Morgunblaðið - 22.03.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 22. MARZ 1997 63
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
V/inrlnnn cunir uinH-
S Þoka
ö
T
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
4 • Rigning y Skúrir
®. ® “ V* . I Vindörin sýnir vind-
4 siydda Y7 Slydduél 1 Stefnu og fjöðrin
¥■ >8 V SiM
VEÐURHORFUR I DAG
Spá: Fremur hæg breytileg átt, dálítil él um
norðanvert landið og hiti nálægt frostmarki.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fram í næstu viku lítur út fyrir nokkra
umhleypinga, strekkingsvind með rigningu eða
slyddu á sunnudag, einkum þó á mánudag.
Hlýindi og jafnframt úrkomulítið á þriðjudag, en
eftir miðja vikuna kólnar með suðvestlægri átt.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Yfirlit: Skilin ganga norður yfir landið og eyðast.
Kyrrstæður 1040 millibara hæðarhryggur er yfir Austur
Grænlandi
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregnaer 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
°C Veður °C Veður
Reykjavík 2 slydda Lúxemborg 7 skýjað
Bolungarvík -2 skafrenningur Hamborg 4 slydda á síð.klst.
Akureyri 1 alskýjað Frankfurt 7 skúr á síð.klst.
Egilsstaðir 3 alskýjað Vín 1 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 3 rigning Algarve 20 skýjað
Nuuk 1 alskýjað Malaga 19 mistur
Narssarssuaq 1 skýjað Las Palmas 24 skýjað
Þórshöfn 4 alskýjað Barcelona 16 mistur
Bergen 3 léttskýjað Mallorca 18 léttskýjað
Ósló 2 léttskýjað Róm 18 léttskýjaö
Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Feneyjar 11 léttskyiað
Stokkhólmur
Helsinki
Dublin
Glasgow
London
Paris
Amsterdam
-1 snjóél
-2 léttskyjað
11 léttskýjað
7 skýjað
11 skýjað
9 skýjað
7 skúr á sfð.klst.
Winnipeg
Montreal
Halifax
New York
Washington
Orlando
Chicago
-1 skýjað
-9 heiðskírt
-1 skýjað
3 skýjað
4 skýjað
19 rigning
9 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
22. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 5.43 3,8 11.56 0,7 18.02 3,7 7.21 13.34 19.49 0.03
ÍSAFJÖRÐUR 1.33 0,3 7.31 1,9 13.58 0,3 19.56 1,8 7.24 13.38 19.54 0.07
SIGLUFJÖRÐUR 3.35 0,3 9.52 1,2 16.09 0,2 22.17 1,1 7.04 13.18 19.34 0.00
DJÚPIVOGUR 2.55 1,8 9.04 0,4 15.09 1,8 21.17 0,3 6.49 13.02 19.17 0.00
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 klettur, 4 fávís, 7
ginna, 8 líkindi, 9 ham-
ingjusöm, 11 aga, 13
veiga, 14 hæð, 15 mjótt,
17 ferming, 20 siða, 22
halar, 23 smávægileg,
24 ákvarða, 25 fiskar.
LÓÐRÉTT:
- 1 híðis, 2 stækkað, 3
smáflaska, 4 fjall, 5
svigna, 6 fífl, 10 þjálf-
un, 12 rödd, 13 skyn-
semi, 15 fyrirtæki, 16
viðarbörkur, 18 kirtil,
19 heldur, 20 rykkorn-
ið, 21 bára.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 tólfæringur, 8 græða, 9 feyra, 10 kýs,
11 uxana, 13 afans, 15 svaðs, 18 ósatt, 21 tóm, 22
kuðla, 23 Ingvi, 24 lausungin.
Lóðrétt: - 2 ógæfa, 3 flaka, 4 refsa, 5 neyta, 6 uglu,
7 laus, 12 nið, 14 fas, 15 sekk, 16 auðna, 17 stans,
18 óminn, 19 angri, 20 táin.
í dag er laugardagur 22. mars,
81. dagnr ársins 1997. Orð
kvöldsins Jörmundur
Ingi Hansen og mun
hann spjalla um ásatrú.
dagsins; En ég segi yður, er á
mig hlýðið: Elskið óvini yðar,
gjörið þeim gott, sem hata yður.
(Lúkas 6, 27.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
kom Svanur, Gullberg-
ið fór á veiðar, Ottó N.
Þorláksson og Árnesið
voru væntanleg.
Fréttir
Umsjónarfélag ein-
hverfra er félagsskapur
foreidra, fagfólks og
áhugamanna um velferð
einstaklinga með ein-
hverfu og Asperger heii-
kenni. Skrifstofan Síðu-
múla 26, 6. hæð, er opin
alla þriðjudaga frá kl.
9-14. S. 588-1599, sím-
svari fyrir utan opnunar-
tíma, bréfs. 568-5585.
Minningarkort Bama-
uppeldissjóðs Thorvalds-
ensfélagsins eru seld hjá
Thorvaldsensbasar,
Austurstræti 4. Sími
551-3509. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
Mannamót
Félag einstæðra for-
eldra er með flóamarkað
alla laugardaga kl. 14-17
í Skeljanesi 6, Skeija-
firði.
Húmanistahreyfingin
stendur fyrir ,jákvæðu
stundinni" alla þriðju-
daga kl. 20-21 í hverfís-
miðstöð húmanista,
Blönduhlíð 35, (gengið
inn frá Stakkahlíð).
