Morgunblaðið - 20.02.1997, Side 16

Morgunblaðið - 20.02.1997, Side 16
16 FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR KJARVAL, Selfossi GILDIR 20.-26. FEBRÚAR Verð Verð Tilbv. á nú kr. áöur kr. mælie. McVits Furre kremkex, 300 g 99 121 330 kg Dan Cake hnetu-cognac kaka 129 nýtt 430 kg Dan Cake hálfmánar, 400 g 129 nýtt 430 kg Nóa kropp, 150g 139 175 926 kg Marabo súkkulaðikex, 38 g 36 nýtt 947 kgi Gevalía instant kaffi, 200 g 459 nýtt 2.295 kg Svampar m/rispu, 10st. 86 "ýtt _ J Fjölnota klútar, 3 st. 86 nýtt KH, Blönduósi GILDIR 20.-27. FEBRÚAR Marska ýsa 319 399 319 kg Vilkó vöfflur, 500 g 189 219 378 kg Vilkó pönnukökur, 400 g 189 219 472 kg Flunts tómatsósa, 680 g 99 128 Kínakál 159 218 159 kg Plómur 198 321 198 kg 2 hamborgarar m/brauði 159 197 I SAMKAUP, Miðvangl og Njarðvík GILDIR 20.-23. FEBRUAR Anel þvottaefm, 2,5 kg 869 929 348 kg Lenor mýkingarefni, 500 ml 119 164 238 Itr Mr. Proper hreing.l. 1.250 ml 139 199 111 Itr Yes uppþvottalögur, 500 mi 119 149 238 Itr Steiktur laukur, 160g 59 nýtt 369 kg Sól nektarsafi 79 108 79 Itr Gularmelónur 109 138 109 kg Spergilkál 229 387 229 kg NÓATÚNS-verslanir GILDIR 20.-25. FEBRÚAR Barilla spaghetti 99 145 99 kg Barilla Fuzilli, 500 g 79 95 158 kg Barilla Farfalle, 500 g 79 95 158 kg Fersk jarðarber, 250 g 149 398 596 kg Flomeblest kex, 200 g 89 98 450 kg Mjúkís, 1 Itr 229 269 229 Itr Leo súkkulaðikex, 3 pakkar 99 129 | BÓNUS GILDIR 20.-23. FEBRÚAR Daloon vorrúllur, 10st. 289 345 28,90 st. Nýtt gæðakjötfars 198 254 198 kg Hversdags blómkálsblanda 159 199 159 kg Hrásalat, 500 g 79 109 158 kg AB mjólk 95 91 85 Itr Dinkelbergerbrauð, 8 sneiðar 59 85 7,38 sn. Bónus appelsínusafi 65 77 65 Itr Bónus kaffi, 500 g 198 235 396 kg Sórvara f Holtagörðum 10skyrtuherðatré 98 159 9,80 st. Plastdagar standa yfir 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR 20-26. FEBRÚAR Ora fiskbollur, 1/1 179 207 210 kg Batchelors pasa + sósa 95 128 95 st. Cheerios frosted, stór 268 313 467 kg BKI extra kaffi, 400 g 188 238 470 kg Oxford kremkex 65 94 325 kg Milda þvottaefni, 700 g 98 135 140 kg Mýkingarefni, 2 Itr 148 238 74 Itr BKI choco, kákó 195 297 848 kg FJARÐARKAUP Svínalundir 1.098 1.570 1.098 kg Svínasíða 358 498 358 kg Nýr lax 398 498 398 kg; Nauta-prime 998 1.498 998 kg Ódýrt saltkjöt 298 498 298 kg O.D.L. franskar, 2,5 kg 298 nýtt 119 kg Guloggrænæ epli 99 128 99 kg Kartöflur í lausu 39 95 39 kg HAGKAUP GILDIR 20.-23. FEBRÚAR Fersk ýsuflök 398 498 398 kg Hrogn 398 498 398 kg Stórlúðusneiðar 498 699 498 kg Ysa í hvítlaukssósu 398 580 398 kg Ýsa íkarrísósu 398 580 398 kg Ferskurlax 298 519 298 kg GILDIR 20.-26. FEBRÚAR Lausfryst ýsa í orlydeigi 459 598 459 kg Risarækja í orly 1.698 2.118 1.698 kg VÖRUHÚS KB, Borgarnesi GILDIR 20.-26. FEBRUAR Léttreyktar svínakótilettur 898 1.259 898 kg Hangiálegg 1.493 1.901 1.483 kg Honig spagetti. 