Morgunblaðið - 22.03.1997, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.03.1997, Blaðsíða 40
> 40 LAUGARDAGUR 22. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ FERMINGAR Á PÁLMASUNNUDAG Birkir Baldvinsson, Akurgerði le. Bima Björnsdóttir, Hjallalundi 7d. Einar Páll Egilsson, Eiðsvallagötu 3. Ester Björnsdóttir, Heiðarlundi lh. Guðrún Linda Guðmundsd., Ásabyggð 8. Gunnar Torfi Hauksson, Sólvöllum 11. Gunnlaugur V. Guðmunds- son, Heiðarlundi 3f. Hjalti B. Bjarkarson, Dalsgerði la. Inga Fanney Gunnarsdóttir, Ránargötu 30. Ingólfur Ragnar Axelsson, Dalsgerði 6d. Jan Frederik Kindt, Hafnarstræti 29. Jóhann Guðmundsson, Hamarsstíg 31. Jóhannes Árnason, Hrafnagilsstræti 37. Jón Benedikt Gíslason, Ránargötu 14. Jón Víðir Þorsteinsson, Hjarðarlundi 11. Jónína Kristín Ágústsdóttir, Reynivöllum 2. Karl Halldór Reynisson, Kringlumýri 1. Kristín Lind Andrésdóttir, Heiðarlundi 2f. Kristín Ólafsdóttir Smith, Skólastíg 9. Lilja Sigurðardóttir, Munkaþverárstræti 19. Margrét Eiríksdóttir, Lerkilundi 5. Sigvaldi Þór Loftsson, Eiðsvallagötu 9. Sólbjörg Bjömsdóttir, Þómnnarstræti 106. Stefán Guðjón Loftsson, Eiðsvallagötu 9. Stefán Örn Steinþórsson, Grænugötu 10. Valgarður Reynisson, Hjallalundi 7c. Þorgils Gíslason, Norðurbyggð 7a. Fermingar í Akureyrar- kirkju kl. 13.30. Fermd verða: Alda Halldórsdóttir, Fumlundi 2b. Arnar Þór Sæþórsson, Rauðumýri 14. Atli Þór Ragnarsson, Þingvallastræti 32. Ásta Ámadóttir, Fumlundi 2c. Friðný Ósk Hermundard., Hvannavöllum 4. Geir Sigurðsson, Háalundi 10. Guðjón Freyr Ragnarsson, Vanabyggð 2h. Hafþór Ulfarsson, Hrafnagilsstræti 29. Heimir Hákonarson, Akurgerði la. Helga Margrét Sighvatsd., Kotárgerði 19. Hrefna Sæunn Einarsdóttir, Stekkjargerði 7. Hulda Margrét Óladóttir, Byggðavegi 145. Inga Kristín Jónsdóttir, Lerkilundi 5. Jóhann Ottó Guðbjömsson, Fumlundi 2d. Jóhann Már Valdimarsson, Þórunnarstræti 112. Sandra B. Clausen Þráinsd., Búðarfjöm 3. Signý Þórarinsdóttir, Munkaþverárstræti 37. Sigrún Hildur Tiyggvadóttir, Kotárgerði 14. Sigurður Axel Hannesson, Hafnarstræti 86. Steindór Kr. Ragnarsson, Barðstúni 5. Theodór K. Gunnarsson, Tjarnarlundi 8g. Þorlákur Sveinsson, Lerkilundi 28. Ferming í Glerárkirkju kl. 10.30. Fermd verða: Aðalbjörg Rósa Sigurðard., Bakkasíðu 2. Auður Stefánsdóttir, Smárahlíð 22e. Gestur Örn Arason, Melasíðu 4f. Guðrún Sigríður Þorsteinsd., Rimasíðu 29b. Gunnhildur Anna Sævarsd., Móasíðu 3a. Halla María Sveinbjörnsd., Vestursíðu 6b. Helena Jónsdóttir, Keilusíðu 4i. Hildigunnur Sigvarðsdóttir, Vestursíðu 22. Hildur Soffía Vignisdóttir, Tungusíðu 29. Jón Gunnar Guðmundsson, Borgarsíðu 41. Katrín Helgadóttir, Flögusíðu 7. Katrin Júlía Pálmadóttir, Melasíðu 8e. Laufey Óladóttir, Stapasíðu 15. Magnús Þórisson, Stapasíðu llb. Margrét Hrefna Ríkharðsd., Borgarhlíð 6c. Sandra Mjöll Gunnarsdóttir, Stapasíðu 15e. Sigrún Harpa Bjamadóttir, Vestursíðu 12-202. Sigurður Skúli Eyjólfsson, Reykjasíðu 3. Svana Ösk Rúnarsdóttir, Stapasíðu 17b. Sævar Eðvarðsson, Amarsíðu 2b. Thelma Björg Stefánsdóttir, Rimasíðu 29d. Þórdís Ásta Thorlacius, Arnarsíðu 4b. Ferming í Glerárkirkju kl. 13.30. Fermd verða: Andri Rúnar Karlsson, Borgarhlíð 2g. Anna Borg Þórarinsdóttir, Skarðshlíð 6h. Annas