Morgunblaðið - 17.12.1996, Síða 31

Morgunblaðið - 17.12.1996, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 31 LISTIR .. Morgunblaðið/Golli KAMMERHOPURINN Camerarctica. Vertu laus Oið þurra og sprungna búð! 10 Hendur- Lansinoh Nature's Second Skin 10 Fætur - Lansinoh Treatment for Feet 10 Bleiuútbrot - Lansinoh Nature's Second Skin 10 Geirvörtur - Lansinoh fyrir mjólkandi mæður Ö Varir og andlit - Lansinoh Nature's Second Skin. Lansinoh er græðandi áburður. Hrein náttúruafurð, sem mýkir og græðir þegar húðmjólk og önnur krem koma ekki að gagni. Öruggt fyrir móður og barn. Kýtming áLaminoh - 20% afaíáttur 17. des. kl. 13-18 í Borgar- og Hafnarfjarðarapóteki 18. des. kl. 13-18 í Ingólfsapóteki, Kringlunni og Vesturbæjarapóteki Fxst / apótckum ogiÞumaUnu Wolfgang Amadeus Mozart við kertaljós NÚ RÉTT fyrir jól heldur kammerhópurinn Camerarctica sína árlegu aðventutónleika með tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Leikið er í nokkrum kirkjum á höfuðborg- arsvæðinu og nú verða tónleik- arnir þrennir talsins, í Hafnar- fjarðarkirkju miðvikudaginn 18. desember, í Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 19. desember og í Arbæjarkirkju föstudaginn 20. desember og hefjast kl. 21. Camerarctica skipa þau Ar- mann Helgason klarinettuleik- ari, Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari, Hildigunnur Hall- dórsdóttir og Sigurlaug Eð- valdsdóttir fiðluleikarar, Guð- mundur Kristmundsson víólu- leikari og Sigurður Halldórs- son, sellóleikari og nú fær Ca- merarctica til sín gesti, ung- verska píanóleikarann Miklós Dalmay sem vann til TónVaka- verðlauna Ríkisútvarapsins nú nýverið og Þórunni Guðmunds- dóttur sópransöngkonu. Verkin sem hópurinn hefur valið eftir Mozart að þessu sinni eru Dúettar fyrir fiðlu og bassa- hljóðfæri Kv 46, Tríó „Kegel- statt“ fyrir klarinett, víólu og píanó Kv 498, arían „Parto, parto“ úr óperunni La Clem- enza di Tito og Kvartett fyrir flautu og strengi í A-dúr kv 298. í lokin verður að venju leik- inn jólasálmurinn „I dag er glatt í döprum hjörtum" sem er einn- ig eftir Mozart. Tónleikarnir verða um klukkustundarlangir og verða kirkjurnar einungis lýstar með kertaljósum til þess að skapa fallega og rólega stemmningu í miðri jólaösinni, segir í kynn- ingunni. A O 0(0) jóiatiibo6 ATH. Til 11. janúar er ekkert stofngjald í GSM farsímakerfinu. þiJ sparar 4.358 kr. GF 388 irieð fbpa PÓSTUROGSÍMI Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800 • Söludeild Kringlunni, sími 550 6690 Þjónustumiðstöö í Kirkjustræti, sími 800 7000 og á póst- og símstöðvum um land allt. ■■■■■■ s betta er raunstœrb! Hann er ekki stœrri en þetta. Ericsson Pocket GH 388 er einn minnsti GSM handsíminn á markaðnum og vegur aðeins 170 g með rafhlöðunni sem fylgir. Rafhlaða endist í 1 klst. og 55 mín. samtal eða 33 klst. biðstöðu. Sendistyrkur er 2 W 99 nöfn í skammvalsminni 10 númera endurvalsminni Klukka/vekjari/reiknivél innbyggt Hægt er að tengja fax við símann auk þess sem hægt er að tengja hann við tölvu til þess að senda gögn. Til þess þarf aukabúnað (PCMCIA kort).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.