Morgunblaðið - 20.02.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 20.02.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1997 49 I DAG BRIDS llmsjón Guómundur Páil Arnarson FRONSKU ólympíu- meistararnir fóru rólega af stað í sveitakeppni Bridshá- tíðar, en komust á toppinn í næst síðustu umferð og unnu sannfærandi sigur. Snemma móts mættu þeir sveit Landsbréfa og var leikurinn sýndur á töflu. Þar fylgdust áhorfendur með Mari og Levy spila við Jón Baldursson og Sævar Þor- björnsson: Austur hættu. Vestur ♦ D10976 V G103 ♦ K + 10653 Austur ♦ ÁG5 [V K8542 11 ♦ ÁG10 ♦ 74 Suður ♦ 4 ? Á ♦ 9654 ♦ ÁKDG982 Árnað heilla gefur; allir á '-'<■& ^rkÁRA afmæli. í dag 1 vler sjötug Anna Sig- Norður urðardóttir, fyrrverandi ♦ K832 læknaritari á Landspít- y D976 alanum, Kárastíg 1, ♦ D8732 Reykjavík. Hún verður að heiman í dag. Vestur Norður Austur Suður Jón Mari Sævar Levy 1 hjarta 2 lauf 2 hjörtu Pass Pass 3 grönd Pass Pass Pass Á opnu borði er augljóst að sagnhafi á nákvæmlega átta slagi, en vörnin er þó engan veginn sjálfspilandi. Jón valdi að koma út með spaðatíu. Hún átti slaginn. Hann hélt á áfram með spaðadrottningu og hún hélt einnig slag. Eftir nokkra umhugsun einfaldaði Jón síðan vörnina með því að leggja niður tígulkóng og spila spaða: Einn niður. “Þetta spil er ekki líklegt til að valda sveiflu,11 sagði Ragnar Hermannsson, einn liðsmanna Landbréfa, sem sat hjá í þessum leik og fylgdist með viðureigninni í sýningarsalnum. Þar hafði Ragnar rangt fyrir sér. I lokaða salnum voru Björn Eysteinsson og Sverrir Ár- mannsson að spila við Szwarc og Cronier. Spil suð- urs eru mikil freisting fyrir bragðarefi og Sverrir gat ekki stillt sig um að “kveikja á hrærivélinni": Vestur Nordur Austur Szwarc Björn Cronier 1 hjarta 2 hjðrtu Pass Pass Pass 4 tíglar Pass Pass Pass Dobl Suður Sverrir 1 grand! 2 grönd I 5 lauf Allir pass Heldur óheppileg þróun. Spilið fór tvo niður, sem gaf Frökkunum 500 og 9 IMPa. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á net- fangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík frrVÁRA afmæli.í dag, tl”20. febrúar, er fimm- tugur Eggert Magnússon, forstjóri Kexverksmiðj- unnar Fróns og formaður Knattspyrnusambands ís- lands. Hann og eiginkona hans, Guðlaug N. Ólafs- dóttir, taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn, á milli klukkan 17 og 20 í Gullhömrum, húsi Samtaka iðnaðarins, Hallveigarstíg 1. ER ekki kominn tími til að þú fáir þér ný föt, Magnús minn? HUNDAMATUR með 50% afslætti! Við skulum kaupa hund á leiðinni heim. COSPER ... og þannig breima ljónynjur í villtum skógum Afríku. HÖGNIHREKKVISI „Hér ermilsagQrgUr-ekkJnokkar ua/ó ■ STJÖRNUSPA cftir Franccs Ðrake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert frjáislyndur og hefur góð tök á iífinu. Þú ert vinamargur og vinsæll. Hrútur [21. mars - 19. apríl) bú þarft að endurskoða áætl- anir þínar. Þér hættir til að teygja þig of langt og hleypa pér í skuldir. Naut (20. apríl - 20. maí) Forðastu að taka áhættu í fjármálunum. Óvænt atvik heima fyrir setur allt úr skorðum en til skemmtunar. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þú vilt fá meira frelsi í vinn- unni, en það stendur í yfir- mönnum þinum. Sýndu enn betur, hvað í þér býr. