Morgunblaðið - 20.02.1997, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.02.1997, Blaðsíða 3
GOTT FÓLK / SlA MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1997 3 aBHHBBHHBHHi BBBB BBBBB ENDURSKIPULAGNING SPARISKÍRTEINA RÍKISSJDÐS SEM ÞU GERIR VIÐ SPARISKÍRTEININ ÞÍN RÆÐST AF LITNUM Til að tryggja eigendum spariskírteina ríkissjóðs betri kjör, treysta myndun markaðsvaxta, auka söluhæfni spariskírteina og styrkja markaðsstöðu þeirra, verður þeim 46 flokkum spariskírteina, sem nú eru útistandandi, fækkað í 9 stóra og virka markflokka. Þessi endurskipulagning fer fram f nokkrum áföngum og er mismunandi til hvaða ráðstafana eigendur spariskírteina þurfa að grípa. Farðu vandlega yfir hvaða spariskírteini þú átt, berðu þau saman við töflurnar þrjár og hvaða lit þau tilheyra og sjáðu til hvaða ráðstafana þú þarft að grípa. Þú getur einnig komið með skírteinin til okkar og við aðstoðum þig á allan hátt við breytinguna yfir í markflokka. ; - § f a M Þeim spariskírteinum, sem tilheyra rauðu töflunni, hefur verið sagt upp, þ.e. lokagjalddaga þeirra flýtt, og því þurfa eigendur þeirra að gera viðeigandi ráðstafanir nú Þann 26. febrúar verður haldið sérstakt endurfjármögnunar- útboð, þar sem eigendum þessara skírteina eru boðin ný spariskírteini á markaðskjörum. M . GULIR FLGKKAR RIKISVERÐBREFA Til endurfjármögnunar [ nýja markflokka spariskírteina og rfkisbréfa Flokkur Nafnvextir Lokagjalddagi SP1977 íi 3,50% 10. 09. 1997 SP1978 1 3,50% 25. 03. 1998 SP1978 II 3,50% 10. 09. 1998 SP1979 1 3,50% 25. 02. 1999 SP1979 II 3,50% 15. 09. 1999 SP1980 1 3,50% 15. 04. 2000 SP1980 II 3,50% 25. 10. 2000 SP19811 3,20% 25.01. 2003 SP1981 II 3,20% 15. 10. 2003 SP1982 1 3,53% 01. 03. 2002 SP1982 II 3,53% 01. 10. 2002 SP1983 1 3,53% 01.03.2003 SP1983 II 4,16% 01. 11. 2000 SP1984 IA 5,08% 01. 02. 1998 SP1985 IIB 6,71% 10. 09. 2000 SP1986 IB 8,16% 10. 01. 2000 SP1987 II6A 7,20% 10. 10. 1997 A1 AA 1AAA SP1988 I6A 7,20% 01. 02. 1998 SP1989 I21/2A 5,50% 10. 01. 2003 SP1989 II8D 6,00% 10. 07. 1997 SP1993 II5D 6,00% 10. 10 1998 SP1993 IIXD 6,00% 10. 10. 2003 SP1993 I5D 6,00% 10. 04. 1998 RBRfK 1004/98 0,00% 10. 04. 1998 SP1989 IIXA 5,00% 15.01.2010 A Eigendum spariskírteina og ríkisbréfa í gulu töflunni verður á næstu mánuðum boðið að endurfjármagna gömlu skírteinin í nýjum ríkisverðbréfum í markflokkum. Þar með eignast þeir markaðshæfari verðbréf með virkri verðmyndun og betra endursöluverði. Endurfjármögnunin fer fram í apríl 1997, október 1997 og janúar til febrúar 1998. Þessi aðgerð verður nánar kynnt síðar. FAÐU PER BÆKLINGINN Breytingin yfir í markflokka verður nánar kynnt á næstu misserum. Itarlegri upplýsingar um þessa endurskipulagningu er að finna í bæklingi sem liggur frammi hjá öllum fjármálafyrirtækjum og svo getur þú einnig fengið hann sendan með því að hringja í Lánasýsluna í síma 562 6040. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæö Sími: 562 6040, fax: 562 6068 Grænt númer: 800 6699
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.