Morgunblaðið - 03.01.1997, Page 43

Morgunblaðið - 03.01.1997, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1997 43 AÐSENDAR GREIIMAR Dómur Félagsdóms í máli Fiskiðjunnar Skagfirðings hf. Hráefnisleysi var viður- kennd staðreynd, segir Árni Benediktsson DÓMSTÓLAR setja ekki lög. Hins vegar túlka þeir lög og túlkun þeirra getur fengið lagagildi. Jafnan er lit- ið til fyrri dóma þegar þannig ágreiningur verður að honum er vísað til dómstóla. Þetta er nauðsynlegt að hafa í huga þegar litið er til Félagsdóms- málsins nr. 14/1996, þar sem Alþýðusam- band íslands, fyrir hönd Verkamanna- sambands íslands, vegna verkalýðsfélag- sins Fram, stefnir Vinnumálasambandinu fyrir _ hönd Fiskiðjunnar Skagfirðings hf. í þeim dómi sem kveðinn var upp af meiri- hluta dómsins eru farnar alveg nýj- ar leiðir og mun það hafa veigamikl- ar breytingar í för með sér. Fiskiðjan Skagfirðingur hf. er sýknuð af því að bijóta kjarasamn- inga með uppsögn kauptryggingar frá 12. ágúst til 31. ágúst. Hins vegar er Fiskiðjan talin vera brotleg fyrir sömu uppsögn frá 1. septem- ber til loka þess mánaðar. Staðan í hráefnismálum er nákvæmlega eins fyrir og eftir 1. september. Þrjú af fjórum ísfiskskipum félags- ins eru á veiðum í Smugunni, bæði fyrir og eftir 1. september. Fjórða ísfiskskipið er að veiðum á heima- miðum bæði fyrir og eftir 1. septem- ber. Hráefni er landað í litlum mæli og unnið í saltfisk bæði fyrir og eftir 1. september. Hvað hefur þá breyst hinn 1. september sem veldur því að uppsögn á kauptrygg- ingu er ekki brot fyrir 1. september en brot eftir 1. september? Um þetta segir í niðurstöðum dómsins: „Á hinn bóginn er ljóst, að með nýju kvótaári, sem hófst 1. september 1996, höfðu skip stefnda nægar Þegar unnið var að setningu nýju dýraverndarlaganna kom til álita, að þau féllu undir dómsmálaráðu- neytið, eins og í sumum nágranna- löndum okkar. Bent var jafnframt á, að fyrstu lagaákvæði um dýra- vernd á íslandi voru í almennum hegningarlögum og að enda þótt nú væru sérstök lög um dýravernd væri þörfin fyrir opinbera vernd dýranna enn hin sama. Virðingin fyrir hagsmunum dýranna hefir ekki vegið þungt hér á landi og mikill munur er á viðhorfi íslend- inga til þeirra mála og annarra þeirra ríkja, sem við berum okkur helst saman við. Þegar samtök dýraverndarmanna voru stofnuð árið 1959 var ætlunin að taka Foreningen til dyrens beskyttelse í Danmörku til fyrirmyndar, en þau samtök eru öflug og óháð og njóta mikiis trausts. Því miður tókst það ekki þá en vonir standa til að við getum aftur byggt upp samtök dýraverndarfólks í þeim anda. Grundvallaratriðið er að dýravemd- in njóta óskoraðs skilnings yfir- valda. Með ofangreindri afstöðu umhverfísráðuneytisins og pólitískt skipaðri forystu þess í dýravemdar- ráð hefír myndast trúnaðarbrestur milli dýravemdarmanna og um- hverfísráðuneytisins. Það hefír ekki reynst þess megnugt að standast ágang hagsmunaaðila, sem hagn- ast á notkun dýra í atvinnuskyni. Núverandi afstaða þess er ekki til þess fallin, að glæða virðingu ís- lendinga fyrir dýravernd og því er nauðsynlegt að staldra nú við og endurskoða hvaða ráðuneyti væri líklegast til að standa dyggan vörð um dýravemd í landinu. Lausnin gæti verið sú að færa dýravemdar- málin til dómsmálaráðuneytisins. Höfundur er hdl. og formaður Dýra