Morgunblaðið - 03.01.1997, Page 6

Morgunblaðið - 03.01.1997, Page 6
6 FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Nýjar reglugerðir um tannvernd og tannlækningar ARAMOTAKONNUN GALLUP ’97 lirtak mism. eftir löndum, frá 500 til 3500, oftast um 1000. □ =„Veit ekki“ Ríki: 0 20 40 60 80 % 0 20 40 60 80 % 0 20 40 60 80 % i i t i t 1 i 1 1 1 1 1 t 1 1 1 1 1 Austurríki m PZT m n izzn Belgía Pfl M mm m H tM\ Oanmörk PIÉÉSI ”1 m i-ii 11 izn Finnland m m u jjj m Ji Þýskaland m i jí n m liali Grikkland m iji m \m\ írland nn i-.j m n m N.-írland msi i j i m M 1 B i... 11 Ítalía ! -i 1 II u 1 111 R i ii Lúxemborg Pfl EOI III fi ■■ii Holland *— "iu m III « m i Spánn m m\ aam 1Í1 n ■ ■ i Svíþjóð mr LJI |ZlJ % n ■i BretLand Lil Jll JL H 1. spurning: Telurþú að hagir þínir verði betri líkir verri árið 1997 en þeirvoru 1996? 2. spurning: Telur þú að átök á vinnumarkaði og verkföH verði meiri álík minni árið 1997 en þau voru 1996? 3. spurning: Telur þú að deilur í alþjóða- málum verði minni líkar meiri árið 1997 en þærvoru 1996? jsland ML . *mm »* *n 16% Noregur m iii u iii n n 18% Sviss m Ti ku; j ii n mm 18% Bosnía pnr m « i * psti 36% Búlgaría PTP'-iJ arrfl’ i w m 18% Tékkland h a ca fli s rai 12% Eistland tpppi. 'tbi m~ Pn pi m i 17% Georgía mm ui □ m\ m m 21% Ungverjal. M bb*i tm n i n pbh i 22% Lettland IP r: ii cs.’i R i m pi 19% Litháen m i..ji m ■ p i p- wi 22% Polland n mi i i 3i i n 11 i 22% Rúmenía —>.ji m in m eu 23% Rússland m r:a i lan i fl i R ppn 22% Slóvakía « ISETll 5B2...1 ,ID R «1 16% Úkraína nsi—r—n wm—ffl—i 9 U 1 14% Flóaríki mm ii 11 w m 28% ísrael wm i mmK 1 fi mi 28% Tyrkland P 11 ■LL P ■! 28% Argentína W'ÍZll Ú.: ...1 Ul iáLJJI 29% Brasilía n - -1 mi mmui 30% Kanada m iji bp fli i i n 24% Honduras mn i r~i a i it ~nn 32% Mexíkó nm mm un m 33% Bandaríkin HPP hi .i ir r~i 35% Hong Kong uif P31 m n i r~ ai 22% Indland pp m rp m Pt srn 19% Japan PT' N i b i i n n j 22% Kórea 1-J m iJÍi Sl| 1 ft Biill 1 15% Pakistan iB ii i m m\ i i 22% Filippseyjai i i 0 i wm~n i m m~i 31% S. Afríka p^mi n..iPi i m' m \ 25% Taiwan m m i wiri m m i 22% Zimbabwe mmMám\ mmm n i m rnm i 34% 4. sp.: Hverjar telurþú líkurnar á heims- styrjöld á næstu 10 árum? Meðaltal svara: 24% 25%. 22% 23% 24% 22% 20% K 21% 22% 21% 17% 15% 18% Halda á kostnaði innan fjárveitinga HEILBRIGÐISRÁÐHERRA hefur sett nýja reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við al- mennar tannlækningar. Miðar reglu- gerðin að því að auka eftirlit með greiðslum Tryggingastofnunar til tannlækna og draga úr kostnaði rík- isins við tannlækningar. í reglugerð ráðuneytisins um tann- vemd er gert ráð fyrir ákveðinni meðferð fyrir börn og unglinga 16 ára og yngri sem síst hættir við skemmdum og verður að sækja um til Tryggingastofnunar vegna skoð- unar, röntgenmyndatöku og flúor- lökkunar, sem er umfram eina til tvær meðferðir á ári. Þórir Haraldsson aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra sagði að tann- læknar beittu mismunandi aðferðum og nefndi sem dæmi að meðaltal röntgenmynda hjá tannlæknum væri 1,8 myndir á sjúkling á ári en færi niður í 0,8 myndir á ári upp í 5,8 myndir á ári. Reglugerðin gerir jafnframt ráð fyrir að sjúkratryggingar taki þátt í kostnaði elli- og lífeyrisþega vegna smíði