Morgunblaðið - 22.03.1997, Blaðsíða 25
Tækifæri sem enginn tónlistarunnandi má missa af
Gylltur stóll í ítölskum rókó-
kóstfl frá Bologna um 1750.
Gylltur spegill í rókókóstfl
frá Feneyjum um 1740.
Itölsk kúpt kommóða úr
ávaxtavið frá um 1750.
GEISLAPLOTUR
KASSETTUR
MYNDBOND
ENDALAUST ÚRVAL
YFIR 9000 TITLAR AF
ÍSLEHSKU OG ERLENDU EFNI
OPIÐ ALLA DAGA VIKUNNAR FRÁ KL. 10 - 19
(Líka laugardaga og sunnudaga)
Athugið að síðasti dagur markaðarins er 31. mars, annar í Páskum.
n Frá veiðihöll konungsins í
Savoie í Torono sem sýnir
dæmigerðan ítalskan
rókókóstfl. Salurinn er þak-
inn gylltum speglum sem
sýna milda og fegraða
mynd.
Sterkir litir eru á flauelis
áklæði húsgagna. Gólfið er
með hágljáðum flísum.
n Lökkuð kúpt kommóða í
"" rókó kóstfl frá Feneyjum
um 1740, seld hjá Sotheby’s
árið 1990 fýrir £120.000.
EJ Máluð kommóða í rókókóstfl
frá Ítalíu um 1750.
Q Skápur úr hnotu í
™ rókókóstfl frá Lombardy
um 1750.
/ 1 /*/\
TONLISTAR r£dfcS
P E R L A N
14.-31. mars 1997
Af öðrum sérstökum meðferðar-
formum má m.a. nefna hjóna- og
fjölskyldumeðferð, hópmeðferð,
slökun, sefjun og dáleiðslu. Sál-
fræðingar hafa margir sérhæft sig
í einhverjum þessara aðferða, en
eiga að hafa þekkingu á öðrum að-
ferðum og vita hvenær þær eiga
við. A sama hátt og læknar vísa
sjúklingum sínum til sérfræðinga í
tilteknum lækningum eftir því sem
við á, þá vísa sálfræðingar sínum
skjólstæðingum sín á milli, ef þeir
telja að önnur meðferð en þeir
sjálfir kunna best muni skila betri
árangri. Ohætt er að spyrja sál-
fræðinga ráða í þessum efnum og
einnig getur Sálfræðingafélag Is-
lands gefið upplýsingar, þótt ekki
sé hægt að mæla með einum sál-
fræðingi fremur en öðrum eða fella
um þá hæfnisdóm.
• Lesendur Morgunblaðsins gctn spurt sál-
fræðinginn um það sem þeim liggur á hjar-
ta. Tekið er á móti spumingum á virkum
dögum milli klukkan 10 og 17 f síma 569
1100 og hréfum eða sfmbréfum merkt:
Vikulok, Fax: 569 1222. Ennfremur sfm-
bréf merkt: Gylfi Ásmundsson, Fax: 560
1720.
í Perlunni. Þar sem þúsundir
íslenskra og erlendra titla frá
öllum útgefendum og
innflytjendum eru seldir
á frábæru verði.
14. - 31. mars 1997
(Lokað föstudaginn langa og páskadag)
-Aðeins þessa 16 daga
SRDR japiss
Hér finnurðu efni úr öllum
mögulegum og ómögulegum
tónlistaráttum.
Popp, rokk, rapp, dans, hip-hop,
jazz, blús, klassík, heimstónlíst,
hugleiðslu- og slökunartónlist, reggí,
diskó, kántrý, sveiflu, þjóðlagatónlist,
gömlu dansana, kvikmyndatónlist,
safnplötur, dinnertónlist, ballöður,
harmonikutóna, 60's, 70's, 80's, 90 s,
ofl. ofl. ofl.
Nýjar geislaplötur á
sérstöku tilboðsverði!
J3
TÓNLISTAR
markaðurinn
MORGUNBLAÐIÐ H LAUGARDAGUR 22. MARZ 1997 25
1
I
rókókóstíl. Það kom í þeirra hlut að móta ítalska
rókókóstílinn. Húsgögn þeirra voru fagurlega
gyllt, inngreypt gylltu bronsi, íbenviði og fjar-
lægum viðartegundum. Franskmenntaði mynd-
höggvarinn Francesco Ladatte (1706-87) lagði
einnig til húsgögn og hvers kyns skreytingai'.
Skrautverk Piffettis ber þó hæst hvað snertir
gæði og glæsileika.
Hvert svæði eða landshluti hafði sín sérein-
kenni varðandi skraut og viðartegundir á hús-
gögnum. I Lombardy og Toskana bar mest á
ávaxtaviði, kastaníuviði og hnotu í húsgögnum.
Inngreyping með íbenviði, perlum og fjarlæg-
um viðartegundum voru enn notaðar. Skraut-
minni barokkstílsins, andlitsgrímur eða manns-
myndir viku nú fyrir fínlegum kínverskum
figúrum og skrautgerð úr skeljum, kuðungum
og kóröllum sem voru einkennandi fyrir
rókókóstílinn. Skreytingin var sjaldan skorin í
tréð, eins og siður var í fyrri stíltegundum.
í Feneyjum bar talsvert á kúptum hirslum þó
einkum kommóðum. Inngreyping var enn not-
uð, en þó var yfirleitt allt sýnilegt tré á stólum,
sófum og hirslum málað í svörtum, grænum,
rauðum eða gulum lit með gylltu skreyti. Frá
miðri 18. öld voru húsgögn máluð í léttari
pastellitum með gylltu skreyti þar sem fyrir-
myndimar vora kínverskar. Lakklandsmálverk
voru einnig algeng á húsgögnum sem minntu á
hina gegnumfáguðu listrænu lakkbornu hús-
gögn Japana. Kommóðurnar em gullfallegar og
mikil eftirvænting ríkir þegar þær koma á upp-
boð og seljast þar dýra verði En vissulega fer
verð þeirra einnig eftir áskigkomulagi og öðr-
um þáttum sem verður fjallað um síðar.
Spænskra áhrifa gætti í hafnarborginni Gen-
oa sem flutti inn viðartegundina palisander og
var mikið notaður ásamt hnotu. Spænskar
áhrifa í húsgögnum gætti einnig á Sikiley
Máluð húsgögn frá Umbríu og Tuskanny
voru yfirleitt fágaðri en þau sem komu frá Fen-
eyjum. Flórens hélt áfram á 18. öldinni að sér-
hæfa sig eins og hún hafði gert í aldaraðir að
inngreypa húsgögn dýrindis málmum, jafnvel
gulli og skelplötum. Það leið þó ekki á löngu
áður en farið var að stæla þessi húsgögn því
það vora æ fleiri ferðamenn sem höfðu tök á því
að ferðast til Italíu.