Morgunblaðið - 20.02.1997, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjóimvarpið
10.30 ►Alþingi Bein útsend-
ing frá þingfundi.
16.45 ►Leiðarljós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. (584)
17.30 ►Fréttir
17.35 ►Auglýsingatími Sjón-
varpskringlan
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Stundin okkar (e)
18.25 ►Tumi (Dommcl) Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur
um hvuttann Tuma og fleiri
merkispersónur. (e) (17:44)
18.55 ►Ættaróðalið (Brides-
J9 head Revisited) Breskur
myndaflokkur frá 1981 í tólf
þáttum gerður eftir sam-
nefndri sögu breska rithöf-
undarins Evelyn Waugh
(1903-1966). (e) (7:12)
19.50 ►Veður
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Dagsljós
21.05 ►Syrpan Fjallað er um
íþróttaviðburði líðandi stundar
hér heima og erlendis og kast-
ljósinu beint að íþróttum sem
oft ber lítið á.
ÞÆTTSR 2i-35^Frasier
Bandarískur gam-
anmyndaflokkur um útvarps-
manninn Frasier og fjöl-
skylduhagi hans. Aðalhlut-
verk: Kelsey Grammer. Þýð-
andi: Guðni Kolbeinsson.
(22:24)
22.05 ►Ráðgátur (The X-
Files) Bandarískur mynda-
flokkur. Aðalhlutverk leika
David Duchovny og Gillian
Anderson. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson. Atriði í þættin-
um kunna að vekja óhug
barna. (23:24)
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Þingsjá Umsjónar-
maður er Helgi MárArthurs-
son.
23.35 ►Dagskrárlok
UTVARP
Stöð 2
9.00 ►Línurnar í lag
9.15 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
13.00 ►New York löggur
(N.Y.P.D. Blue) (e) (19:22)
13.45 ►Stræti stórborgar
(Homicide: Life on the Street)
(20:20) (e)
14.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
14.50 ►Framlag til framfara
Umsjón: Karl Garðarsson og
Kristján Már Unnarsson. (2:6)
(e)
15.35 ►Ellen (20:25) (e)
16.00 ►Maríanna fyrsta
16.25 ►Sögur úr Andabæ
16.50 ►Meðafa
17.40 ►Línurnar ílag
18.00 ►Fréttir
18.05 ►Nágrannar
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.00 ►19>20
20.00 ►!' sátt við náttúruna
Ari Trausti Guðmundsson
fjallar um umhverfísmál. Sjá
kynningu. (1:4)
20.20 ►Bramwell Mynda-
flokkur um Eleanor Bram-
well. (3:8)
21.15 ►Brúðkaupið (Muri-
el's Wedding) Áströlsk gam-
anmynd. Hér segir af Muriel,
feiminni, heldur ólögulegri og
atvinnulausri stúlku sem á sér
þann draum heitastan að gift-
ast góðum manni. Maltin gef-
ur ★ ★ ★ 'h. Aðalhlutverk:
Toni Collette og Rachel Grif-
fíths. Bönnuð börnum.
23.05 ►Nágrannaerjur
(Next Door) Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1994 með Ja-
mes Woods og Randy Quaid
í helstu hlutverkum. Strang-
lega bönnuð börnum (e)
0.40 ►Dagskrárlok
STÖÐ 3
8.30 ►Heimskaup Verslun
um víða veröld
19.00 ►Borgarbragur
19.30 ►Alf
19.55 ►Skyggnst yfir sviðið
(News Weekin Review)
20.40 ►Kaupahéðnar (Trad-
ersn)( 7:13)
21.30 ►Þögult vitni (Silent
Witness) Seinni hluti vandaðr-
ar og spennandi myndar frá
BBC-sjónvarpsstöðinni. Sam
er sannfærð um að klefafélagi
hins látna sé ekki sá seki.
Áverkar sem á líkinu voru
virðast frá því eftir lát manns-
ins. Sjálfsvíg ungs lögreglu-
manns leiðir ýmislegt í ljós en
vekur jafnframt upp óhugnan-
legar spumingar um það sem
raunverulega gerðist kvöldið
sem homminn var myrtur.