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Þú ert tvístígandi í vinnunni. Þig langar til að fitja úpp á einhveiju djörfu, en flýttu þér hægt. Kvöldið er fyrir vinina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Vinnufélagi þinn gerir eitt- hvað á þinn hlut svo þú þarft að taka á honum stóra þínum til að leiðrétta málið. Kvöld- inu verður bezt varið heima. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver þér kær er fara á fjarlægar slóðir. Gættu þess að láta söknuðinn ekki ná heljartökum á þér. Vog (23. sept. - 22. október) Sjálfsagi er þér hollur. Þú ættir að forðast alla áhættu. Tímabært er að setjast niður og endurskoða þau takmörk sem þú hefur sett þér. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú er tímabært að setjast niður og fara í gegnum sam- skiptin við vini og kunningja. Kvöldið býður upp á óvænta ánægju. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) $3 Vertu á varðbergi gegn óheillavænlegum áhrifum á samband þitt og vina þinna. Vinnusemi mun skila sér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) JL Taktu til hendinni á heimil- inu og í vinnunni. Hristu af þér slenið. Þú ert að láta leiðindin þjaka þig. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) && Nú er tækifærið til að breyta til og gera sér dagamun. Mundu að enginn hjálpar þér betur en þú sjálfur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) %£ Þú þarft að dreifa ábyrgðinni í starfi þínu meira. Vertu sveigjanlegri og gefðu þér tíma í fjármálin. Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. OratOI", félag lag anema. Ný sending af kjólum og drögtum Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. KÆLISKAPAR - FRYSTISKAPAR - FRYSTIKISTUR UM GRAM GÆÐIN ÞARF ENGINN AÐ EFAST OG VERÐIÐ HEFUR ALDREI VERIÐ HAGSTÆÐARA. ALLT AÐ 10.000 kr. VERÐLÆKKUN Á EINSTÖKUM CERÐUM GRAM KÆLISKÁPA. EURO og VISA raðgreiðslur án útborgunar. FRÍ HEIMSENDING - og við fjarlægjum gamla tækið án aukakosnaðar. yponix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 ~r 1 GRAM Ytri mál mm: Rými lítr. Staðgr. 1 gerð: B x D x H kæl.+fr. kr. 1 Kæliskápar án frystis: K-130 550 x601x 715 116 39.990 j K-155TU 550 x601 x 843 155 47.490 1 KS-200 550x601x1065 195 48.440 1 KS-240 550x601x1265 240 53.980 | KS-180TU 595 x601x 843 168 49.990 1 KS-300E 595 x601x1343 271 56.990 | KS-350E 595x601x1542 323 63.980 f KS-400E 595 x601x1742 377 71.970 Kæliskápar meö frysti B KF-12Ó 550 x6()l x 715 "94 + 14 41.990 1 KF-135TU 550 x601x 843 109 + 27 48.980 1 KF-184 550x601x1065 139+33 48.980 " KF-232GT 550x601x1285 186+33 56.940 KF-263 550x601x1465 595 x601 x 1 34? 197 + 55 1 88 4. 8? 54.990 A7 QQH IM -ZHJL-VJ 1 KF-355E JZfJ AUU 1 A 1 JTi 595 x601 x 1742 I 00 + OZ 272 + 62 Ox.'JtU 69.990 1 KF-345E 595x601x1742 190 +133 79.990 ; Frystiskápar: Ijf FS-100 550 x601x 715 77 39.990 i FS-133 550 x601x 865 119 46.990 1 FS-175 550x601x1065 160 52.990 I FS-150 595 x601x 900 131 48.970 FS-250E 595 x601x1342 224 59.990 § FS-290E 595x601x1542 269 69.990 I FS-340E 595x601x1742 314 78.990 1 Frystikistur: J HF-234 800 x695x 850 234 42.980 || 1II-348 1100 x695x 850 348 48.980 Í| HF-462 1400 x695x 850 462 56.980 B HF-576 1700 x695x 850 576 72.980 ■ FB-203 800 x695x 850 202 45.980 H FB-308 1100 x695x 850 307 52.990 & 1 (FB-gerðlr hafa 75mm einangrun - orkusparandi) |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.