Morgunblaðið - 21.03.1997, Síða 43

Morgunblaðið - 21.03.1997, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARZ1997 43 ATVIIMNUAUGLÝSINGA Húsaskóli Kennara vantarfrá páskumtil loka skólaárs til að kenna 6 ára börnum. Æskilegt er að við- komandi hafi reynslu af kennslu yngri barna. Upplýsingar veitir Valgerður Selma Guðna- dóttir skólastjóri í síma 567 6100 í skólanum og heima í síma 567 3001 og Kristín V. Þórð- ardóttir aðstoðarskólastjóri í síma 567 6100 í skólanum og 554 5091 heima. Tölvuskráning Opinber stofnun í austurborginni vill ráða nokkra duglega einstaklinga til starfa við skráningu gagna í tölvu. Um er að ræða full störf og hlutastörf. Einhver eftirvinna fylgir. Umsóknir ásamt almennum upplýsingum sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17 mánudaginn 24. mars nk., merktar: „Tölvuskráning — 356". júkrahús Akranes Röntgentæknar Tvær stöður röntgentækna eru lausartil um- . sóknar. Um er að ræða stöðu yfirröntgentækn- is og röntgentækis. Nánari upplýsingar um stöður þessar veitir skrifstofustjóri sjúkrahúss- ins í síma 431-2311. LISTMUNAUPPBOÐ Málverkauppboð Málverkauppboð verður haldið fimmtudaginn 10. apríl nk. í Súlnasal Hótels Sögu kl. 20.30. Þeir, sem óska eftir að koma málverkum og öðrum listmunum á uppboðið, hafi samband sem fyrst í síma 565 4360 og ekki síðar en 3. apríl nk. Verkin verða til sýnis í Aðalstræti 9, 2. hæð, dagana 4.-9. apríl kl. 14—18 daglega og á uppboðsstað á uppboðsdegi kl. 16—20. LISTHÚS AÐALSTRÆTI 9 SÍMI 565 4360 Uppboðshaldarar: BárðurG. Halldórsson — Haraldur Blöndal. TILKYNNINGAR Hafnarfjörður Flensborgarhöfn og nágrenni Nýtt deiliskipulag í samræmi við gr. 4.4. skipulagsreglugerð nr. 318/1985 er hér auglýst til kynningar nýtt deili- skipulag á hafnarsvæðum. Tillagan var samþykkt af bæjarstjórn Hafnar- fjarðar 11. mars sl. Tillagan fjallar um deiliskipulag hafnarsvæðis við smábátahöfnina, Flensborgarhöfn, sem afmarkast af Strandgötu og Fornubúðum frá lóð slippstöðvar við Strandgötu að Óseyrar- bryggju. Tillagan lýsirfyrirkomulagi lóða og fyrirhugaðra bygginga ásamt eldri byggð á þessu svæði. Tillagan, ásamt greinargerð, liggurframmi í afgreiðslu tæknideildar á Strandgötu 6, 3. hæð, frá 20. mars til 17. apríl 1997. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 1. maí 1997. Þeir, sem ekki gera athugasemd við tillöguna, teljast samþykkir henni. 18. mars 1997. Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar. i Hafnarfjörður Aðalskipulag Hafnafjarðar 1995- 2015 — Frestun, kynningar- fundur og sýning Endurskoðað aðalskipulag Hafnarfjarðar er nú í lögformlegri auglýsingu samkvæmtskipu- lagslöggjöf. Auglýsturfresturtil að gera athugasemdir var til 26. mars nk. Þessi frestur er hér með framlengdur til 11. apríl nk. Áformað er að boða til sérstaks fundar um áformaðar breytingar aðalskipulags á Reykjanesbrautinni eftir páskahelgina. Fundurinn verður boðaður sérstaklega. Föstudaginn 21. mars nk. verður opnuð sýn- ing á gögnum aðalskipulagsins í húsnæði bæj- arins á 2. hæð Fjarðarins á Fjarðargötu 13-15. Á sýningunni verða skipulagsuppdrættir og greinargerð aðalskipulagsins, ásamt nýgerðu deiliskipulagi og deiliskipulagi í vinnslu. 18. mars 1997. Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar. TRÉSMIÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR Atkvæðagreiðsla um boðun verkfalls. Almenn leynileg atkvæðagreiðsla um allsherj- arverkfall félagsmannaTrésmiðafélags Reykjavíkur hjá öllum viðsemjendum félagsins á félagssvæðinu er hefjist kl. 00:00 þann 2. apríl nk. verður haldin dagana 21., 22. og 24. mars á skrifstofu félagsins á Suðurlands- braut 30, annarri hæð. Kjörfundur er opinn á föstudag og mánudag frá kl. 8:00 til 20.00 og á laugardag frá kl. 10:00 til 18:00. Félagsmenn eru hvattirtil að neyta atkvæðis- réttar og sýna samstöðu. Uppboð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins á Adalgötu 7, Stykkishólmi, þridjudaginn 25. mars 1997 kl. 10.00 á eftirfar- andi eignum: Bifreiða- og vöruskemma, Snæfellsbæ, bingl. eig. Kristófer Snæ- björnsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands. Brautarholt 5, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðmunda Wium og Sigurður Höskuldsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Innheimtu- maður ríkissjóðs og S. Helgason ehf., Reykjavík. Dyngjubúð 3, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurjón Kristófersson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki íslands. Engihlíð 22, 2. hæð til vinstri, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamannna. Háarif 