Morgunblaðið - 20.02.1997, Síða 49

Morgunblaðið - 20.02.1997, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1997 49 I DAG BRIDS llmsjón Guómundur Páil Arnarson FRONSKU ólympíu- meistararnir fóru rólega af stað í sveitakeppni Bridshá- tíðar, en komust á toppinn í næst síðustu umferð og unnu sannfærandi sigur. Snemma móts mættu þeir sveit Landsbréfa og var leikurinn sýndur á töflu. Þar fylgdust áhorfendur með Mari og Levy spila við Jón Baldursson og Sævar Þor- björnsson: Austur hættu. Vestur ♦ D10976 V G103 ♦ K + 10653 Austur ♦ ÁG5 [V K8542 11 ♦ ÁG10 ♦ 74 Suður ♦ 4 ? Á ♦ 9654 ♦ ÁKDG982 Árnað heilla gefur; allir á '-'<■& ^rkÁRA afmæli. í dag 1 vler sjötug Anna Sig- Norður urðardóttir, fyrrverandi ♦ K832 læknaritari á Landspít- y D976 alanum, Kárastíg 1, ♦ D8732 Reykjavík. Hún verður að heiman í dag. Vestur Norður Austur Suður Jón Mari Sævar Levy 1 hjarta 2 lauf 2 hjörtu Pass Pass 3 grönd Pass Pass Pass Á opnu borði er augljóst að sagnhafi á nákvæmlega átta slagi, en vörnin er þó engan veginn sjálfspilandi. Jón valdi að koma út með spaðatíu. Hún átti slaginn. Hann hélt á áfram með spaðadrottningu og hún hélt einnig slag. Eftir nokkra umhugsun einfaldaði Jón síðan vörnina með því að leggja niður tígulkóng og spila spaða: Einn niður. “Þetta spil er ekki líklegt til að valda sveiflu,11 sagði Ragnar Hermannsson, einn liðsmanna Landbréfa, sem sat hjá í þessum leik og fylgdist með viðureigninni í sýningarsalnum. Þar hafði Ragnar rangt fyrir sér. I lokaða salnum voru Björn Eysteinsson og Sverrir Ár- mannsson að spila við Szwarc og Cronier. Spil suð- urs eru mikil freisting fyrir bragðarefi og Sverrir gat ekki stillt sig um að “kveikja á hrærivélinni": Vestur Nordur Austur Szwarc Björn Cronier 1 hjarta 2 hjðrtu Pass Pass Pass 4 tíglar Pass Pass Pass Dobl Suður Sverrir 1 grand! 2 grönd I 5 lauf Allir pass Heldur óheppileg þróun. Spilið fór tvo niður, sem gaf Frökkunum 500 og 9 IMPa. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á net- fangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík frrVÁRA afmæli.í dag, tl”20. febrúar, er fimm- tugur Eggert Magnússon, forstjóri Kexverksmiðj- unnar Fróns og formaður Knattspyrnusambands ís- lands. Hann og eiginkona hans, Guðlaug N. Ólafs- dóttir, taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn, á milli klukkan 17 og 20 í Gullhömrum, húsi Samtaka iðnaðarins, Hallveigarstíg 1. ER ekki kominn tími til að þú fáir þér ný föt, Magnús minn? HUNDAMATUR með 50% afslætti! Við skulum kaupa hund á leiðinni heim. COSPER ... og þannig breima ljónynjur í villtum skógum Afríku. HÖGNIHREKKVISI „Hér ermilsagQrgUr-ekkJnokkar ua/ó ■ STJÖRNUSPA cftir Franccs Ðrake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert frjáislyndur og hefur góð tök á iífinu. Þú ert vinamargur og vinsæll. Hrútur [21. mars - 19. apríl) bú þarft að endurskoða áætl- anir þínar. Þér hættir til að teygja þig of langt og hleypa pér í skuldir. Naut (20. apríl - 20. maí) Forðastu að taka áhættu í fjármálunum. Óvænt atvik heima fyrir setur allt úr skorðum en til skemmtunar. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þú vilt fá meira frelsi í vinn- unni, en það stendur í yfir- mönnum þinum. Sýndu enn betur, hvað í þér býr. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Þú ert tvístígandi í vinnunni. Þig langar til að fitja úpp á einhveiju djörfu, en flýttu þér hægt. Kvöldið er fyrir vinina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Vinnufélagi þinn gerir eitt- hvað á þinn hlut svo þú þarft að taka á honum stóra þínum til að leiðrétta málið. Kvöld- inu verður bezt varið heima. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver þér kær er fara á fjarlægar slóðir. Gættu þess að láta söknuðinn ekki ná heljartökum á þér. Vog (23. sept. - 22. október) Sjálfsagi er þér hollur. Þú ættir að forðast alla áhættu. Tímabært er að setjast niður og endurskoða þau takmörk sem þú hefur sett þér. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú er tímabært að setjast niður og fara í gegnum sam- skiptin við vini og kunningja. Kvöldið býður upp á óvænta ánægju. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) $3 Vertu á varðbergi gegn óheillavænlegum áhrifum á samband þitt og vina þinna. Vinnusemi mun skila sér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) JL Taktu til hendinni á heimil- inu og í vinnunni. Hristu af þér slenið. Þú ert að láta leiðindin þjaka þig. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) && Nú er tækifærið til að breyta til og gera sér dagamun. Mundu að enginn hjálpar þér betur en þú sjálfur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) %£ Þú þarft að dreifa ábyrgðinni í starfi þínu meira. Vertu sveigjanlegri og gefðu þér tíma í fjármálin. Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. OratOI", félag lag anema. Ný sending af kjólum og drögtum Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. KÆLISKAPAR - FRYSTISKAPAR - FRYSTIKISTUR UM GRAM GÆÐIN ÞARF ENGINN AÐ EFAST OG VERÐIÐ HEFUR ALDREI VERIÐ HAGSTÆÐARA. ALLT AÐ 10.000 kr. VERÐLÆKKUN Á EINSTÖKUM CERÐUM GRAM KÆLISKÁPA. EURO og VISA raðgreiðslur án útborgunar. FRÍ HEIMSENDING - og við fjarlægjum gamla tækið án aukakosnaðar. yponix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 ~r 1 GRAM Ytri mál mm: Rými lítr. Staðgr. 1 gerð: B x D x H kæl.+fr. kr. 1 Kæliskápar án frystis: K-130 550 x601x 715 116 39.990 j K-155TU 550 x601 x 843 155 47.490 1 KS-200 550x601x1065 195 48.440 1 KS-240 550x601x1265 240 53.980 | KS-180TU 595 x601x 843 168 49.990 1 KS-300E 595 x601x1343 271 56.990 | KS-350E 595x601x1542 323 63.980 f KS-400E 595 x601x1742 377 71.970 Kæliskápar meö frysti B KF-12Ó 550 x6()l x 715 "94 + 14 41.990 1 KF-135TU 550 x601x 843 109 + 27 48.980 1 KF-184 550x601x1065 139+33 48.980 " KF-232GT 550x601x1285 186+33 56.940 KF-263 550x601x1465 595 x601 x 1 34? 197 + 55 1 88 4. 8? 54.990 A7 QQH IM -ZHJL-VJ 1 KF-355E JZfJ AUU 1 A 1 JTi 595 x601 x 1742 I 00 + OZ 272 + 62 Ox.'JtU 69.990 1 KF-345E 595x601x1742 190 +133 79.990 ; Frystiskápar: Ijf FS-100 550 x601x 715 77 39.990 i FS-133 550 x601x 865 119 46.990 1 FS-175 550x601x1065 160 52.990 I FS-150 595 x601x 900 131 48.970 FS-250E 595 x601x1342 224 59.990 § FS-290E 595x601x1542 269 69.990 I FS-340E 595x601x1742 314 78.990 1 Frystikistur: J HF-234 800 x695x 850 234 42.980 || 1II-348 1100 x695x 850 348 48.980 Í| HF-462 1400 x695x 850 462 56.980 B HF-576 1700 x695x 850 576 72.980 ■ FB-203 800 x695x 850 202 45.980 H FB-308 1100 x695x 850 307 52.990 & 1 (FB-gerðlr hafa 75mm einangrun - orkusparandi) |

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.