Morgunblaðið - 20.02.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 20.02.1997, Blaðsíða 52
/. 52 FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Besta myndin Besta leikstjórn Besta leikkonan Besta leikkona i aukahlutverki Bestahandrit HASKOLABIO SÍMI 552 2140 FRUMSÝNING: UNDRIÐ Háskólabíó Gott hine ITI'nvíiiinyji' til Osk;n svci Alau n;i Bestn myndin Bestí leilcur Besti leikstjórn Besta handritiö Besta klippincj Besta tónlistin Forsýning í kvöld kl 11.10. Val Kilmer Michael Douglas □□Dolby DIGITAl/ Besti leikur i aukahlutverki „Eitt magnaðasta tónlistaratriði sem i langan tíma hefur sést í kvikmynd er i Undrinu" „Undrið er kvikmynd sem er einstaklega vel gerð, áhrifamikil og gefandi" ★ ★★1/2HKDV „Geoffrey Rush hlýtur að teljast sigurstranglegur við Óskarsverðlaunaafhendinguna i mars" ★ ★★1/2SVMBL ★ ★★1/2 Á.Þ. Dagsljós „Þetta er óvæntur gullmoli sem hægt er að mæla eindregið með" ÖM Dagur-Tíminn Sýnd kl. 6, 9 og 11.10. AN D TH E DARKN E S S Spennufíklar búið ykkur undir að sitja á sætisbrúninni!! The Ghost And The Darkness er mögnuð spennumynd með stórstjörnunum Val Kilmer og Michael Douglas SI™«S BRIMBROT $ EmilyWatson ertiin^—1 j 4 r: 1 j kvöíd á þessum myndum- Allra síðasta synmg i ,e,K i aðalhlutverki. * „ ' rf 'íK; I ★ * . ^ Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar" K'A R S V E R Ð L A U.HIA ATTUNDI DAGURINN MEÐEIGANDINN Whoopi Goldberg Whoopi Goldberg er að vísu ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í þessari mynd en hún leikur það engu að síður alveg frábærlega vel. eighth' day, Sýnd kl. 6 og 9. The Associate Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Nýtt í Kvikmyndahúsunum Skemmtanir Háskólabíó sýnir myndina Undrið HÁSKÓLA.BÍÓ hefur hafið sýning- ar á kvikmyndinni Undrinu eða „Shine“ með Geoffrey Rush, sir John Gielgud og Armin Mueller- Stahl í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á ótrúlegri ævi ástralska píanósnillingsins Davids Helfgotts sem sýndi strax í æsku undraverða tónlistarhæfileika. Hann mátti þola mikla hörku frá föður sínum sem barði hann mis- kunnarlaust áfram og stóð síðan lengi í vegi fyrir því að hann gæti nýtt boð um námsstyrki sem streymdu að frá hinum ýmsu há- skólum. Eftir að hafa stundað nám í nokkur ár hjá The Royal College of Music í London varð hann að draga sig í hlé frá tónlist í 10 ár sökum vægrar geðveilu. Geoffrey Rush fékk á dögunum Golden Globe-verðlaunin fyrir túlk- un sína á David Helfgott og mynd- in er einnig tilnefnd til 7 Óskars- verðlauna, m.a sem besta mynd, fyrir bestu leikstjórn og fyrir besta leik í aðal- og aukahlutverki. Leik- stjóri myndarinnar er Scott Hicks. irna- öklaskór * Verð: 995,- Tegund: 1189/2503 Stærðir: 28-34 Litir: Svartir, brúnir Póstsendum samdægurs Toppskórinn Veltusundi við Ingólfstorg, sími 552 1227 ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld leikur Hálft í hvoru. Á sunnudagskvöld leikur Birgir Birgisson og hljómsveit og á þriðjudags- og miðvikudagskvöld leika Eyjólfur Krist- jánsson og Ingi Gunnar. ■ CATALÍNA, Kópavogi Neðanjarðartón- leikar verða á fimmtudagskvöldið. Fram koma m.a. hljómsveitirnar Kuml, Blóðtakan og Föngus. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Föstudags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson. ■ KNÚDSEN, Stykkishólmi Hljómsveitin Stykk leikur á föstudagskvöld. ■ DANSHÚSID GLÆSIBÆ Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Upp- lyfting ásamt söngvaranum Ara Jónssyni. Danshúsið er opið öll föstudags- og laugar- dagskvöld frá kl. 22-3. ■ SJALLINN, Akureyri Hljómsveitin Todmobile leikur á íaugardagskvöldið. Hljómsveitina skipa þau Andrea Gylfadótt- ir, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Vil- hjálmur Goði, Kjartan Valdemarsson, Matthías Hemstock og Eiður Arnarson. ■ FÓGETINN Fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld leikur dúettinn Brilljant- ín. Dúettinn skipa Ingvar Valgeirsson og Sigurður Már. Föstudagskvöldið verður húsið lokað til kl. 23 vegna kvennakvöldsins. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld verð- ur afmælishátið Lúdó og Stefáns endurtek- in en félagarnir halda upp á 35 ára afmæli sveitarinnar. Auk söngvara hljómsveitarinn- ar Stefáns Jónssonar og Bertrams Möller koma fram Mjöll Hólm, Anna Vilhjálms, Sigurdór Sigurðsson, Garðar Guðmunds- son og Sigurður Johnny. Veislustjóri og kynnir er Ómar Ragnarsson. Dansleikurinn hefst kl. 22 og stendur til kl. 3. Laugardags- kvöld er lokað vegna einkasamkvæmis. ■ RÁIN, Keflavík Föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Vestanhafs. Hljómsveitina skipa Björgvin Gíslason, Jón Björgvinsson og Jón Ingólfsson. ■ TÚN, tónlist úr Norðurkjallara. Föstu- dgskvöld verða haldnir stórtónleikar í Norð- urkjallara Menntaskólans í Hamrahlíð. 