61, Rifi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hafsteinn Björnsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild Húsnæðisstofnuna og Innheimtumaður ríkissjóðs. Helluhóll 9, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ársæll Kristófer Ársælsson og Aðalsteina Erla L. Gísladóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Globus hf. og Lífeyrissjóður Vesturlands. Hjarðartún 10, 3. hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Brynjar Sigtryggsson og Sigþóra Oddný Sigþórsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hraðfrystihús Ólafsvíkur, Hólavellir, eining I, (72,73%), Snæfellsbæ, þingl. eig. Bjarni Magnússon, þrotabú, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands. Munaðarhóll 13, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Ólafsbraut 24, n.e., Snæfellsbæ, þingl. eig. Ólína Guðmunda Elísdóttir gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs, Lífeyrissjóður verslun- armanna og Póstur og sími, innheimta. Ólafsbraut 46, Snæfellsbæ, þingl. eig. Póroddur Halldórsson og Guð- björg Særún Sævarsdóttir, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar og Sigurður Frímann Reynisson. Síldargeymsla í Ólafsvík, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bjarni Magnússon, þrotabú, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands. Skúlagata 2, Stykkishólmi, þingl. eig. Ólafur Sighvatsson, gerðarbeið- andi Stykkishólmsbær. Smiðjustígur 8, Grundarfirði, þingl. eig. Tryggvi Rúnar Guðjónsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Túnbrekka 3, Snæfellsbæ, þingl. eig. Katrín Ríkharðsdóttir og Stefán Ragnar Egilsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Bygging- arsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 20. mars 1997. ÓSKAST KEYPT Mótás ehf Óskað eftir byggingarlóð Mótás ehf. byggingarverktaki óskar eftir lóð til kaups helst undir fjölbýlishús eða raðhús á höfuðborgarsvæðinu. Lóðin eða lóðirnar þurfa að vera byggingarhæfar í júní 1997. Nánari upplýsingar gefur Bergþór í síma 567 0765. UPPBQÐ Uppboð Framhald uppbods á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Gagnheiði 1, Selfossi, ásamt öllum vélum og tækjum, þingl. eig. Hótel Gullfoss ehf., Selfossi, gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður, S.G. Einingahús hf., Selfosskaupstaður og Vátryggingafélag Islands hf., miðvikudaginn 26. mars 1997 kl. 11.00. Laufskógar 11, Hveragerði, þingl. eig. Björn Brynjar Jóhannsson og Elín Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf., miðvikudaginn 26. mars 1997 kl. 10.00. Lóð úr landi S-Reykja, Biskupstungnahreppi, þingl. eig. Unnur Þor- steinsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, miðvikudaginn 26. mars 1997 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Selfossl, 20. mars 1997. HÚSNÆÐI ÓSKAST íbúð óskast til leigu Leitum eftir 2ja—4ra herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík til leigu fyrir traustan aðila. Skiivísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Upplýsingar veitir: FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓQINSGÓTU 4. SÍMAR S51-1540, 552-1700, FAX 562-0540 FUINIDIR/ MANNFAGNAÐUR Atkvæðagreiðsla um boðun vinnustöðvunar Atkvæðagreiðsla um boðun verkfalls á félags- svæði Félags járniðnaðarmanna, þ.e. á höfuð- borgarsvæðinu, Árnessýslu, Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu fer fram föstudaginn 21. mars kl. 8.00 til 20.00, laugardaginn 22. mars, frá kl.9.00 til 17.00 og mánudaginn 24. mars kl. 8.00 til 20.00 í húsnæði Félags járnið- naðarmanna, Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Verkfallið komi til framkvæmda á miðnætti 2. apríl 1997. Sýna þarf félagsskírteini eða önnur persónuskilríki á kjörsað. Félagar eru eindregið hvattir til að nýta sér at- kvæðisrétt sinn. Reykjavík 20. mars 1997. Kjörstjórn Félags járniðnaðarmanna. SMÁAUGLÝSINGAR ÝMISLEGT Sumarbústaður til leigu á Héraöi. Sendum verð tilboð. Upplýsingar í síma 471 1230 og 471-1850. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1 = 17832181Í = Ul. I.O.O.F. 12 = 1783218V2 = Bl. Landsst. 5997032216 VIII Sth. kl. 16.00. Pýramídinn - andleg miðstöð Skyggnilýsingafundi sunnudagskvöldiö 23. mars með Ingi björgu Þengilsdóttur miðli, og Ragnheið Ólafsdóttur, teikni miðli. Ragnheiðui mun teikna leiðbein- endur og Ingibjörc kemur með skilabof frá leiöbeinenaum ti gesta. Húsið opnar kl. 17.3C og fundurinn hefst kl 20.30. Miðaverð 1000 Pýramídinn, Dugguvogi 2, simi 588 1415.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.