Morgunblaðið - 22.03.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.03.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR LAUGARDAGUR 22. MARZ 1997 43 ÞORARINN SIGURVIN STEINGRÍMSSON + Þórarinn Sigur- vin Steingríms- son fæddist á Gljúf- urá, Borgarhreppi, Borgarfirði, 27. september 1909. Hann lést í sjúkra- húsinu á Akranesi 15. mars síðastlið- inn. Foreldrar hans voru Steingrímur Andrésson, f. 7. september 1874, d. 7. júlí 1916, og kona hans Sigurborg Þórarinsdóttir, f. 12. desember 1868, d. 25. apríl 1936. Föður sinn missti Þórarinn af slysförum á Gljúfurá. Bróður átti Þórarinn, Kolbein, sem er látinn fyrir nokkrum árum. Þórarinn gift- ist 1. ágúst 1943 Láru Guð- björgu Kristjánsdóttur, f. 13.9. 1915. Eiginkonu sína missti Þórarinn 6. febrúar 1996. Börn Þórarins og Láru eru: 1) Stein- grímur, f. 1. ágúst 1939, fyrri kona hans var Ingibjörg Osk- arsdóttir, f. 21. febrúar 1946, og eiga þau fimm böm. Síðari kona Steingríms er Fríða Magnúsdíttir, f. 28. september 1941. 2) Kristján, f. 22. maí 1943, kona hans Hrafnhildur Ester Guðjónsdóttir, f. 16. júní 1948 og eiga þau fjögur börn. 3) Sigurborg, f. 28. júní 1945, hún á einn son með Jó- hannesi Jóhannes- syni. 4) Þóra, f. 20. mars 1948, maður hennar er Friðjón Gíslason, f. 24. mars 1928, og eiga þau tvö börn, en fyrir átti Þóra tvö börn. 5) Jóhannes, f. 20. mars 1948, kona hans Veronika Kristín Guðbjartsdóttir, f. 11. desember 1958, og eiga þau tvö börn. 6) Jóhanna, f. 30. ágúst 1949, maður hennar er Jón Kristmundur Halldórsson, f. 24. júlí 1948, og eiga þau þijú böm. 7) Kolfinna, f. 28. janúar 1951, maður hennar er Þorsteinn Sig- ursteinsson, f. 18. september 1950, og eiga þau fimm böm. Bamabörn Þórarins og Lám eru tuttugu og fjögur og barna- barnabörnin tuttugu og eitt. Utför Þórarins fer fram frá Borgarneskirkju i dag og hefst athöfnin kukkan 15. Kæri mágur og vinur. Þegar litið er til liðinna stunda, er margt gott sem kemur upp í hugann. Við hjónin minnumst margra ánægjulegra heimsókna sem við áttum árum saman í sveit- ina til ykkar. Það mun hafa verið árið 1940, sem þið byijuðuð búskap að Hóls- landi í Eyjahreppi, Snæfellsnes- sýslu. Þið hjónin voruð samhent strax frá byijun búskapar ykkar, það þurfti mikla vinnu og eljusemi, til að byija búskap á þeim árum, eins og flestir geta ímyndað sér, og það kom því Tóta, en það var + Stefán Ólafsson fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1917. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykja- víkur 17. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 25. febrúar. Því miður vorum við hjónin rétt á förum til útlanda þegar við frétt- um að Stefán Ólafsson læknir, góð- vinur okkar, væri látinn. Við gátum því ekki verið við útför hans og ég gat heldur ekki náð að senda blað- inu minningargrein í tæka tíð eins og ég hefði kosið. Stefán þekkti ég frá æsku og man eftir að hafa séð hann fyrst sem smáhnokka þegar ég þurfti að leita lækninga hjá Ólafi Þorsteinssyni föður hans, sem hafði lækningastofu í sama húsi og hann bjó í ásamt fjölskyldu sinni. Hann læknaði mína þrálátu eyrna- bólgu. Síðar varð hann kennari minn í læknadeildinni. Stefán var sex árum yngri en ég svo að