Morgunblaðið - 27.02.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.02.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1997 49 í DAG STARFSLOK. Ingibjörg Gunnarsdóttir lætur af störfum fyrir aldurs sakir 1. mars nk. eftir farsæl störf í þágu hjúkrunarfræðinga í nákvæmlega 29 ár. Af þessu tilefni hefur stjóm Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga ákveðið að hafa opið hús henni til heiðurs í húsnæði félagsins að Suðurlandsbraut 22, föstudaginn 28. febrúar nk. kl. 17. Eru hjúkrunarfræðingar og aðrir samstarfsmenn Ingi- bjargar gegnum tíðina boðnir velkomnir. Þess má geta að Ingibjörg Gunnarsdóttir verður sjötug 8. mars 1997. ÁRA afmæli. Níræð er í dag, fimmtudag- inn 27. febrúar Vilborg | Jónsdóttir, Hjarðartúni 3, Ólafsvík. I tilefni afmælis- ' ins tekur hún á móti gestum | í félgasheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17, laugardag- inn 1. mars milli kl. 15-18. Vilborg afþakkar blóm og gjafir og vonast til að sjá sem flesta. ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 27. febrúar, er áttræð Margrét , Siguijónsdóttir, Vestur- götu 28, Reykjavík. Hún I hefur búið mestalla ævi í / Fíflholtum í Hraunhreppi. Margrét tekur á móti gest- um sunnudaginn 2. mars nk. milli kl. 16 og 20 á heimili sonar síns og tengdadóttur Norðurgötu 22, Sandgerði. MORGUNBLAÐIÐ birt- ir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis- Með morgunkaffinu tilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík ÞESSI vél sparar okkur tíustarfsmenn, en við þurfum 11 manns til að viðhalda henni. GETURÐU ekki reynt að slappa af, Ivar? COSPER ÉG stóð í biðröð til að komast inn og sjá nýju verkin hans og sé fram á að fara í aðra biðröð til að fá aðgangseyrinn end- urgreiddan. ÉG hef það á tilfinningunni að hveitibrauðsdagarnir séu liðnir. HOGNIHREKKVISI STJÖRNUSPA cftir Frances Ðrakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert raunsæismaður og vilt sjá hlutina íréttu Ijósi. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Einhver minniháttar leið- indamál koma upp í vinn- unni. Þú hefðir gott af að fara á námskeið eða skipu- leggja sumarfríið. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver gerir þér erfitt fyrir í samstarfí. Fjárhagurinn fer batnandi svo þér er óhætt að fjárfesta. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Æfc Til að ná bestum árangri í vinnunni þarftu aðeins að slaka á. Þú færð skemmti- lega óvænt boð. Krabbi (21. júnf - 22. júlf) Þetta verður góður dagur og þú leggur þig fram í vinn- unni. Þér verður vel ágengt ef þú lætur ekki smámuni styggja þig. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú átt góð samskipti við vinnufélagana og þykir leitt að geta ekki orðið við bón einhvers þeirra. Meyja (23. ágúst - 22. september) a* Nú er rómantíkin í hámarki og helgast dagurinn af henni. Lítið barn hreyfir eitthvað við tilfinningum þínum. Vog (23. sept. - 22. október) Félagar koma sér saman um nýtingu sameiginlegra eigna. Listaverkakaup höfða til þín núna. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Afköstin verða ekki mikil vegna ónæðis í vinnunni. Samskipti þín við einhvern nákominn verða hlýrri. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú ert á báðum áttum varð- andi innkaup. Nú ættir þú að skipuleggja góða helgar- ferð. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ekki er nóg að hafa hug- mynd um hlutina, þú þarft að kynna þér þá til hlítar. Gerðu helgarinnkaupin núna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) fi&k Þér verður mikið úr verki heima fyrir, en í vinnunni gengur ekki allt eins vel. Þar er einhver hindrun til staðar. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú ert í skapandi uppsveiflu og átt gott með að tjá þig í orði og verki. Vinimir mættu samt styðja betur við þig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator félag lag anema. Vorvörurnar frá '8tatu/&K> eru komnar. Verðdæmi: Jakkar frá kr. 5.900. Buxur frá kr. 1.690. Pils frá kr. 2.900. Blússur frá kr. 2.800. Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. Dagsferðir á Skeiðarársand 1 Dagsferðir austur á Skeiðarársand, til að skoða ísjaka og ummerkin sem urðu í hlaupinu á dögunum. Farið er bæði laugardaga og sunnudaga kl. 07:15 frá Hópferðamiðstöðinni Hesthálsi 10 ef næg þáttaka fæst Upplýsingar og pantanir hjá: GRfENN ÍS FERÐfiPJÓNUSTfi Eyravegi 1. Selfossi símar: 482 3444 Fax: 482 3443 Vikutilboð Kanarí 18. mars frá kr. 39.932 Við eigum nokkrar viðbótaríbúðir þann 18. mars í viku á Ensku ströndinni og á okkar vinsælasta gististað, Green Sea. Nýttu þér þetta einstaka tilboð og stökktu í sólina með beinu flugi Heimsferða.Toppgististaður, Green Sea, með allri þjónustu, íþróttaaðstöðu, góðum garði, verslunum, veitingastöðum og skemmtidagskrá. Verðkr. 39.932 M.v. hjón með 2 börn, 2-14 ára, Green Sea, 1 vika. Verðkr. 49.960 M.v. 2 fullorðna í stúdió, Green Sea, 18. mars, 1 vika. Aðeins, táúðir, Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.