Morgunblaðið - 27.02.1997, Síða 49

Morgunblaðið - 27.02.1997, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1997 49 í DAG STARFSLOK. Ingibjörg Gunnarsdóttir lætur af störfum fyrir aldurs sakir 1. mars nk. eftir farsæl störf í þágu hjúkrunarfræðinga í nákvæmlega 29 ár. Af þessu tilefni hefur stjóm Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga ákveðið að hafa opið hús henni til heiðurs í húsnæði félagsins að Suðurlandsbraut 22, föstudaginn 28. febrúar nk. kl. 17. Eru hjúkrunarfræðingar og aðrir samstarfsmenn Ingi- bjargar gegnum tíðina boðnir velkomnir. Þess má geta að Ingibjörg Gunnarsdóttir verður sjötug 8. mars 1997. ÁRA afmæli. Níræð er í dag, fimmtudag- inn 27. febrúar Vilborg | Jónsdóttir, Hjarðartúni 3, Ólafsvík. I tilefni afmælis- ' ins tekur hún á móti gestum | í félgasheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17, laugardag- inn 1. mars milli kl. 15-18. Vilborg afþakkar blóm og gjafir og vonast til að sjá sem flesta. ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 27. febrúar, er áttræð Margrét , Siguijónsdóttir, Vestur- götu 28, Reykjavík. Hún I hefur búið mestalla ævi í / Fíflholtum í Hraunhreppi. Margrét tekur á móti gest- um sunnudaginn 2. mars nk. milli kl. 16 og 20 á heimili sonar síns og tengdadóttur Norðurgötu 22, Sandgerði. MORGUNBLAÐIÐ birt- ir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis- Með morgunkaffinu tilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík ÞESSI vél sparar okkur tíustarfsmenn, en við þurfum 11 manns til að viðhalda henni. GETURÐU ekki reynt að slappa af, Ivar? COSPER ÉG stóð í biðröð til að komast inn og sjá nýju verkin hans og sé fram á að fara í aðra biðröð til að fá aðgangseyrinn end- urgreiddan. ÉG hef það á tilfinningunni að hveitibrauðsdagarnir séu liðnir. HOGNIHREKKVISI STJÖRNUSPA cftir Frances Ðrakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert raunsæismaður og vilt sjá hlutina íréttu Ijósi. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Einhver minniháttar leið- indamál koma upp í vinn- unni. Þú hefðir gott af að fara á námskeið eða skipu- leggja sumarfríið. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver gerir þér erfitt fyrir í samstarfí. Fjárhagurinn fer batnandi svo þér er óhætt að fjárfesta. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Æfc Til að ná bestum árangri í vinnunni þarftu aðeins að slaka á. Þú færð skemmti- lega óvænt boð. Krabbi (21. júnf - 22. júlf) Þetta verður góður dagur og þú leggur þig fram í vinn- unni. Þér verður vel ágengt ef þú lætur ekki smámuni styggja þig. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú átt góð samskipti við vinnufélagana og þykir leitt að geta ekki orðið við bón einhvers þeirra. Meyja (23. ágúst - 22. september) a* Nú er rómantíkin í hámarki og helgast dagurinn af henni. Lítið barn hreyfir eitthvað við tilfinningum þínum. Vog (23. sept. - 22. október) Félagar koma sér saman um nýtingu sameiginlegra eigna. Listaverkakaup höfða til þín núna. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Afköstin verða ekki mikil vegna ónæðis í vinnunni. Samskipti þín við einhvern nákominn verða hlýrri. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú ert á báðum áttum varð- andi innkaup. Nú ættir þú að skipuleggja góða helgar- ferð. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ekki er nóg að hafa hug- mynd um hlutina, þú þarft að kynna þér þá til hlítar. Gerðu helgarinnkaupin núna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) fi&k Þér verður mikið úr verki heima fyrir, en í vinnunni gengur ekki allt eins vel. Þar er einhver hindrun til staðar. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú ert í skapandi uppsveiflu og átt gott með að tjá þig í orði og verki. Vinimir mættu samt styðja betur við þig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator félag lag anema. Vorvörurnar frá '8tatu/&K> eru komnar. Verðdæmi: Jakkar frá kr. 5.900. Buxur frá kr. 1.690. Pils frá kr. 2.900. Blússur frá kr. 2.800. Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. Dagsferðir á Skeiðarársand 1 Dagsferðir austur á Skeiðarársand, til að skoða ísjaka og ummerkin sem urðu í hlaupinu á dögunum. Farið er bæði laugardaga og sunnudaga kl. 07:15 frá Hópferðamiðstöðinni Hesthálsi 10 ef næg þáttaka fæst Upplýsingar og pantanir hjá: GRfENN ÍS FERÐfiPJÓNUSTfi Eyravegi 1. Selfossi símar: 482 3444 Fax: 482 3443 Vikutilboð Kanarí 18. mars frá kr. 39.932 Við eigum nokkrar viðbótaríbúðir þann 18. mars í viku á Ensku ströndinni og á okkar vinsælasta gististað, Green Sea. Nýttu þér þetta einstaka tilboð og stökktu í sólina með beinu flugi Heimsferða.Toppgististaður, Green Sea, með allri þjónustu, íþróttaaðstöðu, góðum garði, verslunum, veitingastöðum og skemmtidagskrá. Verðkr. 39.932 M.v. hjón með 2 börn, 2-14 ára, Green Sea, 1 vika. Verðkr. 49.960 M.v. 2 fullorðna í stúdió, Green Sea, 18. mars, 1 vika. Aðeins, táúðir, Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.