Morgunblaðið - 28.12.1996, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 28.12.1996, Qupperneq 60
60 LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ # ÞJOÐLEIKHUSIÐ sírni 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.30: ViLLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 3. sýn. í kvöld. uppselt — 4. sýn. fös. 3/1, uppselt — 5. sýn. fim. 9/1 uppselt — 6. sýn. sun. 12/1 örfá sæti laus. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 6. sýn. fim. 2/1, nokkur sæti laus — 7. sýn. sun. 5/1, nokkur sæti laus — 8. sýn. sun. 10/1 nokkur sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 4/1 — lau. 11/1. Barnaleikritið LITLI KLAUS OG STÓRI KLAUS eftir H.C. Andersen verður frumsýnt seinni hluta janúar, miðasala auglýst síðar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford í kvöld uppselt — fös. 3/1 — sun. 5/1 — fim. 9/1 — fös. 10/1. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. •• GJAFAKORT /LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF •• Miðasalan verðuropin frá kl 13:00-20:00, laugardag 28/12 og sunnudag 29/12, frá kl 13:00-18:00 mánudag 30/12 Lokað verður á Gamlársdag og Nýársdag, opnað aftur með venjulegum hætti 2. janúar. Sími 551 1200. JOLAVERÐ A GJAFAKORTUM KR. 3.000 FYRIR TVO. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR A iq0_A_RA_AFMÆLI________________ Stóra svið kl. 20.00: FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reynir Sveinsson Frumsýning 11. janúar 1997, uppselt, fim. 16/1, lau. 18/1. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 29/12, fáein sæti laus, sun. 5/1 97. Litia svlð klT 2Ö.Ö0:.. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson Frumsýning 9. janúar 1997, uppselt, fös. 10/1, fim. 16/1. SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. í kvöld, örfá sæti laus, sun. 29/12, uppselt, fös. 3/1 97, örfá sæti laus, lau. 4/1 97. Fjórar sýningar þar til Svanurinn flýgur burt. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 10/1 97, Fös. 17/1 Fáar sýningar eftir! Miöasalan er opin daglega frá kl.13.00 til * 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00 -12.00 Lokað gamlársdag og nýársdag. BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 1'AstAOllK Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Baltasar Kormókur Lou. 28. des. kl. 14, uppselt, sun. 29. des. kl. 14, uppselt, aukasýn. kl. 16, örfó sæti laus, lou. 4. jon. kl. 14, sun 5. jon. kl. 14. MIÐASALA í ÖLLUM HRAÐBÖNKUMISLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Sun. 29. des kl. 20, örfó sæti laus, lou. U. jon. kl. 20 SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Lau. 28. des. kl. 20, örfó sæti laus. Fös 17. jon. kl 20. • GJAFAKORT • Við minnum ó gjofukortin okkor sem fóst í miðosölunni, hljómplötuverslunum, bóko- og blómaverslunum. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775 Miðasala opin frá 10-19 fá ve Crll Kópavogsleikhúsið sýnir á vegum Nafnlausa leikhópsins Gullna hliðið eftir Davtð Stefánsson 7. sýn í kvöld kl. 20.30 8. sýn sun. 29- des. kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn. Miðasalan opin frá kl. 18:00 sýningardaga. 564 4400 - kjarni máisins! EFTIR JIH CARTVRIEKT Allra síðustu sýningar! Aukasýning í kvöld kl. 22, uppselt-biðlisti Ósóttar pantanir seldar í dag. Ný aukasýning 30. des. kl. 22, örfá sæti laus Gjafakort eða nýr geisladiskur - tilvalin jólagjöf Síhl í BORGARLEIKKúSlhU Sími568 8000 Operukvöld Utvarpsins Rás eitt, í kvöld kl. 19.40 Engelbert Humperdinck Hans og Gréta Bein útsending frá Metropolitanóperunni í New York. í aðalhlutverkum: Dawn Upshaw, Jennifer Lamore, Marily Zschau, Ruth Falcon og Timothy Noble. Kór og hljómsveit Metopólitan óperunnar, Andrew Davis stjórnar Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi, og á vefsíðum útvarps: http://www/ruv.is Mótettukór Hallgrímskirkju Jólaóratorían eftir J.S. Bach Kantötur I, II, III og V í Hallgrímskirkju sunnud. 29. des. '96 kl. 17.00 og mánud. 30. des. '96 kl. 20.30. Þóra Einarsdóttir sópran, Rannveig Fríða Bragadóttir alt, Gunnar Guðbjörnsson tenór, Loftur Erlingsson baritón, Wlótettukór Hallgrímskirkju og hljómsveit ungra tónlistarmanna. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Aðgangur kr. 2.000 Forsala aðgöngumiða í Hallgrímskírkju kl. 16-18. og í Kirkjuhúsinu, Laugavegi 31. Pantanasími 510 1020. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ Litla hafmeyjan Sýningar: 28. desember. kl. 15:00 29. desember. kl. 15:00 4. janúar. kl. 15:00 5. janúar. kl. 15:00 Miðapantanir [ síma 566 7788. Leikfélag Mosfellssveitar FÓLK í FRÉTTUM STARFSFÓLK Heimsklúbbsins ásamt gestum: Jarþrúður Jónasdóttir, Anna Lóa Aðalsteinsdóttir, Vigdís Pálsdóttir, Björgvin Schram, Hekla Pálsdóttir, Kristín Aðalsteinsdóttir, Ingólfur Guðbrands- son, Vilborg Ingólfsdóttir, Jens Þórisson, Hrafnhildur Óskarsdóttir og Leifur Bárðarson. Jólafagnaður Heimsklúbbsins HEIMSKLÚBBUR Ingólfs efndi til jólafagnaðar á aðventu í Súlnasal Hótels Sögu fyrir félaga klúbbsins og gesti þeirra. Þama hittust ferða- félagar og rifjuðu upp góð kynni frá heimsreisum og öðrum ferðum um víða veröld yfir hátíðarkvöld- verði og léttum veigum. Þetta er í fjórða sinn sem Heimsklúbburinn efnir til hátíðar af þessu tagi, „sem er í senn ís- lensk og alþjóðleg og til þess fall- in að auka á fjölbreytni og inni- FYRIRSÆTUR frá John Casablanca sýndu nýjustu fatatískuna. hald jólanna og jafnframt þakkar- gjörðarhátíð Heimsklúbbsins fyrir gott ár sem senn er að baki,“ eins og Ingólfur Guðbrandsson for- stjóri komst að orði í hátíðarræðu sinni. Jólatónlist og myndasýningar voru í gangi allt kvöldið og greint var frá helstu ferðanýjungum næsta ár, þar á meðal var kynnt hnattreisa með nýju sniði, ólík öllu öðru sern áður hefur boðist. Félag- ar úr Kammersveit Reykjavíkur léku tónlist eftir J.C. Bach og sér- stakur gestur var hinn heims- þekkti fiðluleikari og stjórnandi Roy Goodman. Þá efndi sýningar- fólk frá John Casablanca til skemmtiatriðisins „Föt og fegurð" þar sem sýnd var fatatíska, allt frá bað- og nærfatnaði til dýrindis loðfelda. Fjölmenni var í veisl- unni, sem lauk með því að við- staddir sungu jólasálminn Heims um ból við píanóundirleik Ingólfs Guðbrandssonar. FÉLAGAR úr Kammersveit Reykjavíkur að loknum flutningi á tónlist eftir J.C. Bach: Sara Buckley víóluleikari, Inga Rós Ing- ólfsdóttir sellóleikari, Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og hinn heims- kunni fiðluleikari og stjórnandi Roy Goodman. Binoche kann að hlæja ► FRANSKA leikkonan Juliette Binoche, 32 ára, leikur í mynd- inni „The English Patient" sem hefur notið vinsælda í Bandaríkj- unum að undanförnu. Myndin gerist í seinni heimsstyrjöldinni og er ástarsaga en meðleikari hennar í myndinni er Ralph Fien- nes sem fer með titilhlutverkið. Fiennes þurfti ekki einungis að þola að vera í sex tíma á dag með andlitið þakið í þykkum farða svo að hann líktist deyj- andi brunasjúklingi sem mest, heldur þurfti hann að þola stríðn- ina i Binoche líka, en hún leikur hjúkrunarkonu hans. „Ef hann svo mikið sem brosti út í annað fór förðunin öll úr skorðum," segir Binoche. „Ég hvíslaði því bröndurum í eyru hans þar til hann grátbað mig að hætta svo hann færi ekki að skellihlæja," bætir Binoche stríðnislega við en margir telja hana ófæra um að hlæja, hvað þá að geta sagt brand- G l e ð i l e i k u r i n n B-I-R-T- l-N-G-U-RI Hafnarfjar&rleikhúsið ,-fm HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR ; Sími 555,0553, Við erum komin í jólafrí. Næsta sýning: Lau. 4. jan. Munið gjafakortin GfeðiíegjóC ara enda er hún þekkt fyrir að leika frekar dapurlegar persón- ur í kvikmyndum. Meðal hlut- verka sem hún hefur leikið er meðal annars eiginkona Daniels Days Lewis í mynd inni „The Unbearable Lightness of Being“, frillu Jeremys Irons í „Damage" og heyrnarlausa ekkju í „Blue“. Hlutverkið í „The English Pati- ent“ er af svipuðum toga, hjúkr- unarkonan er tilfinningalega mjög viðkvæm og ber ör á hjarta. Leikkonan segir að þrátt fyrir að hún sé yfirleitt í hlutverkum þessara brothættu persóna sé hún gjörólík þeim í sínu daglega lífi. „Ég er yfirleitt glöð og ánægð með lífið.“ Jólin hennar ömmu Síðustu sýningar Lau. 28/12 kl. 15, sun. 29/12 kl. 15. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm Miðapantanir í síma 562 5060.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.