hann var að hefja nám bæði í Menntaskólanum og lækna- deild Háskólans um það bil sem ég var að ljúka því á báðum sviðum. Við vorum því stuttan tíma skóla- bræður, en við hittumst samt oft og urðum mestu mátar. Hann var afbragðs maður, glaðlyndur og góð- viljaður. Að háskólanámi loknu fór hann að dæmi föður síns og valdi háls-, nef- og eyrnalækningar sem sér- grein og fór til Bandaríkjanna í framhaldsnám. Þar var hann meðal annars á hinni heimskunnu Mayo Clinic. Árið 1960 dvaldi ég þar um tíma til að kynna mér smásjárað- hann ávallt kallaður, vel, hve lag- hentur hann var, því smiður var hann af Guðs náð, enda eftirsóttur af mörgum nágrönnum sínum við smíðar margra húsa, og útihúsa í sveitinni bæði á Snæfellsnesi og í Borgarfirði, og hvar sem Tóti kom nærri gengu verkin ótrúlega fljótt fyrir sig, og get ég borið því vitni, því hann kom okkur hjónum til hjálpar við íbúðarhús okkar, og vilj- um við hér með þakka honum eins og ævinlega, alla hans góðu hjálp. Ævintýri upplifðum við Tóti á yngri árum, gerðist það á hans fyrstu búskaparárum að Hólslandi gerðir á eyrum og ýmsar rannsókn- araðferðir sem þeir beittu þar í mínu fagi. Þá hafði ég mjög gaman af því að heyra að meðal íslenskra lækna, sem þar hefðu starfað, hefði verið einn sem þeir nefndu Steve og var hann í sérstöku uppáhaldi hjá þeim. Stefán hefur komið sér vel þar eins og á íslandi og annars staðar sem hann hefur verið. Ég hóf störf í Reykjavík árið 1945, fjórum árum eftir að ég lauk námi í háls-, nef- og eyrnalækning- um í Danmörku, en komst ekki heim fyrr sökum heimsstyijaldar- innar. I ársbyijun 1948 kom Stefán frá Bandaríkjunum og settist að sjálfsögðu að í höfuðborginni sem starfandi sérfræðingur í sinni grein. Það gladdi okkur starfsbræður hans mjög því við þekktum hann og viss- um hve ágætan mann hann hafði að geyma. Auk þess vorum við of fáir í sérgreininni og mikið að gera. Við Stefán höfðum margt saman að sælda og hittumst oft. Á fyrstu starfsárum okkar voru nær mánað- arlega fundir í Læknafélagi Reykja- víkur og þar mættu flestir læknar borgarinnar. Þá ræddum við oftast saman. Hann var svo félagslyndur og ánægjulegur maður. Stefán var mjög duglegur læknir og var trúað fyrir miklum ábyrgðar- stöðum. Þannig varð hann sérfræð- ingur Landsspítalans árið 1951 og kennari og síðar dósent við lækna- deildina í sínu fagi. Einnig starfaði hann mikið á Landakotsspítalanum. Árið 1949 gekk Stefán að eiga Kolbrúnu Ólafsdóttur, indæla konu, sem við Þórdís kona mín metum mjög mikils. Við höfum átt margar á Snæfellsnesi, að við fórum í út- reiðartúr á hestum, niður að sjón- um, í ljómandi veðri, og við tókum lagið að sjálfsögðu, og sungum ýmsar hestavísur, og þjóðleg kvæði. Man ég sérstaklega eftir hendingu sem Tóti fór með „Enn á Blesa eru mér, allir vegir færir“ og fannst mér Blesi allur færast í aukana við þetta. Síðan horfðum við til fjallanna, sem skörtuðu sínu fegursta, svo sem Hafursfell sem gnæfir yfir bænum Seli, þar sem Tóti byggði hús fyrir tengdafólk sitt. Þessar stundir gleymast mér ei, því sem borgarbarni fannst mér við vera „fijálsir menn“ á okkar kæra landi, já, eins og við ættum allan heiminn ég og Tóti. Ef horft er vestur fjallgarðinn skína Ljósufjöll, Skyrtunna og hin mikla perla, Snæfellsjökull, dýrleg sjón, sem seint eða aldrei gleymist. 