Morgunblaðið - 28.12.1996, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 28.12.1996, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 59 ÍDAG QOÁRA afmæli. Níræð V/er í dag, laugardag- inn 28. desember, Guð- finna Hannesdóttir, Blá- skógum 13, Hveragerði. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. pTnÁRA afmæli. í dag, Ulaugardaginn 28. desember, er fimmtugur Ólafur Hergill Oddsson, héraðslæknir Norður- lands eystra, Oddeyrar- götu 28, Akureyri. Hann og eiginkona hans Kristín Sigfúsdóttir taka á móti vinum og vandamönnum í Lóni við Hrísalund frá kl. 20.30 á afmælisdaginn. pTrkÁRA afmæli. Á U V morgun, sunnudag- inn 29. desember, verður fimmtug Kristín Gunnars- dóttir, Heiðvangi 11, Hellu. Hún og eiginmaður hennar Óli Már Aronsson, taka á móti gestum í kvöld, laugardaginn 28. desember frá kl. 20.30 í veislusal gler- verksmiðjunnar Samverks á Hellu. pT/\ÁRA afmæli. Á jóla- vldag varð fímmtugur Óðinn Már Jónsson, húsa- smiður, Engihjalla 1, Kópavogi. Hann tekur á móti gestum í Skipholti 70, frá kl. 20 í kvöld. ÁRA afmæli. Sjötíu og fimm ára verður á morgun, sunnudaginn 29. desember, Sólborg Jóns- dóttir, Álftamýri 42. Hún tekur á rnóti gestum í Múlabæ, Ármúla 34, milli kl. 15 og 18 á afmælisdag- inn. ÁRA afmæli. Sjötug verður mánudaginn 30. desember, Ingibjörg Guðmundsdóttir, sjúkra- liði, Brautarási 10, Reykjavík. Hún og eigin- maður hennar Sigmar Hróbjartsson, taka á móti gestum í félagsmiðstöð aldraðra, Hraunbæ 105, Reykjavík, á morgun, sunnudaginn 29. desember milli kl. 16 og 19. HÖGNIHREKKVÍSI „ Þjóf Á2 rncxrkerfC em m 'ikiá CXuaLóst i dr. " COSPER MINNKA magann? Hvernig á ég þá að koma fyrir öllum matnum sem ég borða? ÞÚ ert og verður alltaf sannkallaður sjón- varpsfíkill. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki af- mælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og eða nafn ábyrgð- armanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert náttúruunnandi og hefur gaman af ferða- lögum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) V* Þú ættir að hringja í vin, sem þú náðir ekki sambandi við um jólin. Ljúktu svo skyldu- störfunum áður en þú ferð út. Naut (20. april - 20. maí) Allir eru enn í hátíðarskapi, og þú skemmtir þér konung- lega í vinahópi í dag. Þegar kvöldar sækja ástvinir fjöl- skylduboð. Tvíburar (21. mai - 20. júní) 1» Fréttir, sem berast í dag, koma þér ánægjulega á óvart. Láttu ekki vanhugsuð orð spilla skemmtilegum vinafagnaði. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HS0 Annríki jólanna er að baki, og þú slakar á heima í dag með fjölskyldunni. í kvöld gefst svo ástvinum tími útaf fyrir sig. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Fjölskyldan kemur saman í dag og rifjar upp liðin ár. Óvæntir gestir geta litið inn síðdegis, og allir njóta frí- stundanna. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þér berast tíðindi úr vinn- unni í dag, sem lofa góðu fyrir framtíðina, og þú hefur fulla ástæðu til að fagna með ástvini í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) )$% Þú ert að undirbúa vinafund, og ættir að fara vandlega yfir gestalistann, svo enginn verði útundan. Hvíldu þig heima í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu ekki smámál spilla góðum vinafagnaði. Sýndu umburðarlyndi. Eitthvað kemur þér ánægjulega á óvart í kvöld.. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Það er gott að geta slakað á heima í dag eftir allt ann- ríki jólanna, og fjölskyldan á góðar stundir saman þegar kvöldar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einhver, sem þú hefur ekki séð iengi, hefur samband við þig í dag, og færir góðar fréttir. Ferðalag gæti verið í vændum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) t&L Heimili og ijölskylda eru í fyrirrúmi í dag, en sumir eiga einnig von á góðum gestum. Vinur gefur þér góð ráð. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Llít Þér tekst að ljúka verkefni í dag, sem þú hefur glímt við lengi, og notar tækifærið til að bjóða ástvini út þegar kvöldar. Stjörnuspána á að lesa seni dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Heiti potturinn 27. desember 1996 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 3459 H 2.403.111 kr. Seldur í umb. Sveinbj. Hjálmarss. Vestmannaeyjum 8186 E 2.403.111 kr. Seldur I Aðalumboði HHÍ Reykjavík 54854 G 2.403.111 kr. Seldur í Ásfelli, Mosfellsbæ Seldur í umb. Frímanns 44987 F 2.403.111 kr. Hafnarhúsinu, Reykjavík 21084 B 12.015.556 kr. Seldur f Aðalumboði HHÍ Reykjavík Kolaportið verður næst opið helgina 4.-5. janúar Kolaportarar óska öllum landsmönnum gleðilegs nýs órs og farsældar , á nýju Kolaportsári. X * KOLAPORTIÐ DPERUKJALLARINN Hverfisgata 8-1D ■ Sími:5GZ G8ID Aldurstakmark 25 ár • Snyrtilegur klæðnaður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.