Morgunblaðið - 07.02.1997, Side 51

Morgunblaðið - 07.02.1997, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM Mia Farrow segir sögu sína í bók og fréttaþætti Fékk sálfræðiaðstoð við lakakaup FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 51 SAMmmk ► BANDARÍSKA leikkonan og fyrr- verandi eiginkona leikstjórans Woodys Allens, Mia Farrow, kemur fram í frétta- þættinum 20/20 á ABC sjónvarpsstöð- inni í viðtali hjá fréttakonunni Bar- böru Walters í dag og segir þá meðal annars að á meðan á hjónabandi þeirra Allens stóð hafi hún ávallt þurft að deila eiginmanni sínum með þriðja aðilanum í sambandinu, sál- fræðingi Allens. „AI- len var ófær um að kaupa lök á rúmið án þess að ráðfæra sig við sálfræðinginn sinn,“ segir Farrow í þættinum, sem tek- inn var upp fyrr í vikunni, en hún kem- ur fram í honum meðal annars til að kynna nýja bók sína, „What Falls Away“, sem geymir ævi- minningar hennar. Bókin kom út í Bandaríkjunum „Allen viídi polyester lök en ég vildi bómullarlök. Hann ræddi fann myndirnar, ekki koma ná- lægt mér framar.“ Woody Allen á miðvikudag. í skrifstofuna hans og sagði: Ég þessi lakamál lengi við sálfræðinginn áður en hann ákvað að byrja að nota sömu tegund laka og ég,“ sagði hún og benti á að Allen hefði verið í meðferð hjá sálfræðingi síðan hann var 19 ára, eða í 40 ár alls. Mia er mjög óánægð með sam- band Allens og nú- verandi sambýlis- konu hans, Soon-Yi Previn, og finnst, eft- ir að þau tóku saman, hún ekki geta treyst neinum lengur og enn síður í neinu sem snýr að rómantík og ástarlífi. Sambandi hennar og Allens lauk eftir að hún fann ósæmi- legar myndir af So- on-Yi og komst að því að Yi og Allen höfðu átt í ástarsambandi. „Ég fékk algert áfall, það var eins og exi gengi í gegnum mig miðja. Eg hljóp að símanum og hringdi Forsýning á stórspennumyndinni Turbulance sem er um flutning fanga meö 747 breiðþotu frá New York til Los Angeles. Hér er á ferðinni einhver magnaðasta spennumynd í langan tíma. Aðalhlutverk: Ray Liotta (Goodfellas), Lauren Holly (Dumb and Dumber), og Hector Elizondo (The Fan) í leikstjórn Roberts Butlers. Snyrtilegur klæðnaður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.