Morgunblaðið - 28.12.1996, Side 53

Morgunblaðið - 28.12.1996, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 53 203 kepptu á jólapakka- mótinu SKÁK II c 11 i r, Þönglabakka 1 HRAÐMÓT FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Sunnudaginn 22. desember stóð Tafl- félagið Hellir fyrir fjölmennu skák- móti fyrir grunnskólanemendur. KEPPT var í fjórum aldursflokk- um og mættu 203 til leiks. Mótið var haldið -í Þönglabakka 1, Mjódd- inni, í tilefni af því að Taflfélagið Hellir flytur starfsemi sína þangað um áramótin. Verðlaunin á mótinu voru jóla- pakkar, en auk verðlauna fyrir frammistöðu var efnt til happdrætt- is í lok mótsins og þannig var fjöldi þátttakenda leystur út með vegleg- um jólagjöfum. Tefldar voru fimm umferðir og umhugsunartíminn var lO mínútur á skákina. I elsta flokknum, fyrir árganga Ljosmyndan Jón Svavarsson HJÖRLEIFUR Henriksson teflir hér við Heiðrúnu Örnu Óttars- dóttur á jólapakkamóti Hellis. Sjálfsafgreiðslu- afsláttur Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgreiðsluafslátt afhverjum lítra af eldsneyti á eftirtöldum þjónustustöðvum Olís. • Sæbraut við Kleppsveg • Mjódd í Breiðholti • Gullinbrú í Grafarvogi • Klöpp við Skúlagötu • Háaleitisbraut • Ánanaustum 1981—83, voru 30 þátttakendur og urðu úrslit sem hér segir: 1. Bragi Þorfinnss., Æfingask., 4'A v. 2. Bergsteinn Einarsson, Breiðhoits- skóla, 4 'A v. 3. Stefán Kristjánsson, Melaskóla, 4 v. 4. Davíð Kjartanss., Réttarholtssk., 4 v. í flokki árganga 1984—85 voru þátttakendur 50 og úrslitin urðu þessi: 1. Elí B. Frímannsson, Smárask., 4‘/e v. 2. Einar Steinsson, Sviþjóð, 4 v. 3. Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Hóla- brekkuskóla, 4 v. 4. Kristján Freyr Kristjánsson, Selja- skóla, 4 v. 5. Hlynur Hafliðas., Breiðagerðissk., 4 v. í flokki fyrir árganga 1986—87 voru keppendur 65 og efstir urðu: 1. Stefán Guðmundsson, Kársnessk., 5 v. 2. Dagur Arngrímsson, Melaskóla, 5 v. 3. Sigfús Páll Sigfússon, Álftamýra- skóla, 4’A v. 4. Hjörtur Ingvi Jóhannsson, Öldusels- skóla, 4'A v. í flokki fæddra fyrir 1988 og síð- ar voru þátttakendur 58. Röð efstu manna varð þessi: 1. Ámi Ólafsson, Ártúnsskóla, 5 v. 2. Benedikt Örn Bjarnason, Öldusels- skóla, 5 v. 3. Víðir Smári Petersen, Digranessk., 4 v. 4. Hjalti Freyr Halldórss., Ártúnssk., 4 v. Styrktaraðilar mótsins voru Gull- úrið, íslandsbanki, Leikbær, Mál og menning, Penninn, Ritfangaversl- unin í Mjódd, Skákprent og VISA ísland. Margeir Pétursson • Hamraborg, Kópavogi • Langitangi, Mosfellsbæ • Reykjanesbraut, Garðabæ • Vesturgötu, Hafnarfirði • Suðurgötu, Akranesi ^ • Básinn, Keflavík iéttir þér iífið IRtarjpsitMafófe - kjarni málsins! Hæstaréttardóimir er fallinn þér i nag: Lífeyrissjóösframlag sjálfstœöra atvinnurekenda er frádráttarbŒiL ISLENSKI LÍFEYRISSJÓÐURINN er öllum opinn Hæstiréttur íslands heíur hnekkt þeirri lagatúlkun skattayfirvalda að atvinnurekstrarframlag einyrkja til lífeyrissjóðs falli ekki undir rekstrarkostnað. Lað misrétti sem ríkt hefur milli rekstrarforma varðandi lífeyrissjóðsmál er því endanlega úr sögunni. Hafir þú ekki greitt í lífeyrissjóð til þessa - þá er rétti tíminn núna! ÍSLENSKILÍFEYRISS J ÓÐURINN - hæsta raunávöxtun séreignarsjóða verðbréfafyrirtækjanna 1991-1995. Hafðu samband við okkur eða umboðsmenn í útibúum Landsbankans. Taktu á máliiiu í tæka tíð ISLENSKI LIFEYRISS JOÐURINN Eitt símtal nægir! LANDSBREF HF. SUÐURLANDSBRAUT 24, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 535 2000, BRÉFASÍM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.