Einhver sendir Sam sönnunar-
gögn sem koma lögreglunni á
sporið. í þættinum eru atriði
sem geta vakið óhug. (2:2)
22.30 ►Fallvalt gengi
(Strange Luck) Blaðaljós-
myndarinn Chance Harper er
leiksoppur gæfunnar, ýmist
tii góðs eða ills. Hlutirnir fara
sjaldnast eins og hann ætlar
heldur gerist eitthvað ailt ann-
að. (e)(6:17)
23.15 ►David Letterman
24.00 ►Dagskrárlok
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Séra Sigurður Árni
Þórðarson.
7.00 Morgunþáttur. Trausti Þ.
Sverrisson. 7.50 Daglegt mál.
Erlingur Sigurðarson flytur.
8.00 Hér og nú. Að utan.
8.35 Víðsjá. Morgunútgáfa.
8.45 Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinn
9.38 Segðu mér sögu, Litli
Kláus og stóri Kláus eftir H.C.
Andersen. Síðari hluti.
9.50 Morgunleikfimi
10.03 Veðurfregnir
10.15 Árdegistónar
- Kórsöngslög eftir Karl O. Run-
v ólfsson. Karlakórinn Fóst-
bræður syngur með Sinfóníu-
hljómsveit (slands; Ragnar
Björnsson stjórnar.
- Strengjakvintett í C-dúr ópus
5 eftir Johan Svendsen. Hind-
arkvartettinn og Asbjörn Lil-
leslátten leika.
11.03 Samfélagið í nærmynd
12.01 Daglegt mál (e)
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlind
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Bókmenntaþátturinn
Skálaglam.
14.03 Utvarpssagan, Á Snæ-
fellsnesi. Ævisaga Árna próf-
asts Þórarinssonar. (19:20)
14.30 Miðdegistónar.
- Dönsk kórsöngslög. Canzone
kammerkórinn syngur; Frans
Rasmussen stjórnar.
- Draumur mánabarnsins, kon-
sert f. blokkflautu og hljóm-
sveit e. Thomas Koppel. Mic-
hala Petri leikur með Ensku
kammersv.; Okko Kamu stj.
15.03 Fimmtudagsleikritið: I
skýjunum.
15.35 Tónleikar í kaffitímanum.
- Karlakórinn Heimir í Skaga-
firði syngur; Stefán R. Gísla-
son stjórnar.
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn.
17.03 Víðsjá.
18.30 Lesið fyrir þjóðina:
Gerpla eftir Halldór Laxness.
Höfundur les. (Frumflutt 1957)
18.45 Ljóð dagsins endurflutt.
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Auglýsingar og veður.
19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt. Barnalög.
19.57 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins. Evróputónleikar Amerísk
tónleikaröð. Hljóðritun frá tón-
leikum Fílharmóníusveitarinn-
ar í Los Angeles, sem haldnir
voru í Dorothy Chandler-saln-
um þar í borg 17. nóv. í fyrra.
Á efnisskrá:
- Tapiola, sinfónískt Ijóð ópus
112 og
- Kullervo, sinfónía eftir Jean
Sibelius. Einsöngvarar:
Monica Groop, messósópran
og Raimo Laukka, barítón.
Stjórn.: Esa-Pekka Salonen.
Umsjón: Bergljót Haraldsd.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Frú
Vigdís Finnbogadóttir les. (22)
22.25 Saga úr Tindfjöllum.
Smásaga e. Edgar Allan Poe.
Baldvin Halldórsson les. (e).
23.10 Andrarímur.
0.10 Tónstiginn. (e)
1.00 Næturútvarp á samt. rás-
um til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður-
fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00
Hór og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll.
12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi.
16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóð-
arsálin. 19.32 Milli steins og sleggju.
20.30 Netlíf. 21.00 Sunnudagskaffi.
(e). 22.10 Rokkþáttur. 0.10 Næturtón-
ar. 1.00 Veöurspá.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIB
1.30Glefsur 2.00 Fróttir. Næturtónar.
3.00 Sveitasöngvar. 4.30 Veðurfregn-
ir. 5.00 og 6.00 Fróttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 6.05 Morgunút-
varp.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útv. Norö-
urlands. 18.35-19.00 Útv. Austur-
lands. 18.35-19.00 Svæðisútv. Vestfj.
ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Jón Gnarr. 9.00 Albert Ágústs-
son. 12.00 Tónlistardeild. 13.00
Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi.
19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Ágúst
Magnússon. 3.00 Dagskrárlok.
BYIGJANFM98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Valdís Gunnarsd. 12.10
Gullmolar. 13.10 Gulli Helga. 16.00
Þjóóbrautin. 18.00 Gullmolar. 20.00
(sl. listinn. 24.00 Næturdagskrá.
