofu á slíkri þjónustu þróast nokkuð hratt að undanförnu. Nokkrir viðskiptavina Veðurstofu nálgast nú gögn sín nær eingöngu um alnetið. Jarðeðlissviðið er með greinar- góða lýsingu á starfsemi sinni og er þar meðal annars að finna upp- færslu frétta um skjálftavirkni ásamt lýsingu á skjálftavirkni dag- ana kringum gosið í Vatnajökli. Netfangið er: www.vedur.is. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 16, desember Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Tindaskata 10 10 10 75 750 Samtals 10 75 750 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 4. okt. til 13. des. ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn 235,0/ 234,0 4. 0 11. 18. 25. 1.N 8. 15. 23. 29. 6.D1 3. SVARTOLÍA, dollarar/tonn vAv/*y'''A/ ^ 120,0/ U4.0 11. 18. 25. 1.N 8. 15. 23. 29. 6.D13.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.