Morgunblaðið - 17.12.1996, Side 29

Morgunblaðið - 17.12.1996, Side 29
GOTT FÓLK / SlA MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 29 HÉR eru nokkur póstkortanna sem gestirnir höfðu úr að velja. Kortið til hægri í neðri röð er eftir David Bowie, hin flest eft- ir myndlistarnema. ÞAÐ var myndlistarneminn Perie Kemal-Ork sem hafði heppn- ina með sér, keypti póstkort eftir Frank Auerbach, sem metið er á 400.000 kr. ísl. Jólagjafír fyrír bútasaumskormr: Bútapakkar, bækur, sníð, verkfærí, gjafabréf og fleíra. .JV/RKA . Mörkin 3, sími 568 7477 Algjört leyndarmál KONUNGLEGI breski listahá- skólinn stóð fyrir skemmstu fyr- ir óvenjulegri sýningu á póst- kortum. Gestum á sýningunni var gefinn kostur á því að festa kaup á einhveiju hinna 1.600 korta sem í boði voru, á um 3.000 kr. Heppnir og glöggskyggnir kaupendur áttu von á glaðningi, því nokkur kortanna voru eftir þekkta listamenn á borð við Edouard Paolozzi og Frank Auerbach og metin á allt að 400.000 krónur ísl. Hin voru flest eftir ungt fólk í listnámi. Reyndu listamennirnir að fela spor sín, gera verk sín óþekkjanleg aðdá- endum sínum, en sumir neinanna líktu eftir verkum hinna þekkt- ari, enda kallaðist sýningin „Al- gjört leyndarmál". 1/ím.CfU, EIIUS FYRIR KARLMEIUN Van Gils bolir f með kiui ilmvatni ■v Yo^'. Cjlt. FRABÆRIR GIAFAKASSAR A GOÐU VERÐI Póstur og sími býður viðskiptavinum sínum sérstakt jólapakkatilboð fyrir jólapakkana innanlands. Skilyrði er að sendingin sé send í sérstökum umbúðum (sjá mynd). Þegar þú sendir jólagjafirnar með Póstinum í þessum umbúðum greiðir þú aðeins 310 kr. fyrir pakkann, þyngd hans skiptir ekki nráli. Þetta jólapakkatilboð gildir frá 1.-23. desember 1996 og skiptir þá engu hvert þú sendir pakkann hér innanlands. Svo lengi sem hann er í þessum umbúðum kostar sendingin aðeins 310 kr. Umbúðir stærð BJ (23x31x12 cm.) + burðargjald = 310 kr. Má senda hvert sem er J innanlands. Umbúðirnar eru til sölu á öllum póst-og símstöðvum. Með því að nota jólapakkatilboð Pöstsins hefur þú valið eina fljótlegusm, öruggustu og ódýrustu leiðina til að senda jólagjafirnar i ár. PÓSTUR OG SÍMI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.