F. Siguijónsson, Móasíðu 1. Arnar Kristinn Hilmarsson, Hvammshl. Bandagerði 2. Fjóla Eiríksdóttir, Borgarhlíð 2a. Garðar Þór Garðarsson, Stafholti 20. Gottskálk Helgi Jósepsson, Lönguhlíð 9c. Grétar Óli Ingþórsson, Borgarhlíð 4f. Gunnar Konráðsson, Höfðahlíð 15. Gunnar Örn Sigfússon, Seljahlíð 13b. Halldóra Magnúsdóttir, Lönguhlíð 15. Helgi Pétursson, Borgarhlíð lla. íris Egilsdóttir, Drekagili 6. Karen Ósk Halldórsdóttir, Langholti 17. Kristín Margrét Gísladóttir, Grenivöllum 24. Rakel Þorsteinsdóttir, Langholti 16. Rósa Björk Guðnadóttir, Skarðshlíð 6a. Rúna Hrönn Jóhannsdóttir, Byggðavegi 142. Sara Dögg Jakobsdóttir, Skarðshlíð 29e. Sif Erlingsdóttir, Skarðshlíð 30e. Sigurður Freyr Sigurðsson, Mánahlíð 14. Þórey Ómarsdóttir, Vestursíðu 4b. Fermingar í Garðapresta- kalli á Akranesi kl. 11. Prestur sr. Björn Jónsson. Fermd verða: Björn Torfi Axelsson, Lerkigrund 7. Garðar Reynisson, Jörundarholti 39. Gísli Kristinn Gíslason, Jörundarholti 208. Halldór Jón Sigurðsson, Reynihvammi 19a, Kóp. P.t. Jaðarsbraut 5. Halldór Már Jónsson, Jaðarsbraut 5. Heiðar Þórisson, Jörundarholti 122. Helgi Valur Kristinsson, Vesturgötu lllb. Ingólfur Lúðvíksson, Reynigrund 2. Jón Órri Kristjánsson, Höfðabraut 5. Óskar Laxdal Pétursson, Háholti 33. Elva Hrund Þórisdóttir, Jörundarholti 134. Erla Björk Gísladóttir, Esjubraut 27. Guðbjörg Marta Pétursd., Einigrund 11. Hildur Sólveig Sigurðard., Sólhlíð 19e, Vestm.eyjum. P.t. Vallarbraut 5. Fermingar í Garðapresta- kalli á Akranesi kl. 14. Prestur sr. Björn Jónsson. Fermd verða: Aðalsteinn Haraldsson, Brekkubraut 17. Hróðmar Halldórsson, Jörundarholti 182. Lárus Mikael Vilhjálmsson, Jörundarholti 178. Ómar Daníel Halliwell, Garðabraut 45. Óskar Guðmundsson, Garðabraut 45. ISLENSKT MAL Setningafræði í léttum dúr, annar hluti. II. Umsögn. Kona er nefnd Guðbjörg. Hún er óskyld Gunnari, en býr við sömu götu (á næsta bæ). Hún er hálfsex- tug, meðallagi há og svolítið gild, skolhærð. Hún hefur aldrei gifst, en eignaðist eina dóttur í lausum leik. Hún er skrafín, þegir sjaldan í návist annarra. Hún veit af sér, enda má hún það, mikil persóna. Umsögn er alltaf í einhveijum hinna þriggja persónuhátta, fram- söguhætti, viðtengingarhætti eða boðhætti. Hún villir ekki á sér heim- ildir. Hún þarf ekki að fara í felur, enda svo mikilvæg, að án hennar verður fullsköpuð setning ekki til. Setningar eru alltaf jafnmargar umsögnunum. Dæmi: „Jón kom gangandi, brenndur og barinn“, er ein setning. „Kornstu?" er líka ein setning. Dóttirin, sem Guðbjörg bar í heiminn óskilgetna, heitir Klara. Hún er stillt og prúð og ekki nýj- ungagjörn. í setningum af því tagi er sögnin í nafnhætti að forminu til, en gegnir merkingarhlutverki persónuháttar. Á undan fer þolfall sem stýrist af sögnum sem merkja skynjun, skoðun eða yfirlýsingu. Dæmi: Ég heyrði hann hlæja. Ég taldi hann koma. Ég sagði hann vera góðan. Þetta er ósköp algeng setningargerð (constructio) í latínu og kallast accusativus cum infini- tivo (þolfall með nafnhætti). Klara er líkari móður sinni í háttum en sjón og hefur fengið viðumefnið umsagnarígildi. ★ Sögnin að stöðva er áhrifssögn. Hún stýrir falli. Dæmi: Ég stöðvaði bílinn. Þetta dæmi sýnir að sögnin