500 g 62 64 104 kg Jacobsfigroll, 200 g 84 110 420 kg Oxford heilhveitikex, 400 g 94 124 235 kg Egils pilsner, 50 ci 59 79 118 Itr Daz þvottaefni, 2,5 kg 499 624 200 kg Týrola brauð, 600 g 116 175 193 kg KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR 20.-23. FEBRÚAR Nautagúilas 998 1.198 998 kg Holtakjúklingur 589 698 589 kg KEA svínahamborgarhryggur 998 1.199 998 kg Þykkvabæjar forsoðnar kart. 259 298 259 kg Kjörís Heimais, 4teg. 199 248 199 Itii Paprika, græn 219 449 219 kg Pepsi og diet Pepsi, 2 Itr 139 159 69,5 itr Dala brie ostur, 200 g 249 279 1.245 kg ÞÍN VERSLUN ehf. Keðja 21 matvöruverslunar GILDIR 20.-26 FEBRÚAR Svínahamborgarhryggur 998 1.261 998 ktj Holtakjúklingur 589 698 589 kg Tilboðsfranskar, 700 g 129 135 184 kg; Heimaís, 4teg. 199 248 199 Itr Leysigeislim/dælu 189 255 189 pk.j Nestispokar, nr. 3 130 nýtt 198 pk. Heimilispokar, nr. 20 198 nýtt 198 pkj Ruslapokar, m/höldum 156 nýtt 156 pk. 11-11 verslun GILDIR 20.-26. FEBRÚAR Goða lambalæri 598 870 598 kg Ýsa í raspi 399 439 399 kg Kjötbúðingur 428 446 428 kg' Kartöflusalat 398 527 398 kg Beyglur, 6 st. 128 178 Aldin jarðarb.grautur 188 229 188 Itr Vilko vöffludeig, 500 g 198 254 198 kgl Bláberjaskyr, 500 g 128 154 256 kg Hraðbúðir ESSO GILDIR 20.-26. FEBRÚAR Fuglafóður, 800 g 79 125 101,30 kg; Léttmjólk og nýmjólk 63 68 63. kg Grænn tópas 30 65 30 stJ Freyju staur 30 65 30 st. Pampers bleiur 999 nýtt 1 Ömmu kleinuhringir 125 nýtt 25 st. KÁ, 11 verslanir á Suðurlandi GILDIR 18. FEBRÚAR-3. MARS Bayonneskinka 898 1.198 898 kg SS pylsupartí 559 nýtt 599 kg Kraftkjúklingur 529 667 529 kg KEA lambahr., léttreyktur 759 898 759 kg Islensk matvæli, reyktur lax 1.498 2.171 1.498 kg Flóru smjörlíki, 500 g 89 129 178 kg fsl. meðlæti, gulræturfrosnar 69 119 230 kg Nasl rifflur m/s.rj. og lauk 169 210 994 kg SKAGAVER GILDIR 20.-26. FEBRÚAR Reyktar svínakótilettur 898 1.198 898 kg Svinabógur 559 798 559 kg Súpukjöt 398 529 398 kgj Folaldasnitsel 749 998 749 kg Toppdjús 167 229 167 Itr! Brazzi appelsínu, 2 Itr 139 169 69,5 Itr Ráðhúsbrauð 99 170 99 stj Súkkulaði hrískökur 99 119 99 pk. KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA GILDIR 20. FEBRÚAR-6. MARS 899 kgj Kryddlegin lambalæri 899 1.049 Kavli smurostur bacon, 150 g McVities kremkex, 900 g 159 278 188 nýtt 1.060 kg 309 kg McVities hob nobs, 300 g 79 149 263 kg Sun Maid rúsínur, 500 g 110 139 220 kg Vex þvottaduft, 3 kg 525 579 175 kg Vex uppþvottal. eplailm. 99 125 141 Itrj Eldhúsrúllur, 2 í pk. 99 126 50 st. KKÞ, Mosfellsbæ GILDIR 20.-25. FEBRÚAR Svínarif 399 575 399 kg Svínahakk 299 525 299 kg Folaldahakk 249 450 249 kg! Gulepli 99 129 99 kg Blómkál 159 298 159 kg Mad þeytirjómi, 250 ml 189 225 756 Itr Duni sprittkerti, 30 st. 158 207 5,27 stj Prjónað á börn Hönnunar- samkeppni GARNBÚÐIN Tinna stendur um þessar mundir fyrir hönnunarsam- keppni. Markmið hennar er að virkja íslenskt prjónafólk til að skapa eigin flíkur. í fréttatilkynningu frá garn- búðinni Tinnu segir að hanna eigi peysu fyrir böm á aldrinum 2-12 ára. Veitt verða peningaverðlaun fyrir