Morgunblaðið - 21.03.1997, Síða 50

Morgunblaðið - 21.03.1997, Síða 50
50 FÖSTUDAGUR 21. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ sími 551 1200 <1> ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Sfmonarson ( kvöld, nokkur sæti laus, síðasta sýning. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Á morgun, örfá sæti laus — lau. 5/4. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 5. sýn. fös. 4/4, uppselt — 6. sýn. sun. 6/4, örfá sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson Sun. 23/3, síðasta sýning, uppselt — aukasýning fim. 3/4. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir h.c. Andersen Lau. 22/3 - sun. 6/4 kl. 14.00. Smfðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford í kvöld, örfá sæti laus — á morgun, uppselt. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897- 1997 LEIKFELAG REYKJAVIKUR 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHUSÞRENNUNA, GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhtisgeymsluna, Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga. Stóra svið kl. 2_0.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. 4. sýn. sun. 23/3, blá kort, örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 4/4, gul kort. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. Lau. 22/3 kl. 19.15, uppselt, þri. 25/3, laus sæti. FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Fös. 21/3, síðasta sýning, fáein sæti laus. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 23/3, síð. sýn., fáein sæti laus. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Hlizabeth Egloff. Lau. 22/3, uppselt, lau. 22/3 kl. 22.30, aukasýning, þri. 25/3. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Sun. 23/3 kl. 16.30. ATH.: Síðustu sýningar. Leynibarinn kl. 20.30 BÁRPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 21/3, uppselt, 100. sýn. lau. 22/3, uppselt, síðasta sýning, aukasýn. lau. 5/4, aukasýn. lau 12/4. Miðasalan er opin dagiega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er teklð á móti sfmapöntunum alla virka daga frá ki. 10.00 -12.00 GJAFAKORT LEIKFÉLAGSiNS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Ustobrauf 3,103 Reykjavílc Sími 568 8000 Fax 568 0383 LEIKFELAG AKUREYRAR KÓR LEIKFÉLAGS AKUREYRAR Afmælisdagskrá Kossar og kúlissur Samkomuhúsið 90 ára. Söngur, gteði, gaman. Laugard. 22. mars kl. 20. Síðasta sýning. Athuglð breyttan sýningartíma! Afmælistilboð: Miðaverð 1.500 kr., 750 kr. fyrir börn undir 14 ára. Sími miðasölu 462 1400. JDagur-®ímttm -besti tími dagsins! Gleðileikurinn B-l-R-T- l-N-G-U-R Hafnarfjarcferleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR * ^ Vesturgata 11, Hafnariirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Dsóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. ic- I kvöld fös. 21/3 kl. 20, örfá sæti laus, lau. 22/3 kl. 20, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Allra síðustu sýningar. Engar aukasýningar. Veitingahúsið Fjaran býður uppá þriggja rétta leikhúsmáltíö á aðeins 1.900. TONI.ISTARHÁTIÐ í GARÐABÆ l\ i r k j u b v o I i i’ / V / d ti l i n 5 k i r k j ti r a 11 z SCHUBERT l.ist rœ n n s t j 6 r n a n il i: Genit Scbuil j. tónleikar „Winterreise" (Vetrarferðin) Hans Zomer Bassa-baritón Gerrit Schuil Pí ANÓ LAUGARDAGINN 22. MARS KL.17:00 Forsala aðgöngumiða í bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. Miðasata í Kirkjuhvoli / Vídalínskirkju kl. 15:00- 17:00 tónleikadaginn. Deborah Unger notar tæmar ► LEIKKONAN De- borah Unger, 30 ára, leikur á móti James Spader í mynd Davids Cronenbergs, „Crash“, sem hefur hörð viðbrögð og verið mjög umdeild en hefur jafnramt hlotið margar viðurkenningar. I myndinni leikur Spader mann með sjálfseyðingarhvöt sem fær kynferðislega útrás út úr bílslysum. „í fataskápnum hans í myndinni eru tvær skyrt- ur, frakki og fullt af sokkabönd- um og öðru sem bendir til af- brigðilegrar hegðunar hans,“ segir Unger, sem á meðfylgjandi mynd notar tærnar í teninga- spili. GERALD Alleva, eiginmaður Kristínar Mjallar, Anna Birgis, sendiherrafrú, Anthony Hardy, ræðismað- ur íslands í Hong Kong,_ Jón Sigurgeirsson, Susan Hardy, Kristín Mjöll Jakobsdóttir, Hjálmar W. Hannesson, sendiherra, Óli Bieltvedt, íris Hreinsdóttir Bieltvedt, Ken, Davíð Játvarðsson og Lin Wei, eiginkona Jóns. „Umfram allt frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá að njóta." Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 65. sýning föstud. 21/3, kl. 20.30. 66. sýning Sktrdag 27/3 kl. 20.30. 67. sýning Hellu lau. 29/3 kl. 13.00. Takmarkaður sýningafjöldi. Þorrasamkoma í Hong Kong ÍSLENDINGAR í Hong Kong komu saman á þorrasamkomu í síðasta mánuði en samkoman var sú síð- asta sem haldin er á meðan Hong Kong er enn undir breskri stjórn en borgin endursameinast Kína þann 1. júlí næstkomandi. Ræðismaður íslands, Anthony Hardy, bauð öllum íslendingum í nýlendunni og mökum þeirra til veglegrar veislu, fyrst á kinverskum veitingastað og síðan á heimili sínu og konu hans, Susan. Meðal gest- anna voru sendiherrahjónin í Pek- ing en Hong Kong bætist við um- dæmi sendiráðsins í Kína með end- ursameiningunni. SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU IQÍSLENSKAÓPERAN sími 551 1475 KHTOEKKJDN eftir Franz Lehár Fös. 4/4, lau. 5/4. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sfmi 551 1475. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNALEIKRITIÐ SNILLINGAR f SNOTRASKÓGI lau. 22. mars kl. 14.00, lau. 5. apríl kl. 11.00, uppselt, lau. 5. apríl kl. 14.00, sun. 6. apríl kl. 14.00. KONUR SKELFA í BORGARLEIKHÚSINU Ebbi missa af þeim. Sýningum lýkur í apríl. Sýning sun. 23/3 kl. 16.30. Herranótt kynnir Andorra eftir Max Frisch ..svo fagleg og vel gerð að aðdáun vekur. Sýningin ber vitni miklum metnaði, áhuga og krafti...". S.A.B. Mbl. LOKASÝNING í kvöld FÖSTUDAfilNN 2i/j KL. 23. Takmarkaður sýningafjöldi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.