verndunarfélags Reykjavíkur. aflaheimildir." Þetta em þær forsendur sem dómurinn gefur sér til að dæma eftir. Það breytir sem sagt engu að skipin vom að veiðum í Smugunni fram yfir 1. september en ekki á veiðum á heimamiðum. Sá tekju- auki sem íslenskri fisk- veiðiflotinn og þjóðar- búið hefur af úthafs- veiðum skiptir því engu máli. Skip Fiskiðjunnar Skagfirðings hf. hefðu ekki haft möguleika á að fara á Smuguveiðar ef þau áttu að vera komin með físk til vinnslu í landi hinn 1. september. Sú hagræðing sem getur verið að því að nýta sér möguleika til veiða utan kvóta, jafn- vel þó að kvótar séu uppurnir, er ekki metin neins. Dómur Félags- dóms segir að það sé ekki hráefnis- leysi á meðan kvóti er til. Þetta er reyndar dálítið undarlegt þegar litið er til þess að hráefnisleysi var viður- kennd staðreynd löngu áður en kvótar komu til sögunnar. En við því er ekkert að gera. Nú til dags snýst allt um kvóta og er ekki nema von að dómstólar smitist af því, þó að raunar sé ráð fyrir því gert að þeir haldi sig við staðreyndir öðrum fremur. En þessi dómur á eftir að breyta ýmsu. Á þessari stundu er ekki hægt að gera sér að fullu grein fyrir áhrifum hans. En fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtæki munu halda áfram að beijast fyrir tilveru sinni, jafnvel þótt margt sé andstætt. Árni Benediktsson, löngu áður en kvótar komu til sögunnar. Útgerð sem ekki hefur nægar afla- heimildir mun halda áfram að leita annað, jafnvel þó að afli þar sé mestur eftir að nýtt kvótaár hefst hér heima. Aflaheimildirnar glatast ekki þó að þær séu ekki nýttar strax. Félagsdómur tekur ekki tillit til þess. En þegar bregðast skal við nýjum viðhorfum í kjölfar dóms Félagsdóms er ekki ósennilegt að margir muni líta til þeirra ráðlegg- inga sem þar eru gefnar. í niður- stöðu dómsins segir: „... enda gat stefndi auðveldlega gætt þeirra hagsmuna sinna (rekstrarlegra hagsmuna, ÁB) með öðrum hætti t.d. með uppsögn starfsmanna.“ Ekki verður hjá því komist í lokin að fordæma ósmekklegar aðdrótt- anir um að Fiskiðjan Skagfirðingur hf. hafa svikið fé út úr Atvinnuleys- istryggingasjóði og jafnvel af skatt- borgurunum með uppsögn sinni. Það liggur í hlutarins eðli að hafí einhveijir svikið fé út úr sjóðnum af þessu tilefni eru það aðrir en Fiskiðjan Skagfirðingur hf. Engin ástæða er samt til að ætla að það hafi verið gert. Höfundur er formaður Vinnumálasambandsins. e Frískt loft eykur fersklelka! e Útlvera eykur þol! Alhliða líkamsþjálfun jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna. Leiðbeinandi Ámý Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur og íþróttaþjálfari. Skráning og upplýsingar í síma 554-3499 mánudaginn 6. og þriðjudaginn 7. janúar kl. 9-12. Þeir sem hafa verið áður, mæti laugardaginn 4. janúar kl. 10.00 A-B tími - kl. 11.00 B-C tími. llmurinn hennar B0RSALIN0 MÍRÓ EHF. • SÍMI 565 5633 Líkamsrækt SMIÐJUVEGI 1 • 200 KOPAVOGI Sl I: 5S4 3040 og 554 3026 GSM 895 0795 <7 i H Fullkominn tækjasalur SMIÐJUVEGUR 1 ■ 200 KOPAVOGUR SÍMI: 554 3040 8 vikna lokað fitubrennslunámskeið aðskildir hópar fyrir konur og karla. Mæling, vigtun, fitumæling, fyrirlestur, matarlistar. Bolur, ljós og annar fróðleil Leiðbeinendur: Ragna Bachmann, Heilproktíker, Einar Vilhjálmsson, lífeðlisfræðingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.