krefst framhalds. Marklaust er að segja „ég stöðvaði", því að þá er ósagt látið hvað stöðvað var. Hins vegar gætum við sagt: Ég stans- aði, því að stansa er ekki áhrifs- sögn. Ef eitthvað stöðvar sig sjálft, fer sögnin í miðmynd: Bíllinn stöðvað- ist á brúninni. Snjóflóðið stöðvaðist á fjömkambinum. Kúlan stöðvaðist við töluna 10. Menn, sem stýra sjón- varpsþáttum, eru hvað helst beðnir að athuga þetta. Um allt, sem varð- ar sögnina að stöðva og notkun hennar, er Orðastaður eftir Jón Urasjónarmaður Gísli Jónsson 893. þáttur Hilmar Jónsson kjörið fræðslurit. Stöðva er náttúrlega leitt af staður með hljóðvarpi. ★ Hlymrekur handan kvað: Hann Grimsi með geitarskinnsvasa var í grúppu af dvergakynsrasa, skrifaður lágt og átti enda bágt hjá oddborgarstandi i Kinshasa. ★ Haraldur Blöndal var að hugsa um lýsingarorðið ferskur og hvem- ig það hefur færst í aukana í stað nýr eða óskemmdur. Hann tók sem dæmi að nú væri talað um ferskt kjöt, ekki síður en ferskan físk. Honum datt í hug að hér væri um að ræða áhrif frá enska orðinu fresh. Umsjónarmaður er ekki frá því, og skulum við nú líta aðeins á þessi orð og nokkra ættingja þeirra. Kannski við hefjum leikinn með því að minna á fyrirbæri sem útlending- ar nefna metathése, en við höfum kallað stafavíxl eða hljóðavíxl. Nær- tæk dæmi hjá okkur em harður - hraður, ars - rass og argur - ragur. Ferskur = nýr, óskemmdur er gamalt tökuorð í íslensku, að því er Ásgeir Blöndal Magnússon ætlar, einna helst úr miðlágþýsku vresch. Og nú kemur að hljóðavíxli eða metathése, því að þetta er náskylt íslenska orðinu frískur. Umsjónar- maður talar um nýjan físk, nýtt kjöt og nýja ávexti, en hann finnur að ferskur sækir á, og augljóslega er þetta skylt fresh á enskunni. Eng- lendingar tala um fresh air, við fáum okkur frískt loft. Hitt er svo annað í ensku, að þar er til fresh = kynferðislega ágengur, þó að það sé nú víst ekki skylt fress í fress- köttur. (Hér fellur umsjónarmaður í freistni og birtir listaverk gamalt eftir Pál Skúlason sem var ritstjóri Spegilsins: Biskupsfressið ber sinn kross, búinn messudúkum. Samt mun þessi á undan oss öðlast sess með púkum. Þetta var náttúrlega grátt gaman hjá Páli fremur en alvara.) ítalir eiga orðið fresco, gjarna haft um nýmálaðar myndir, og við höfum tekið það upp lítt breytt: freska. Þá er þess að geta, að í frönsku er lýsingarorðið frais, kven- kyn fraiche, í merkingunni svalur (vindur) og nýbakaður (um brauð), og kemur þá aftur í hug frískt loft. Ferskur er gott orð og gilt með langan ríkisborgararétt í málinu, en þar fyrir skulum við ekki gleyma orðunum nýr og óskemmdur um matvæli. Er svo Haraldur Blöndal kvaddur með þökkum. ★ Aðsendar fjólur 1) Alþjóðlegi gróðureyðingardagur- inn er í dag. 2) Okkur náðist að bjarga næstu húsum. 3) Hundamir voru fæddir á öðrum hundum. 4) Upplýsingar vinsamlegast beðn- ar að koma til lögreglunnar. 5) Ég er ekki undir handraða hans. 6) Fjölmiðlar ætla að fjölmenna. 