Morgunblaðið - 17.12.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.12.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 31 LISTIR .. Morgunblaðið/Golli KAMMERHOPURINN Camerarctica. Vertu laus Oið þurra og sprungna búð! 10 Hendur- Lansinoh Nature's Second Skin 10 Fætur - Lansinoh Treatment for Feet 10 Bleiuútbrot - Lansinoh Nature's Second Skin 10 Geirvörtur - Lansinoh fyrir mjólkandi mæður Ö Varir og andlit - Lansinoh Nature's Second Skin. Lansinoh er græðandi áburður. Hrein náttúruafurð, sem mýkir og græðir þegar húðmjólk og önnur krem koma ekki að gagni. Öruggt fyrir móður og barn. Kýtming áLaminoh - 20% afaíáttur 17. des. kl. 13-18 í Borgar- og Hafnarfjarðarapóteki 18. des. kl. 13-18 í Ingólfsapóteki, Kringlunni og Vesturbæjarapóteki Fxst / apótckum ogiÞumaUnu Wolfgang Amadeus Mozart við kertaljós NÚ RÉTT fyrir jól heldur kammerhópurinn Camerarctica sína árlegu aðventutónleika með tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Leikið er í nokkrum kirkjum á höfuðborg- arsvæðinu og nú verða tónleik- arnir þrennir talsins, í Hafnar- fjarðarkirkju miðvikudaginn 18. desember, í Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 19. desember og í Arbæjarkirkju föstudaginn 20. desember og hefjast kl. 21. Camerarctica skipa þau Ar- mann Helgason klarinettuleik- ari, Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari, Hildigunnur Hall- dórsdóttir og Sigurlaug Eð- valdsdóttir fiðluleikarar, Guð- mundur Kristmundsson víólu- leikari og Sigurður Halldórs- son, sellóleikari og nú fær Ca- merarctica til sín gesti, ung- verska píanóleikarann Miklós Dalmay sem vann til TónVaka- verðlauna Ríkisútvarapsins nú nýverið og Þórunni Guðmunds- dóttur sópransöngkonu. Verkin sem hópurinn hefur valið eftir Mozart að þessu sinni eru Dúettar fyrir fiðlu og bassa- hljóðfæri Kv 46, Tríó „Kegel- statt“ fyrir klarinett, víólu og píanó Kv 498, arían „Parto, parto“ úr óperunni La Clem- enza di Tito og Kvartett fyrir flautu og strengi í A-dúr kv 298. í lokin verður að venju leik- inn jólasálmurinn „I dag er glatt í döprum hjörtum" sem er einn- ig eftir Mozart. Tónleikarnir verða um klukkustundarlangir og verða kirkjurnar einungis lýstar með kertaljósum til þess að skapa fallega og rólega stemmningu í miðri jólaösinni, segir í kynn- ingunni. A O 0(0) jóiatiibo6 ATH. Til 11. janúar er ekkert stofngjald í GSM farsímakerfinu. þiJ sparar 4.358 kr. GF 388 irieð fbpa PÓSTUROGSÍMI Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800 • Söludeild Kringlunni, sími 550 6690 Þjónustumiðstöö í Kirkjustræti, sími 800 7000 og á póst- og símstöðvum um land allt. ■■■■■■ s betta er raunstœrb! Hann er ekki stœrri en þetta. Ericsson Pocket GH 388 er einn minnsti GSM handsíminn á markaðnum og vegur aðeins 170 g með rafhlöðunni sem fylgir. Rafhlaða endist í 1 klst. og 55 mín. samtal eða 33 klst. biðstöðu. Sendistyrkur er 2 W 99 nöfn í skammvalsminni 10 númera endurvalsminni Klukka/vekjari/reiknivél innbyggt Hægt er að tengja fax við símann auk þess sem hægt er að tengja hann við tölvu til þess að senda gögn. Til þess þarf aukabúnað (PCMCIA kort).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.