Morgunblaðið - 20.02.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 20.02.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1997 59 - DAGBÓK VEÐUR FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma “C Veður °C Veður Reykjavík -3 úrk. í grennd Lúxemborg 4 skýjað Bolungarvfk -2 snjóél Hamborg 6 skýjað Akureyri -1 léttskýjað Frankfurt 7 skýjað Egilsstaðir 0 skýjaö Vfn 7 skýjað Kirkjubæjarkl. -2 snjókoma Algarve 18 heiðskfrt Nuuk -20 alskýjað Malaga 18 heiðskírt Narssarssuaq -20 skýjað Las Palmas 20 léttskýjað Þórshöfn 4 rigning Barcelona 15 mistur Bergen 4 úrk. í grennd Mallorca 17 léttskýjað Ósló 0 snjók. á sfð.klst. Róm 17 léttskýjað Kaupmannahöfn 6 léttskýjað Feneyiar 10 þokumóða Stokkhólmur 1 rign. á slð.klst. Winnipeg -22 heiðskírt Helsinki -6 skýiað Montreal 4 skýjað Dublin 12 súld á sfð.klst. Halifax 3 skýjað Glasgow 8 rigning New York 10 alskýjað London 9 alskýjað Washington 8 alskýjað Parfs 8 alskýjað Oriando 18 skýjað Amsterdam 6 rigning Chicago 4 skýjað á síð. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 20. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst Sól- setur Tungl f suðri REYKJAVÍK 5.36 3,7 11.52 0,9 17.56 3,6 23.58 0,8 9.04 13.40 18.17 0.36 ISAFJÖRÐUR 1.23 0,5 7.27 2,0 13.59 0,5 19.51 1,8 9.19 13.46 18.14 0.42 SIGLUFJORÐUR 3.19 0,4 9.40 1,2 16.04 0,3 22.17 1,1 9.01 13.28 17.56 0.24 DJÚPIVOGUR 2.49 1,8 9.00 0,5 14.59 1.7 21.04 0,3 8.36 13.10 17.46 0.06 Riávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands H Hæð L Lægð Kuldaskil H'itaskil Samskil % Skúrir * * * * Rigning Slydda 'fj Slydduél Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * " Snjókoma \J Él iiðskírt J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil flöður er 2 vindstia. 10° Hitastig =5 Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlæg átt, hvöss með snjókomu austanlands, en mun hægari og él annars staðar. Frost á bilinu 0 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag hæg breytileg átt og smáél um vestan- og norðanvert landið, en annars þurrt. Á laugardag norðan og norðvestan gola eða kaldi. Él um norðanvert landið en þurrt og víða léttskýjað syðra. Á sunnudag allhvöss norðanátt með snjókomu eða éljagangi um norðanvert landið en annars að mestu þurrt. Á mánudag norðaustan gola eða kaldi og él um norðanvert landið en þurrt og víðast léttskýjað syðra. Og á þriðjudag allhvass austan og slydda við suðurströndina, en annars heldur hægari og él við norðaustur- og norðurströndina. Yfirlit: Lægðin á Grænlandshafi kyrrstæð, en lægðin suðvestur af Færeyjum er á leiðinni til norðurs og verður væntanlega austur af landinu i dag. fttayffiroMaftÍft Krossgátan LÁRÉTT: - 1 fikta við galdur, 4 nötraði, 7 halda til haga, 8 fuglar, 9 skolla, 11 nákomin, 13 geðvonska, 14 spilið, 15 fjöl, 17 auð- lind, 20 sarg, 22 bogin, 23 slitin, 24 bjóða, 25 ræktaða landið. LÓÐRÉTT: - 1 undirokun, 2 aki, 3 mjög, 4 viðlag, 5 sálir, 6 birgðir, 10 baunir, 12 miskunn, 13 bókstafur, 15 skinnpoka, 16 rótar- skapur, 18 heimshlut- inn, 19 hægt, 20 elska, 21 syrgi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fannfergi, 8 fæmi, 9 digra, 10 tíu, 11 síðla, 13 reiða, 15 volks, 18 flesk, 21 kol, 22 messa, 23 ærleg, 24 gustmikil. Lóðrétt: - 2 afræð, 3 neita, 4 eldur, 5 gegni, 6 ofns, 7 fata, 12 lok, 14 ell, 15 voma, 16 lustu, 17 skatt, 18 flæmi, 19 efldi, 20 kugg. í dag er fimmtudagur, 20. febr- úar, 51. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga og ganga eftir hæðum jarðarinnar. Skipin Reykjavíkurhöfn: I gær fóru Kyndill, Vikurnes og Bakkafoss. Kristrún kom í gær. Hafnarfjarðarhöfn: I fyrrakvöld kom Hrafn Sveinbjarnarson og fór aftur. Þá komu einnig togararnir Sólberg og Múlaberg til löndunar, en Bakkafoss fór. Stapafellið kom í gær og fór samdægurs. Mannamót Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Bænastund í dag kl. 17. Landakirkja. Kyrrðar- stund á Hraunbúðum kl. 11. TTT kl. 17. Félag framsóknar- kvenna i Reykjavik heldur fund í kvöld kl. 20 á Hallveigarstöðum (Bandalagssalnum). Þar mun Úlfur Ragnarsson læknir og sálfræðingur flytja erindi er hann nefnir Hugleiðing og bæn. Skaftfellingafélagið, Laugavegi 178. Mynda- kvöld annað kvöld, 21. febrúar, ki. 20.30 í Skaftfellingabúð. Sýnd- ar myndir úr austursýsl- unni. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Hamraborg 10, 2. hæð. Félag eldri borgara i Reykjavik. Brids í Ris- inu kl. 13 i dag og leik- sýning kl. 16. Árskógar 4. Leikfimi kl. 10.15. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 félagsvist. Verð- laun og veitingar. (Mlka 1, 3-4.) Vitatorg. í dag kl. 10 handmennt/fatabreyt- ingar, gönguferð kl. 11, brids fijálst kl. 13, bók- band kl. 13.30, boccia- keppni ki. 14. „Spurt og spjallað" kl. 15.30. Nú stendur yflr sýning á verkum nemenda í myndlist í Hreyfisal á 2. hæð og er það afrakstur frá haustinu. Nú eru að byija námskeið sem eru alla miðvikudaga frá 14-16.30. Kennari: Anna Gunnlaugsdóttir. Upp- lýsingar um námskeiðin eru gefnar í síma 561-0300. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- flmi kl. 11.20 í safnaðar- heimili Digraneskirkju. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Barðstrendingafélagið spilar félagsvist í „Konnakoti", Hverfis- götu 105, 2. hæð í kvöld kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Gjábakki. Leikfími kl. 9.05, kl. 9.55 og 10.45. Námskeið í gler- og post- ulínsmálun hefst kl. 9.30. Námskeið í bók- bandi hefst kl. 13. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Þorgils Hlynur Þorbergs- son guðfræðingur verður með helgistund. Bingó, kaffl og spjall. Vidalinskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Grindavikurkirkja. Spilavist eldri borgara kl. 14-17. Keflavikurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og fræðslu- stund kl. 17.30 í umsjá Láru G. Oddsdóttur. Útskálakirkja. Fyrir- bæna- og kyrrðarstund í kvöld kl. 20. Víðistaðakirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17.30. Rangæingafélagið í Reykjavík. Árshátíðin verður 1. mars nk. í Lundi, Auðbrekku 25, Kópavogi. Upplýsingar veita Linda Pétursdóttir'*" í síma 565-7398 og Marta Sverrisdóttir í stma 551-4304. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Pálsbréf lesin og skýrð. "■C" Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Bamakór kl. 16. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15 með lestri Passíusálma. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja.Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir vel- komnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir. Samverustund fyrir aldr- aða kl. 14-16. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Neskirkja. Föstuguðs- þjónusta í kvöld kl. 20.30. Eftir guðsþjón- ustu sýnir Jóna Hansen4*- kennari litskyggnur frá sumarferðinni að Flúð- um. Kaffíveitingar. Sr. Frank M. Halldórsson. Árbæjarkirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í Ártúnsskóla í dag kl. 16-17. Breiðholtskirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Ragnheiður Grétarsdóttir sjúkra- þjálfari kemur í heim- sókn. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild, í kvöld kl. 20. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 11-12 ára. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBl@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. PIOMEER Verð kr. 34.900,- stgr. DEH 425 Bíltæki m/geislaspilara • 4x35w magnari • Útvarp / geislaspilari • Laus framhliö-þjófavörn • Aöskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 18 stööva minni • RCA útgangur Verð kr. 21.900,- stgr. KEH 2300 Bíltæki m/segulbandi I • 4x35w magnari • Útvarp/hljóðsnældutæki • Laus framhliö-þjófavörn • Aöskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 24 stööva minni Cö PIOMEER U B R Æ Ð U R N I R Lógmúla ími 533 2800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.