Morgunblaðið - 17.12.1996, Side 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Sölustjóri
Vaxandi innflutnings- og þjónustufyrirtæki í
byggingariðnaðnum vantar sölustjóra til að
leiða fyrirtækið á ört vaxandi markaði.
Reynsla og þekking á markaðnum nauðsyn-
leg. Þarf að hafa góða stjórnunar- og fjár-
málaþekkingu og geta haldið góðum tengsl-
um við erlenda birgja sem og innlenda við-
skiptavini. Tungumálakunnátta skilyrði. Með-
eign möguleg. Ráðning strax eða eftir sam-
komulagi.
Áhugasamir sendi uppl. til afgreiðslu Mbl.
fyrir 20. des. merktar: „Sölustjóri".
Sjómælingar íslands
Seljaveg 32, 127 Reykjavík
Pósthólf 7120,
sími 511 2222, fax 511 2244.
Kortagerð
Sjómælingar íslands óska eftir að ráða tvo
starfsmenn til starfa við kortagerð.
Umsækjendur þurfa að hafa góða almenna
undirstöðumenntun, gott vald á ensku og
stærðfræði auk þekkingar á tölvum.
Reynsla af kortagerð æskileg en ekki skilyrði.
Laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráð-
herra og SFR.
Skriflegum umsóknum, ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf, sendist til
Sjómælinga íslands fyrir 17. janúar 1997.
Nánari upplýsingar veitir Hilmar Helgason.
Innkaupa- og
lagerstjóri
Vatnsveita Reykjavíkur auglýsir starf
innkaupa- og lagerstjóra laust til umsóknar.
Starfið felst í umsjón með innkaupum vatns-
veitunnar, samskiptum við Innkaupastofnun
Reykjavíkur og eftirlit með að gæðakröfur
séu uppfylltar. Starfið felur einnig í sér um-
sjón með lager, bikverkstæði og mötuneyti.
Leitað er að reyndum einstaklingi með tækni-
menntun, verkfræðing eða tæknifræðing.
Hugsanlegt er einnig að ráða einstakling
með menntun á sviði viðskipta eða með iðn-
grein á skyldu sviði eða einstakling með
mikla reynslu.
Umsóknir skulu sendar Vatnsveitu Reykjavík-
ur, Eirhöfða 11, fyrir 4. janúar 1997.
Framkvæmdastjóri
Þroskahjálpar á Suðurnesjum
óskar að ráða framkvæmdastjóra til starfa.
Starfið er laust strax eða samkvæmt nánara
samkomulagi.
Starfsvið: Daglegur rekstur félagsins, um-
sjón bókhalds og fjármála, útgáfumál, fjáröfl-
unarmál, samskiptí við félagsmenn, opinbera
aðila og skyld verkefni.
Við erum að leyta að einstaklingi sem er lip-
ur í mannlegum samskiptum.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af
málefnum fatlaðra.
Umsóknarfrestur er til 31. desember næst-
komandi.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
Þ.S., Suðurvöllum 9, 230 Reykjanesbæ, milli
kl. 9.00 og 13.00 eða í síma 421 5331.
TIL SÖLU
Bráðefnilegt og áhugavert
fyrirtæki í þjónustu við byggingariðnaðinn
er til sölu af sérstökum ástæðum. Eigin inn-
flutningur og sterk erlend og innlend við-
skiptasambönd. Ársvelta 45-70 mill. með
góðri framlegð. Hægt er að skipta starfsem-
inni upp í tvær minni einingar. Getur vel
hentað tveimur til þremur duglegum einstakl-
ingum eða sem sterk viðbót við rekstur
tengdan byggingariðnaðnum.
Lysthafendur sendi nöfn og símanúmer til
afgreiðslu Mbl. fyrir 19. desember
nk., merkt: „Fjárfesting".
Flugáhugamenn!
Félagar í Félagi íslenskra einkaflugmanna
og aðrir flugáhugamenn:
Aðalfundur félagsins hefur verið boðaður í
kvöld, 17. desember kl. 20 í félagsheimilinu
í Fluggörðum.
Þeir sem áhuga hafa á breytingum á núver-
andi stjórn eru hvattirtil að mæta stundvíslega.
Uppstillingarnefnd félagsmanna,
sími 896 6575.
Skrifstofuherbergi
til leigu
Nokkur skrifstofuherbergi til leigu frá ára-
mótum í Kjötsmiðjuhúsinu við Fossháls.
Góð bílastæði og sameiginleg aðstaða.
Upplýsingar í síma 557 8866.
Vagnhöfði
Mjög snyrtilegt og vel útbúið 431 fm iðnaðar-
húsnæði með góðu útisvæði. Eignin er á
tveimur hæðum. Neðri hæðin skiptist í vinnu-
sal með stórum innkeyrsludyrum, smávöru-
lager og móttökuskrifstofu. Efri hæðin skipt-
ist í skrifstofur, mjög góða starfsmannaað-
stöðu og lagerrými. Öflugt hita-, loftræsti-
og þjófavarnarkerfi. Þessi eign hentar vel
fyrir snyrtilegan iðnað eða heildverslun.
Ahvílandi 4 millj.
hÓLl
Skipholti 50B, 2. hæð t.v,
Sími 511-1600.
FJÖLBRAUTASXÓUNN
BREIÐHOLTI
Frá Fjölbrautaskólanum
í Breiðholti
Útskrift verður í Fella- og Hólakirkju,
Hólabergi 88, föstudaginn 20. desember
1996 kl. 14.00.
Allir nemendur dagskóla og kvöldskóla, er
lokið hafa eftirtöldum prófum, eiga að koma
þá og taka á móti prófskírteinum.
Um er að ræða nemendur, er lokið hafa:
burtfararprófi tæknisviðs af húsasmiða-
braut,
burtfararprófi tæknisviðs af rafvirkjabraut,
matartæknanámi,
sjúkraliðanámi,
snyrtifræðinganámi,
stúdentasprófi,
verslunarprófi.
Eldri útskriftarárgangar, foreldrar, aðrir
ættingjar svo og velunnarar skólans eru vel-
komnir á útskriftina.
Skólameistari.
Gluggagægir
kemur í heimsókn og leikur á harmónikku
og syngur fyrir börnin.
Tekur pakka með ef óskað er.
Upplýsingar í síma 588 6116.
(Geymið auglýsinguna).
J flugfélagið
'tt'atiahta
Flugfélagið Atlanta mun hefja þjálfun fyrir
flugvélstjóra á B747-100/200 í byrjun janúar
1997 og á Lockheed Tristar 1011 í byrjun
mars 1997.
Umsækjendum gefst kostur á ráðningu hjá
félaginu að lokinni þjálfun.
Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi
lágmarksskilyrði:
Handhafar skírteinis flugvéltæknis - II. flokkur.
Handhafar heilbrigðisvottorðs - I. flokkur.
Umsóknir sendist í almennum pósti til Haf-
þórs Hafsteinssonar, flugrekstrarstjóra,
pósthólf 80, 270 Mosfellsbæ fyrir 28. desem-
ber nk.
SlfftC! auglýsingar
□ Edda 5996121719 I Jf.
FELAGSLIF
I.O.O.F. Rb. 4= 14612178 —Jv. = 17812178.30 = JV.