gervigóma, heilgóma eða parta á sex ára fresti í stað fimm ára áð- ur, en athuganir hafi leitt í ljós að endingartími er að jafnaði yfir tíu ár. Áætlaður sparnaður 60 inilljónir á ári Þórir sagði að með þessum aðgerð- um væri ekki verið að draga úr fjár- veitingum til tannlækninga heldur væri verið að halda kostnaðinum inn- an ramma fjárveitingar. Áætlað sé að með þessu megi spara um 60 milljónir króna á ári. Heilbrigðisráðuneytið áætlar að kostnaður almannatrygginga vegna Margir bú- astvið vinnudeilum SAMKVÆMT niðurstöðum al- þjóðlegrar áramótakönnunar Gallup International búast 59% íslendinga við verkföllum eða meiri átökum á vinnumarkaði á þessu ári en á árinu 1996, en 29% búast við svipuðu ástandi á vinnumarkaðinum og í fyrra. 41% íslendinga telja að eigin hagur verði betri á árinu 1997 en 1996 og 49% búast við að eig- in hagur verði svipaður. Könnun Gallup International var framkvæmd í 48 löndum í lok ársins 1996 og hér á landi var könnunin gerð 13.-20. desember. tannlækninga hefði að óbreyttu orðið 80 milljónir króna umfram ijárlög árið 1997. Kostnaður ríkisins vegna eftirlits, röntgenmynda og flúormeð- ferðar barna hefur aukist um 14% sl. tvö ár, úr tæpum 200 milljónum í 228 milljónir. Að óbreyttu telur ráðuneytið að þessi kostnaður hefði orðið um 300 milljónir um næstu aldamót og hlutur heimilanna í hon- um 75 milljónir en ríflega þriðjungur útgjalda sjúkratrygginga vegna tannlækninga er vegna eftirlits, rönt- genmynda og flúorlökkunar barna 16 ára og yngri. Sigurður Þórðarson, formaður Tannlæknafélags íslands, sagði í samtali við Morgunblaðið að hvað varðaði tannlækna almennt þá væri um tiltölulega litlar breytingar að ræða samkvæmt reglugerðinni. „Það hefur alltaf verið í gangi samningur milli Tryggingastofnunar ríkisins og Tannlæknafélagsins um það að ef einhver fer óeðlilega með gjaldskrána þá er tekið á því og það skoðað, en það er öllum til þægðar. Það er ákveðin meðferð sem verður greidd, 1-2 skoðanir á ári, 1-2 flúor- lakkanir og 1-2 myndir, en það sem er framyfir þarf fólk bara að borga sjálft. Við munum eftir sem áður nota þetta eitthvað meira í vissum tilfellum þegar þörf krefur, en að jafnaði þá er þetta ósköp svipað því sem notað er,“ sagði Sigurður. Andlát BJÖRN G. JÓNSSON BJÖRN G. Jónsson, bóndi á Laxamýri í Suð- ur-Þingeyjarsýslu, lést í sjúkrahúsinu á Húsavík þann 1. janúar síðastlið- inn. Bjöm fæddist 4. febr- úar 1933 á Laxamýri og var sonur Jón H. Þor- bergsson, bónda á Bessastöðum og Laxa- mýri og Elínar Vigfús- dóttur frá Guilberastöð- um í Borgarfirði. Eftir- lifandi eiginkona Bjöms er Kristjana Þórðardóttir frá Reykjavík og áttu þau þijú börn, Svein- björgu hótelfræðing, Jón Helga rekstrahagfræðing og Höllu lögfræð- ing. Hann stundaði nám í Búnaðar- skólanum á Hvanneyri á árunum 1953-1954 og í Jæren Iýðháskóian- um við Stafangur í Nor- egi árin 1954-1955. Bjöm vann við landbún- aðarstörf í foreldrahús- um en stundaði síðan vinnu í Reykjavík. Árið 1962 gerðist hannn bóndi á Laxamýri og bjó þar félagsbúi með Vigfúsi bróður sínum til æviloka. Síðustu árin var hann framkvæmda- stjóri laxeldisstöðvar- innar Norðurlax sem staðsett er á Laxamýri. Björn var formaður sóknamefndar Húsa- víkurkirkju um árabil. Hann var hreppsnefndarmaður lengi vel og formaður félags sjálfstæðis- manna í Suður-Þingeyjarsýslu. Hann skrifaði fjölda greina um trúmál og fiskeldismál og vann að ýmsum framfaramálum á þeim sviðum. Áramótaræður forseta íslands og forsætisráðherra ÓLÍKAR áherslur voru í máli for- seta íslands og forsætisráðherra í áramótaræðum þeirra um það hversu alvarlegt vandamál fátækt væri á íslandi. Davíð Oddsson, for- sætisráðherra, sagði að engar hald- bærar tölur staðfestu að fátækt og eymd færi vaxandi í landinu. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, taldi á hinn bóginn að fátækt væri í vaxandi mæli smánarblettur á ís- lensku samfélagi. Forsætisráðherra sagði í ára- mótaræðu sinni á gamlárskvöld að sér hefði komið á óvart að tveir fjölmiðlar hefðu lagt ofurkapp á það að koma því inn hjá þjóðinni að fátækt og eymd færi vaxandi. Taldi hann þvert á móti að vaxandi kaup- máttur lægstu tekna og minnkandi atvinnuleysi hefðu bætt nokkuð hag þeirra sem erfiðast hafi átt. Eftir sem áður sagði Davíð að Ólíkar áhersl- ur um fátækt það þýddi þó ekki að allir erfiðleik- ar væru úr sögunni og að enginn byggi Iengur við kröpp kjör. Full- yrti hann að hagur manna færi hægt batnandi og muni batna enn, ef vel og gætilega verði á haldið. í máli Davíðs kom fram að eink- um tvennt yrði til þess að bæta hag landsmanna. Annars vegar muni hallalaus ríkisrekstur leiða til vaxtalækkana sem aftur gæfi al- menningi tækifæri til að grynnka skuldir sínar. Hins vegar yrði stefnt að því að lækka tekju- og eigna- skatta í skynsamlegum áföngum. Markmiðið er velferð sérhvers einstaklings Ólafur Ragnar Grímsson sagði í nýársávarpi sínu að hin raunveru- legu verðmæti, lyklarnir sem best dygðu í lífinu, væru trúnaðurinn og traustið, vináttan og kærleikurinn. Sagði hann að þegar fátæktin verð- ur í vaxandi mæli smánarblettur á íslensku samfélagi verði í krafti hinna góðu gilda að gefa hveijum og einum kost á að verða sinnar gæfu smiður. „Siðaboðskapur kristninnar og íslensk þjóðmenning fela í sér þá kröfu að hver og einn geti fram- fleytt sér og sínum á sómasamlegan hátt, látið börnum í té vandað upp- eldi og treyst því að sjúkir og aldr- aðir fái þá umönnun sem hæfir sóma okkar og heiðri. Sú framför sem einungis birtist í hagtölum en færir ekki líf fólksins í betra horf er harla lítils virði. Velferð sérhvers einstaklings er í raun markmiðið með viðleitni samfélagsins við að bæta lí/skjörin í landinu," sagði forseti íslands í nýársávarpi sínu. ■ Mannauður og menntun/33 ■ Lækkun skatta/34 Morgunblaðið/Þorkell Útför Sigfúsar Halldórssonar ÚTFÖR Sigfúsar Halldórssonar, tónskálds og listmálara, sem lést 21. desember síðastliðinn 76 ára að aldri, var gerð frá Hallgríms- kirkju í gær að viðstöddu fjöl- menni. Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng, og við athöfnina var eingöngu flutt tónlist eftir Sigfús. Einsöngvarar voru Friðbjörn G. Jónsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir og kór Bústaðakirkju söng. Org- anisti var Guðni Þ. Guðmundsson og Jónas Dagbjartsson lék á fiðtu. Kistu hins látna báru reglubræð- ur Sigfúsar í Frímúrarareglunni, þeir Agúst Ágústsson, ívar Björnsson, Kristinn Hallsson, Friðbjörn G. Jónsson, Guðni Stef- ánsson, Önundur Ásgeirsson, Ragnar Önundarson og Bruno Hjaltested.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.