Fróttir á heila tímanum frá kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttayflrllt kl. 7.30 og
8.30, íþróttafréttir kl. 13.00
BR0SNJ FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Getraunaþáttur.
15.00 Ragnar Már. 18.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Bein útsending frá körfu-
knattleik. 21.30-9.00 Ókynnt tónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 Rúnar Róberts. 10.00 Valgeir
Vilhjálms. 12.05 Áttatiu og eitthvað.
13.03 Þór Bæring Ólafsson. 16.08
Sigvaidi Kaldalóns. 19.00 Betri bland-
an. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00
T.S. Tryggvason.
Fréttlr kl. 8, 12, 16. Fréttayfirlit kl.
7, 7.30. íþróttafréttir kl. 10,17. MTV
fréttir kl. 9,13. Veður kl. 8.05,16.05.
Ari Trausti Guðmundsson
Ari Trausti í sátt
við náttúruna
Kl. 20.00 ►Umhverfismál Ari Trausti Guð-
mundsson hefur umsjón með þáttunum í sátt við
náttúruna. í þessum þáttum fjallar hann um umhverfis-
mál með sínum hætti og sýnir okkur nýjar hliðar á sam-
spili manns og náttúru. Ari er að góðu kunnur fyrir
umfjöllun sína um islenska jarðfræði, náttúru og veður-
far, og yfirskrift fyrsta þáttarins er: Er ísland að sökkva
í sæ? Einhver ástæða er fyrir því að svo er spurt en við
skulum vona að svarið sé ekki einfalt já. Þættirnir í sátt
við náttúruna eru framleiddir með styrk úr Pokasjóði
Landverndar.
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
6.00 Newsday 6.30 Bodger and Badger
6.45 Why Don’t You? 7.10 Unde Jark
& the Dark Side of the Moon 7.35
Tumabout 8.00 Kílroy 8.30 The Bill
9.00 The English Garden 9.30 The Li-
kely Lads 10.00 Growing Pains 11.00
The Terraee 11.30 The English Garden
12.00 Supersense 12.30 Tumabout
13.00 Kilroy 13.30 The BiU 14.00
Growing Pains 14.55 Bodger and Bad-
ger 15.10 Why Don’t You 15.35 Unele
Jack & the D&rk Side of the Moon 18.00
The Terrace 18.30 Jim Davidson’s Gen-
eration Game 17.30 One Foot in the
Past 18.00 The World Today 18.26
Prime Weather 18.30 Antiques Roads-
how 19.00 DarTs Artny 19.30 Eastend-
ers 20.00 She’s Out 21.00 BBC Worid
News 2130 Boys from the Blackstuff
22.30 Yes Minister 23.00 Capital City
24.00 Tlz - Diappearing ChUdhood 0.30
Tlz - Imaging New Worids 1.00 Tlr -
Jewish Aniericans:out ot the Melting
Pot 2.00 - Newsfile 4.00 Tla -
Suenos Worid Spanish 1-4 6.00 Tlz -
the Small Buslness Prog 18
CARTOOW NETWORK
5.00 Sharky and George 5.30 Thomas
the Tank Engine 6X)0 The Pruitties
6.30 Little Drarala 7.00 Pound Puppies
7.16 Screwy Squirrel 7.30 Scooby Doo
8.00 Cow and Chicken 8.16 Tom and
Jerry 8.30 Jonny Quest 8.00 Pírates
of Dark Water 9.30 The Mask 10.00
Dexteris laboratory 10.30 The Addams
Family 11.00 Little Dracula 11.30 The
Bugs and Daffy Show 12.00 Popeye’s
Treasure Chest 12.30 Captam Planet
13.00 Jonny Quest 13.30 Pirates of
Dark Water 14.00 The Real Stoiy of...
