Morgunblaðið - 17.12.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.12.1996, Blaðsíða 29
GOTT FÓLK / SlA MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 29 HÉR eru nokkur póstkortanna sem gestirnir höfðu úr að velja. Kortið til hægri í neðri röð er eftir David Bowie, hin flest eft- ir myndlistarnema. ÞAÐ var myndlistarneminn Perie Kemal-Ork sem hafði heppn- ina með sér, keypti póstkort eftir Frank Auerbach, sem metið er á 400.000 kr. ísl. Jólagjafír fyrír bútasaumskormr: Bútapakkar, bækur, sníð, verkfærí, gjafabréf og fleíra. .JV/RKA . Mörkin 3, sími 568 7477 Algjört leyndarmál KONUNGLEGI breski listahá- skólinn stóð fyrir skemmstu fyr- ir óvenjulegri sýningu á póst- kortum. Gestum á sýningunni var gefinn kostur á því að festa kaup á einhveiju hinna 1.600 korta sem í boði voru, á um 3.000 kr. Heppnir og glöggskyggnir kaupendur áttu von á glaðningi, því nokkur kortanna voru eftir þekkta listamenn á borð við Edouard Paolozzi og Frank Auerbach og metin á allt að 400.000 krónur ísl. Hin voru flest eftir ungt fólk í listnámi. Reyndu listamennirnir að fela spor sín, gera verk sín óþekkjanleg aðdá- endum sínum, en sumir neinanna líktu eftir verkum hinna þekkt- ari, enda kallaðist sýningin „Al- gjört leyndarmál". 1/ím.CfU, EIIUS FYRIR KARLMEIUN Van Gils bolir f með kiui ilmvatni ■v Yo^'. Cjlt. FRABÆRIR GIAFAKASSAR A GOÐU VERÐI Póstur og sími býður viðskiptavinum sínum sérstakt jólapakkatilboð fyrir jólapakkana innanlands. Skilyrði er að sendingin sé send í sérstökum umbúðum (sjá mynd). Þegar þú sendir jólagjafirnar með Póstinum í þessum umbúðum greiðir þú aðeins 310 kr. fyrir pakkann, þyngd hans skiptir ekki nráli. Þetta jólapakkatilboð gildir frá 1.-23. desember 1996 og skiptir þá engu hvert þú sendir pakkann hér innanlands. Svo lengi sem hann er í þessum umbúðum kostar sendingin aðeins 310 kr. Umbúðir stærð BJ (23x31x12 cm.) + burðargjald = 310 kr. Má senda hvert sem er J innanlands. Umbúðirnar eru til sölu á öllum póst-og símstöðvum. Með því að nota jólapakkatilboð Pöstsins hefur þú valið eina fljótlegusm, öruggustu og ódýrustu leiðina til að senda jólagjafirnar i ár. PÓSTUR OG SÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.