Morgunblaðið - 20.02.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.02.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1997 17 Dýrar ryksugur hjálpa ekki gegn rykmaurum MARGIR hafa undan- farin ár fjárfest í ryk- sugum fyrir hátt á annað hundrað þúsund krónur. Sölumenn koma í heimahús og kynna kosti tækisins fyrir fólki, sýna því hvernig hægt er að ryksjúga miðað við heimilisryksuguna. í síðustu viku fjallaði Bjöm Árdal bama- læknir og sérfræðingur i ofnæmis-, og ónæmis- fræði á rás 2 um áhrif þeirra á rykmauraof- næmi. „Það hefur verið í gangi mikil söluherferð fyrir þess- um dým ryksugum og ég veit til þess að þær hafí verið seldar fólki á þeim forsendum að þær hjálpuðu gegn rykmauraofnæmi. Þetta em ryksugur sem kosta um 150.000 krónur og sannleikurinn er að þegar um rykmauraofnæmi er að ræða koma þær ekki að gagni. Þáð em miklu fremur allskyns aðrar breyt- ingar í umhverfínu sem virka gegn rykmauraofnæmi. “ Loftið vel út Björn segir að breytingar þurfi að gera á svefnherbergjum þeirra sem hafa rykmauraofnæmi og hafa þar ekki hluti sem safna ryki. „Til eru sérstakar dýnuhlífar sem ryk- maurar komast ekki í gengum og ákveðnar sængur sem þvo má við hátt hitastig svo þeir drepist. Þá hjálpar að viðra við lágt hitastig og lofta vel út. Það borgar sig ennfremur að hafa á gólfi svefnherbergisins dúk eða parket.“ Björn segir að hreinsa eigi síðan gólf og annað yfirborð með rökum klút því á þann hátt sé best að ná burt ofnæm- isvökunum sem er skít- urinn frá rykmaurum. „Fólk andar þessu að sér og fær ofnæmisvið- brögð i slímhúð og jafnvel niður í lungu. Þessar dýru ryksug- ur gagnast ekki í baráttunni við rykmaura. Þær hleypa rykmaura- ögnum í gegnum sig.“ Bjöm segir að ýmsar rannsóknir sýni að vem- legt magn af ofnæmisvökum fari í útblástursloftinu frá svona ryksug- um. Ryksugur með útblásturssíum „Hinsvegar eru til ryksugur sem sía ofnæmisvakana að einhveiju leyti úr útblástursloftinu. Vissar tegundir af Miele og Nilfisk ryksug- um gera þetta og eru mun ódýrari. Hlutlausar rannsóknarstofur hafa kannað ryksugur með tilliti til sog- krafts og síunar á ofnæmisvökum og hefur niðurstaðan sýnt þetta." Bjöm segir að slæmt sé að fólk haldi að með kaupum á þessum dým ryksugum sé það að leysa vandamálið með rykmaurana. Ef til Svona líta rykmaurar út vill geti þessar dým ryksugur hreins- að gróf óhreinindi en þær hafi ekk- ert með lausn ofnæmis að gera. „Aðalatriði fyrir fólk með rykmaura- ofnæmi era umhverfisbreytingar þær sem búið er að nefna. “ Fiestir með kattarofnæmi Rykmauraofnæmi er ekki óal- gengt hér á landi en þó segist Bjöm álíta að færri þjáist af því hér en í nágrannalöndunum. Algengast er kattarofnæmi og frjóofnæmi er einnig algengt. „Ástæðan fyrir því að færri em með rykmauraofnæmi hérlendis kann að vera sú að við búum i þurra og góðu húsnæði og opnum glugga sem lækkar hita- og rakastigið en það hentar rykmaumnum illa. Björn Árdal læknir HOLTS APÓTEK Glæsibæ 15% kynningarafsláttur og veglegur kaupauki! Zancaster X _ X 1 /2 VERÐ Á UTSÖLUNNAR . SKÍÐAÚLPUR ÁÐUR 4.980, nú 2.490/ KÖFLOTTAR VESTISPEYSUR ÁÐUR 4.980,- NU 2.490, JAKKAFOT ÁÐUR 17.900,- NU 8.950,- ÞYKKAR VINNUSKYRTUR ÁÐUR 1.980,- LAUGAVEGI 18 B - REYKJAVIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.