14.30 Caspei and the Angels 1B.OO
Two Stupid Dogs 16.16 Droopy and
Dripple 16.30 The Jetæns 18.00 Cow
and Chicken 16.16 Scooby Doo 16.45
Scooby Doo 17.16 Worid Premiere To-
ons 17.30 The Mask 18.00 Tom and
Jerry 18.30 The Flíntstones 19.00 The
Real Adventures of Jonny Quest 19.30
Swat Kats 20.00 Pirates of Dark Water
20.30 Wortd Prcmicre Toons
CNN
Fréttir og viðskiptafréttir fluttar
rsglulaga. 5.30 lnsight 6.30 Moneyl-
ine 7.30 Sport 8.30 Showbiz Today
10.30 Woríd Report 11.30 American
Edition 11.45 Q & A12.30 Sport 13.30
Buainess Asia 14.00 Larry King 15.30
Sport 16.30 Science & Technology
17.00 Worid News 17.30 Q & A 18.45
American Edition 19.00 Worid Business
Today 20.00 Larry King 21.30 Inaight
22.30 Sport 0.30 Moneyiine 1.15
Amerie&n Edition 1.30 Q & A 2.00
Larry King 3.30 Showbiz Today
PISCOVERY CHANNEL
16.00 Rex liunt’s Fisbing Advcntures
U 16.30 Bush Tucker Man 17.00
Connectkms 2 17.30 Bcyorai 2000
18.00 Wik) Things 10.00 Beyond 2000
18.30 Mysterious Forces Bcyond 20.00
The Professkmals 21.00 Top Marques
II 21.30 Disaster 22.00 Medical Detec-
tives 23.00 Classic Whocls 24.00 Dag-
skrárlok
EUROSPORT
7.30 Frjálsar íþróttir 9.00 Skíðaatökk
11.00 Sktöagantfa 12.30 Skídafími
13.30 Srýóbreti 14.00 Tennis 18.00
Sumogiíma 19.00 Tennis 21.00 Hnefa-
ieíkar 22.00 Frjálsar tþróttir 23.00
Tennis 0.30 Dagskráriok
NITV
5.00 Awake on the Wildside 8.00 Morn-
ing Mix 11.00 MTV’s Grcatest HHs
12.00 Star Trax 13.00 Musfc Non-Stop
15.00 Selcct MTV 16.00 Hanging Out
17.00 The Grind 17.30 Dlal MTV
18.00 MTV Hot 16.30 Oasis: Mad for
It 18.00 Made in Britain 20.00 Tbe
Big Picturc 20.30 MTV’s Guide To Alt-
emative Music 21.00 Singled Out 21.30
MTV Amour 22.30 MTV’s Beavis &
Butthead 23.00 Headbangers’ Bail 1.00
Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
Fréttir og viðskiptafréttir fluttar
reglulega. 8.00 The Best of the Ticket
NBC 5.30 Travel Xpress 8.00 Today
8.00 CNBC’s European Squawk Box
9.00 European Money Wheel 13.30 The
CNBC Squawk Box 15.00 Homes and
Gardens 16.00 MSNBC The Site 17.00
National Geographie Television 18.00
The Ticket NBC 18.30 Ncw Talk 18.00
Dateline NBC 20.00 NBC Super Spoits
21.00 Tte Best of The Tonight Show
22.00 Best ot Late Níght Wíth Conan
O’Brien 23.00 Best of Later 23.30 NBC
Nightly News With Tom Brokaw 24.00
The Best of The Tonight Show 1.00
MSNBC Intemight 2.00 New Talk 2.30
Travel Xpress 3.00 Talkin’ Blues 3.30
The Ticket NBC 4.00 Travel Xpross
4.30 New Talk
SKY MOVIES PLUS
8.00 Roíler Boogie, 1979 8.00 Bctween
Love and Honor, 1994 10.00 Kidco,
1984 12.00 Running Free, 1994 14.00
Weekend at Bemie’s II, 1993 16.00
MacShayne: Ffnal Roll of the Diœ, 1993
18.00 Airbome, 1993 19.40 US Top
Ten 20.00 Hercules in the Underworid,
1994 22.00 Tank Giri, 1996 23.45 Mad
Dogs and Engfishmen, 1996 1.25 The
Alf Gamett Saga, 1972 4.25 MarSha-
yne: Final Roil of the Dice
SKY NEWS
Fréttlr é klukkutlma frestl. 8.00
Sunrise 9.30 Bcyond 2000 1 0.30 ABC
Nightline 11.30 CBS Momlng News
14.30 Pariiamcnt 16.15 Pariiament
17.00 Iivc at Fíve 18.30 Tonight with
Adam Boulton 19.30 Spottsline 1.30
Tonight with Adam Boulton 3.30 Parlia-
ment 4.30 CBS Evening News 6.30
ABC Worid News Tonight
SKY ONE
6.00 Moming Giori 9.00 Rcgis & Kat-
hie Lee 10.00 Another Worid 11.00
Days of Our Lives 12.00 The Oprah
Wínftey Show 13.00 Geraido 14.00
Sally Jessy Raphael 16.00 Jenny Jones
16.00 The Oprah Winfrey Show 17.00
Star Trek 18.00 Real TV 18.30 Marri-
ed... With Chödren 19.00 The Simpsons
19.30 MASH 20.00 Just Kidding 20.30
The Nanny 21.00 Seinfeld 21.30 Mad
About You 22.00 Chicago Hope 23.00
Star Trek 24.00 LAFD 0.30 The Lucy
Show 1.00 Hit Mix Long Play
TNT
19.00 Grand Hotol, 1968 21.00 Wherc
Eagles Dare, 1951 23.46 An Ameriean
in Paris, 1982 1.20 A Stranger is Watc-
hing, 1982 2.55 '«10 Bodyatoalers, 1969
5.00 Dagskráriok
SÝI\I
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
17.30 ►íþróttaviðburðir í
Asíu (Asian sport show)
íþróttaþáttur þar sem sýnt er
frá fjölmörgum íþróttagrein-
um.
