Morgunblaðið - 22.03.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.03.1997, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 22. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ <g> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: yiLLIÖNpiN eftir Henrik Ibsen í kvöld, örfá sæti laus — lau. 5/4. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 5. sýn. fös. 4/4, uppselt — 6. sýn. sun. 6/4, örfá sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun sun. 23/3, síðasta sýning, uppselt — aukasýning fim. 3/4. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.c. Andersen (dag lau. 22/3 kl. 14.00 - sun. 6/4 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford [ kvöld, uppselt — lau. 5/4. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mánud. 24/3. ICARUS - Barokk-hópur frá Hollandi leikur barokk-tónlist og tónlist frá endurreisnartímanum. Hópinn skipa: Hilde de Wolf, David Rabinovich, Regina Albanez, Ariane James og Katherine Heater. Haldið í samvinnu við Ræðisskrifstofu Hollands á íslandi. Húsið opnað kl. 20.00 - dagskrá hefst kl. 21.00 - miðasala við inngang. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA, GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga. Stóra svið ki. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. 4. sýn. sun. 23/3, blá kort, örfá sæti, 5. sýn. lau. 5/4, gul kort, örfá sæti, 6. sýn. fös. 11/4, græn kort, 7. sýn. sun. 13/4, hvít kort, 8. sýn. fim. 17/4, brún kort. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. [ kvöld 22/3 kl. 19.15, uppselt, þri. 25/3, fáein sæti laus, sun. 6/4, fim 10/4, lau. 12/4 kl. 19.15. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 23/3, síðasta sýning, fáein sæti laus. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. [ kvöld 22/3, uppselt, í kvöld 22/3 kl. 22.30, aukasýning, þri. 25/3, fim. 3/4. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Sun. 23/3 kl. 16.30, fáein sæti laus, fös. 4/4. Sýningum lýkur í apríl. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. 100. sýn. í kvöld 22/3, uppselt, lau. 5/4, aukasýning, lau 12/4, aukasýning.__________ Miðasalan er opin dagiega frá kl.13.00 tii 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 OJAFAKORT LEIKFÉLAGSINS - VK) ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Listabrout 3,103 Reykjavík Sími 568 8000 Fax 568 0383 LEIKFÉLAG AKUREYRAR KÓR LEIKFÉLAGS AKUREYRAR Afmælisdagskrá Kossar og kúlissur Samkomuhúsið 90 ára. Söngur, gleði, gaman. I kvöld laugard. 22. mars kl. 20. Síðasta sýning. Athuglð breyttan sýningartíma! Afmæiistllboð: Miðaveró 1.500 kr., 750 kr. fyrir böm undir 14 ára. Siml mlðasölu 462 1400. -besti tími dagsins! SVANURINN ævintýraleg ástarsaga 4 sýningar í mars! „Allt sem Ingvar gerír í hlutverki Svansins er ótrúlegt. Hann leikur ekki. Hann er.“ S.H. Mbl. í kvöld 22/3 kl. 20, uppselt, í kvöld 22/3 kl. 22.30, aukasýning, þri. 25/3 kl. 20. Sama þótt ég sleiki? Unglingadeild Leikfélags Kópavogs undir stjóm Vigdísar Jakobsdóttur sýnir í Félagsheimili Kópavogs. Frumsýn. sun. 23/3 kl. 21.00, uppselt. 2. sýn. mán. 24/3 kl. 20.00, laus sæti. Miðapantanir í síma 554 1985 http://rvik.ismennt.is/~ornalex/ FÓLK í FRÉTTUM JODI, Don og Dakota, 7 ára dóttir leikarans, að leik í sundlauginni. Don Johnson yngir upp DON Johnson þrætir ekki lengur fyrir samband sitt við hina korn- ungu Jodi Lyn O’Keefe. Don, sem var giftur leikkonunni Melanie Griffith, var þungt haldinn af ástar- sorg þegar leiðir hans og leikkon- unnar skildu, en hefur nú látið huggast í örmum Jodi, sem er 18 ára gömul. Don, sem er 47 ára, og Jodi kynntust fyrir tveimur árum, og höfðu ráðgert að gifta sig á átjánda afmælisdegi Jodi. Börn Dons tóku því fálega svo leikarinn brá á það ráð að fara í sumarfrí til Jómfrúr- eyja með börnin og kærustuna svo þau gætu kynnst betur. Sögur herma að ferðin hafi geng- ið vonum framar og að kirkjuklukk- ur muni hringja til brúðkaups innan tíðar. Barnasýning í Bæjarbíói úr verkum Thorbjörns Egners. Lau. 22. mars frumsýning kl. 14, 2. sýn. kl. 16, sun. 23. mars 3. sýn. kl. 14, 4. sýn. kl. 16, uppselt. LEIKFÉLAG Ath.: Aðeins þessi sýningarhelgi! HAFNARFJARÐAR sími 555 0184 1ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 KfifTB EKKJf^N eftir Franz Lehár Fös. 4/4, lau. 5/4. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. Gleðiieikurinn B-I-R-T-I-N-G-U-R al Hafnarfjar&rleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR ^ Vesturgata 11. Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alladaga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. A veitmgahusið býöur uppá þriggja rétta í kvöid lau. 22/3 kl. 20, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Allra síðustu sýningar. Engar aukasýningar. Fjaran leikhúsmáltíö á aðeins 1.900. I! I! ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 Gylfi Þ. Gíslason áttræður! Opið hús í Óperunni í dag kl. 17. Óperukórinn, Fóstbræður, einsöngvarar, leikarar, rithöfundar, myndlistarmenn. Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir. * Crystal og Oskar ► Gamanleikarinn Billy Crystal stillir sér hér upp á milli tveggja stórra Óskarsstyttna. Crystal verð- ur aðalkynnir á 69. Óskarsverð- launahátíðinnni sem haldin verður í Los Angeles á mánudaginn. MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNALLIKRITIÐ SNILLINGAR f SNOTRASKÓGI lau. 22. mars kl. 14.00, lau. 5. apríl kl. 11.00, uppselt, lau. 5. apríl kl. 14.00, sun. 6. apríl kl. 14.00. Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Baltasar Kormókur. lau. 29. mars kl. 14, arfá sæti laus, mán. 31. mars kl. 14, sun. 6. npríl kl. 14, sun. i. apríl kl. 16. MIÐASALA i ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Mið. 26. mars kl. 20, örfá sæti laus, fös. 4. apríl kl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ í kvöld 22. mars kl. 20, örfá sæti laus. Allrn siðasta sýning. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í síma 552 300Ó. Fax 562 6775 Miðasalan opin frá kl. 10-19 Óperukvöld Útvarpsins Rás eitt, í kvöld kl. 19.40 Charles Bizet: Carmen Bein útsending frá Metropolitanóperunni í New York. I aðalhlutverkum: Angela Gheorghiu, Denyce Graves, Luis Lima, Gino Quilico, og fleiri. Kór og hljómsveit Metropolitanóperunnar; James Levine stjórnar. Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi og á vefsíðum útvarps: http://www/ruv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.