Morgunblaðið - 20.02.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.02.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1997 51 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson ANNA Steinunn Ólafsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Arnheið- ur Ingimundardóttir og Elín Margrét Erlingsdóttir höfðu það notalegt að skemmtun lokinni. ÞÓRÐUR Guðmundsson og Gunnlaug Jóhannesdóttir brosa til ljósmyndarans. BJÖRG Björgvinsdóttir, Helena Svavarsdóttir og Soffía Hjartardóttir. Elizabeth Arden -----------------• Kynning í Top Class, Laugavegi 45, fimmtudaginn 20. febrúar og föstudaginn 21. febrúar kl. 13-18. Snyrtifræðingur veitir ráðgjöf. 15% kynningarafslátt ur Laugavegi 45 efftir Jim Cartuuríght á Leynibarnum í Borgarleik-húsínu. Uppselt á yfir 90 sýningar og nú fer þeiin fækkandi!! Sýningar: löstudaginn 21. febrúar, oglauganlaginn l.mars. Bðl’flUSIH'llðl' föstudaginn 28. febrúar W. 20.30. Simi 568 8000 EGILL Ólafsson syngur ástarljóð með hljómsveit sinni Tamlasveitinni. Allabaddarí á Sögu NY SKEMMTIDAGSKRÁ í frönskum anda, AUabaddarí, var frumsýnd um síðustu helgi í Súlnasal Hótels Sögu. Á dag- skránni koma skemmtikraftarn- ir og söngvararnir Egill Ólafs- son, Sigrún Eva Ármannsdóttir, Rósa Ingólfsdóttir, Karl Ágúst Úlfsson og Örn Árnason fram og á milli söng- og skemmti- atriða sýna dansarar dansatriði. Ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn í Súlnasal. Sólarbirnir í sóttkví ►EINN þriggja svokallaðra sólarbjarna frá Kambódíu stendur upp í búri sínu í dýra- garði í Sydneyí Ástralíu í vikunni en birnirnir, sem eru af smávöxn- ustu bjarn- dýrateg- und heims, munu dvelja í 30 T daga í sóttkví í garðinum. Birnirnir fundust í búrum í heima- landi sínu og talið er að þeim hafi átt að slátra til manneldis. Flutningur þeirra til Ástralíu er fyrsti opinberi flutningur dýra á milli þessara landa. Ný ferðamannamiðstöð við Ingólfstorg FálkahúsiÐ Má Bjóða Þér Pláss? I þessu þjóðfræga húsi við Hafnarstræti í Reykjavík verður brátt gerð tilraun til að opna ferðamannamiðstöð þar sem fyrirtækjum og einstaklingum býðst að leigja aðstöðu fyrir verslun og þjón- ustu eða annað tengt erlendum ferðamönnum með aðaláherslu á eftirfarandi: «• Opnar vinnustofur/verslanir listamanna (Workshop) Upplýsingaþjónustu Gjaldeyrisþjónustu Bóka-, blaða- og kortasölu Farmiðasölu *• Verslun með sérpakkaða mat- og drykkjarvöru Sölu á hvers konar afþreyingu um land allt Utvegun gistirýmis; hótel, bændagisting, gistiheimili Sæta- og útsýnisferðir, bíla- og hestaleigu, hvalaskoðunarferðir Sýningaraðstöðu og þess háttar Við óskum sérstaklega eftir listamönnum og handverksfólki sem hefur áhuga á að vinna að list sinni, öllum sýnilegt. Einnig bílaleigu og fyrirtækjum sem bjóða upp á útsýnis- og sætaferðir. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í þessari tilraun með okkur eru beðnir að senda símbréf með nafni sínu og síma ásamt upplýsingum um starfsemina í 551 6109 fyrir 28. febrúar nk. ÁHUGAHÓPUR UM EFLINGU FERÐAÞJÓNUSTU og Kynningu á Sérkennum Íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.