Morgunblaðið - 20.02.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1997 9
FRÉTTIR
Reykjavíkurborg sker niður fram-
kvæmdir fyrir 300 milljónir króna
Breikkun Artúns-
brekku lýkur
á þessu ári
RÍKISSTJÓRNIN ákvað á fundi Mest skorið niður hjá
s.l. þriðjudag, að tillögu sam-
gönguráðherra, að lokið verði við
breikkun Ártúnsbrekku vestur yfir
Sæbraut á þessu ári gegn því að
Reykjavíkurborg fresti fram-
kvæmdum hjá sér fyrir sömu upp-
hæð og áætlað er að framkvæmd-
irnar við breikkun Ártúnsbrekku
kosti, eða um 300 milljónir króna.
Verkið verður boðið út nú þegar
á EES-svæðinu, en útboðsgögn
voru tilbúin um síðustu áramót.
Miðað er við að framkvæmdir hefj-
ist í vor og áfanginn verði tekinn
í notkun næsta haust.
Við afgreiðslu fjárlaga á Alþingi
fyrir áramót ákvað ríkisstjórnin
að draga úr framkvæmdum á suð-
vesturhorni landsins vegna fyrir-
sjáanlegrar þenslu í efnahagslífinu
vegna stóriðjuframkvæmda og
virkjunarframkvæmda. Á vegum
samgönguráðuneytisins var þá
fallið frá hugmyndum um að bjóða
út framkvæmdir við Ártúnsbrekku
og byijun framkvæmda við endur-
byggingu Reykjavíkurflugvallar,
en að sögn Halldórs Blöndal sam-
gönguráðherra var það gert með
þeim fyrirvara að ef sveitarfélögin
á höfuðborgarsvæðinu drægju
saman framkvæmdir á sínum veg-
um gæti komið til greina að ráð-
ast í þessi verk.
Samkomulag milli ráðherra
og borgarsljóra
„Það varð að samkomulagi milli
mín og borgarstjórans í Reykjavík
að fulltrúar Vegagerðarinnar og
borgarverkfræðings hittust og
færu yfir málin, og niðurstaðan
varð sú að borgarráð samþykkti
að skera niður 300 milljónir af
framkvæmdum sem gert hafði
verið ráð fyrir í fjárhagsáætlun
Reykjavíkur, en í staðinn myndum
við halda okkar striki og bjóða
Ártúnsbrekku út þannig að fram-
kvæmdir geti hafist á vori kom-
anda og lokið með haustdögum,"
sagði Halldór.
Hitaveitunni
Á vegum Reykjavíkurborgar
verður mest dregið úr fram-
kvæmdum hjá Hitaveitu Reykja-
víkur, eða fyrir samtals 230 millj-
ónir króna, og er stærsti liðurinn
boranir á háhitasvæðum sem
lækkar um 150 milljónir króna.
Þá verður frestað framkvæmdum
við endurnýjun í dreifikerfi og
nýframkvæmdir við dreifikerfi fyr-
ir samtals 40 milljónir.
Hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur
verður dregið úr framkvæmdum
fyrir samtals 30 milljónir króna og
vegur þar þyngst að framkvæmd-
um við aðveitustöð í Mosfellsdal
verður frestað, eða 10 milljónir
króna, auk þess sem framkvæmd-
um fyrir 12 milljónir við dreifikerfi
verður frestað. Hjá Reykjavíkur-
höfn verður frestað framkvæmdum
fyrir 21 milljón króna og er þar
um að ræða 15 milljónir króna
vegna landgerðar og vinnu við
skjólgarð í Sundahöfn og 6 milljón-
ir vegna fyrirbyggjandi viðhalds á
stálþili í Korngarði. Hjá embætti
gatnamálastjóra verður frestað
framkvæmdum fyrir 19 milljónir
króna og er þar um að ræða 13
milljónir króna vegna breytinga á
Bíldshöfða og 6 milljónir vegna
aðalræsis í Leiruvogi.
BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR
fyrir WIND0WS
Sjáðu nýjan frábæran
hugbúnað:
gj KERFISÞRÓUN HF.
Fákafeni 11 -Sími 568 8055
www.treknet.is/throun
Ljósir jakkar, pils og buxur
TESS
r...~z=
y neð
ncðst viö
Dunliaga,
sími 562 2230
Opið virka daga
kl.9-18,
laugardag
kl. 10-14.
_ MaxMara__________
Síðustu dagar
útsölunnar
Hverfisgata 6, 101 Reykjavík, s. 562 2862
Gœðavara
Gjaíavara — malar- og kaflistcll.
Allir vcröflokkar.
VERSLUNIN
Heimsfrægir hönnuöir
m.a. Gianni Vcrsace.
Langavegi 52, s. 562 4244.
CRAFT
OF S WEOEIM
Undirföt fyrir
útivistarfólk
Heimsþekktur sænskur
undirfatnaður, sem færir
líkamsrakann fró húðinni
og heldur henni þurri.
Þér líður vel í
CRAFT OF SWEDEN,
hvab sem á dynur.
Verðið er frábært:
Peysurfrá kr. 2.150
Buxur frá kr. 2.290
Samfestingar frá kr. 3.980
O F SWEDEN
- listin aö klæöa sig rétt
Sími: 551 9800 og 551 3072
Fæst einnig í
Toppmenn og sport, Akureyri
Rýmingarsala
Verslunin hættir í
Glæsibæ um
mánaðamótin
/ leiðinni
GLesibœ, s. 553 3305
GLÆSILEGAR IsTÝJAJR VÖRUR
Full búð af
iivjiim
vorvönmi
Stærðir 36—52.
h}áX$Gafiihildi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10-18.30, laugardaga frá kl. 10-15.
Málefni eldri borgara
Ingibjörg Pálmadóttir,
heilbrigðisráðherra,
ræðir málefni eldri borgara
á opnum fundi á Hótel Borg,
á morgun, föstudaginn
21. febrúar, kl. 12-13.30.
Hádegisverður kr. 1.100.
Fundarstjóri og
fundarboðandi:
Olafur Örn Haraldsson,
alþingismaður.
Tölvur fyrir alla
fyrir fjölskylduna
INTEL 133 mhz tölva
með 33.6 bauda Mótaldi
16 mb EDO vinnslumínni
ATI Mach 2mb skjákort
15" lággeisla stafrænn skjár
1280 mb harður diskur
16 bita hljóðkort
8 hraða NEC geisladrif
25 watta hátalarar
2 mánaða Internet áskrift
139.900
fyrir fagmanninn
INTEL 133 mhz tölva
fyrir þá sem vilja það besta
32 mb EDO vinnsluminni
ET6000 2mb 128 bita skjákort
15" glampafrír flatur skjár
2100 mb Quantum harður diskur
Soundblaster 16 bita hljóðkort
I 12 hraða geisladrif
120 watta hátalarar
Tölvur
Grensásvegur3
Sími : 5885900
Fax : 5885905