SÁÁ, félagsvist. Félags-
vist spiluð í kvöld kl. 20
á Úlfaldanum og Mýflug-
unni, Ármúla 40, og era
aliir velkomnir. Paravist
á mánudögum kl. 20.
Bahá’ar eru með opið
hús í kvöld í Álfabakka
12 kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Styrktarfélag vangef-
inna. Aðalfundur verður
haldinn í Kiwanishúsinu,
Engjateigi 11, mánudag-
inn 24. mars nk. kl. 20.
Venjuleg aðalfundar-
störf.
Hana-nú, Kópavogi.
Spjallkvöld verður í Gjá-
bakka, mánudagskvöldið
24. mars kl. 20. Gestur
Breiðfirðingafélagið.
Dansleikur verður laug-
ardaginn 22. mars og
hefst kl. 22 í Breiðfirð-
ingabúð, Faxafeni 14.
Kirkjustarf
Hallgrímskirkja. Hall-
grímsstefna, þ.e. ráð-
stefna um Hallgrím Pét-
ursson og verk hans í
Hallgrímskirkju, verður
haldin í dag kl. 10-16 á
vegum Stofnunar Sig-
urðar Norðdals og List-
vinafélags Hallgríms-
kirkju.
Fella- og Hólakirkja.
Opið hús fyrir unglinga
í kvöld kl. 21.
Kópavogskirkja.
Æskulýðsfélagið heldur
fund í safnaðarheimilinu
Borgum á sunnudags-
kvöld kl. 20.
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi. Almenn sam-
koma í dag kl. 14 og eru
allir velkomnir.
Messías fríkirkja,
Rauðarárstíg 26. Guðs-
þjónusta sunnudag kl. 4^.
20 og fimmtudag kl. 20.
Altarisganga öll sunnu-
dagskvöld.
Útskálakirkja. Kirkju-
skóli og foreldrastund kl.
13.
SPURT ER . . .
IBorís Jeltsín for-
seti Rússlands og
Bill Clinton forseti
Bandaríkjanna hittust
á leiðtogafundi í vik-
unni. Hvar var hann
haldinn?
2Málari, sem setti
mikinn svip á
þessa öld, andaðist á
miðvikudag 92 ára að
aldri. Hann var frum-
kvöðull stefnu, sem
kölluð var afstrakt
impressionismi, og
voru málverk af afsk-
ræmdum konum með-
al þekktustu og um-
deildustu verka hans.
Umræddur fæddist í
Hollandi, en sigldi til
Bandaríkjanna um tví-
tugt. Sagt er að hann hafi með list
sinni svipt Bandaríkjamenn þeirri
minnimáttarkennd, sem þeir höfðu
gagnvart Evrópu. Hér sést mynd
eftir málarann. Hvað hét hann?
3íslenskur íþróttamaður gerði
samning um að leika með
enska knattspyrnuliðinu Newcastle
á miðvikudag, sama dag og Mónakó
sló liðið út úr Evrópukeppninni með
því að sigra 3-0. Hvað heitir íslend-
ingurinn, sem nú sér fram á að leika
við hlið Alans Shearers og Les Ferd-
inands?
7Hvað merkir orðtakið að færa
út kvíamar?
8Nafn hennar merkir frú eða
drottning og hún er merkasta
gyðja norrænnar goðafræði auk
þess, sem hún er hin fagra gyðja
ástarinnar. Hún er dóttir Njarðar
og systur hans. í goðsögnum Edd-
anna heitir eiginmaður hennar
Óður. Einkennismunir hennar eru
Brísingamen, vagn dreginn af kött-
um hennar, valshamur og hugsan-
lega gölturinn Hildisvíni. Hvað heit-
ir gyðjan?
4Spurt er um söguhetju úr
teiknimyndasögum eftir Rene
Goscinny 0g Albert Uderzo. Sög-
urnar bera nafn hetjunnar og fjalla
um baráttu hans og vina hans gegn
Rómveijum á tímum Gallastríð-
anna. Hvað heitir söguhetjan?
5Hver orti?
Trúðu’ á tvennt í heimi,
tip, sem hæsta ber:
Guð í alheims geimi,
Guð í sjálfum þér.
6Um hvem segir svo í Njálu:
„Hún var ... kvenskörungur
mikill og drengur góður og nokkuð
skaphörð.“
9Hann var þýskur stjórnmála-
maður og sameinaði Þýska-
land undir fomstu Prússa eftir
stríðið við Frakka 1871. Hann var
ríkiskanslari Þýskalands frá því þar
til Vilhjálmur II. vék honum úr
embætti 1890. Hann hafði viður-
nefnið Járnkanslarinn. Hvað hét
maðurinn?
'^OOBlUSta UOA_
OMO ‘6 'bKojj '9 'UJS jiAsuin uijmí ‘3is
giA mpians pv 'L '!IOAi(SJOi|3jaa 1; s[ufN
nuo>| ‘jiipopsuipaijdj*>)g njot|3jaa -9
•uossuiaisjoqx jnuiijSuiajg -g 'jnnuisy
'ti uossuíifpn;) iuj»fg ■£ -Suiuooá
aP n>all!M 'Z 'ipuuniuix 1 iijuisish ‘l
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.