17 hljómsveitir koma fram, m.a. Maus, Stjörnukisi, Dash og Plastich. Tónleikarnir verða teknir upp og gefnir út á geislaplötu. Tónleikarnir hefjst kl. 20 og standa til til kl. 1. Miðaverð kr. 500. ■ NIKKABAR, Hraunbergi 4. Föstudags- og laugardagskvöld leika Tvennir tímar. ■ HÓTEL ÖRK Á föstudögum í janúar og febrúar verður haldið „Ladys’ Night" á Hótel Örk. Boðið verður upp á þriggja rétta kvöldverð, gistingu, morgunverð af hlað- borði, smáglaðning, kántrý-kennslu og sýn- ingu. Verð 3.950 kr. á mann í tvíbýli. ■ SIR OLIVER Á fimmtudagskvöld leikur tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson en hann er nýkominn frá Danmörku og leik- ur hann fullt af nýju efni. Á föstudags- og laugardagskvöld skemmta þeir Björgvin Franz og Laddi. Ath. breyttan opnunar- tíma. Opið frá kl. 16-1 alla virka daga auk sunnudaga og kl. 16-3 föstudags- og laugar- dagskvöld. Um helgina verður tilboð á mat og drykk á 900 kr. fim.-laug. ■ NAUSTKRÁIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Sunnan tveir. Á fímmtudags- og sunnudagskvöld leika svo Garðar Karlsson og Kristbjörg Löve. ■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚREKINN Hamraborg 1-3 (norðanmegin), Kópa- vogi, er með dansæfingu föstudagskvöldið kl. 21. Þess má geta að Kúrekinn er með sýningarhóp. ■ CAFÉ ROMANCE Enski píanóleikarinn Neal Fullerton leikur og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vikunnar i janúar nema mánudaga. Einnig mun hann leika fyrir matargesti veitingahússins Café Óperu. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudagskvöld skemmtir Halli Reynis og á laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Poppers. Veitinga- húsið er opið frá kl. 13.30 föstudag, laugar- dag og sunnudag. Snyrtilegur klæðnaður. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23 leikur og syngur Gunnar Páll Ing- ólfsson perlur dægurlagatónlistarinnar fyrir gesti hótelsins. kl. 24-3 og Gulli Helga í diskótekinu. Snyrtilegur klæðnaður. ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Stjórnin. ■ GJÁIN, SELFOSSI Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Sól Dögg. ■ TODMOBILE leikur laugardagskvöld á dansleik í Sjallanum, Akureyri. ■ NELLYS CAFÉ Á föstudagskvöld kl. 22 verður opnað diskótek á efri hæð hússins. Einar Kristján Einarsson gítarleikari leikur söngleikjalög og Maria og Lolita taka Ma- donnu og Agnetu og Fríðu. Ókeypis aðgang- ur. ■ AMMA í RÉTTARHOLTI Á sunnudags- kvöld koma fram Ellen og K. Kristjáns- börn, Ásgeir Óskarsson, Þorsteinn Magn- ússon, AIli Þorsteinsson o.fl. gestaspilarar ásamt Ijóðalestri. Um daginn verður spáð í bolla kl. 15-17. Verð 600 kr. LÚDÓ-SEXTETT og Stefán halda upp á 35 ára afmæli sitt á Hótel Islandi föstudagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar er opið fimmtudags- og sunnudagskvöld frá kl. 19-1 og frá kl. 19-3 föstudags- og laugardags- kvöld en þá koma fram þeir Stefán Jökuls- son og Ragnar Bjarnason. í Súlnasal föstu- dagskvöld verður haldið Sveitasöngvaball frá kl. 19-3 þar sem kántrýhljómsveitin The Farmals og hinar óviðjaftianlegu Snörur sem samanstanda af Evu Ásrúnu, Guðrúnu Gunnars og Ernu Þórarins. Ómar Ragn- arsson tekur „Sveitaball'1. Á laugardags- kvöld verður skemmtuninni Allabaddari sem er skemmtidagskrá með frönsku sniði þar sem fram koma listamennirnir Egill Ólafsson, Sigrún Eva Ármannsdóttir, Rósa Ingólfs, Karl Ágúst Úlfsson, Örn Arnason ásamt dansmeyjum Helenu Jóns- dóttur. Að loknum kvöldverði og skemmtun leikur hljómsveitin Aggi Slæ og Tamlasveit- in ásamt Sigrúnu Evu. ■ ÓPERUKJALLARINN Á föstudags- kvöld er opið til kl. 3. Á laugardagskvöldið leikur hljómsveit hússins, Óperubandið, ásamt Stefáni Hilmars á neðri hæðinni frá ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld leikur stórstjörnubandið Tríó Jóns Leifsson- ar. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Skítainórall og á sunnudags- og mánudagskvöld leikur Sniglabandið með nýjum bassaleikara, Tómasi Tómassyni úr Stuðmönnum. ■ GULLÖLDIN Á föstudagskvöld leikur Sælusveitin fyrir dansi og á laugardags- kvöld leikur Kiddi Rós. ■ CAFÉ ROYALE GROLSCH Á föstu- dags- og laugardagskvöld leika þeir Rúnar Júlíusson og Tryggvi Hiibner. ■ RÚNAR ÞÓR leikur á Rauða Ljóninu föstudags- og laugardagskvöld. ■ BUTTERCUP leikur í Rósenbcrgkjall- aranum föstudagskvöld. Hljómsveitina skipa: Valur Svavarsson, söngur, Davíð Þór Hlynason, gitar, Heiðar Kristinsson, trommur og Símon Dungal, bassi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.