7) Án þess að rúa peningamark- aðinn trausti. Athugasemdir umsjónarmanns: Sögnin að fæða hefur nú hjá tað- jörpum fengið nýja merkingu, sbr. ensku to feed. Ljótt er það. Mikill munur er á merkingu orðanna handraði og handarjaðar. Menn geta verið undir handaijaðri ein- hvers, ef þeir eru í skjóli hans. Þótt umsjónarmanni þyki sagnmyndin rúa leiðinleg, er hún notuð í stað rýja í sumum landshlutum. Nafn- togaður kennari sagði að á sínum tíma hefðu verið fjölmennir ösku- haugar í Svíþjóð. Já, og auðvitað hefði ég átt að taka fram að Árni Kristjánsson frá Finnsstöðum í Kinn notaði orðið taðjarpur um ritkauða og orðglópa, en Ásgerður á Orða- bók Háskólans las fyrir umsjónar- mann dæmi um annars konar merk- ingu, en alltaf niðrandi. Auk þess fá fréttir þessa blaðs (6/3) stig fyrir að segja byggist á, ekki „byggir á“, og sams konar stig fær Helgi H. Jónsson (í Sjónvarpinu litlu síðar). En Stefáni Þorlákssyni þykir að vonum lakara orð sem hann sá á einhveijum öðrum stað: „stað- setningarstaður“. Ath. vel: Ragnheiður Erla Bjarnadóttir tekur skýrt fram að orðalagið „betur upplýstari“ (sjá undir lok síðasta þáttar) sé ekki frá sér komið, heldur blaðamanni. Reimar Þór Sveinbjörnsson, Heiðarbraut 49. Reynir Þór Sigmundsson, Skagabraut 19. Rúnar Geir Garðarsson, Hjarðarholti 2. Sigurður Mikael Jónsson, Reynigrund 18. Stefán Orri Ólafsson, Reynigrund 37. Marín Rut Elíasdóttir, Heiðarbraut 39. Petrína Kristín Sigurðard., Sóleyjargötu 1. Sylvía Hlynsdóttir, Skagabraut 21. Fermingar í Egilsstaða- kirkju kl. 14. Fermd verða: Anna Gígja Birgisdóttir, Miðgarði 7a, Egilsst. Davíð Þór Sigurðarson, Túngötu 6, Seyðisfírði. Eiríkur Brynjólfsson, Lagarási 20, Egilsstöðum. Emil Kristófer Sævarsson, Sólvöllum 6, Egilsstöðum Erlingur Hj. Guðjónsson, Mýnesi, Eiðaþinghá. Guðmundur H. Eyþórsson, Furuvöllum 6, Egilsst. Gunnar Funi Magnússon, Esjugrund 37, Kjalarnesi. Hertha Richardt Úlfarsd., Álfatröð 7b, Egilsstöðum. Hrafnhildur Ósk Unnarsd., Koltröð 5, Egilsstöðum. Sigbjörn Þór Birgisson, Reynivöllum 12, Egilsst. . Sigrún Hólm Þorleifsdóttir, Furuvöllum 11, Egilsst. Fermingar í Sauðárkróks- kirkju kl. 11. Fermd verða: Anna Sjöfn Björgvinsdóttir, Grenihlíð 26. Berglind Inga Guðmundsd., Fellstúni 3. Grétar Þór Þorsteinsson, Raftahlíð 67. Guðrún Rut Guðmundsd., Hólatúni 10. Helgi Rafn Viggósson, Hólatúni 2. Margrét Björg Guðnadóttir, Raftahlíð 60a. Siguijón Elí Jónsson, Skagfirðingabraut 7. Sigþór Smári Sigurðsson, Skógargötu 16. Tjörvi Geir Jónsson,' Ægisstíg 5. Fermingar í Sauðárkróks- kirkju kl. 13.30. Fermd verða: Eggert Þór Birgisson, Dalatúni 4. Elvar Þorvaldsson, Kambastíg 2. Guðný Katla Guðmundsd., Skagfirðingabraut 15. Gunnar H. Ingimundarson, Eyhildarholti. Kristján Ómar Másson, Laugatúni 9. Ólafur Þór Ingimundarson, Barmahlíð 5. Óskar Þorgils Stefánsson, Skólastíg 1. Fermingar í Bjarnanes- kirkju kl. 14. Prestur séra Sigurður Kr. Sigurðsson. Fermd verða: Guðmundur K. Ragnarsson, Bjarnanesi. Helga Hlín Bjarnadóttir, Brekku. Brynjar Freyr Heimisson, Hæðagarði 1. Fermingar í Lundarkirkju, Hvanneyrarprestakalli, kl. 14, prestur séra Sigríður Guðmundsdóttir. Fermd verða: Pálína Sjöfn Þórarinsdóttir, Hesti, Andakílshreppi. Ragnar Finnur Sigurðsson, Oddstöðum 1, Lundarr.dal. Fermingar í Patreksfjarð- arkirkju kl. 11, prestur séra Hannes Björnsson. Fermdir verða: Siguijón B. Jóhannesson, Bjarkargötu 8. Valentínus Þ. Valdimarsson, Sigtúni 12.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.