18.00 ►Evrópukörfuboltinn
(Fiba Slam EuroLeague Rep-
ort) Valdir kaflar úr leikjum
bestu körfuknattleiksliða Evr-
ópu.
18.30 ►Taumlaus tónlist
STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Diacovery, Eurosport, MTV.
FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Diseovety,
Eurosport, MTV, NBC Super Channet, Sky News, TNT.
20.00 ►Kung Fu (KungFu:
TheLegend Continues)
21.00 ►Klappstýrurnar
(Gimme a n F) Mynd um starf-
semi sumarbúða þar sem
föngulegum klappstýrum eru
kennd réttu sporin. Leikstjóri:
Paul Justman. Aðalhlutverk:
Stephen Shellen, Mark Keylo-
un, Jennifer C. Cooke, Beth
MiIIer og Daphne Ashbrook.
1984. Stranglega bönnuð
börnum. Maltinn gefur ★ ★
22.35 ►Vaxmyndasafnið
(Wax Work) Hrollvekja um
nokkur ungmenni sem lokast
inni í dularfullu vaxmynda-
safni þar sem hinar óhugnan-
legu vaxmyndir vakna til lífs-
ins. Leikstjóri: Anthony
Hickox. Aðalhlutverk: Zach
Galligan, Deborah Foreman
og Michelle Johnson. 1988.
Stranglega bönnuð börnum.
(e) Maltin gefur ★ Vi
0.05 ►Spítalalíf (MASH)(e)
0.30 ►Dagskrárlok
Omega
7.15-7.45 ►Benny Hinn (e)
20.00 ►Central Message
20.30 ►700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós Bein út-
sending frá Bolholti.
23.00 ►Praisethe Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
HUÓÐBYLGJAN Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/St2 kl. 17 og 18.
KUVSSÍKfmiom
8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála-
fréttir. 9.15 Halldór Hauksson. 12.05
Léttklassískt. 13.00 Tónskáld mánað-
arins. (BBC) 13.30 Diskur dagsins.
15.00 Klassísk tónlist. 22.00 Saga
leiklistar í Bretlandi. (2:7). Á eftir leik-
ritinu er fjallað um helgileiki miðalda.
23.30 Klassísk tónlist til morguns.
Fréttir frá BBC kl. 8, 9, 12, 16.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð.
7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags-
ins. 8.30 Orð Guðs. 10.30 Bæna-
stund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00
ísl. tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00
Lofgjörðartónlist. 18.00 Tónlist. 20.00
Intern. Show. 22.00 Tónlist. 22.30
Bænastund. 24.00 Tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist. 7.00 Bl. tónar. 9.00
í sviösljóslnu. 12.00 í hádeginu. 13.00
Tónlistarþáttur, Þórunn Helgadóttir.
16.00 Gamlir kunningjar. 18.30 Ró-
lega deildin hjá Steinari. 19.00 Úr
hljómleikasalnum. 20.00 Sígilt áhrif.
22.00 Sveiflan. Jassþáttur. 24.00
Næturtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan.
12.30 Samt. Bylgjunni. 15.30 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni. 21.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 22.00 Samt. Bylgjunni.
X-ID FM 97,7
7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi
Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi.
19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sér-
dagskrá. 1.00 Næturdagskrá.
Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.26 Tónlist
og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40
(bróttir. 19.00 Daaskrárlok.