1. ágúst 1943 gengu Þórarinn og Lára í hjónaband sem varð þeim farsælt og hamingjuríkt. Voru þau búin að vera nálægt fimmtíu og þijú árum í hjónabandi, þegar Þór- arinn missti sína kæru konu, sem var hans augasteinn. Bar hann sorg sína í þögn og með þolinmæði. Um það bil 1944 fluttust þau að fæðingarstað Þórarins, Gljúfurá, þar vann Þórarinn mikil ræktunar- störf, og undu þau hag sínum vel. Árið 1964 fluttust þau að Langár- fossi, og byggði Þórarinn þar bæði hlöðu og fjós, og stundaði ýmsar smíðar í héraðinu. Börnin þá orðin sjö talsins, og þurfti því mikið til hnífs og skeiðar. Síðar brugðu þau búi og fluttu í Borgarnes árið 1976, og leigðu sér húsnæði um tíma, þar til þau fengu úthlutað lóð á Mávakletti 12, þar sem Þórarinn byggði hús og Lára ræktaði garðinn, en þar undu þau hag sínum vel, síðustu árin með dóttur sinni Sigurborgu og syni hennar, Þórarni Lárusi. Erfiðleikar ógleymanlegar ánægjustundir á hinu glæsilega heimili þeirra góðu hjóna og erum þakklát fyrir þær og einnig að þau hafa glatt okkur hjónin með því að heimsækja okkur. Það mun hafa verið árið 1955 sem við sex ungir starfsbræður komum saman á lækningastofu minni að Miklubraut 50 og stofnuð- um Félajg háls-, nef- og eyma- lækna. Eg varð formaður, Eyþór Gunnarsson ritari og Stefán Olafs- son gjaldkeri. Hinir þrír félagarnir voru Theódór Á. Mathiesen, Victor Gestsson og Guðmundur Eyjólfs- son. Fundir voru haldnir nær mán- aðarlega, lengst af á heimilum fé- lagsmanna á víxl og voru veitingar fram bornar að fundum loknum. Þær vom auðvitað ekki af lakara tagi heima hjá Stefáni því þau hjón- in voru sérlega gestrisin og rausn- arleg. Þetta voru mjög ánægjulegar samkomur. Við hjónin fórum eitt sinn ásamt Kolbrúnu, Stefáni og fleirum á alþjóðamót eyrnalækna í Búdapest og höfum oft minnst á þá ferð vegna skemmtilegra minn- inga. Einnig urðun við þeim samferða á þing norrænna eyrnalækna bæði í Danmörku og Noregi. Alltaf var mjög ánægjulegt að vera með þeim. Árið 1975 var þing norrænna eyrnalækna haldið á íslandi í fyrsta sinn. Þar var ég í forsæti og Stefán Ólafsson gjaldkeri. Það var heilmik- ið fyrirtæki og þótti takast vel. Það er sárt að sjá á bak Stefáni vini okkar sem krabbameinið lagði að velli fyrir aldur fram. Hann var drengskaparmaður svo af bar. Við hjónin samhryggjumst inni- lega frú Kolbrúnu, börnum hennar og Stefáns og öllum aðstandendum. Við biðjum Stefáni guðsblessun- ar á þeim leiðum sem hann nú hef- ur lagt út á. Blessuð sé minning hans. Erlingur Þorsteinsson. sóttu þau bæði heim síðustu árin, vegna heilsubrests, en Sigurborg, dóttir þeirra, annaðist þau af mikl- um dugnaði og kærleik og öll börn- in þeirra studdu þau í hvívetna. Kæru börn, tengdabörn, barna- börn og barnabarnabörn. Söknuður ykkar er mikill við lát föður ykkar, tengdaföður, afa og langafa, en minningin um hann mun lifa í hjört- um ykkar. Við biðjum algóðan Guð að blessa ykkur og styrkja í ykkar miklu sorg, nú er hann laus við þrautirnar, sem hann mætti með kjarki og æðru- leysi til síðustu stundar, og við von- um að hann sé búinn að hitta hana Láru sína. Við hjónin, börn okkar og fjöl- skyldur þeirra, kveðjum þig með söknuði og þökkum fyrir allt. Far þú í friði, og Guð geymi þig. Ég fel í forsjá þína, Guð faðir, sálu mína, því nú er komin nótt. Um ljósið lát mig dreyma og ljúfa engla geyma öll bömin þín, svo blundi rótt. (Matth. Jochumsson.) Inga og Guðmundur, Fagrabæ 1, Rvk., og fjölskyldur þeirra. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Elsku afi. Mig langar til að þakka þér fyrir allar samverustundirnar sem við áttum og alla þá ást og hlýju sem þú og amma veittuð mér. Það eru ekki margir sem eru það lánsamir að fá að alast upp með mömmu sinni og svo líka afa og ömmu, en það fékk ég og fyrir þessi ár er ég þakklátur. Þú varst alltaf svo hress og kátur og höfum við á uppvaxtar- árum mínum brallað ýmislegt sam- an og á ég því margar minningam- ar frá því ég var smásnáði að hjálpa þér að smíða, leika uppi í sumarbú- stað eða spila við þig fótbolta. Já, afi minn, þessar minningar og fleiri geymi ég um ókomna tíð. Það verð- ur ekki auðvelt fyrir okkur mömmu að ganga um húsið okkar og sjá ykkur ömmu hvergi, en ég hugga mig við það að þið eruð sameinuð á ný og ykkur líður vel og eftir stendur minningin um bestu afa og ömmu sem ég gat nokkurn tímann eignast. Blessuð sé minning þín og ömmu. Ykkar, Þórarinn Lárus. Elsku langafi. I dag kveðjum við þig alveg eins og við kvöddum langömmu fyrir ári. Okkur finnst þetta svolítið skrýtið að þið séuð nú bæði farin og komið ekki aftur, en við eigum alltaf minningarnar um heimsókn- irnar til ykkar í Mávaklettinn og öll sumrin sem við dvöldum saman uppi í sumarbústað og lékum okk- ur, sungum og nutum þess að vera öll saman. Við þökkum þér fyrir, elsku langafi, hvað þú varst góður við okkur öll. Nú legg ég aupn aftur ó, Guð, þinn náðarkraftur mín veri vöm í nótt. Æ, virzt mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn engil, svo ég sofi rótt. (S. Egilsson.) Guð geymi þig og langömmu. Bamabarnabörnin í Borgarnesi. Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins degi, hin ljúfu og góðu kynni af alhug þakka hér. Þinn kærleikur í verki var gjöf sem gleymist eigi og gæfa var það öllum, er fengu að kynnast þér. (Ingibj. Sig.) Með þessum orðum kveð ég þig, elsku Tóti, og ég veit að nú verður þú önnum kafinn við að byggja ykkur Láru nýjan sumarbústað í framandi landi og eigum við eftir að hittast þar öll á ný, en þangað til, þakka ég þér fyrir allt. Blessuð sé minning þín. Ólöf H. Sigurðardóttir. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, bróður og afa, ÓLAFS HALLDÓRSSONAR læknis, Háalundi 4, Akureyri. Guðbjörg Guðlaugsdóttir, Kristín Björg Ólafsdóttir, Ella Dóra Ólafsdóttir, Ella Halldórsdóttir og barnabörn. + Elsku systir mín og frænka, MARGRÉT ANDRÉSDÓTTIR, Hellukoti, Stokkseyri, lést á heimili sínu 20. mars. Jórunn Andrésdóttir, Ester og fjölskylda. + Bróðir okkar og mágur, AÐALSTEINN ÞÓR GUÐBJÖRNSSON, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 20. mars. Hjálmar Guðbjörnsson, Kristín Steinsdóttir, Bjami Guðbjörnsson, Kristín Hulda Óskarsdóttir, Rósa Maria Guðbjörnsdóttir, Auðunn Jónsson. STEFÁN ÓLAFSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.