þijú fyrstu sætin en jafnframt verða veitt aukaverðlaun fyrir skemmtilega hönnun á t.d. sokkum, húfum, teppum og vettlingum. Skila- frestur rennur út 1. maí og þann 17. sama mánaðar verður haldin sýning á peysunum þar sem leikin verður þjóðleg tónlist. ---»-♦—«-- Islenskir dag- ar hjá KA ÍSLENSKIR dagar hófust í verslun- um KÁ þriðjudaginn 18. febrúar sl. og standa þeir til 6. mars. Af þessu tilefni verða um 80 tilboð á íslenskum vörum og íslenskri fram- leiðslu í öllum verslunum KA en þær eru 12 talsins. 347börnaf 1.095 voru laus í bílum í NÝLEGRl könnun Slysavamafé- lags íslands á ástandi í öryggismálum barna kom í Ijós að 347 börn af 1.095 voru laus í bílum. Fulltrúar frá Slysa- vamafélagi íslands voru fyrir framan 30 leikskóla í 27 sveitarfélögum og fylgdust með þegar bömin komu að leikskólunum í bílum. Að sögn Margrétar Sæmunds- dóttur, fræðslufulltrúa hjá Umferð- arráði, eru alvarlegustu niðurstöð- urnar þær að í nær öllum tilvikum var öryggisbúnaður fyrir hendi í bíl- unum en bara ekki notaður. Hún segir að foreldrum beri skylda til að kenna börnum að með eigin hegð- un geti þau haft áhrif á hvort þau lenda í slysum eða ekki. Barn sem Hér á eftir fara nokkrar athugasemdir þeirra sem gerðu könnun- ina. • í framsæti sat móðir með ungbarn í fanginu og var ekki með bílbelti • I einu tilviki stóð þriggja ára barn milli sæta aftur í bilnum en foreldrarnir voru með bílbelti í framsæti. • Tveggja og þriggja ára börn sátu saman í framsæti og voru bæði laus • Þijú börn eru laus í aftursæti, þriggja, fjögurra og fimm ára. • Tvö börn voru óspennt í barnabílstólum í aftursæti er vanið á að vera í barnabílstól frá fæðingu tekur það sem sjálfsagðan hlut að nota bílbelti síðar á lífsleið- inni. NYTT Meli hunang MELI hunangið er nú fáanlegt hér á Iandi. Um er að ræða hunang sem framleitt er undir ströngu gæðaeft- irliti og hentar vel bæði í bakstur, í teið eða á ristað brauð. Það er Ás- geir Sigurðsson ehf. sem flytur hun- angið inn til landsins og það er fáan- legt í flestum matvöruverslunum. Réttum frá 200 mílum fjölgar Á sérstökum fiskidögum sem hefjast í verslunum Hagkaups í dag, fimmtudag, verða kynntar tvær nýj- ungar sem Vinnslustöðin framleiðir undir merkinu 200 mílur. Undir þessu merki framleiðir Vinnslustöðin úrval af fískréttum sem eru tilbúnir til eldunar. í fréttatilkynningu frá Vinnslustöðinni segir að réttirnir sem eigi að kynna á fiskidögum Hagkaups séu ýsa í „orlydeigi" og hjúpuð ýsustykki með sítrónukryddi sem eru tilbúin í steikingarpottinn eða á pönnuna. Framleiðsla réttanna fer fram í Vestmannaeyjum og Þoriákshöfn. Morgunkorn MORGUNKORN frá Sunblest er komið á markað hérlendis. Um er að ræða fjórar tegundir. í uppruna- legu gerðinni er haframjöl, ávextir og hnetur en enginn sykur. Þá er fáanlegt morgunkorn með ávöxtum, svissneskt morgunkorn og síðan morgunkorn með súkkulaðibragði. Innflytjandi er Ásgeir Sigurðsson ehf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.