Morgunblaðið - 07.02.1997, Side 3

Morgunblaðið - 07.02.1997, Side 3
ARGUS & ÖRKIN /SlA BL245 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR1997 3 RENAULT Dómnefnd 55 virtustu fagblaðamanna frá 21 landi völdu Mégane Scénic bíl ársins 1997. Mégane Scénic er fyrsti fjölnota- bíllinn í flokki bíla í millistærð og er talinn munu auka enn vinsældir fjölnotabíla á næstu árum. MÉGANESCÉNIC Scénic er margir bílar í senn, fjölskyldubíll, ferðabíll, sendiferðabíll eða blanda af öllu þessu. Þrjú há sjálfstæð aftursæti sem færa má eða taka burt, hvert um sig með einu handtaki, gerir mögulegt að laga bílinn að óskum hvers og eins. Víðsvegar um bílinn m.a. í gólfi hans eru fjölmörg geymsluhólf og farangursrýminu má lagskipta með færanlegri hillu til þess að auðvelda aðgengi að farangri. Hvort tveggja er til mikilla þæginda t.d. á ferða- lögum.Hugmyndarík hönnun og mikið innanrými gerir Mégane Scénic óviðjafnan- legan og mjög hagkvæman. - FYRSTI FJÖLNOTA BÍLLINN í MILLISTÆRÐ MEIS TARAVERK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.