Morgunblaðið - 28.12.1996, Side 59

Morgunblaðið - 28.12.1996, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 59 ÍDAG QOÁRA afmæli. Níræð V/er í dag, laugardag- inn 28. desember, Guð- finna Hannesdóttir, Blá- skógum 13, Hveragerði. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. pTnÁRA afmæli. í dag, Ulaugardaginn 28. desember, er fimmtugur Ólafur Hergill Oddsson, héraðslæknir Norður- lands eystra, Oddeyrar- götu 28, Akureyri. Hann og eiginkona hans Kristín Sigfúsdóttir taka á móti vinum og vandamönnum í Lóni við Hrísalund frá kl. 20.30 á afmælisdaginn. pTrkÁRA afmæli. Á U V morgun, sunnudag- inn 29. desember, verður fimmtug Kristín Gunnars- dóttir, Heiðvangi 11, Hellu. Hún og eiginmaður hennar Óli Már Aronsson, taka á móti gestum í kvöld, laugardaginn 28. desember frá kl. 20.30 í veislusal gler- verksmiðjunnar Samverks á Hellu. pT/\ÁRA afmæli. Á jóla- vldag varð fímmtugur Óðinn Már Jónsson, húsa- smiður, Engihjalla 1, Kópavogi. Hann tekur á móti gestum í Skipholti 70, frá kl. 20 í kvöld. ÁRA afmæli. Sjötíu og fimm ára verður á morgun, sunnudaginn 29. desember, Sólborg Jóns- dóttir, Álftamýri 42. Hún tekur á rnóti gestum í Múlabæ, Ármúla 34, milli kl. 15 og 18 á afmælisdag- inn. ÁRA afmæli. Sjötug verður mánudaginn 30. desember, Ingibjörg Guðmundsdóttir, sjúkra- liði, Brautarási 10, Reykjavík. Hún og eigin- maður hennar Sigmar Hróbjartsson, taka á móti gestum í félagsmiðstöð aldraðra, Hraunbæ 105, Reykjavík, á morgun, sunnudaginn 29. desember milli kl. 16 og 19. HÖGNIHREKKVÍSI „ Þjóf Á2 rncxrkerfC em m 'ikiá CXuaLóst i dr. " COSPER MINNKA magann? Hvernig á ég þá að koma fyrir öllum matnum sem ég borða? ÞÚ ert og verður alltaf sannkallaður sjón- varpsfíkill. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki af- mælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og eða nafn ábyrgð- armanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert náttúruunnandi og hefur gaman af ferða- lögum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) V* Þú ættir að hringja í vin, sem þú náðir ekki sambandi við um jólin. Ljúktu svo skyldu- störfunum áður en þú ferð út. Naut (20. april - 20. maí) Allir eru enn í hátíðarskapi, og þú skemmtir þér konung- lega í vinahópi í dag. Þegar kvöldar sækja ástvinir fjöl- skylduboð. Tvíburar (21. mai - 20. júní) 1» Fréttir, sem berast í dag, koma þér ánægjulega á óvart. Láttu ekki vanhugsuð orð spilla skemmtilegum vinafagnaði. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HS0 Annríki jólanna er að baki, og þú slakar á heima í dag með fjölskyldunni. í kvöld gefst svo ástvinum tími útaf fyrir sig. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Fjölskyldan kemur saman í dag og rifjar upp liðin ár. Óvæntir gestir geta litið inn síðdegis, og allir njóta frí- stundanna. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þér berast tíðindi úr vinn- unni í dag, sem lofa góðu fyrir framtíðina, og þú hefur fulla ástæðu til að fagna með ástvini í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) )$% Þú ert að undirbúa vinafund, og ættir að fara vandlega yfir gestalistann, svo enginn verði útundan. Hvíldu þig heima í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu ekki smámál spilla góðum vinafagnaði. Sýndu umburðarlyndi. Eitthvað kemur þér ánægjulega á óvart í kvöld.. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Það er gott að geta slakað á heima í dag eftir allt ann- ríki jólanna, og fjölskyldan á góðar stundir saman þegar kvöldar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einhver, sem þú hefur ekki séð iengi, hefur samband við þig í dag, og færir góðar fréttir. Ferðalag gæti verið í vændum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) t&L Heimili og ijölskylda eru í fyrirrúmi í dag, en sumir eiga einnig von á góðum gestum. Vinur gefur þér góð ráð. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Llít Þér tekst að ljúka verkefni í dag, sem þú hefur glímt við lengi, og notar tækifærið til að bjóða ástvini út þegar kvöldar. Stjörnuspána á að lesa seni dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Heiti potturinn 27. desember 1996 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 3459 H 2.403.111 kr. Seldur í umb. Sveinbj. Hjálmarss. Vestmannaeyjum 8186 E 2.403.111 kr. Seldur I Aðalumboði HHÍ Reykjavík 54854 G 2.403.111 kr. Seldur í Ásfelli, Mosfellsbæ Seldur í umb. Frímanns 44987 F 2.403.111 kr. Hafnarhúsinu, Reykjavík 21084 B 12.015.556 kr. Seldur f Aðalumboði HHÍ Reykjavík Kolaportið verður næst opið helgina 4.-5. janúar Kolaportarar óska öllum landsmönnum gleðilegs nýs órs og farsældar , á nýju Kolaportsári. X * KOLAPORTIÐ DPERUKJALLARINN Hverfisgata 8-1D ■ Sími:5GZ G8ID Aldurstakmark 25 ár • Snyrtilegur klæðnaður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.